Morgunblaðið - 28.01.1994, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994
Yeljum
Hafnarfirði
nýja forystu
*
eftirÞorgils Ottar
Mathiesen
Afleiðingar vinnubragða meiri-
hluta Alþýðuflokksins koma æ betur
í ljós eftir því sem nálgast lok kjör-
tímabilsins. Öll vinnubrögð og
ákvarðanir meirihlútans hafa verið
með ólíkindum þar sem tilviljana-
kenndar skammtímalausnir hafa
ráðið ferðinni með pólitíska stund-
arhagsmuni að leiðarljósi.
Vissulega er víða að sjá fram-
kvæmdir sem við njótum í daglegu
lífi, án þess að við gerum okkur
grein fyrir því hvemig til þeirra var
stofnað. Meirihluti Alþýðuflokksins
hefur staðið að framkvæmdum án
þess að beita stjómtækjum sem
skipta höfuðmáli.
Kostnaðaráætlanir, fjármögnun,
réttar tímasetningar og eftirlit era
stjórntæki sem meirihlutinn hefur
ekki getað tileinkað sér. Þetta hefur
svo leitt til þess að fjármunum bæj-
arbúa hefur verið illa varið og kostn-
aður orðið miklu meiri en þörf var
á. Það er skylda bæjaryfirvalda að
beita slíkum vinnubrögðum og sjá
til þess að skattpeningum bæjarbúa
sé eins vel varið og unnt er.
Á því kjörtímabili sem senn er
liðið hafa allar fjárhagsáætlanir
bæjarsjóðs Hafnarfjarðar farið úr-
skeiðis. Nemur það hundruðum
milljónum króna eða 300 millj. kr.
að meðaltali á ári og skuldir bæjar-
sjóðs hafa aukist um 1.200 milljón-
ir. Er nú talið að skuldir Hafnar-
NORDKA
Barna- og unglinga-
skíðaskór
“V "s
Tegund 127
Stærðir 25-31 - kr. 4.740
Stærðir 32-40 -kr. 5.420
Tegund 173
Stærðir 32-40 kr. 6.880
5% staðgreiðsluafsláttur,
einnig af póstkröfum
greiddum innan 7 daga.
ÚTILÍFPm
GLÆSIBÆ • SÍMI 812922
fjarðarbæjar séu komnar á hættu-
mörk.
Afleiðingar þessarar óráðsíu hef-
ur orðið til þess að álögur á bæj-
arbúa og fyrirtæki í Hafnarfirði
hafa hækkað í tíð núverandi meiri-
hluta. Á sama tíma beijast mörg
fyrirtæki í bökkum og atvinnuleysið
hefur aukist.
Af öllu þessu má vera ljóst að
breytinga er þörf á bæjarstjóm
Hafnarfjarðar í kosningunum í vor
til þess að takast megi að snúa af
þeirri braut sem núverandi meiri-
hluti hefur fylgt í fjármála- og fram-
kvæmdastefnu.
Vissulega era' erfíð verkefni til
úrlausnar en við hljótum samt að
horfa vonglöð fram á veginn. Tæki-
færin til uppbyggingar atvinnulífs-
ins era fyrir hendi svo blómlegt
mannlíf geti dafnað í Hafnarfirði.
Af þeim fjölmörgu verkefnum
sem bíða úrlausnar verða endur-
skipulagning á íjármálastjórn bæj-
arsjóðs og atvinnumálin höfuð við-
fangsefni nýkjörinnar bæjarstjórn-
ar. Grípa verður til aðgerða og
skapa hagstæð skilyrði fyrir at-
vinnulífið sem styrkir stöðu þess til
að eyða atvinnuleysinu. Þá væri
hægt að nefna ýmislegt á sviði
umhverfis-, félags-, íþrótta- og
skólamála sem bíður úrlausnar. Það
munu engar töfralausnir gilda við
úrvinnslu þeirra fjölmörgu erfiðu
verkefna sem framundan eru. Sjálf-
stæðismenn era reiðubúnir til að
Styrkjum stoðir
atvinnulífsins
eftir Magnús
Gunnarsson
í mínum huga er það forgangs-
mál að efla atvinnulífið í Hafnar-
firði. Beita verður öllum tiltækum
ráðum til að útrýma atvinnuleysinu
Þorgils Óttar Mathiesen
„ Afleiðingar þessarar
óráðsíu hefur orðið til
þess að álögur á bæj-
arbúa og fyrirtæki í
Hafnarfirði hafa hækk-
að í tíð núverandi meiri-
hluta.“
takast á við þessi vandamál og er
þeim best treystandi til forystu í
bæjarmálunum.
Nú um helgina velja sjálfstæðis-
menn í Hafnarfirði frambjóðendur
vegna kosninganna í vor. Ég hvet
stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins
til þess að taka þátt í prófkjörinu.
Ég hef geflð kost á mér til forystu
fyrir sjálfstæðismenn í kosningun-
um og óska því eftir 1. sæti í próf-
kjörinu 29. og 30. janúar nk.
Veljum Hafnarfírði nýja forystu.
Höfundur er bæjarfulltrúi í
Hafnarfirði og þátttakandi í
prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.
sem nú hefur gert vart við sig.
Besta leiðin til þess er að mínu
mati að skapa fyrirtækjunum sem
hagkvæmust rekstrarskilyrði. Með-
al annars með því að hafa skatta-
álögur í lágmarki og flytja verkefni
frá bæjarfélaginu í sem mestum
mæli yfír til fyrirtækja. Þessi ein-
földu sannindi virðast ekki vera ljós
núverandi meirihluta Alþýðuflokks-
ins í Hafnarfirði. Þar á bæ hafa
menn ítrekað lagt þungar álögur á
hafnfirsk fyrirtæki og ekki gætt
neins aðhalds í rekstri bæjarfélags-
ins._
Átta ára fjármálaóstjórn Alþýðu-
flokks hefur leitt til þess að bæjar-
sjóður skuldar nú yfir 2.500 milljón-
ir króna og hafa alls 1.200 milljón-
ir króna verið greiddar úr bæjar-
sjóði í fjármagnskostnað á síðustu
sex árum. Því hefur fjármálastjórn
bæjarins fyrst og fremst einkennst
af skammtímalausnum og þar af
leiðandi hefur ekki verið hægt að
fara eftir fjárhagsáætlun, hag-
stjórnartæki bæjarstjórnar. Ég tel
mjög brýnt að fjármál bæjarins
verði stokkuð upp og leitað verði
allra leiða til að lækka fjármagns-
kostnað.
í Hafnarfirði eru hagkvæm skil-
yrði fyrir ýmiss konar atvinnustarf-
semi. Má þar nefna að hafnarað-
staða er einhver sú besta á landinu
og því miklir möguleikar fólgnir í
uppbyggingu hverskonar þjónustu-
og flutningastarfsemi tengdri
Magnús Gunnarsson.
„Tel ég að vinna eigi
að stofnun iðn- og
tæknigarða.“
henni. Þá tel ég að vinna eigi að
stofnun iðn- og tæknigarða og róa
að því öllum árum að laða fyrirtæki
til bæjarins í stað þess að fæla þau
frá eins og núverandi meirihluti
virðist gera.
Málefni fjölskyldunnar eru mér
mjög hugleikin. Það hefur sýnt sig
á undanförnum árum að besta for-
varnarstarfið fer fram í tengslum
við æskulýðs- og íþróttafélög og
önnur frjáls félagásamtök í bænum.
Þar hafa menn lagt fram mikla og
óeigingjarna vinnu sem skilað hefur
Jóhann G. Bergþórs-
son áfram í 1. sæti
eftirArna Grétar
Finnsson
Fátt er stjórnmálaflokki mikil-
vægara en að eiga í senn reynda
forystumenn og ungt og upprenn-
andi fólk. Sá fjölmenni hópur sem
nú býður sig fram í prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins í Hafnarfirði sam-
einar þetta tvennt, reynslu og end-
urnýjun.
Á þessu kjörtímabili hefur Jóhann
G. Bergþórsson verið oddviti sjáif-
stæðismanna í bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar. Hann á að baki mikið starf
fyrir flokkinn. Hann var framkvöð-
ull að áætlunargerð meirihluta sjálf-
stæðismanna og óháðra borgara um
að endurbyggja og leggja malbik á
gatnakerfi bæjarins og ljúka þeim
framkvæmdum á fáum áram. Þessar
framkvæmdir gjörbreyttu bænum.
Hann var formaður skipulags-
nefndar bæjarins. Undir hans for-
ystu var unnið nýtt aðalskipulag
Hafnarfjarðar og Setbergsbyggð og
miðbærinn skipulögð. Hvar sem Jó-
hann kom að verki gengu hlutirnir.
Jóhann var kosinn bæjarfulitrúi
1986. Við sátum saman í bæjar-
stjóm í 4 ár. Ég þekkti þá Jóhann
vel, bæði sem persónu og fram-
kvæmdamann. Samstarf okkar í
bæjarstjóm sannfærði mig um hæfni
hans til að taka þar við forystu Sjálf-
stæðisflokksins. Því fagnaði ég, þeg-
ar hann var í prófkjöri valinn til að
skipa 1. sætið á framboðslista
flokksins fyrir síðustu bæjarstjórn-
arkosningar.
Alkunnir era þeir erfiðleikar, sem
íjölmörg fyrirtæki hafa lent í á und-
anfömum árum. Jafnvel gömul og
gróin fyrirtæki hafa komst í hann
krappan. Hagvirki, fyrirtækið sem
Jóhann G. Bergþórsson stjórnaði og
fólk að styðja Jóhann G. Bergþórs-
son áfram í 1. sæti á lista flokksins.
Framundan er barátta fyrir bæjar-
stjórnarkosningar, barátta við and-
stæðingana. Jóhann er vegna
reynslu og mannkosta hæfur til að
leiða þá baráttu. Með honum í fram-
boði er mikið af góðu fólki. Samein-
aðir munum við sigra, en sundraðir
falla.
Höfundur er hæstaréttarlög-
maður og fyrrverandi oddviti
Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði.
Höfundur erfyrsti varabæjar-
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í
Hafnarfirði og þátttakandi ípróf-
kjöri Sjálfstæðisflokksins þaríbæ.
Árni Grétar Finnsson
„Ég heiti á hafnfirskt
sjálfstæðisfólk að
styðja Jóhann G. Berg-
þórsson áfram í 1. sæti
á lista flokksins.“
byggði upp ásamt félögum sínum
og starfsliði og lengst af veitti um
500 manns atvinnu, fór ekki var-
hluta af þessum mótbyr. Flestir
hefðu gefíst upp í sporum Jóhanns.
Það hefur hann ekki gert, hvorki í
atvinnurekstri né störfum sínum fyr-
ir Sjálfstæðisflokkinn. Það er hverju
bæjarfélagi mikils virði að eiga þrek-
menn, sem leggja ekki árar í bát,
þótt á móti blási.
Ég heiti á hafnfirskt sjálfstæðis-
ÚTSALA
VEGGBORÐAR,
Verð frá kr. 94.- m (498.- rúllan)
SKRAÚTUSTAR
OG ROSETTUR
Ver6 fra kr. 51- m staðgreill
Gríptu tækifærið og gerðu góð kaup á útsölunni.
15-50% afsláttur. Einnig gólfdúkar, veggdúkar og fleira.
Athugið nýtt heimilisfang að Faxafeni 12.
VERSLUN MEÐ VEGG- OG GÓLFEFNI
VEGGFOÐRARINN
EINAR ÞORVARÐARSON & CO HF
FAXAFEN 12 SIMI: (91) - 687 1 71
mun meiri árangri en margan grun-
ar. Það er mín skoðun að bæjarfé-
lagið eigi að stuðla markvisst að
uppbyggingu íþrótta- og tóm-
stundamannvirkja. Einnig er ég
hlynntur ýmiss konar menningar-
málum, en tel þó beinlínis rangt að
afhenta ákveðnum menningar-
postulum óheftan aðgang að fjár-
málum bæjarbúa.
Um næstu helgi fer fram próf-
kjör Sjáflstæðisflokksins í Hafnar-
firði. Eg hef ákveðið að gefa kost
á mér í efsta sæti á lista Sjálfstæðis-
flokksins í komandi kosningum. Ég
leita eftir stuðningi þínum og mun
vinna heill að framgangi sjálfstæð-
isstefnunnar Hafnfirðingum til
heilla.
%
1
L
4