Morgunblaðið - 24.02.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 24.02.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 47 ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 25. september sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Friðrikssyni, Hrafnhildur L. Steinarsdóttir og Gunnar Guðnason. Heimili þeirra er í Miðtúni 34, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband 9. október 1993 í Veg- inum af sr. Stefáni Ágústssyni, Berglind Magnúsdóttir og Victor Harðarson. Heimili þeirra er í Asparfelli 8, Reykjavík. __________Brids______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Þegar 1. umferð er eftir af aðal- sveitakeppni deildarinnar er staða efstu sveita eftirfarandi: Sveit Þórarins Árnasonar 290 Sveit Leifs Kr. Jóhannessonar 259 Sveit Halldórs Svanbergssonar 258 Sveit Óskars Karlssonar 251 Sveit Bogomil Font 243 SveitKristjáns Jóhannssonar 238 Mánudagana 7. og 14. mars verður spiluð firmakeppni með tvímennings- formi. Mánudaginn 21. mars hefst baro- meter-tvímenningur sem verður spil- aður 5 mánudagskvöld. Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 17. febrúar sl. var spilaður 16 para tvímenningur: Lokastaðan: Halla Ólafsdóttir - Þórleifur Þórarinsson 252 Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 241 Gísli Guðmundsson - Eyjólfur Halldórsson 239 Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 238 Meðalskor: 210 Eftir fjórar umferðir í sveitakeppni félagsins er staðan þessi: Sveit Þorsteins Erlingssonar 97 Sveit Þórarins Ámasonar 82 Sveit Lárusar Arnórssonar 7 6 Sveit Júlíusar Ingibergssonar 62 Sveit Kristins Gíslasonar 45 Sveit Höllu Ólafsdóttur 40 Sveit Þórhildar Magnúsdóttur 38 Sveit Margrétar Bjömsson 28 Næst verður spilað í sveitakeppn- inni 6. mars vegna aðalfundar félags- ins 27. febrúar nk. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst parakeppnin hjá félaginu með þátttöku 26 para, keppn- in mun standa 5 kvöld og er með butler-formi. Eftir 5 umf. er staða efstu para þannig: Guðrún Jörgensen - Þorsteinn Kristjánsson 529 Inga L. Guðmundsdóttir - Unnur Sveinsdóttir 403 María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundarson 338 AnneM.Kokholm-GuðbjömÞórðarson 304 Lilja Halldórsdóttir - Þórður Sigfússon 285 Sigrún Pétursdóttir - Sveinn Sigurgeirsson 232 Erla Sigvaldadóttir - Guðlaugur Karlsson 189 Vesturlandsmót í sveitakeppni Vesturlandsmót í sveitakeppni, sem jafnframt var úrtökumót fyrir undan- keppni íslandsmóts í sveitakeppni, fór fram á Akranesi dagana 19. og 20. febrúar. Sveitir frá fimm félögum tóku þátt í keppninni. Sveit frá Bridsfélagi Út- nesinga (Hellisandi/Ólafsvík) kom í fyrsta skipti til keppninnar. Eftir jafna og spennandi keppni sigraði sveit Alfreðs Viktorssonar. Aðrir í sveitinni eru Guðjón Guð- mundsson, Ingi St. Gunnlaugsson og Ólafur G. Ólafsson. Röð efstu sveita: Sv. Alfreðs Viktorssonar, Akranesi 182 Sv. Jóns Þ. Bjömssonar, Borgamesi 174 Sv.Bergshf.,Akranesi 158 Sv. Hallgríms Rögnvaldssonar, Akranesi 141 Sv. Guðna Hallgrímssonar, Grundarfirði 132 Sv. Þorvaldar Guðmundssonar, Akranesi 121 Þrjár efstu sveitir öðlast rétt til þátttöku í undankeppni íslandsmóts í sveitakeppni. Akranesmót í sveitakeppni Sveit Dodda Bé vann Akranesmót í sveitakeppni, eftir að spilaður hafði verið fjörutíu spila úrslitaleikur við sveit Alfreðs Viktorssonar. í sveit Dodda Bé eru Þórður Björg- vinsson, Þorgeir Jósefsson, Karí Al- freðsson og Tryggvi Bjarnason. Fjórar efstu sveitir urðu: . Sv. Dodda Bé Sv. Alfreðs Viktorssonar Sv. Jóns Ág. Þorsteinssonar Sv. Böðvars Bjömssonar Paraklúbburinn Erla Siguijónsdttir og Sigurður Sig- uijónsson sigruðu örugglega í tví- menningnum sem nú er lokið. átján pör spiluðu og urðu úrslit þessi: Erla Siguijónsd. - Sigurður Siguijónsson 142 AnnaGuðrúnívarsd.-JónBaldursson 95 Esther J akobsdóttir - Sverrir Ármannsson 62 Kristín Þórarinsdóttir - Sturla Snæbjömss. 33 María Haradsdóttir - Jón Ingþórsson 28 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Erla - Sigurður 66 AnnaGuðrún-JónB. 53 GuðrúnJóhannesd.-JónHersirElíasson 36 Næsta þriðjudag hefst sveitakeppn- in. Skráning hjá Dennu í síma 621599 eða hjá Erlu í síma 642450. Bridsfélag Hreyfils Mánudaginn 21. febrúar lauk baró- meterkeppni félagsins. Úrslit urðu þessi: _ Guðmundur Ólafsson/Eyjólfur Ólafsson 2051 Daniel Halldórsson/Ragnar Bjömsson 2032 Rúnar Gunnarsson/Eiður Gunnlaugsson 1991 BirgirKjartansson/Ámi Kristjánsson 1989 Næsta mánudag hefst Butler-tví- menningur og ræðst fjöldi kvölda af þátttöku. Spilað er kl. 19.30 og eru menn hvattir til þess að fjölmenna. B0DDÍHLUTIR Bílavörubúðin FJÖPRIN Skeifunnu 2 - Sími 812944 GBC-Pappírstætarar Þýsk framlel&sla Ýmsar stærðlr og gerðir fáanlegar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavik Símar 624631 / 624699 Enn um Silfurtún hf. eftir Gest Gunnarsson Laugardaginn 19. þ.m. birtist í Mbl. athugasemd Friðriks R. Jóns- sonar, forstjóra Silfurtúns hf., við umsögn upplýsingafulltrúa Félags ísl. hugvitsmanna, Sigurðar Bjama- sqnar, um frétt af meintum umsvif- um Silfurtúns hf. Hér var ekki um að ræða mína umfjöllun, heldur upp- lýsjngafulltrúans. í þessu máli vil ég koma forstjór- anum niður á jörðina, en hann er að aðalatvinnu aðstoðarflugmaður hjá Flugleiðum hf. og gegnir forstjórn Silfurtúns hf. í hjáverkum. í athugasemdum Friðriks R. Jóns- sonar segir: „Ég vil aðeins benda á að hugmyndin að vélbúnaði Silfur- túns er alfarið mín ... “ Þetta er alrangt. Þegar ég hóf störf hjá Silf- urtúni hf. var þar aðeins ein vél til að steypa eggjabakka í, en sú vél hafði verið keypt ný frá Englandi allmörgum árum áður. Keypt hafði verið pressa frá Hollarídi til þess að fá endanlega lögun á eggjaöskjur, eins og þær sem við sjáum í verslun- um. Sú pressa reyndist illa og var önnur keypt frá Kanada. Loks hafði verið búinn til hitakassi til að þurrka eggjabakkana í, en hann virkaði ekki fullnægjandi. Þessi búnaður og ekki annar var til staðar í húsakynnum Silfurtúns hf. til endurvinnslu á pappír, þegar ég kom þangað í lok ágúst 1991. Síðari búnaður og endur- bætur eru mín hugverk. ■ MYNDASÝNING Útivistar frá ferð serii farin var í ágúst sl. um austurrísku alpana verður í húsnæði Skagfirðingafélagsins, Stakkahlíð 17, í kvöld, fimmtudag, og hefst hún kl. 20.30. Innifalið í aðgangseyri er hlað- borð kaffinefndar. í ágúst sl. fór 30 manna hópur Útivistarfélaga í gönguferð um austur- rísku alpana. Ferð þessi var skipulögð af austur- ríska alpaklúbbnum ÖAV-Vorarlberg, en kynni Útivistarfélaga við Austurríkismennina hófst árið 1991, en þá var farin fyrsta Austurríkis- ferðin. Ferðin, sem stóð yfir dagana 14.-28. ágúst, var þannig uppbyggð að gengið var á milli fjallakofa og á ýmsa alpatinda í nágrenni þeirra en í kofunum var framreiddur matur og þurfti göngufólk því einungis að bera með sér fatnað og bakpoka. Hópurinn skiptist í smærri einingar yfír daginn því boðið var upp á miserf- iðar gönguleiðir, allt frá þægilegri göngu sem flestir gátu tekið þátt í og upp í erfiðar klifur- ferðir sem einungis voru fyrir þaulvana fjalla- menn og fjallakonur. Frá ferð Útivistar til austurríku alpanna. „Að lokum vil ég lýsa undrun minni yfir því, hvers vegna Friðrik R. Jónsson forstjóri Silf- urtúns hf. slær svo mjög um sig með full- yrðingum sem eru fjarri sannleikanum.“ Einnig segir Friðrik: „ ... eins og hjá sams konar fyrirtækjum eru fjöl- margir tæknimenn." Þetta er bara fleipur. Á því tímabili sem ég starf- aði hjá fyrirtækinu, alveg fram und- ir það síðasta, var ég eini tækni- menntaði starfsmaðurinn. Auk okkar Friðriks voru þrír verkamenn og einn fyrrv. stýrimaður sem sá um fjárreið- ur fyrirtækisins milli þess sem hann vann með verkamönnunum. Allt voru þetta hinir bestu félagar og drengir góðir. Enn segir Friðrik: ... Sérstakir fundir eru haldnir reglulega um end- urbætur, þróun og nýjar hugmynd- ir.“ Þetta er líka blekkingarhjal. Ég varð aldrei var við neina slíka fundi, en þegar Friðrik kom í verksmiðjuna í fríum frá aðstoðarflugmannsstarf- inu, ræddum við jafnan um verk mín, framgang þeirra og stöðu. Þetta voru ekki formlegir fundir. Að lokum vil ég lýsa undrun minni Gestur Gunnarsson yfir því, hvers vegna Friðrik R. Jóns- son forstjóri Silfurtúns hf. slær svo mjög um sig með fullyrðingum sem eru fjarri sannleikanum. Það hvarflar að manni að hann sé að reyna að blekkja einhvern í sérstökum til- gangi, eða jafnvel sjálfan sig. Það er annars kjarni þessa máls, að ég er höfundur og hönnuður þeirra véla sem Silfurtún hf. ætlar að flytja út fyrir hundruð milljóna króna. Þennan höfundarrétt minn mun ég veija og nýta. Höfundur er tæknifræðingur. Viðbótargistingin okkar á Barbados seldis tupp í gær. _ Sértilboð um páskana til ^ Ktmarí Bókaéu strax og tryggðu þér stetí tneðan enn er laust Nú er páskaferðin okkar að seljast upp og við höfum tryggt okkur 8 viðbótarhús á Parque Nogal gististaðnum á sértilboðsverði. Glæsileg smáhýsi rétt við ensku stöndina og einn vinsælasti gististaður okkar í vetur. Veitingastaðir 2 sundlaugar Bamaleiksvæði Tennisvöllur Mitúgolf Matvörubúð Þrif 5 sinum í viku Verð frá kr. 52.800,- pr. mann m.v. hjón með 2 böm, 2-14 ára. Verð frá kr. 69-800, - pr. mann m.v. 2 í íb' Flugvallaskattar: 3.660,- fyrir fullorðna, kr. 2405,- fyrir börn. air europa TURAUIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.