Morgunblaðið - 24.02.1994, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 1994
KENNETH BRANAGH
ROBERT SEAN LEONARD
EMMA THOMPSONjmgtBt
MICHAEL KEATON
KEANU REEVES
DENZEL WASHINGTON
fPIUCH I
ÆsOÁBOUT
NOTHINGg
KSNNf.'
tNACH
Ný mynd eftir Zhang Jimou (Rauði
lampinn, Judou) sem sigraði á
hátíðinni í Feneyjum '93.
Sýnd kl. 5 og 7.
Stórkostleg mynd sem hefur hlotið
mikið lof gagnrýnenda.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Addams
fjölskyldugildin
Móttökustjórinn
7 Osk.a rsve rðía u n a -
tifnefningar • •
f,£j% In The Name /UL\
Of The Father W
DANIEL DAY LEWIS og EMMA THOMPSON
i myndinni sem hreppti Gullbjörninn í Berlín í vikunni.
FRUMSÝND Á FÖSTUDAGINN
Frabær gamanmynd
þar sem uppátækin
eiga sér engin
takmörk.
Sýnd kl. 7.05
Undir vopnum
Ys og þys út af engu
Vanraekt vor
★ ★★ Hfl.Pressan p
***jk]Bintak ðl
Spennumynd með Al Pacino (Scent of a Woman, Scarface) og Sean
Penn (Indian Runner) í aðalhlutverkum, Pacino afbragð að vanda og
Sean Penn hefur verið orðaður við Óskarinn. Sýran og diskóið nýtur
sín fullkomlega i nýju DTS DIGITAL hljóðkerfi HÁSKÓLABÍÓS.
Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára.
*** MBL.
*** Rás 2*:
*** DV
★★★★★ Bft.
★★★★★ E.B.
f,.. • r.,..
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
*★* MBL I
★★★ Rás 2 I
★★★ DV I
★★★★ NY POST
★*★* EMPIRE
The Last Picture Show
■ ÍSLANDSMEISTARA-
KEPPNI unglinga í fijáls-
um dönsum 10—12 ára
verður haldin laugardaginn
26. febrúar kl. 14. Þetta er
í 13. sinn sem keppnin er
haldin. Keppnin er tvískipt,
því keppt verður bæði í hóp-
og einstaklingsdansi. Alls
taka 20 einstaklingar og 15
hópar af öllu landinu þátt í
keppninni. Einnig verður
boðið upp á ýmiskonar
skemmtiatriði, t.d. munu ís-
landsmeistarar í frístæl
1994, eldri keppni, hópurinn
Kúnst og Margrét Takyar
sýna sigurdansa sína, sýnt
verður atriði úr Gauragangi
o.fl. Kynnir verður Steinunn
Ólína Þorsteinsdóttir.
■ FÉLAGIÐ Zion, vinir
ísraels, heldur púrímahátíð
laugardaginn 26. febrúar í
húsnæði Orðs lífsins við
Grensásveg 8, Reykjavík.
Hátíðin hefst stundvíslega
kl. 14.30. Dagskrárliðir
verða m.a.: Guðrún As-
mundsdóttir leikkona: Jerú-
salem - fyrstu kynni, lof-
gjörð og söngur, Ólafur Jó-
hannsson: Púrímahátíð.
Hvers vegna skyldum við
halda hana hátíðlega? og Sr.
Halldór S. Gröndal flytur
púrímahugvekju. í fréttatil-
kynningu félagsins segir:
„Esterarbók í Gamla testa-
mentinu segir frá gyðinga-
stúlkunni Ester, sem í her-
leiðingunni varð eiginkona
persneska konungsins. Ester
bjargaði gyðingunum frá út-
rýmingu í Persaríki og naut
til þess ráða gyðingsins Mor-
dekai. Til minningar um
þennan atburð halda gyðing-
ar púrímahátíðina."
JEFF BRIDGES, TIMOTHY BOTTOMS og CYBIL SHEPHARD i mynd
sem þótti þrosk-
aðasta verk ungs
leikstjóra síðan
WELLES gerði
CITIZEN KANE
og fékk slatta af
Óskurum.
Leikstjórinn
PETER BOG-
DANOVICH.
Sýnd kl. 7.
The Last
Picture Show
íslandsbankamótið á Akureyri
Sokolov efstur
íslandsbankamótið Minningarmót um Ara Guðmundsson á Akureyri 16.2. - 26.2. 1994
Skákstip: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
1. Gylfi Þórhallsson 2295 X 0 1 1 0 0
2. Henrik Danielsen, AM, (Danmörku) 2480 1 X 0 0 0 1 0
3. Þröstur Þórhallsson, AM 2470 0 1 X 1 0 'h 0
4. Björgvin Jónsson, AM 2380 0 1 0 X 1 0 'h
5. Helgi Ólafsson, SM 2535 1 1 X 0 'h 'h 'h
6. Jóhann Hjartarson, SM 2595 X 1 1 'h 1 0
7. Ólafur Kristjánsson 2235 0 X 1 0 0 'h 0
8. Margeir Pétursson, SM 2550 1 0 0 X 'h 0 'h
9. Nick deFirmian, SM (Bandaríkjunum) 2580 0 'h 'h 1 'h X 'h
10. Loek van Wely, SM (Hollandi) 2570 1 1 'h ' 0 1 1 X
11. Klaus Berg, AM (Danmörku) 2440 0 ‘h 'h 'h~ 1 'h X
12. Ivan Sokolov, SM (Bosníu) 2650 1 1 1 1 'h 'h X
___________Skák______________
Bragi Kristjánsson
SJÖTTA umferð á íslands-
bankamótinu var tefld í hús-
næði Fiðlarans við Skipagötu
á Akureyri á þriðjudagskvöld.
Bosníumaðurinn, Ivan Sokolov,
gerði rólegt jafntefli við
Bandaríkjamanninn, de Firm-
ian. Jóhann Hjartarson lenti í
kröppum dansi í skákinni við
Gylfa Þórhallsson, en biðskák-
in er fræðilegt jafntefli. Helgi
Ólafsson vann góðan sigur á
Danielsen og Þröstur og Björg-
vin tefldu mikla baráttuskák,
sem lauk með sigri þess fyrr-
nefnda. Ólafur átti unna bið-
skák gegn Klaus Berg, en lánið
leikur enn við Danann. Hann
gat krafist jafnteflis, vegna
þess að sama staðan kom upp
þrisvar sinnum!
Staða efstu manna er þessi
eftir sex umferðir:
1. Sokolov 5 v.
2. van Wely 4'h v.
3. Jóhann Hjartarson 3'/2 v.
og biðskák.
4. Helgi Ólafsson, 3 lh v.
Um önnur úrslit og stöðuna
að öðru leyti vísast til mótstöflu,
sem fylgir pistli þessum. Við skul-
um að lokum sjá Jóhann veita
van Wely eina tapið til þessa.
4. umferð:
Hvítt: Loek van Wely (Hol-
landi)
Svart: Jóhann Hjartarson
Drottningarbragð (breytt
leikjaröð)
I. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3
- d5, 4. Rc3 - Be7, 5. Bg5 -
0-0, 6. e3 - Rdb7, 7. cxd5 -
exd5, 8. Dc2 - c6, 9. Bd3 -
He8, 10. 0-0 (Nú er komin upp
grundvallarstaðan í uppskiptaaf-
brigði í Drottningarbragði. Fram-
undan er hægfara stöðubarátta,
þar sem hvítur leikur fram peðum
sínum á drottningararmi (minni-
hlutaárás) og reynir þannig að
skapa veikleika í peðastöðu
svarts, sérstaklega bakstætt peð
á c6. Svartur reynir venjulega að
skapa sér sóknarfæri á kóngs-
væng til mótvægis við aðgerðir
hvíts. í þessari skák nær Jóhann
hins vegar gagnsókn á a-línunni.
Önnur leið, sem vert er að minn-
ast á, er 10. h3 - Rf8,11. 0-0-0!?,
t.d. 11. - Be6, 12. g4 - Hc8,
13. Kbl - b5, 14. Hcl - a6, 15.
Hhgl - c5, 16. dxc5 - Hxc5,
17. Bxf6 - Bxf6, 18. Dd2 - g6,
19. Rd4 og hvítur stendur betur.)
10. - Rf8, 11. h3 (Önnur algeng
leið er hér 11. Habl - a5, 12.
a3 - Re4, 13. Bxe7 - Dxe7, 14.
b4 - Bf5, 15. Bxe4 — dxe4, 16.
Re5 - axb4, 17. axb4 - f6, 18.
Rc4 - Be6 með þægilegra tafli
fyrir hvít.)
II. - g6, 12. Habl - Re6, 13.
Bh6 - Rg7, 14. b4 - a6, 15. a4
— Bf5 (Nú kemur markmiðið með
riddaraleikjum svarts í ljós. Hann
ætlar að skipta á „siæma“ bisk-
upi sínum á c8 fyrir „góða“ bisk-
up hvíts á d3.)
16. Bxg7 (Hvítur getur einnig
leikið hér 16. b5 - axb5, 17.
axb5 - Ha3, 18. Hal - Bxd3,
19. Dxd3 - Da5, 20. Hxa3 —
Dxa3, 21. Re5 - Re4, 22. Rxe4
- Dxd3, 23. Rxf6+ - Bxf6, 24.
Rxd3 með eitthvað betra tafli
fyrir hvít.)
16. - Bxd3, 17. Dxd3 - Kxg7,
18. b5?! (Hvítur flýtir sér of mik-
ið. Betra hefði verið að leika 18.
Hfcl - Bd6, 19. b5 - axb5, 20.
axb5 - Ha3, 21. Dc2 - Da5, 22.
bxc6 - bxc6, 23. Hb7 - Da8!,
24. Hcbl - Hb8, 25. Hxb8 -
Bxb8 með nokkuð jöfnu tafli.
Eftir leikinn á skákinni opnast
taflið svarti í hag.)
18. - axb5, 19. axb5 - Ha3,
20. Dc2? (Hollendingurinn áttar
sig ekki á því, að hann getur leik-
ið 20. bxc6! í stöðunni. Það bygg-
ist áfftirfarandi leið, sem Jóhann
benti á eftir skákina: 20. - Da5,
21. Hfcl - Re4, 22. Db5! og vinn-
ur peð. Af þessum sökum hefði
Jóhann orðið að svara með 20. -
bxc6, sem hefði gefið hvíti örlítið
betra tafl.)
20. - Da5, 21. Hb3 - Hc8!, 22.
Hxa3 - Dxa3, 23. Ra4 (Ógæfu-
legur leikur, en erfitt er að benda
á annan betri.)
23. - Bd6, 24. Rel! - Hc7, 25.
b6 (Svartur hótaði 25. - cxb5.)
25. - Hc8, 26. Rd3 - Rd7, 27.
Hbl - Ha8, 28. Rac5 - Bxc5,
29. dxc5 - Ha5, 30. Hb3 -
Dal+, 31. Kh2 - Ha2, 32. Dc3+
- Dxc3, 33. Hxc3 - Kf6, 34.
Kg3 - Ha4, 35. Rb2 - Ha5, 36.
Rd3 - Ke7, 37. Kf3 - Ha4, 38.
Kc2 - f6, 39. Hc2 - Re5, 30.
Rcl (Eftir 40. Rxe5 — fxe5 sæk-
ir svartur að peðunum á c5 og
b6 með því að leika - Ke6, -
Ha3, - e4 og - d4.)
40. - Ha3 (Jóhann var í miklu
tímahraki í undanfömum leikjum,
en nú er tímamörkunum náð, og
hann hefur andstæðinginn í
óvirkri nauðvöm.)
41. Kd2 - f5, 42. Hc3 - Rc4+,
43. Kd3 - Ha5, 44. Rb3 - Ha2!,
45.Hc2 - Ha3, 46. Kc3?!
Sjá stöðumynd.
(Tapar strax, en eftir 46. Hc3 -
Rb2+, 47. Ke2! - Kf6, 48. g3 -
Ke5, 49. h4 (Hvítur má ekki leika
49. f4+, því að eftir það verður
peðið á e3 veikt eftir - Rc4) 49.
- h6! lendir svartur í leikþröng.
• bodafgh
Hann neyðist í framhaldinu til
þess að hreyfa f-peðið, eða leika
kóngnum, sem við það lendir á
fyrstu reitaröð, t.d. 50. Kel -
Rc4, 51. Hd3 (annars kemur 51.
- Ra5) 51. - Ha2 og hvítur á
engan skynsamlegan leik.)
46. - Ra5, 47. Hb2 (Eftir 47.
Kb4 - Hxb3+, 48. Kxa5, Ke5
er hvítur vamarlaus.)
47. - Kc6, 48.Kb4 - Hxb3+,
49. Hxb3 - Rxb3, 50. Kxb3 -
Ke5, 51. Kc3 - Ke4, 52. Kd2 -
d4! og van Wely gafst upp, því
að peðin hans á c5 og b6 falla
óbætt.