Morgunblaðið - 28.01.1994, Page 9

Morgunblaðið - 28.01.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994 9 15% aukaafsláttur af útsölujökkum. Nýjar vörur komnar. TESS Nb k1 NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. PRÓFKJÖR SJÁIFSTÆÐISFLOKKSINS 30.0G 31. JANÚAR Kjósum f ' Hilmar Guðlaugsson J#%> í 4. sæti Símar stuðningsmanna eru I 1 ||X J „ 68 42 86 - 68 42 87 - 68 42 88 Kiósum málsvara umhverfis- ng heilsuverndar r Olaf F. Magnússon lækni í 4.—6.sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Ólafs er í Garðastræti 6, símar 17474 og 17476. Opiðfrákl, 13-22. Stuðningsmenn Sjálfstæóismenn i Reykjavík Kosningaskrifstofa Þórhalls Jósepssonar er á Laugavegi 178. Símar 19260,19263,19267. Opið kl. 13.00-22.00, laugardag kl. 13.00-18.00. 4.-6. sæti. Allir sjálf stæöismenn velkomnir. Stnðningsmenn Landbúnaðarvandi fyrr og nú Umræður um vanda landbúnaðarins eru ekki nýjar af nálinni. í forystugrein vikublaðsins íslendings 6. september 1957, sem rit- stýrt var af Jakobi Ó. Péturssyni, er til að mynda fjallað um þær hættur, sem offramleiðsla á landbúnaðarafurðum hefur í för með sér. Fólksflótti úr sveitunum I leiðara íslendings segir: „Fyrir h.u.b. tutt- ugu árum var niikill ugg- ur í mönnum yfir fólks- flótta úr byggðum lands- ins til bæja og sjávar- þorpa, - flóttanum frá mold til malar. Ottuðust memi jafnvel, að svo kynni að fara, að við framleiddum ekki sjálfir nægilega mikið af mat- vælum okkur til framfær- is og stæðum fyrr en varði frammi fyrir þeirri ömurlegu staðreynd, að þurfa að flytja inn í land- ið kjöt, garðávexti og mj ólkurafurðir. Ekki urðum við bjart- sýnni, er sauðfjárpestim- ar tóku að heija sveitim- ar og heil byggðarlög eða sýslur vom eyddar að sauðfé. Baráttan við þann vágest kostaði okkur tug- milljónir króna, en i dag lítur út fyrir, að við höf- um farið með fullan sigur af hólmi í þeim átökum. Kunnugir meim teþ'a jafnvel, að við höfum ekki áður átt fleira fé á íjalli en í sumar, og höfum nú engin skilyrði til að torga því kjöti, er við framleið- um. Er þá ekki amiað fyrir hendi en að flytja það á erlendan markað og selja þar langt undir framleiðsluverði, en láta skattborgaraua greiða mismuninn. Sama sagan er að ger- ast í mjólkurframleiðsl- uimi. Aðeins lítill hluti mjólkurinnar selst sem neyslumjólk hjá hinum stærri ipjólkurbúum, og er þá ekki annað fyrir hendi en að viima úr af- ganginum smjör, skyr og osta en af þeirri vöru eig- um við yfirleitt meira en við getum neytt, en eng- inn markaður fyrir þá vöru erlendis. Eru mjólk- urframleiðendum nú sendar heim þessar af- urðir, a.m.k. skyr og ost- ar, er fámenn heimili eiga erfitt með að koma í lóg. Er þvi sýnilegt, þegar lit- ið er yfh' landið og athug- uð Öll þau flæmi, sem þar eru víðsvegar í ræktun, að við hljótum að fram- leiða á næstu árum miklu meiri mjólk en þjóðin þarfnast, og eni þó Is- lendingar meiri mjólkur- neytendur en flestar aðr- ar þjóðir heims. Um garðávexti gegnir nokk- uð öðru máli, en í góðum uppskeruárum höfum við einnig framleitt of mikið af kartöflum, og tómata- uppskera okkai- er að nokkrum hluta óseljanleg á hinu skráða verði.“ Vandamál offramleiðsl- unnar Áfram segii’: „I Arbók landbúnaðarins, 2. hefti þessa árs, víkur ritstjór- inn, Arnór Sigurjónsson, að þessu vandamáli of- framleiöslumiar, og telm- hann, að gæta þurfi, jafn- vægis milli haglendis og ræktaða landsins því að arðvænleg sauðfjárrækt verði ekki stunduð hér á landi nema þessa jafn- vægis sé gætt“. Telur hann og, að leggja beri meiri áherslu á arðgæfni búfjárins en fjölgun þess. Og í lok þessara hugleið- inga sinna segir hann: „Bandarikin sefja sinni landbú naðarf iramleiðslu skorður, jafn vel greiða bændunum fyrir það að takmarka akurlönd og minnka framleiðsluna, en við keppumst við að auka framleiðsluna án þess að vita, hvemig við eigum að fai-a að því að selja liana því verði, að bændur fái framleiðslukosthað sinn greiddan. Við eru á þami liátt að stofna í land- búnaði okkar til slíkrar þenslu, sem getur fyrr en varir valdið miklum erfið- leikum, ef við erum ekki því betur á verði fyrir henni.“ Ekki sam- keppnisfær Loks segir: „Þetta væri ekki hættulegt, ef Iand- búnaður okkar væri svo arðvænlega rekinn, að við gætum keppt við hveija sem er á erlendum mark- aði, þvi að slíkum land- búnaði eru í raun engin takmörk sett. Ef við eig- um allt í senn að styrkja bændur til ræktunar á stærstu býlunum, taka smáu býlin til ræktunar, svo að hvert þeirra fái á næstu 4-5 árum 10 ha tún og stofna svo enn til margra nýbýla og það án þess að gera landbúnað okkar samkeppnisfæran á erlendum markaði, virðist vera stefnt til framleiðslu, sem ekkert er með að gera, en þjóð- inni í heild til erfiðisauka, en þó einkum bændastétt- inni.“ Undir þessi orð hafa ýms blöð tekið, og virðast þau sammála um það, að við megum ekki einblína um of á útþenslu rækt- aðst lands og fjölgun bú- stofnsins, heldur leggja megináherslu á aukna arðsemi búanna og af- urðagetu búpeningsins." ■ FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Fellahellir gengst fyrir, líkt og tvö undanfarin ár, tónleikum und- ir nafninu Vaxtarbroddur ’94. Þeir verða að þessu sinni í lok Listaviku Fellahellis laugardaginn 28. febrúar frá kl. 14-22. Vaxta- broddurinn er hugsaður sem vett- vangur ungra og upprennandi hljómsveita sem ekki eiga þess kost að standa á sviði og leika fyrir áhorfendur. Á Vaxtarbroddi ’93 spiluðu u.þ.b. 35 hljómsveitir við góðar undirtektir og er stefnt að svipuðum fj'ölda í ár. Þær hljómsveitir sem hafa áhuga ættu að hafa samband sem fyrst við Fellahelli í síma 73550. Vilhjálms Þ. Villijálmssonar borgarfulltrúa og varaformanns borgarráðs hafa kosningaskrifstofu í Skeifunni 11,3. hæð (í sama húsi og Fönn) Opið alla daga kl. 13-21 Símar: 682125 og 682512 Verið veíkomin Vilhjálmur er sterkur og ábyrgur málssvari í umhverfis- og atvinnumálum. Hann leggur áherslu á að vera í góðu sambandi við borgarbúa og gerir sér grein fyrir mikilvægi öflugs atvinnulífs og öruggrar afkomu fjölskyldnanna í borginni. - Kjósum Vilhjólm Þ. Vilhjólmsson í eitt efsta sæti prófkjörslista Sjólfstæðisflokksins. Stuðningsmenn STEINAR WAAGE r SKÓVERSIUN Verð kr. 5.495 ^ Litir: Brúnn og svartur Stærdir: 36-41 Verð kr. 4.995 Litir: Brúnn og svartur Stærdir: 36-41 Verð kr. 6.995 y Litir: Brúnn og svartur Stærdir: 3641 Prime London i* ó s i s i: \ i) i ii s \ \i i) i; 1.1 u s • .» % s r \ » (. it i: i n s 1.1 \ i s i. \ r i i it Ath.: Tökum á móti skóm til handa bágstöddum STEINAR WAAGE ----------------«/ SKOVERSLUN ^ SÍMI 18519 <P Ioppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSIORG STEINAR WAAGE SIMI: 21212 SKOVERSLUN SÍMI 689212 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.