Morgunblaðið - 01.03.1994, Page 19

Morgunblaðið - 01.03.1994, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1994 19 Norðlenskir hestamenn riðu suður á norðlenska hestadaga Safna áheitum til styrkt- ar krabbameinsjúklingum Norðlenskir hestamenn riðu suður í tilefni norðlenskra hestadaga í Reiðhöllinni og söfnuðu áheitum til styrktar krabbameinssjúklingum utan af landi sem leita þurfa aðhlynningar í höfuðborginni. Krabbameinsfélagið hefur fest kaup á þremur íbúðum í þessum tilgangi og er tekið á móti áheitum (greiðslukort/C-gíró) hjá krabba- meinsfélögunum í Reykjavík og á Akureyri í smímum: 91-621414 og 96-11470 og í bílasíma hesta- manna, 985-28174. Norðanmenn koma með Akraborginni til Reykja- Ingvar Helgason hf. keypti á síð- asta ári bifreiða- og véladeild Jöt- uns, sem var stærsti búvélainnflytj- andi landsins. Fyrirtækið hefur m.a. umboð fyrir Linde-Lansing, raf- magns og dísellyftara; Kverneland, pökkunarvélar, baggagreipar og kartöfluupptökuVélar; Furukawa, víkur í dag og taka sunnlenskir hestamenn á móti þeim og og fara menn svo í hópreið um borgina með viðkomu á Sævarhöfða 2 kl. 14, en síðan verður haldið sem leið liggur að Reiðhöllinni. Þar verður boðið upp á sögusýningar með gæðinga í aðalhlutverkum dagana 1., 4., og 5. mars kl. 21 og 2. mars ki. 22. hjólaskóflur; Greenland, rúllubindi- vélar; Claas, rúllubindivélar og Massey Ferguson, dráttarvélar, svo eitthvað sé nefnt. í tengslum við sýninguna verður efnt til ýmiskonar kynninga, m.a. hjá Perlunni, Osta- og smjörsölunni og Mjólkursamsölunni. Fimmtán Morgunblaðið/Magnús Gíslason Miyndin er tekin í Hrútafirði, þegar Sigurður hóf suðurreiðina við merki landpósta skammt frá Staðarskála í Hrútafirði. erlendir fulltrúar framleiðenda verða á sýningunni og bjóða upp á fræðslu um notkun á hinum ýmsu tækjum. Þá verður efnt til norðlenskra hestadaga 1.-5. mars þar sem ís- lenski hesturinn er tengdur atburð- ur úr íslandssögunni. A fimmtudag verður síðan haldin sérstök árshátíð bænda á Hótel Islandi þar sem Sumargleðin mun skemmta. Sýning á búvélum hjá Ingvaiá Helgasyni hf. SÝNING á öllum helstu tegundum búvéla sem Ingvar Helgason hef- ur umboð fyrir hefst í dag á Sævarhöfða 2 og stendur þrjá næstu daga. í tengslum við sýninguna verða haldnir fyrirlestrar þar sem m.a. fulltrúar erlendra framleiðenda munu miðla fróðleik til gesta. Þá verður dótturfyrirtækið Bílheimar hf. með sérstaka hátíðarsýn- ingu á Fosshálsi 1, þar sem sýnt verður úrval Opel- og Isuzu-bifreiða. Prófkjör Alþýðuflokks í Hafnarfirði og Kópavogi Bæjarsljóri Hafnarfjarð- ar situr áfram í fyrsta sæti PRÓFKJÖR Alþýðuflokksins vegna komandi bæjarsljórnarkosn- inga fór fram um helgina í Hafnarfirði og Kópavogi. Fjórir bæjar- fulltrúa úr Hafnarfirði sem gáfu kost á sér lilutu kosningu í fjög- ur efstu sæti listans. Þrír bæjarfulltrúa í Kópavogi voru í efstu sætum listans en Kristján Guðmundsson framkvæmdasljóri kom nýr inn í 2. sæti sem Sigriður Einarsdóttir skipaði áður. Gild atkvæði voru 3.084 í Hafnarfirði og 989 í Kópavogi. Ingvar Viktorsson bæjarstjóri var í efsta sæti listans í Hafnar- firði og sagðist að vonum ánægður með úrslitin. Hann kvaðst einnig ánægður með þátttökuna en alls tóku 3.157 þátt í prófkjörinu. Kosningin er bindandi í öll sæti nema 4. og 5. sæti og sagði Ing- var að fulltrúaráðið myndi ákveða á næstu dögum hvernig röðunin yrði en átti ekki von á miklum ágreiningi. Hann kvað greinilegt að fólk væri ánægt með störf bæjarfulltrúanna sem skipuðu fjögur efstu sætin en bætti jafn- framt við. „Hins vegar leyni ég því ekkert að ég- hefði gjarnan viljað hafa fleiri konur ofar á list- Athugnð lagasetn- iug um bamaklám DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að skoða út frá refsi- réttarlegu sjónarmiði álitamál um hvort banna eigi einstaklingum með lögum að eiga eða hafa undir höndum barnaklám. Sam- kvæmt íslenskum hegningarlögum varðar ekki við lög að eiga klámefni en refsivert er að birta klám á prenti, búa það til, selja, dreifa eða flytja inn í útbreiðsluskyni. Valgerður Sverrisdóttir þing- maður Framsóknarflokks spurði dómsmálaráðherra á Alþingi í gær hvort áform væru um það að setja ákvæði í íslensk lög sem banni fólki að eiga eða hafa undir höndum barnaklám. Hún sagði að í fljótu bragði gæti slík lagasetning virst geta gengið of nálægt athafnafrelsi einstaklinganna og friðhelgi heimil- is og einkalífs en að sínu mati væri barnaklám hins vegar alvar- 'legur glæpur og fullkomlega rétt- lætanlegt að uppræta efni sem inni- heldur slíkt með þeim ráðum sem löggjafinn teldi nauðsynleg. Sljórnarskrá í vegi? Þorsteinn Pálsson dómsmálaráð- herra sagði að ekki hefðu verið teknar neinar ákvarðanir um að flytja lagafrumvarp á Alþingi sem gerði það refsivert að hafa barna- klárh undir höndum. Á hinn bóginn hefði dómsmálaráðuneytið ákveðið að láta gera greinargerð út frá refsiréttarlegu sjónarmiði um þetta álitaefni og ákvarðanir um fram- hald málsins yrðu teknar þegar sú niðurstaða lægi fyrir. Óeðli Valgerður Sverrisdóttir sagði það ekkert annað en óeðli að.geta haft ánægju af að skoða þetta efni og við íslendingar ættum að vera menn til að setja í lög ákvæði sem banna slíkt. anum. Það voru 15 konur og 15 karlar sem gáfu kost á sér. Af þessum 15 konum var einn fyrr- verandi bæjarfulltrúi, það er Val- gerður. Hinar voru yfirleitt allar nýjar og dreifingin er ákaflega jöfn. Þær eru í 9., 10., 11., 14., 15. sæti en ná ekki lengra fram, því miður.“ Guðmundur Oddsson skólastjóri var í efsta sæti Kópavogslistans og sagðist ánægður með úrslitin og þátttökuna. Hann sagði að um 1.000 manns hefðu tekið þátt að þessu sinni en 600 í síðasta próf- kjöri. „Ég tel að bæjarfulltrúarnir hafi fengið nokkuð góða útkomu þótt þarna hafi orðið eitthver hró- kering en þarna kemur inn mjög þekktur maður í bænum sem Krist- ján er. Miðað við umfang þessa prófkjörs er þetta aldeilis frábær árangur,“ segir Guðmundur. Önnur úrslit prófkjöranna í Hafnarfirði og Kópavogi nú um helgina eru sem hér segir: Hafnarfjörður Atkv. í sæti 1. Ingvar Viktorsson 2.564 2. Valgerður Guðmundsdóttir 1.100 3. Tryggvi Harðarson 1.154 4. Árni Hjörleifsson 966 5. Ómar Smári Ármannsson 954 6. Þórir Jónsson 1.056 7. Eyjólfur Sæmundsson 1.144 8. Guðjón Sveinsson 1.110 9. Þórdís Mósesdóttir 1.154 10. Anna Kristín Jóhannesd. 1.114 Gild atkvæði voru 3.084. Kópavogur Atkv. í sæti 1. Guðmundur Oddsson 841 2. Kristján Guðmundsson 793 3. Helga E. Jónsdóttir 739 4. Sigríður Einarsdóttir 579 5. Ingibjörg Hinriksdóttir 510 6. Margrét B. Eiríksdóttir 441 7. Kristín Jónsdóttir 385 Gild atkvæði voru 989. Morgunblaðið/TKÞ Suðurreiðin tók þrjá daga, lagt var upp frá Staðarskála á sunnudag og riðið í Svignaskarð, í gær lá leiðin til Akraness og i dag taka hestamenn Akraborgina í sína þjónustu og sigla til Reykjavíkur. Á myndinni hafa Borgfirðingarnir Skúli Kristjónsson og Karl Björns- son riðið á leið með Sigurði Oskarssyni og var myndin tekin við Gufá í gær. — Fötin fyrir sumaríð og sólina! Full búð af frábærum sumarfatnaði! Hringdu eftir eintaki!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.