Morgunblaðið - 24.02.1994, Síða 48

Morgunblaðið - 24.02.1994, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 1994 TAIKING nsninciiiis..jMwiiiiw_.WMin.'igi«(!unii«r jnwnMaBiiuii uinniu iisfMnw FLEIRIPOTTORMAR Hver man ekki eftir Pottorma- myndunum tveimur, sem slógu öll met út um allan heim! Nú er uppáhaldsfjöiskylda allra mætt f þriðja sinn og er farin fhundana. Takiö pátt í spennandi kvikmynda- getraun á Stjörnubíó-iínunni í síma 991065. Glæsileg verðiaun eru í boöi: ársmiöi í Stjörnubíó, My First Sony-hljómtæki frá Japis auk boðsmiöa á mynflina. Auk pess veita aðgöngumiðar lyrir hunda hjá Dýraríkinu. Verö kr. 39,90 mínútan. Sýnd kl. 5,7,9og 11. í NÝJU 06 STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI „Afbragðs góðir stólar" ★ ★ ★ ★ S.V. MBL. Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐINGJA STRIKING DISTANCE -100 VOLTA SPEHNUMYND Sýnd kl. 5,9.05 og11. B. i. 16ára. Old sakleysisins Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 6.45. Síðustu sýn S. sýnir gamanleik í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ • ÞETTA REDDAST! Kjötfarsi með einum sálmi eftir Jón St. Kristjánsson. 18. sýn. fös. 25/2 kl. 20.30. 19. sýn. sun. 27/2 kl. 20.30, 20. sýn. fös. 4/3 kl. 20.30, næst síðasta sýning. - Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðapantanir kl. 18-20 alla daga í síma 667788 og á öðrum tímum í 667788 símsvara. F R U E M I I. í A L.L.. E. SjS LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. FRUMSÝNING 3. MARS. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. I kvöld uppselt, fös. 25/2 uppselt, lau. 26/2 uppselt, sun. 27/2 uppselt, lau. 5/3 uppselt, sun. 6/3, fim. 10/3, fös. 11/3 uppselt, lau. 12/3 uppselt, fim. 17/3, lau. 19/3 uppselt, fim. 24/3, fös. 25/3 uppselt, sun. 27/3. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Arna Ibsen Fös. 25/2 næst siðasta sýning, lau. 26/2 siðasta sýning. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. K H Ú SI Héðlnshíslni, Seliavegl 2, S. 12233 • ÆVINTÝRI TRÍTILS Sýn. sun. 27/2 kl. 15. 84. SÝNING Síðasta sýning að sinni. Aðgangseyrir kr. 550 - eitt verð fyrir systkini. Miðapantanir allan sólar- hringinn. Sími 12233. Laugav*gi 45 - s. 21 255 í KVÖLD: MORTHENS Tónleikar hefjast um kl. 22. Föstud. og laugard.: Hljómsveitin RASK FRÍTTINN iáaal*í«8*l«l«UdMÉl>U«ial*iaí«lt aiala dS £4 LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • GÓÐVERKIN KALLA! Sýnt í Samkomuhúsinu kl. 20.30: í dag ki. 17, fös. 25/2, lau. 26/2. Allra síðustu sýningar. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HOFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Fös. 25/2 uppselt - lau. 26/2 uppselt - sun. 27/2 fáein sæti laus, fös. 4/3 - lau. 5/3 - sun. 6/3. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin. alia virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Gildir til kl. 19.00 lYRJAÐU KVOLDIÐ SNEMMA UU m FORRETTU R AÐALRÉTTUR ar BORÐAPANTANIRI SÍMA 25700 I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti. 2.500 KR. AMANN. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 6. sýn. sun. 27. feb., uppselt, - 7. sýn. mið. 2. mars, upp- selt, 8. sýn. sun. 6. mars, uppselt, - lau. 12. mars, uppselt, - sun. 13 mars, uppselt, fim. 17. mars - fös. 18. mars, uppselt, - fim. 24. mars, örfá sæti laus, - lau. 26. mars. • MAVURINN eftir Anton Tsjekhof Lau. 26. feb., næstsíðasta sýning, - lau. 5. mars, stðasta sýning. Ath. aðeins 2 sýningar eftir. 5 ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Á morgun fös. 25. feb. - fös. 4. mars - fös. 11. mars - lau. 19. mars. • SKILA BOÐA SKJÓÐA N eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Lau. 26. feb. kl. 14, - sun. 27. feb. kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 6. mars kl. 14 - lau. 12. mars kl. 14, - sun. 13. mars kl. 14. • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Frumsýning fim. 3. mars kl. 20 - 2. sýn. lau. 5. mars kl. 14 - 3. sýn. mið. 9. mars kl. 20 - 4. sýn. fim. 10. mars kl. 20 - 5. sýn. sun. 20. mars kl. 20. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BL ÓÐBRULLA UP eftir Federico Garcia Lorca í kvöld, örfá sæti laus, - á morgun 25. feb., uppselt, fös. 4. mars - lau. 5. mars - fös. 11. mars - lau. 19. mars: Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Lau. 26. feb. - fim. 3. mars - lau. 5. mars. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línun 996160. Mexíkósk- ir dagar á Hótel Loftleiðum MEXÍKÓSKIR listamenn á sviði matreiðslu, tónlistar og dansmenntar skemmta gestum Loftleiða á Mexí- kóskum dögum sem hefjast þar 25. febrúar. Þar verður m.a. boðið upp á rétti sem kvikmyndahúsgestir þekkja úr myndinni Kryddlegin hjörtu. Það er Hilda Torres og Angelica Cantu frá Mexíkó sem ráða ríkjum í eldhúsinu. Gítarleikararnir Patricio og Enrici og dansmærin Rosa Torres ljá staðnum hið rétta blóðheita andrúmsloft. Öllum gestum er boðið upp á frosna Margaritu í fordrykk. Verð forrétta er frá 290 kr. og aðal- rétta frá 1.390 kr. og mexí- kóskir drykkir eru á boðstól- um. Meðal rétta má fínna „Chi- les en nogada", fylltar paprik- ur með hnetusósu, „Mole po- plano con arroz“, kjúklingur í gómsætri mole-sósu og „Chile con came“ svínakjöt með baunum í rauðri sósu, sem allir voru matreiddir í Krydd- legnum hjörtum. Mexíkósku dagarnir standa til 6. mars. Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson Fundarmenn ræða hátíðafyrirkomulag í Sindrabæ á Höfn. Hátíðahöld á Höfn 1994 Höfn. AÐ frumkvæði bæjarstjórn- ar á Höfn kom allstór hópur fólks frá nokkrum félaga- samtökum saman nýverið til að ræða hátíðahöld af ýms- um tilefnum á árinu, en þau helstu eru: Lýðveldishátíð og Hátíð á Höfn. Þá eiga allmörg félagasam- tök á Höfn afmæli, svo sem Kvenfélagið Tíbrá og Ung- mennafélagið Sindri, .sem er 60 ára, Slysavarnadeildin Framtíðin er 40 ára, 70 ár eru liðin frá hnattflugi Nelsons, en hann lenti á Hornafirði 2. ágúst 1924 og Dansklúbbur- inn Taktur verður 10 ára. Eru þá ótalin almennari tilefni svo sem ár fjölskylduftnar og íþróttanna og íslandsferð fjöl- skyldunnar. Og eitt tilefni enn gæti verið sameining þriggja sveitarfélaga í Hornafirði á árinu. Tilgangurinn með þessum rabbfundi var að stefna að því að hin ýmsu félög samræmdu sínar uppákomur þannig að árekstrar yrðu ekki og reyna hugsanlega að standa saman að einhverjum tiltækjum. Framhald þessa fundar er síð- an kynning í félögunum og mótun einskonar dagskrár fyrir þá mánuði er eftir lifa ársins, þó mun að líkum mæða mest á sumarmánuðunum. - JGG. Ráðstefna um tæknimenntun VERKFRÆÐINGAFÉLAG íslands og verkfræðideild Há- skóla íslands stóðu fyrir því á árunum 1992-1993 að gerð var úttekt á verkfræðideildinni. Úttekt var fyrst gerð af innlendri nefnd manna en í framhaldinu var fengin banda- rísk sérfræðinganefnd, ABET, til starfans og voru niður- stöður þeirrar nefndar birtar í nóvember sl. í skýrslu sinni fjallar nefnd- in um stjórnun deildarinnar og val kennsluefnis í saman- burði við það sem gerist í bandarískum háskólum. Háskólinn og Verkfræð- ingafélagið standa nú að ráð- stefnu um þessi mál þar sem almennt verður fjallað um nið- urstöður úttektarinnar og fjallað um framtíð tækni- menntunar hérlendis. Ráð- stefnan verður haldin í Hug- vísindahúsi Háskólans, Odda, föstu daginn 25. febrúar kl. 13-17. Frummælendur verða m.a. fulltrúar Verkfræðinga- félagsins, Háskólans, mennta- málaráðuneytisins, Tækni- skóla íslands og ABET-deild- arinnar, en ráðstefnunni lýkur með pallborðsumræðum. Ráð- stefnan er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Endasenst um Italíu Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Regnboginn: Flótti sakleysingjans — La Corsa dell’Innocente Leikstjóri. Carlo Carlei. Handrit Carlo Carlei, Gu- altiero Rosella. Aðalleik*- endur Manuel Colao, Fed- erico Pacifici, Sal Borgese, Guisi Cataldo, Francesca Neri, Jacques Perrin. ít- ölsk. Franco Cristaldi 1993. Niðri á Sikiley hefst mikið blóðbað. Heil fjölskylda, for- eldrar, böm, afi gamli og amma, eru strádrepin, að- eins drengurinn Vito (Colao) kemst lífs af, falinn undir brekáni. Hann kemst að því að hans heittelskaða familía var skipuð harðvítugum mannræningjum og var slátrað af keppinautunum. Hann á bróður í Róm og heldur þangað, á ekki í ann- að hús að venda. En morð- ingjarnir eru á hælum hans og í Róm sleppur hann enn lífs af en bróðirinn drepinn. Vito hefur nú komist að því að drápin stafa af rausnar- legu lausnargjaldi til fjöl- skyldu hans sem iðnjöfur hefur greitt fyrir son sinn, en morðingjarnir ásælast. Eltingaleikurinn berst til Si- ena, þar sem Vito hyggst skila lausnargjaldinu og dregur þá til tíðinda. Afar ofbeldisfull mynd og ónotaleg. Ix'ikstjórinn Gar- lei, sem hér fæst við sína fyrstu mynd, grípur til gam- alkunnra Peckinpah-takta og sýnir blóðsúthellingar gjarnan í hægagangi (slow- motion). Fellur reyndar oftar fyrir því þreytulega verklagi. Tekst hins vegar að halda uppi dágóðri spennu fram- undir væminn endinn og því tekist nokkurn veginn það sem hann hefur ætlað sér hvað afþreyingargildið snertir. Myndin er hins vegar með miklum ólíkindum. Drengstaulinn er að paufast um Ítalíu dögum saman með gjörsamlega samviskulausan glæpalýð á hælunum sem á ekki aðra ósk heitari en að koma lykilvitninu fyrir katt- arnef. Eru þessi viðskipti öll vægast sagt ótrúverðug. Strákpollinn hefði ekki átt að standast morðhundunum snúning nema- í-tugmilljón- dollara háspennumynd frá Hollywood þar sem brellurn- ar slæva skynsemi áhorfand- ans. Endirinn er á sömu nótunum. Þar grípur leik- stjórinn enn og aftur til ann- arra og engu skárri klisja, eða afturhvarfa, auk þess sem söguþráðurinn verður yfirtak væminn. Drengurinn á þó hól skilið fyrir að geta endasenst linnulítið myndina útígegn og haldið jafnframt samúð áhorfandans. Það stafar þó m.a. af því að stráksi er engilfríður, sak- leysið uppmálað. Þá er Jacques Perrin (Paradísar- bíóið) vesöldin uppmáluð sem faðir rænda drengsins. Rustarnir eru nokkuð góðir, einkum sá örótti, sem er með fólslegri mönnum sem sést hafa á tjaldinu. Tónlistin og enn frekar kvikmyndatakan -til mikilla bóta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.