Morgunblaðið - 24.02.1994, Síða 6

Morgunblaðið - 24.02.1994, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 SJÓWVARP/ÚTVARP SJÓNVARPIÐ 8.25 fliDnTT|D ► Ólympíuleikarnir í IrIIUI I lll Lillehammer Bein út- sending frá fyrri umferð í stórsvigi kvenna. Meðal keppenda er Ásta Sig- ríður Halldórsdóttir. 10.00 Hlé 11.55 ►Ólympíuleikarnir í Lillehammer Bein útsending frá seinni umferð í stórsvigi kvenna. Einnig verður sýnt frá 30 km skíðagöngu kvenna. 14.00 Hlé 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 Endursýndur þáttur. 18.25 ►Ólympíuleikarnir i Lillehammer Samantekt frá keppni. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hJCTTID ►Viðburðaríkið Stiklað rlLl IIH á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helg- ar. Dagskrárgerð: Kristín Atladóttir. 19.15 ►Dagsljós Gunnhildi var haldið sof- andi í tvo mánuði og það er krafta- verka að hún skuli lifa. Gunnhildur verður í þættinum í dag. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJFTTID ►Göstir og gjörningar rlLl llll Skemmtiþáttur í beinni útsending frá veitingasalnum Skrúði á Hótel Sögu í Reykjavík. Auður Hafsteinsdóttir, Bryndís Halla Gylfa- dóttir og Guðni Franzson leika létta klassíska tónlist, Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason leika atriði úr Gleðigjöfununm, Valgerður Guðna- dóttir syngur með hljómsveit Jónasar Þóris, Diddú sygur og kynnt verður frönsk matargerð. Dagskrárgerð: Bjöm Emilsson. 21.10 líiiiifiiviin ►ste|pur • st°r- II VllVlTl IIIU ræðum (Cattle Annie & Little Britches) Bandarískur vestri frá 1980. Myndin er byggð á raunverulegum atburðum og segir frá tveimur unglingsstúlkum sem slógust í för með útlögunum Doolin og Dalton og hvöttu þá til frekari dáða á glæpabrautinni. Leikstjóri: Lamont Johnson. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, John Savage, Rod Stei- ger, Diane Lane, Amanda Plummer og Scott Glenn. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.30 íhPfÍTTIB ►Ólympíuleikarnir í Ir nU I IIR Lillehammer Saman- tekt frá keppni seinni hluta dagsins. 0.00 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur þáttur um góða granna við Ramsey-stræti. 17.30 nHDIIAFEUI ►MeðAfaEndur- DfMRHCrni tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ^19 :19 Fréttir og veður. 20.15 hJFTTID ►S‘r‘'<ur Eiríkur Jóns- rlL I IIII son með viðtalsþátt sinn í beinni útsendingu. 20.35 ►Systurnar (Sisters III) Framhalds- myndaflokkur um fjórar systur sem eiga stundum erfitt með að standa saman sem ein. (4:24) 21.25 rnjrnni ■ ►Framlag til fram- ritfCUdLA fara Fréttamennirn- ir Kristján Már Unnarsson og Kari Garðarsson huga að vaxtarbroddum í atvinnulífi landans í tilefni íslenskra daga. Fyrst og fremst er fjallað um smáfyrirtæki og einstaklinga sem hafa verið að stofna ný fyrirtæki því kannanir sýna að flest ný störf verða einmitt til í smáfyrirtækjunum, 22.20 irUIVUVUIllD ►Krómdátar n Vlltnl I nUln (Crome Soldiers) Fyrrverandi Víetnamhermaður er myrtur á hroðalegan hátt í smábæ einum og fimm félagar hans úr stríð- inu eru staðráðnir í að koma fram hefndum. Þeir eru heldur ófrýnilegir þegar þeir koma til bæjarins^ leður- klæddir á mótorfákum sínum. Yfir- völd bregðast ókvæða við þessari óvæntu heimsókn en Krómdátamir láta það ekki aftra sér og fara óhik- að sínu fram. Þeir fletta ofan af skelfilegu samsæri sem ógnar tilveru allra bæjarbúa. Aðalhlutverk: Gary Busey, Ray Sharkey, William Ather- ton og Norman Skaggs. Leikstjóri: Thomas J. Wright. 1992. Bönnuð börnum. 23.50 ►( furðulegum félagsskap (Slaves of New York) Kvikmynd sem fjallar um listagengi New York borgar, liðið sem er of töff til að fríka út og of fríkað til að vera töff. Myndin segir frá ungri konu, Elanor, sem starfar við að hanna hatta og er í örvænting- arfullri Ieit að „venjulegu" lífi í lista- mannahverfí á Manhattan. Elanor á í ömurlegu ástarsambandi og ákveð- ur að kíkja aðeins í kringum sig. Aðalhlutverk: Bernadette Peters, Chris Sarandon og Mary Beth Hurt. Leikstjóri: James Ivory. 1989. Loka- sýning. Maltin gefur ★‘/2 1.50 ►Richard Pryor hér og nú (Richard Pryor Here and Now) Þetta er fjórða mynd þessa þekkta gamanleikara á sviði en hún er tekin á Bourbon- stræti í New Orleans árið 1983. Þess má geta að í dag berst hann við erfíð- an sjúkdóm eða mænusigg. Maltin gefur ★'/2 3.15 ►Dagskrárlok. Byssubófar - Myndin er byggð á sannri sögu. Tvær í slagtogi við glæpamenn Unglingsstúlk- urnar hvetja glæpamennina til frekari dáða SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Stelpur í stórræðum eða „Cattle Annie & Little Britches“ er bandarískur vestri frá 1980. Myndin er byggð á raunverulegum atburðum sem áttu sér stað árið 1893. Tvær ungl- ingsstúlkur földu sig í járnbrautar- lest og voru á vesturleið í leit að ævintýr vildi til að bófaflokkurinn frægi sem kenndur var við þá Dool- in og Dalton gerði áhlaup á lestina en í stað gulls fundu útlagamir aðeins rýtandi svín, íþróttabúninga og stelpurnar tvær. Þær stöllur slógust síðan í för með ræningjun- um, sem voru farnir að reskjast, og hvöttu þá til frekari dáða á glæpabrautinni. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur hana ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. Smáfyrirtækin og hagvöxtur Heimsótt verður ullarfyrirtæki, matvælafyrir- tæki og húsmæður sem eru að setja á markað húðkrem STÖÐ 2 KL. 21.25 í tilefni ís- lenskra daga á Stöð 2 og Bylgjunni hafa fréttamennimir Kristján Már Unnarsson og Karl Garðarsson unnið nýjan þátt um Framlag til framfara þar sem þeir fjalla einkum um smáfyrirtæki og einstaklingana sem reka þau. Við hittum fyrrver- andi sjómann sem sneri sér að smíði fiskvinnsluvéla og kynnumst hús- mæðrum sem eru að setja á markað nýtt húðkrem. Fjallað er um ullar- fyrirtæki í mikilli sókn, sérhæft fýrirtæki á sviði bílaiðnaðar sem er að hefla útflutning og sagt er frá atvinnulausum manni sem stofnaði matvælafyrirtæki og er nú með á annan tug manna í vinnu. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 From Hell to Victory R,Æ 1979, George Peppard, George Hamilton 14.00 The Prisoner of Zenda, 1979 16.00 The Wizard of Speed and Time, 1988 18.00 Wargames, 1983 20.00 For the Love of My Child D 22.00 Termin- ator 2: Judgment Day T 1991, Amold Schwarzenegger, Edward Furiong 0.15 Happy Together G 1990, Patrick Dempsey, Helen Slater 1.55 Nijinsky, 1980 4.00 Naket Tango E,F 1991 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 Top Of The Hill 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 Mash 19.30 Full House 20.00 Rescue 21.00 LA Law 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 In Living Color 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 5.00 Ólympíumorgunn 5.30 Euro- sport-fréttir 6.00 Ólympíu-fréttir 6.30 Ólympíumorgunn 7.00 Listdans á skautum 8.30 Skíði: Nordic Comb- ined, bein útsending 11.00 Skíði: Með fijálsri aðferð 11.30 Skíði: Alpagrein- ar 13.00 Skíðaganga, bein útsending 13.30 Skíði: Með fijálsri aðferð 14.00 íshokký, bein útsending 16.30 Ólymp- íufréttir 17.15 íshokký, bein útsend- ing 18.00 Skautahlaup, bein útsend- ing 21.30 íshokký, bein útsending 22.30 Ólympíu-fréttir 23.00 Euro- sport-fréttir 23.30 íshokký 1.30 Ólympíu-fréttir 2.00 Eurosport-fréttir 2.30 Skautahlaup 3.30 Listdans á skautum 4.00 íshokký A = ástarsaga B = bamamynd D =. dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- m;md S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Vcðurfregnir. 6.55 8æn. 7.00 fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og Veéur- fregnir. 7.45 Doglegt mól Morgrét Póls- dóttir flytur þóttinn. (Einnig ó dogskró kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitísko hornió. 8.15 Aó uton. (Einnig útvorpoð kl. 12.01.) 8.30 Úr menningorllfinu: íió- indi. 8.40 Gognrýni. 9.00 fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og ténum. Umsjón: Sigrún Bjðrnsdóttir. 9.45 Segóu mér sðgu, Eiríkur Honsson eftir Jóhonn Mognús Bjornoson. Arnhildur Jónsdóttir les (18) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þælti.j 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Oónorfregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, Innbrotsþjófurinn eftir Christion Bock. Fyrri hluti. Þýðing: Þorsteinn Ö. Stephen- Gissur Sigurósson Irittamaður. sen. Leikstjóri: Benedikt Árnoson. Leik- endur: Helgu P. Stephensen, Bessi Bjornoson og Gisli Holldórsson. 13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Gunmtr Gunnorsson spjollor og spyr. Umsjón: Holldóro Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssogon, Glotoðir snillingor eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (3) 14.30 Á ferðologi um tilveruno. Umsjón: Kristin Hofsteinsdéttir. (Einnig ó dogskró föstudogskvöld kl. 20.30) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist fyrir gitor - Pionósónoto i D-dúr eftir Wolfgong Amod- eus Mozort. Monuel Borrueco umskrifoði fyrir gítor og leikur. - Gítorkonsert ópus 30 eftir Mouro Giul- ioni. Dogoberto Linhores leikur með Corneroto Cossovio kommersveitinni; Jo- honnes Wildner stjórnor. 16.00 Fréttir. 16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- déttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Uno Mor- grét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo. Ingibjörg Horoldsdótlir les (39) Rognheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir í textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dogskró I næturútvarpi.) 18.25 Doglegt mól Morgrét Pólsdéttir flyt- ur þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgun- þætti.) 18.30 Kviko. liðindi úr menningorlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umræðuþóttur sem fekur ó mólurn borno og ungllnga. limsjón: Elísobet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir. 20.00 Tónlistorkvöld Rikisútvorpsins. Gustov Mohler. kynning ó sinfónlum tón- skóldsins. 6. þðttur. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitísko hornið. (Einnig útvorpoð i Morgunþætti í fyrromólió.) 22.15 Hér og nú. Lestur Possiusólmo. Sr. Sigfús J. Árnoson les 22. sólm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tvennir timor, tveir heimor. Um bondorisku skóldkonuno Edlth Whorton. Umsjón: Guðrún Björk Guðsteinsdóttir. (Áður útvorpað sl. mónudag.) 23.10 Fimmludogsumræðon. 24.00 Fréttir. 0.10 í lónstigonum. Umsjón: Uno Mor- grét Jónsdóttir. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Nælurútvorp ó samtengdum rósum til morguns. Frittir 6 Rás I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Hauksson. 9.03 Aftur og aftur. Margrét Blöndol og Gyðo Drðfn. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorrolaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- móloútvorp. 18.03 Þjóðorsálin. Sigurður G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauksson. 19.32 Vinsældalisti gðtunnor. Umsjón: Ólofur Páll Gunnorsson. 20.30 Tengjo. Kristjón Sigurjénsson. 22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi Hrofnsson. 0.10 í hóttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urmóloútvorpi. 2.05 Skífurobb. Andreo Jónsdóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið bliðo. Mogn- ús Einarsson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morgunlónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlands. 18.35-19.00 Úlvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jéhonnes Kristjánsson. Útvarp umferð- orróð og fleiro. 9.00 Jón Atli Jónosson. 12.00 Guflborgin 13.00 Albert Ágústs- son. 16.00 Sigmor Guðmundsson. 18.30 Ókynnt ténlist. 21.00 Jón Atli Jónosson. 24.00 Gullborgin, endurlekin. 1.00 Al- bert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guðmundsson. Endurtekinn þóttur. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjálm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. Morgunþóttur. 12.15 Anno Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 islenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 1.00 Næturvaktin. Fráltir á heila timanum frá kl. 7-18 ag kl. 19.19, fráttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafráttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnor Sigurvinsson. 22.00 Spjallþóttur. Rognor Arnar Péturs- son. 00.00 Næturténlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bítið. Haroldur Gíslason. 8.10 Umferðorfréttir. 9.05 Ragnor Mór. 9.30 Morgunverðorpottur. 12.00 Valdís Gunnors- dóttir. 15.00 ivor Guðmundsson. 17.10 Umferðarróð. 18.10 Betri Blonda. Sigurður Rúnarsson. 22.00 Rólegt og Rómantiskl. Ásgeir Kolbeinsson. Fráttir kl. 9, 10, 13,16,18. íþrátl- afréttir kl. II og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- it fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjan. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9 . 21.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 22.00 Samtengl Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 19.00 Robbi. 22.00 Addi. 24.00 Leon. 2.00 Rokk x. BÍTID FM 102,97 Kosningoúlvorp Hóskólans. 7.00 Dqgskár íikiv 2.00 Tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.