Morgunblaðið - 28.01.1994, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994
49
Opið bréf til ritsljóra
Morgunblaðsins
Frá George J. Grosman:
LAUGARDAGINN 15. janúar sl.
birtir þú „pólitíska" skopmynd af
Amal Quase, sem er ekki einungis
móðgandi fyrir Amal eða hvaða
sómakæra manneskju sem sér
myndina, heldur ekki síður fyrir
blaðið þitt, útbreiddasta dagblað á
íslandi. Að leggjast svo lágt sem
að birta klisjur sem lýsa kynþátta-
hatri, eins og teiknari ykkar gerir
sig sekan um þegar hann dregur
upp mynd af Amal, berbijósta í
strápilsi, að hræra í stórum potti
með sjóðandi vatni, tilbúin til mann-
ætuveislu, minnir á teikningar nas-
ista af gyðingum í þýskum blöðum
á §órða áratugnum. Myndin er
augljóslega óviðeigandi og móðg-
andi, en einnig einkennandi fyrir
mun útbreiddari meinsemd. Þrátt
fýrir að þorri íslendinga sé vandað
og sómakært fólk, virðist sú tálsýn
vera ríkjandi að við lifum í einskon-
ar einangrun, verndaðri af dular-
krafti, (hulduveröld) þar sem at-
hafnir, sem væru óhugsandi annars
staðar (eins og teiknimyndir sem -
lýsa kynþáttahatri), skipti ekki
máli. Það ríkir afskiptaleysi, eins
og teiknimyndir, brandarar eða
hreinlega meiðingar séu í raun ekki
skaðlegar svo lengi sem aðrir en
„við“ heyra þær ekki eða sjá. Ég
Allir Finnar
takið eftir!
Frá Saga Hellmann:
KJÓSIÐ frambjóðanda númer þrjú
í forsetakosningunum, Elisabeth
Rehn, varnarmálaráðherra. Hjálpið
Finnum að láta meira bera á sér,
að fá sína Vigdísi.
SAGA HELLMANN
„Pro Elisabeth"
Lapsjard
Finnlandi
leyfi mér að benda á að hegðun af
þessu tagi er mjög röng og skaðleg
og fyrir mitt leyti neita ég að taka
þátt í henni.
Allar mannverur hafa jafnan rétt
á sömu virðingu, réttindum og
reisn. Það er allt í lagi að gera
grín að stjórnmálamönnum, gera
gys að frægu fólki, en ekki ef grín-
ið snýst um að sverta mannorð
manneskjunnar á grundvelli kyn-
þáttar. Ég myndi sannarlega ekki
kæra mig um að opna Morgunblað-
ið og sjá skopmynd af gyðingum
Frá Guðrúnu Markúsdóttur:
ITC hefur starfað um árabil hér á
íslandi. Þetta eru samtök sem hafa
unnið markvisst að því að styrkja
og styðja einstaklinginn í þjálfun
sinni til þess að nýta hæfileika sína.
Þetta eru þjálfunarsamtök í mann-
legum samskiptum.
Við viljum hafa áhrif á gang
mála í kringum okkur, en oft þurf-
um við að víkja fýrir öðrum sem
heyrist hærra í.
í ITC öðlumst við kjark og
reynslu sem nýtist vel í lífinu. Við
lærum fundarsköp og ræðu-
mennsku og hittum skemmtilegt
fólk. Þetta er allt sjálfsnám, við
lærum af þeim sem eru reynslunni
ríkari. Við lærum að skipuleggja
tíma okkar og að vinna eftir áætl-
un. Við búum öll yfir hæfileikum,
en þeir nýtast ekki öllum eins vel.
ITC starfar í 15-30 manna deild-
um um Iand allt. Samtökin eru öll-
um opin. Þetta eru ekki góðgerðar-
samtök sem standa fýrir fjáröflun.
Stjómunarstörf em mikill hluti
af okkar starfi, enginn situr lengur
en eitt ár í embætti, við læmm
fundarsköp í ITC. Kannast þú ekki
við að hafa staðið frammi fyrir því
að þig vanti bæði kjark og þor til
að standa fyrir máli þínu, eða ör-
með risastórt og bogið nef, eða
Austurlandabúa með rifu fyrir aug-
um, illgirnislegt glott á vörum, eða
indíána með móhíkanahárgreiðslu
að flá höfuðleður af hvítum manni.
Mig langar ekki að sjá svarta mann-
eskju sýnda nakta og glottandi í
tilhlökkun yfír mannætumáltíð.
Með sæmd blaðs þíns í huga ættir
þú að láta vera að birta slíkt æru-
meiðandi rusl í framtíðinni.
GEORGE J. GROSMAN, MA,
Vífilsgötu 10,
Reykjavík.
yggi til að taka við stjórn í félaginu
þínu? Ef svo er þá er ITC vettvang-
ur fyrir þig.
GUÐRÚN MARKÚSDÓTTIR,
grannskólakennari.
Gagnasafn
Morgxmblaðsins
Allt efni sem birtist í Morgun-
blaðinu verður framvegis varð-
veitt í upplýsingasafni þess.
Morgunblaðið áskilur sér rétt til
að ráðstafa efninu þaðan, hvort
sem er með endurbirtingu eða á
annan hátt. Þeir sem afhenda
blaðinu efni til birtingar teljast
samþykkja þetta, ef ekki fylgir
fyrirvari hér að lútandi.
Pennavinir
ÞÝSKUR 25 ára karlmaður með
margvísleg áhugamál:
Andreas Riidig,
Irisstrasse 9,
4100 Duisburg 28,
Germany.
SAUTJÁN ára finnsk stúlka með
áhuga á íþróttum og tónlist:
Taina Siitari,
Metjátie 5,
51900 Uuva,
Finland.
TVÍTUG Ghanastúlka, námsmaður,
með áhuga á ferðalögum, tónlist,
ljósmyndun, íþróttum o.fl.:
Rita Foreigner,
P.O. Box 236,
Agona-Swedru,
Ghana.
FIMMTÁN ára japönsk stúlka með
tónlistaráhuga:
Shinobu Yokota,
101 Jinya-cho Aza Esashi-cho,
Hiyama-gun Hokkaido,
043 Japan.
FRÁ Hjaltlandi skrifar 43 ára kona
sem býr í litlu fískiþorpi og hefur
áhuga á tónlist, bókmenntum, fu-
glaskoðun og útivist:
Brenda Finegan,
16 Houll Road,
Scalloway,
Shetland,
United Kingdom.
FINNSK 25 ára stúlka með áhuga
á tónlist, bókmenntum og bréfa-
skriftum m.m.:
Seya Tahvanainen,
Tohimyárventie 83 C 19,
82140 Kiihtelysvaara,
Finland.
SEXTÁN ára Ghanapiltur, skóla-
piltur, með áhuga á íþróttum og
ferðalögum:
Mike Foreigner,
P.O. Box 236,
Agona-Swedru,
Ghana.
LEIÐRÉTTING
Ég minnist þín
Rétt er að taka fram að kvæðið
sem birtist með minningargrein um
Unni D. K. Rafnsdóttur á blaðsíðu
37 í Morgunblaðinu í gær (Ég minn-
ist þín um daga og dimmar næt-
ur ...) er eftir Asmund skáld Jóns-
son frá Skúfstöðum og kom út í
bók hans Skýjafar, kvæði, Steind-
órsprent, Reykjavík, 1936.
VELVAKANDI
HAFA
ÍSLENDINGAR
GLEYMT
KURTEISINNI?
KONA sem vinnur í móttöku
hringdi til Velvakanda og furð-
aði sig á því að það virtist sem
íslendingar kynnu ekki að bíða
eftir afgreiðslu. Starf hennar
felst í því að taka móti fólki,
en oftar en ekki virðist fólk ekki
taka tillit til þess ef hún er í
símanum eða að afgreiða aðra.
Það ryðst inn og upp að skrif-
borðinu og talar jafnvel við hana
þótt augljóst sé að hún er upp-
tekin í síma. Þetta getur verið
mjög óþægilegt og truflandi fyr-
ir þann sem fyrir þessu verður
og jafnvel tafið enn frekar fyrir
afgreiðslu.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Frakki tekinn í
misgripum í erfidrykkju
KONA hringdi til Velvakanda,
alveg miður sín, því fyrir rúmum
tveimur vikum tók hún frakka,
sem ekki var hennar, í erfi-
drykkju, annaðhvort í Víðistaða-
kirkju eða í Gaflinum. Frakkinn
hennar var dökkblár gaberdín-
frakki, en frakkinn sem hún fór
með heim var svartur karl-
mannsfrakki frá Christian Dior,
ákaflega vandaður og merktur
með silfurskildi. Kannist einhver
við það að hafa týnt frakkanum
sínum á öðrum hvorum staðnum
er hann vinsamlega beðinn að
hafa samband í síma 51740.
Myndavél fannst
LÍTIL myndavél fannst á bíla-
planinu við Kötlufell á nýár-
snótt. Upplýsingar í síma
673147.
Lyklakippa fannst
LYKLAKIPPA, eftirlíking af
bakpoka, með einum lykli fannst
í Seljahverfí í byijun janúar.
Upplýsingar í síma 670443.
Eyrnalokkur tapaðist
SERSTAKUR grænn eyrna-
lokkur úr sæsorfnu gleri tapað-
ist í Þjóðleikhúskjallaranum rétt
eftir áramót. Finnandi vinsam-
lega hafi samband í síma 41199.
GÆLUDÝR
Hundur á flækingi í
Grímsnesi
SVARTUR og hvítur stór hund-
ur af collie-kyni kom blautur og
hrakinn og baðst gistingar á
Brjánsstöðum í Grímsnesi 15.
janúar sl. Þetta er líklega gam-
all hundur, kurteis og vel van-
inn. Möguleiki er að hann hafi
villst frá sumarbústað í grennd-
inni. Upplýsingar gefur Sonja í
síma 98-64451.
Hvolpar í heimilisleit
FIMM íslensk-skoskir hvolpar,
sem fæddust á aðfangadag, fást
á góð heimili strax. Upplýsingar
í síma 675306.
Þjálfunarsamtökin ITC
KJÓSUM KATRÍNU GUNNARSDÓTTUR
ÁGÆTU SJÁLFSTÆÐISMENN!
Kjósum Katrínu Gunnarsdóttur í
6. sætið í prófkjöri sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík þann 30. og 31. janúar.
Kosningaskrifstofa Katrínar er
í Skipholti 35 ‘S 81 33 50 og 81 33 69
ÞORBERG
ADAJLSTEINSSON
Kosningaskrifstofa að
Faxafeni 10(2. hæð)
Sími 88 70 88
Próf kjör Sjólf stæöisf lokksins 30. og 31. janúor.
Kjósum
Axel Eiríksson
í 6. tíl 9. sæti.
„Axel er hæfileikaríkur hugsjónamaður
og störf hans einkennast af heiðarleika,
drengskap, ákveðni og elju sem þarf til
að ná árangri í erfiöum borgarstjórnar-
málum."
Helga Hannesdóttir, barnageðlæknir.
Kosningaskrifstofa er á Laugateigi 33
(vinnustofa).
Símar 884533,870706 og 884534.
& &
Mest seldu amerísku dýnurnar
Marco HÚSGAGNAVERSLUN Langholtsvegi 111, sími 680 690.
5* Metsolukku) á hverjum degi!