Morgunblaðið - 28.01.1994, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 28.01.1994, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þú rifjar upp nýliðna tíð og íhugar hvað hefði mátt bet- ur fara. Nýttu þér þau tæki- færi sem bjóðast og skemmtu þér í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffó Vináttubönd og félagsstörf verða þér ofarlega í huga næstu daga. I kvöld ertu ekki í skapi til að stunda skemmtanalífið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Á næstunni verða þáttaskil í viðhorfi þinu varðandi vinnuna. Kynntu þér vel alla málavexti áður en þú tekur ákvörðun. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSg Sumir finna hjá sér þörf fyrir að afla sér aukinnar þekkingar. Smá ágreiningur getur komið upp varðandi fjármálin. Lján (23. júlí - 22. ágúst) Þú leitar nýrra leiða til að tryggja fjárhagslegt öryggi þitt til frambúðar. Sumum bjóðast hagstæð kjör við skuldabreytingu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki gera of mikið úr smá- vegis skyssu sem þú hefur óvart gert. Of mikil sjálfs- gagnrýni er ekki við hæfi. V°S ^ (23. sept. - 22. október) Nýtt ábyrgðarstarf getur staðið þér til boða fljótlega. Þú þarft að Ijúka áriðandi verkefni áður en þú býður heim gestum. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Vináttusamband karls og konu styrkist og gétur orðið ástarsamband fyrr en varir. Þú hefur í mörgu að snúast og þarft tíma fyrir þig. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) ÉfO Sumir vinna að umbótum heima fyrir á næstunni. Nú er ekki rétti tíminn til að reyna að vekja áhuga ann- arra á hugmyndum þínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sumir setjast á skólabekk á næstunni til að auka þekk- ingu sína og fagkunnáttu. Þú getur þurft að fresta ferðalagi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sumir finna nýjar sparileiðir til að koma fjármálunum í betra horf. Þú átt auðvelt með að afla hugmyndum þínum fylgis. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Öryggi og hagsýni stjórna gerðum þínum um þessar mundir. Þú vinnur að því að tryggja að draumar þínir nái að rætast. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvöt. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS HAL l'o, LANA'.GB TuíZ£>ú\ G/S&tD ‘A WER þ£TÍA EZF-WÍ tG rinyNDI pEkfKJA 2ÖDD1NA þÍNA HVARSB/H '----- 1/ygÆ/ / 'Á" r X€7A, AMA1A, Hi/At JEG/RÐO i FRéTTUM Z-2/ GRETTIR TOMMI OG JENNI i<5 HEFot i/Ar M rr AB BtÞJA þtG AS> NM (JPfA &SSA LJOSKA r wbí * M/erzMs fl GEUGOR. r/A LF/NirélAS/EJyf 7 yKKAgþJ C Wí eesp ~:7 ° ÆwZ up ^ ®KFS í/\ /vrTUXH /Dlstr. BULLS FERDINAND SMAFOLK UJOULD YOU BE OFFENDED IF I EXCMANSEP THE PRE5ENT YOU 6AVE ME FQR CHRI5TMA5 ? I PIPN T GIVE YOU A PRE5ENT FOR. CHRI5TMA5. and don't THINK I DIDN'T NOTlCg' Myndir þú móðgast ef ég skipti á Ég gaf þér enga jólagjöf.. jólagjöfinni sem þú gafst mér? Og láttu þér ekki detta í hug að ég hafi ekki tekið eftir því! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Hér á landi spila mörg pör opnanir á tveimur hjörtum og spöðum til að sýna veik spil, 5-9 punkta, fimmlit í opnunarlitnum og a.m.k. fjórlit til hliðar í laufi eða tígli. Þessi hugmynd er upphaflega komin frá Skotlandi eins og hið alþjóðlega nafn, „Tartan- two“ ber með sér. Orðabókarþýðing á „tartan" er „stórköflóttur skoskur ullardúkur" eða einfaldlega „köflótt mynstur". Þessi nafngift skilst betur þegar menn hafa í huga að uppruna- lega voru þessar opnanir tvíræðar: sýndu annaðhvort sterka ACOL- tveggja opnun í litnum, eða veiku tvílita höndina. Nafngiftin vísar til tvíræðninnar; opnunin er köflótt, ann- aðhvort sterk eða veik. Notkunin hérlendis einskorðast við veiku spilin og því fer betur á því að menn tali (eins og oftast er gert) um „Jón og Símon“, en Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson voru fyrsta islenska par- ið sem spilaði þessa sagnvenju og það með býsna góðum árangri. Núorðið hafa menn vanist þessum sögnum og lært að bregðast við þeim á réttan hátt. Kemur þá í ljós að „Jón og Sím- on“ er ekki hættulaus opnun með öllu. Sumir ganga svo langt að skýra sagnvenjuna upp og kalla hana '„Jón og símanúmer". S síðustu lotu úrslita- leiks VÍB og TM í Reykjavíkurmótinu kom upp spil sem rennir stoðum und- ir réttmæti þessarar uppnefningar. Spil 50. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 42 y D10876 ♦ G97 ♦ KD3 Vestur ♦ KG1075 V ÁKG ♦ ÁK65 ♦ 5 Austur ♦ 6 V 943 ♦ D1082 * ÁG764 Suður ♦ ÁD983 r 52 ♦ 43 ♦ 10982 Á öðru borðinu spiluðu liðsmenn TM þrjú grönd í AV. Sá samningur vannst slétt, sem gaf AV 400. Hinu- megin opnaði Valur Sigurðsson í TM á „Jóni og Símoni" í suður eftir pass austur: Vestur Nordur Austur Suður Ö.A. S.V. G.R.J. V.S. Pass , 2 spaðar Pass Pass Dobl* Pass * ýttekt 1 skjóli passins í upphafi gat Guð- laugur R. Jóhannsson leyft sér að dobla til úttektar með svo veik spil. Og datt í lukkupottinn. Örn Arnþórs- son lá með allan heiminn fyrir aftan opnanann og passaði sæll og glaður. Valur skrapaði einhvern veginn saman fimm slögum og slapp þannig þijá niður, en það kostaði eigi að síð- ur 800 og 9 IMPa. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Úrslitakeppni á atskákmóti ís- lands fer fram um helgina. Loka- einvígið verður sýnt í beinni út- sendingu í Ríkissjónvarpinu á sunnudaginn frá kl. 12.50 til 15. Þessi staða kom upp í undan- keppninni í viðureign þeirra Jóns Árna Jónssonar (2.045), sem hafði hvítt og átti leik, og Hall- dórs G. Einarssonar (2.340). Svartur lék síðast 29. - h7-h6? 30. Hxf5! - exf5, 31. Hxb7 - d4, 32. b6 - d3, 33. Kf2 - Hg8, 34. He7+ - Kd8, 35. b7 - Hxg2+ 36. Kxg2 - d2,37. He8+! og svartur gafst upp því hann er óverjandi mát í næsta leik. Úrslitakeppnin byijar í kvöld kl. 20 í félagsheimili TR í Faxa- feni 12. Þá tefla sextán skák- menn. Fjórðungsúrslitin fara fram á sama stað á morgun kl. 13 og undanúrslitin kl.-16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.