Morgunblaðið - 24.02.1994, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 1994
I DAG er fimmtudagur 24.
febrúar, 55. dagur ársins
1994. Matthíasarmessa.
Árdegisflóð í Reykjavík er
kl. 5.17 og síðdegisflóð kl.
17.39. Fjara er kl. 11.36 og
kl. 23.47. Sólarupprás í Rvík
er kl. 8.53 og sólarlag kl.
18.30. Myrkur kl. 19.19. Sól
er í hádegisstað kl. 13.41
og tunglið í suðri kl. 24.41.
(Almanak Háskóla íslands.)
Drottinn er góður, athvarf
á degi neyðarinnar, og
hann þekkir þá sem
treysta honum. (Nahúm
1,7.)
1 2 ■ 4
■
6 ■
■ _ ■
8 9 10 ■
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 þefa, 5 prýðileg, 6
þráður, 7 hey, 8 man óljóst, 11
svell, 12 athygli, 14 fjárrekstur,
16 jurtina.
LÓÐRÉTT: 1 nagdýra, 2 undum,
3 beita, 4 dreifa, 7 ósoðin, 9 hæð-
ir, 10 smákorna, 13 málmur, 15
tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 ólmast, 5 un, 6 renn-
an, 9 eld, 10 gg, 11 SU, 12 áni,
13 krás, 15 sal, 17 mætrar.
LÓÐRÉTT: 1 ófreskum, 2 mund,
3 ann, 4 tangir, 7 elur, 8 agn, 12
ásar, 14 ást, 16 la.
ARNAÐ HEILLA
Q/\ára afmæli. í dag, 24.
i/V/ febrúar, er níræð
Sólveig Ólafsdóttir frá
Strandseljum, ekkja
Hannibals Valdimarssonar
alþingismanns. Hún verður
að heiman í dag en nk. laug-
ardag, 26. febrúar, mun hún
taka á móti gestum í Borgar-
túni 6 milli kl. 15 og 17.
pT Qára afmæli. Þriðju-
daginn 1. mars nk.
verður fimmtugur Árni
Johnsen, alþingismaður og
blaðamaður, Rituhólum 5,
Reylq'avík. Eiginkona hans
er Halldóra Filippusdóttir,
flugfreyja. Þau hjónin taka
á móti gestum laugardaginn
26. febrúar nk. í Hótel Ork,
Hveragerði, milli kl. 16 og
18 og í Akogeshúsinu í Vest-
mannaeyjum milli kl. 21 og
23 að kvöldi þess sama dags.
FRÉTTIR
FÉLAGIÐ Zíon, vinir ísra-
els, heldur PÚRÍM-hátíð nk.
laugardag, 26. febrúar, kl.
14.30 í safnaðarheimili Orðs
lífsins, Grensásvegi 8. Fjöl-
breytt dagskrá. Kaffiveiting-
ar, öllum ókeypis opið.
DAGMÆÐUR í Reykjavík
halda aðalfund sinn í Lang-
holtskirkju í kvöld kl. 20.30.
SKAGFIRSKA söngsveitin
í Rvík hefur opið hús, kaffi-
konsert, fyrir styrktarfélaga
og aðra velunnara sína nk.
sunnudag kl. 14 í Drangey,
Stakkahlíð 17. Mikill söngur
og kaffíhlaðborð.
BREIÐFIRÐINGAFELAG-
IÐ er með félagsvist kl. 20.30
í Breiðfirðingabúð, Faxafeni
EDDUKONUR halda félags-
fund í kvöld í Hamraborg 1,
3. hæð, kl. 20.30. Gestirfund-
arins verða bæjarfulltrúarnir.
BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ í
Rvik og nágrenni heldur
árlegan fagnað sinn nk. Iaug-
ardag í félagsheimili Seltjam-
arness og þar fer forsala að-
göngumiða fram í dag frá kl.
16-19. Borðhaid hefst kl.
19.30. Skemmtiatriði, söngur
og dans.
VESTURGATA 7, félags-
og þjónustumiðstöð aldr-
aðra. Miðvikudaginn 2. mars
kl. 13 verður farið frá Vestur-
götu 7 að Gullfossi (í klaka-
böndum). Kvöldverður í
Skíðaskálanum í Hveradöl-
um. Dans. Nánari upplýs-
ingar í síma 627077.
BANDALAG kvenna, Hall-
veigarstöðum. For-
manna/fulltrúaráðsfundur
verður í dag kl. 17 á Hallveig-
arstöðum. Þing bandalagsins
verður haldið á Hótel Loftleið-
um laugardaginn 3. mars nk.
og hefst kl. 9 f.h.
GJÁBAKKI, félagsheimili
eldri borgara, Kópavogi. í
kvöld er nýr dagskrárliður er
nefnist „Tal og tónar“ kl.
20.30. Umsjónarmaður Krist-
ín Pjetursdóttir, söngstjóri.
Þessi dagskrárliður er öllum
opinn. Uppl. í s. 43400.
FORNBÍLAKLÚBBUR ís-
lands er með opið hús í kvöld
kl. 20.30 í Sóknarsalnum,
Skipholti 50. Hjálmtýr Heið-
dal sýnir kvikmyndir m.a. frá
Kúbu o.fl. Veitingar.
FÉLAGSSTARF eldri
borgara, Hafnarfirði. Opið
hús í dag kl. 14 í íþróttahús-
inu v/Strandgötu. Dagskrá í
umsjá Vorboðans, félags
sjálfstæðiskvenna.
Sjá einnig bls. 11.
Enn titrar allt í ríkisstjómarsanistarfinu:
Fylgi þessu
frumvarpi
á endamörk
Á diskinn minn? Eitthvað vel mengað, geislavirkt, hormónafyllt, innflutt. Kalkúnalæri á disk-
inn minn, já takk ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 18.-24. febrúar, aö báðum dögum meðtöldum
er í Vesturbœjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er
Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 opið til kl. 22 þessa
sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsimi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30—15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsfmí vegna nauögunarmála 696600.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og
sjúka og aöstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húö- og
kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru meö símatíma og ráögjöf milli kl.
13-17 alla virka daga nema miövikudaga f síma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20—23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhllö 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstfg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfm-
svari fyrir utan skrifstofutíme er 818161.
Akureyri: Uppl. um tækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Oplö virke <Jaga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
IMesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugerd. 9-12.
Qarðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugaréega kl. 11-14.
Hafnarfjerðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptfs sunnudaga 10—14.
ÁJppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10— 12. Heilsugæslustöö, eímþjónusta 92-20500.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Gresagarðurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8—22 og um helgar frá kl. 10-22.
Húsdýragarðurinn er opinn mád., þriö., fid, föst. kl. 13-17
og laugd. og sud. kl. 10-18.
Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12—17, þriöjud.
12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12—23, laugardaga 13—23 og sunnudaga 13—18.
Uppl.simi: 685533.
Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónusta Rauöakrosshússins. Róðgjafar- og upp-
lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára
aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 81 2833.
Vfmulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s.
811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upp-
lýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Áfengls- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð
og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstartdendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið
þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-samtökin eru meö á símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þó sem eiga við ofátsvanda aö stríöa.
FBA-samtökin. Fulloröin börn aikohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl.
18-19.40. Aöventkirkjan, fngólfsstræti 19, 2. hæö, ó
fimmtud. kl. 20-21.30. BústaÖakirkja sunnud. kl. 11 -13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala við. Svaraö kl. 20-23..
Upplýslngamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31.
maí: mónud.-föstud. kl. 10-16.
Nóttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er lóta sig varða
rótt kvenna og barna kringum barnsburð. Samtökin hafa
aösetur í Bolholti 4 Rvk., sfmi 680790. Símatími fyrsta
miövikudag hvers mánaöar frá kl. 20-22.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Félag fslenskra hugvlt8manna, Lindargötp 46, 2. hæö
er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17.
Leiðbeiningarstöð helmllanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda ó stutt-
bylgju, daglega' Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13860 og
15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 7870 og 9275 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ó 13855 og 15770 kHz, kl.
19.35-20 10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á
9282 og 11402 kHz. Aö loknum hódegisfróttum laugar-
daga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir
og dagsbirtu, en lægri tíönir*fyrir styttri vegalengdir og
kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl.
19.30- 20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Oldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil-
staöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali:
Allá daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknar-
tími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn
í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvfta-
bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim-
sóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl.
15.30- 16. - Kleppsspítali: Alla daga kl.'15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.:
Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og
eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös
og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Kefla-
vík - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30- 16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur mónud. -
föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur:
mánud. - fimmtud. 9-19 ög föstud. 9-17. Utiónsselur
(vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla Islands. Opið
ménudaga til fostudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veíttar í aöalsafni.
Borgarbókosafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þlngholtsstræti
29a, s. 27155. ®orgarbókasafnlð í Geröubergi 3-5, s.
79122. Bústaðaaafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sölheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, iaugardag kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mónud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní
og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö
mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Þjóöminjasafniö: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud.
opið fró kl. 1-17.
Árbæjar8afn: I júnf, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundaraafn í Sigtúni: Opiö alla daga fró 1. júní-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. — föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
LÍ8ta8afnið ó Akureyri: Opið alla daga fró kl. 14—18.
Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mónaöa-
móta.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjaröar
er opiö alla daga nema þriöjudaga frá kl. 12-18.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14—19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö
Elllöaór. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina verður safnið einung-
is opiö samkvmt umtali. Uppl. f síma 611016.
Minjasafniö ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga
kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga milli kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla
daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opiö á
laugardögum og sunnudögum fró kl. 14-17 og er kaffistof-
an opin á sama tíma.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok-
aö vegna breytinga um óákveðinn tíma.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Mánud. — fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugard. og sunnud.
kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið
alla daga út september kl. 13-17.
Bjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, SúÖar-
vogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavfkur: Opiö mónud. — föstud. 10-20.
Opiö ó laugardögum yfir vetrarmónuöina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 06-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og
16.20-19 alla virka daga. Opið í böö og potta alla daga
nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarl. Breiöhoitsl. og Laugardalsl. eru opnir sem
•hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8-17.30. Spndlaug Kópavogs: Opin ménu-
daga — föstudaga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaoa
kl. 8-16.30. Sfminn er 642560.
Garðabaar: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Ménudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga:
9- 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga
10- 16.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöö Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blóa lóntð: Alla daga vikunnar opið fré kl. 10-22.
S0RPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöö er
opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru
opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30. Þær eru þó lokaðar
á stórhétíöum. Aö auki veröa Ánanaust og Sævarhöföi
opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastööva er
676571.