Morgunblaðið - 01.03.1994, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 01.03.1994, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1994 26600 allir þurfa þak yfir höfudid Asholt Falleg 2ja herb. íb. ásamt stæði í bílgeymslu í nýl. lyftuh. Hús- vörður. Laus. Ekkert áhv. Laufásvegur Mjög góð 2ja herb. íb. á jarðh. Allt nýtt. Ekkert áhv. Laus. Verð 5,9 millj. Góð kaup Ódýr 2ja herb. samþ. ib. á jarð- hæð ofarlega við Laugaveg. Áhv. 1 millj. Vesturgata - risíb. Samþ. einstaklíb. í fjölbh. Þarfn. stands. Verð 2,9 millj. Ártúnsholt Glæsil. 5-6 herb. íb. á.1. hæð í litlu fjölbh. Vandað- ar innr. Parket. Bilskúr. Áhv. veðd. og húsbr. 4,5 millj. Njálsgata 3ja herb. 67 fm íb. á 1. hæð í steinh. Nýtt eldh. Lagt f. þvottav. Laus. Verð 5,5 millj. Háaleitisbraut Rúmg. vel skipul. íb. á 4. hæð í fjölbh. Fráb. útsýni. Skipti mögul. Laus fljótl. Stelkshólar 4ra herb. 96 fm íb. á 1. hæð í lítilli blokk. Góð lán áhv. Laus í apríl. Verð 7,4 millj. Kelduhvammur Vönduð 117 fm sérhæð í þríb- húsi ásamt bílsk. Áhv. 6 millj. húsbr. Vesturbrún 4ra herb. rúml. 100 fm miðhæð í þribhúsi ásamt góðum biisk. á þessum fráb. stað. Ekkert óhv. Laus strax. Fatleg lóð. Verð 10,8 milij. Lækjarhvammur Vel staðs. gott 267 fm endar- aðh. m. innb. 40 fm bílsk. 4 svefnh. Vinnuherb. Góðar stof- ur. Arinn. Lítið áhv. Huldubraut - Kóp. Fokh. parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Til afh. strax. Stekkjarflöt Vel við haldið 120 fm einbhús ásamt góðum bílsk. Fallegur garður. Verð 12,5 millj. Vantar - skipti Höfum kaupanda að einbhúsi í Garðabæ. Verð allt að 11 millj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúlagötu 30 3.h. Lovísa Kristjánsdóttir, Ig. fs. Erla Þórarinsdóttir Myndlist Eiríkur Þorláksson í Nýlistasafninu stendur nú yfir sýning Erlu Þórarinsdóttur myndlist- arkonu, en hún hefur lagt undir sig allt húsnæðið og komið þar fyrir málverkum, teikningum, módelum stórra útilistaverka og innsetningum. Erla hefur gjarna gefið sýningum sínum yfirskrift, sem hefur tengst helsta viðfangefni hennar hverju sinni, og átt þátt í að skapa sýning- unum ákveðna stemmningu. Þannig nefndist sýning hennar í Norræna húsinu fyrir þremur árum „Viðmið- un“, og sýninguna á Kjarvalsstöðum haustið 1989 nefndi hún „Landið". Nú hefur hún hins vegar ákveðið að sleppa slíkum nafngiftum, en þess í stað leitast við að tengja sýninguna saman í eina heild, þannig að hvert rými vísi að vissu marki í hið næsta, þar til hringurinn lokast. Í lítilli sýningarskrá veltir lista- konan fyrir gildi staðsetningar lista- verka: „Staðsetning verks gefur því samhengi, getur jafnvel verið þáttur í inntaki þess, og þá er umhverfí verksins orðið hluti af því. Verk unn- ið í og útfrá umhverfí getur breytt 51500 Hafnarfjörður Laufvangur Til sölu góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Ekkert áhv. Laus. Hvassaberg Glæsil.. ca 220 fm tvíl. einbh. auk bílsk. Mögul. á tveimur íb. Hjallabraut - þjónustuíbúð Góð 2ja herb. þjónustuíb., fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri, á 4. hæð ca 63 fm. Áhv. byggsj. ca 3,2 millj. Verð 7,8 millj. Skipti mögul. Álfaskeið Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta selst saman. Arnarhraun Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í þríb- húsi ca 136 fm. Sérinng. Áhv. ca 1,5 millj. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., df* Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hfj., sfmar 51500 og 51601. Hjallabraut 33 - Hf. - þjónustuíbúð Höfum fengið til sölu eina af þessum vinsælu íbúð- um fyrir 60 ára og eldri. íbúðin er ca 70 fm og er á 3. hæð, snýr í suður. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl., ji5 Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl., Linnetsstig 3, 2. hæð, Hfj., símar 51500 og 51601. í hjarta Reykjavíkurborgar Vorum að fá í sölu 133 fm íbúð á fyrstu hæð í þessu reisulega húsi við Grettis- götu. ibúðin skiptist í 3 rúm- góð svefnherbergi og tvær stofur auk þess sem tvö her- bergi eru í risi m. aðgang að snyrtingu. Góður suðurgaröur fylgir. Héðan er stutt í alla þjónustu. Verð aðeins 7,4 millj. Hóll - f asteignasala, sími 10090. gildi umhverfísins. Eins hefur það áhrif á gildi og inntak verksins hvar það er sýnt eða staðsett. Staðsetning verks í eigu „viðurkenndra" aðila, safnara, opinberra stofnana, gefur því félagslegt gildi sem eykur verð- mæti þess. ... Staðsetning verks ákvarðar hlutverk þess og notagildi. Listrænt gildi þess er því einnig háð stað og staðsetningu þannig að stað- arval verður listræns eðlis.“ í uppsetningu sýningarinnar má sjá merki þessara hugleiðinga; verkin eru staðsett þannig að hver salur ber sín sérkenni, en í heildarmynd sýn- ingarinnar eru það gildi litanna sem ber hæst, og hringurinn er sem fyrr áberandi form í verkum Erlu. Mál- verkin „Kort IX“ og „Kort X“ tengja saman tvo neðstu salina, þar sem reglulegir litahringir (eða göt, eins og sýningarskrá gefur fyllilega í skyn) gera leik að hugtökunum for- grunnur og bakgrunnur. Litir þeirra enduróma síðan í öðrum verkum sal- anna; í bláu ljósi yfír draumabeði úr salti, og í hinum fjöiskrúðugu syk- urmódelum af útilistaverkum, sem fylla neðsta hluta Gryfjunnar. Þessar ellefu módelmyndir er at- hyglisverðar fyrir margra hluta sak- ir. Þær eru markvisst staðsettar og snúa litum í höfuðáttir (blátt snýr í (segul-)norður, appelsínugult í aust- ur o.s.frv.); verkin gætu blasað við fólki hvar sem er, úti í náttúrunni eða í þéttbýli; þau bera fjölbreytt nöfn (Sólarsæti, Veðurgátt, Vindhof, Hulduhöll, Stjörnuskýli o.s.frv.) og væri hægt að flísaleggja í þeim líf- legu litum sem módelin leggja til, en slíkt uppátæki bæri ferska strauma inn í heim íslenskra útilista- verka, þó það eigi sér fyrirmynd í verkum Gaudi og Miró, svo dæmi séu tekjn. Á palli hefur Erla komið fyrir fjór- um málverkum, sem eru eins konar óður til árstíðanna; verkin nefnir hún skálar og gefa bljúgar línurnar og mildi litanna þeim mýkt, sem hæfir þeim vei. Á sama tíma felst einnig í þessum verkum spurning um for- grunn og bakgrunn, nálgun og fjar- lægð, þannig að tengslin við verk í neðri sölum Nýlistasafnsins eru sterk. Stólar hannaðir af Arne Jacob- sen endurspegla ágætlega þær áherslur lita og lína, sem koma fram í málverkunum. Misstu ekki af ódýrustu fermingar- myndatökunni í vor. í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Ljósmyndast. Barna og fj.myndir sími: 677 644 Ljósmyndastofa Kópavogs ^sími: 4 30 20 3 Odýrastir Lítil módel af verkum sem eru ýmst hugsuð til uppsetningar á víða- vangi eða í þéttbýli. í efsta salnum, svonefndum Súm- sal, hefur Erla komið fyrir innsetn- ingu, sem tengist þessum hugleiðing- um í sýningarskrá: „Við erum fimm- þúsund og sexhundruðmilljónir — meira lík en ólík ... ljós, speglar, klæði, beddi, skálar, salt, hrísgijón, ávextir og vatn.“ í loftinu eru ijós í þeim fjórum litum sem óma í gegnum sýninguna (blátt, rautt, gult og grænt), og undir þeim er að finna tilvísanir til þeirra atriða sem eru nefnd að framan og eru undirstaða mannlegrar tilvistar — fæði, klæði, hvílustaður og sjálfsímynd hinnar hugsandi veru. Þessi einfalda inn- DAGBÓK KIRKJUSTARF___ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Húsið opnað kl. 16.30. Kyrrð- arstund með orgelleik kl. 18. Kirkjukvöld kl. 20.30. Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup talar um bænina. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Við upphaf stundarinnar leikur Hallfríður Ólafsdóttir á þverflautu í tíu mín. Altarisganga, fyrirbæn- ir, samvera. Opið hús kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal verður með biblíulestur. Síðdegis- kaffi. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur í dag kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Fyrirbænum má koma til sóknarprests í viðtalstíma. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22 í safnaðarheimilinu Borgum. FELLA- og Hólakirkja: For- eldramorgunn á miðvikudag kl. 10. HJALLAKIRKJA: Mömmu- morgnar á miðvikudögum frá kl. 10-12. setning er þannig hnitmiðuð og vel heppnuð. I heild tekst þessari sýningu með ágætum að bregða upp áhugaverðri heildarmynd, þar sem vissir lykil- þættir ganga í gegnum flest verkin; jafnframt er hér örugglega á ferð- inni fjölbreyttasta sýning listakon- unnar til þessa. Það er gaman að ganga um salina og velta verkunum fyrir sér, og það er þakkarverður árangur hjá hveijum listamanni. Sýning Erlu Þórarinsdóttur í Ný- listasafninu við Vatnsstíg stendur til sunnudagsins 6. mars. og er rétt að hvetja fólk til að líta við. VEGURINN, kristið samfé- lag, Smiðjuvegi 5, Kópa- vogi. Biblíulestur sr. Halldórs S. Gröndals í dag kl. 18. KEFLA VÍ KURKIRK J A: Foreldramorgnar kl. 10-12 og umræða um safnaðarefl- ingu kl. 18-19.30 í Kirkju- lundi á miðvikudögum. Kyrrðar- og bænastundir eru í kirkjunni á fimmtudögum kl. 17.30. LANDAKIRKJA, Vest- mannaeyjum: Mömmumorg- unn kl. 10. Kyrrðarstund á hádegi kl. 12.10. TTT-fundur kl. 17.30 og kl. 20 Aglow, kristilegt samfélag kvenna. SKIPIIM____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Ocean Tiger, Snorri Sturluson kom og fór samdægurs. Þá kom Ottó N. Þorláksson. í gær kom Lax- foss og í dag eru væntanleg- ir til hafnar Nanok Trawl og Múlafoss. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag kom Amber Atl- antic af strönd og fór sam- dægurs til útianda, Hofsjök- ull kom af ströndinni og fór utan i gær. MIIMIMIIMGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apóteki Austurbæjar, Apóteki Garðabæjar, Árbæj- arapóteki, Breiðholtsapóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki, Holtsapóteki, Kópa- vogsapóteki, Lyfjabúðinni Ið- unni, Mosfellsapóteki, Nesapóteki, Reykjavíkur apó- teki, Vesturbæjarapóteki, Blómabúð Kristínar (Blómum og ávöxtum), Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hf., Barna- og unglingageð- deild, Dalbraut 12, Heild- verslun Júlíusar Sveinbjörns- sonar, Engjateigi 5, Kirkju- húsinu, Keflavíkurapóteki. Versluninni Ellingsen, Ána- naustum. # I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.