Morgunblaðið - 24.02.1994, Síða 40

Morgunblaðið - 24.02.1994, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 Minning Sigríður Brynja Pétursdóttír Fædd 29. janúar 1956 Dáin 18. febrúar 1994 Elsku dóttir mín. Ég óska þér góðrar heimkomu. Drottinn vakir, Drottinn vakir, daga og nætur yfir þér. Blíðlynd eins og besta móðir ber hann þig í faðmi sér. Allir þótt þér aðrir bregðist aldrei hann á burtu fer. Drottinn elskar, Drottinn vakir, daga og nætur yfir þér. (S.Kr. Pétursson) Okkur langar að kveðja kæra vinkonu sem lést langt um aldur fram. Elsku Sigga, við viljum fá að þakka þér fyrir allar góðu stund- imar sem við áttum saman, þær hefðu átt að vera svo miklu fleiri. Elsku Kristgeir, Ragna og aðrir aðstandendur, við vottum ykkur' okkar dýpstu samúð. Blessuð sé minning Siggu, megi hún hvfla í friði. Anna og Olöf. Þú komst og fórst með ást til alls sem grætur, á öllu slíku kunnir mikil skil. Þú varst líf í ljósi einnar nætur, það ljós sem þráði bara að vera til. (Vilhjálmur frá Skálholti) Þín mamrna. Leikur við hafsbrún lítið ský. Ljósnáttað vor er komið á ný. Iðgrænir balar anga. Vorgolan andar hógvær og hlý; til heiðar ég ætla að ganga. Þar átt hef ég marga unaðsstund. Yngist og hressist þjökuð lund, er hverf ég frá byggð til heiðar. Ég sný nú baki við hal og hrund og held þangað minnar leiðar. En verðir þú þreyttur, vinur minn, og virðist þér borgarglaumurinn t Elskuleg móðir okkar, SIGRIÐUR SVANLAUGSDÓTTIR, Hörðalandi 4, lést að kvöldi 22. febrúar. Anna Kristófersdóttir, Harald Kristófersson, Hjaiti Kristófersson. t Faðir okkar, BJÖRGVIN SIGURÐSSON -hrl., lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli að kvöldi 22. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda, Elín Bergljót Björgvinsdóttir, Sigurður Björgvinsson. t Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, RAGNHILDUR JÓNSDÓTTIR Hagaflöt 2, Garðabæ, er leát þann 20. febrúar, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 25. febrúar kl. 10.30. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugaröi. Blóm eru afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Blindrabókasafn (slands, Hamrahlíð 17. Sjöfn Óskarsdóttir, Páll Ól. Pálsson, Ragnhildur Ó.P. Erwin, Austin Erwin, Óskar Pálsson, Guðrún Kristjánsdóttir, Sólveig Pálsdóttir, Árni Jónsson og barnabarnabörn. t Maðurinn minn,* GUÐLAUGUR HANNESSON gerlafræðingur, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. febrúar kl. 10.30. Ingunn Ingvarsdóttir. hættur að heilla og seiða, vera skaltu þá velkominn að vormorgni upp til heiða. Hér muntu finna frið og skjól, fegurri veröld, hlýrri sól, lund þín léttast og kætast, og vordraumar þeir, sem æskan ól, aftur birtast og rætast. (Gunnar Einarsson frá Bergskála) Hildur systir. Snemma á föstudagsmorguninn bárust mér þau sorgartíðindi að Sigga mágkona mín væri látin langt um aldur fram.. Mig setti hljóða og minningar liðinna ára leita á hugann. Kynni okkar Siggu hófust fyrir ellefu árum og samband okkar var mikið alla tíð. Mér hlotnaðist sú ánægja að eignast stúlku sem skírð var Brynja í höfuðið á frænku sinni. Myndaðist með þeim frænkum sterk bönd. Sigga fann svo margt líkt með sér og dóttur minni að við foreldrarn- ir vorum farin að halda að við ættum lítið í baminu. Þvílík var væntum- þykja Siggu til Brynju. Enda kemur Brynja til með að búa að því alla tíð. En elsku Sigga mín, þú minntir ■mig heldur betur á það að ekkert er sjálfsagt í þessu lífi. Ég kveð þig með þessum fátæklegu orðum mín- um. Takk fyrir aílt. Elsku Ragna, Kristgeir, Hildur og Dolli, megi Guð styrkja ykkur á þessari sorgarstund. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir alit og allt. 'Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Þín mágkona Kristín. Með þessum ljóðlínum langar mig að kveðja þig, elsku Sigga frænka mín, sem varst mér svo kær. Sá sem eftir lifír deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifir í hjarta og minni manna er hans sakna. Þeir eru himnamir honum yfir. (Hannes Pétursson) Þín frænka Brynja. Snemma á föstudagsmorgun 18. febrúar barst mér sú harmafregn að Sigga vinkona mín væri dáin. Minning Olafía Halldórs- dóttir Petersen Fædd 7. september 1900 Dáin 15. febrúar 1994 Enn sá ég veturinn víkja á braut fyrir vor- inu góða, burknann í gijóti, blágresi í laut og rósina ijóða. Enn sá ég leysingar, læki og gil sem iifna og bmna, sá hvemig lífið og ljósið varð til úr frosti og funa. Enn sá ég sjálfur hið giitrandi gras og birki sem bmmar, hneggjandi gauk, og hve lystugt hann las: Nú er sói! Nú er sumar! Leyfðist mér ennþá að lifa þann dag þegar lóumar kvaka, bændumir teðja og tæta með brag, og af túnunum raka. Enn bar svo við að ég sólskríkju sá, og hún synjaði ei lagsins, jörðina hrökkva upp og hlýða þar á og hlakka til dagsins. Vorskýin leika um himin og heim og hrann- ast þar saman, þmmur og eidingar þjóta um geim, já þá er nú gaman, tíbrána dansa í hlíð og um hlað og huga minn fanga, fiðrildin hvitu sem flykkjast þar að sem P- umar anga. Gróandi vorlíf mér gafst enn að sjá og geyma í minni. Daprast mér lund: kannski leið það nú hjá í síðasta sinni. Látum svo vera, skal verða mitt svar, já við það má lenda. Ég þáði margfalt meira en mér bar, og allt tekur enda. Sú kemur tíð að ég sjálfur sný heim og svíf út í bláinn, velti mér syndandi í þytinum þeim. En þá verð ég dáinn. Allt það sem vorið á bijóstum sér bar, blóm sem þú tínin feðranna andi fagnar þér þar og fomvinir þínir. Því máttu vita að á velli og í mó er vorið mér gáta. Flautu ég skar sem flissaði og hló. Samt fannst mér hún gráta. (Vinje - Þýð. Þorsteinn Gylfason.) í dag kveð ég kæra vinkonu og glæsilega konu, Ólafíu Petersen. Kynni okkar hófust með sérstæðum hætti, þegar undirituð var ung og búin að vera hér í Reykjavík í nokk- ur ár, en þekkti fáa eins og gengur. Ég var búin að fá vinnu í miðbæn- um, en vantaði herbergi til leigu. Svo sá ég auglýsingu í blaði þar sem dama (Ólafía) auglýsir herbergi til leigu. Eg dreif mig þegar til að at- huga málið, en þegar á staðinn kom var svo margt um manninn að ég taldi tilgangslaust að bíða og var að snúa við þegar þessi dama leggur hönd á öxl mér og segir: „Viljið þér ekki hringja í mig í kvöld?“ og það gerði ég. Þannig hófust okkar kynni t Yndislegur og heitt elskaður sonur okkar, ÞORLEIFUR ÁRNI REYNISSON, Miðskógum 24, Álftanesi, lést af slysförum þriðjudaginn 22. febrúar. Lfney Friðfinnsdóttir, Reynir Oddsson. Mig setti hljóða og minningar liðinna ára leituðu á hugann. Við kynntumst fyrir 22 árum þeg- ar við unnum saman hjá H. Bridde. Fljótlega eftir að við kynntumst bauð Ragna móðir Siggu mér að flytja til þeirra og bjó ég þar í nokkra mán- uði. Minnist ég þeirra tíma með ánægju, svo og ófáu puttaferða okk- ar á sveitaböllin út og suður. Já, það var nú líf í okkur Siggu minni í þá daga. Sigga var mikið fyrir að hafa fal- legt í kringum sig, enda bar heimili hennar og Kristgeirs á Leifsgötunni þess merki. Allt svo fínt og fallegt og bleikt, en það var uppáhaldslitur- inn hennar Siggu. Siggu og Krist- geiri auðnaðist ekki að eignast barn, en lítinn augastein átti Sigga þó, hana Brynju litlu frænku sína, og er hennar missir mikill. Ég þakka Siggu minni samveru- stundirnar og bið algóðan Guð að geyma hana og varðveita. Elsku Kristgeir, Ragna, Dolli, Hildur og ijölskyldur, Guð veri með ykkur á þessum erfiðu tímum. Blessuð sé minning Sigríðar Brynju Pétursdóttur. Nú ertu leidd, mín ljúfa, lystigarð Drottins í, þar áttu hvíld að hafa hörmunga’ og rauna frí, við Guð þú mátt nú mæla, miklu fegri en sól unan og eilíf sæla er þín hjá lambsins stól. Dóttir, í dýrðar hendi Drottins, mín, sofðu vært, hann, sem þér huggun sendi, hann elskar þig svo kært. Þú lifðir góðum Guði, í Guði sofnaðir þú, í eilífum andarfriði ætíð sæl lifðu nú. (H.P.) Bára. sem staðið hafa í 43 ár. Svo það er margs að minnast og margt að þakka sem ekki verða gerð nein skil í nokkr- um línum. Svo liðu árin, ég gifti mig og herbergið dugði ekki, svo Ólafía útvegaði okkur íbúð í húsi sínu og lífið gekk sinn vana gang og alltaf var hún til staðar. Svo lánaðist okk- ur að eignast stúlku sem skírð var Sigríður Brynja og er styst frá því að segja að Ólafía ól hana upp ekki síður en við foreldrarnir og þá var nú gleði á Hverfísgötunni. Allt var gert fyrir þessa litlu stúlku og fyrir það get ég aldrei launað. Svo stækk- aði fjölskyldan og við fluttum inn í Voga. En það breytti ekki því, að allar helgar var Sigríður puntuð upp í sitt fínasta púss og haldið var niður á Hverfisgötu. Alltaf var sama til- hlökkunin hjá baminu og Ólafíu og ekkert var nógu gott fyrir barnið. Fyrir slíkt getur enginn launað nema Guð einn. Við Ólafía höfðum sam- band daglega, svo lítið gerðist án hennar vitundar. Hún tók þátt í sorg og gleði okkar alla tíð, svo mikil var tryggðin og umhyggjan, þar til yfir lauk. Ólafía var gift Stefáni Peters- en, en var búin að missa mann sinn fyrir okkar kynni og söknuðurinn var mikill. En glæsileik sínum og reisn hélt hún alltaf. Nú kveð ég þig og bið þér Guðs blessunar. Sömuleiðis þakka ég þér fyrir bömin og bamabömin sem þú gleymdir aldrei. Mig langar fyrir hennar hönd að þakka hjúkrunarfólki á Skjóli fyrir umhyggjuna. Álfdís.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.