Morgunblaðið - 01.03.1994, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1994
■ HUGLEIÐSLA er meginvið-
fangsefnið á hugleiðsludögum sem
standa yfir 2.-6. mars nk. þar sem
fólki gefst kostur á að kynnast
hugleiðslu. Sri Chinmoy stendur
fyrir námskeiðunum, en það félag
hefur um langt skeið boðið upp á
ókeypis námskeið og fyrirlestra til
að stuðla að eflingu einstaklingsins
og sjálfþroska og einnig unnið að
öðrum rr.álum sem hafa hugsjónir
friðar og frelsis að leiðarljósi, segir
i fréttatilkynningu. Námskeiðin á
hugleiðsludögum eru haldin í Sri
Chinmoy-setrinu.Hverfisgötu 76.
Upplýsingar um námskeiðin og
tímasetningu þeirra má fá í sím-
um 39282 og 626634.
Skráning fer fram við inngang-
inn og eru allir velkomnir á
meðan húsrúm leyfir.
■ GUÐRÚN Ólafsdóttir, dósent
í landafræði við Háskóla íslands,
segir í dag, þriðjudaginn 1. mars,
frá rannsóknum sinum á ferðabók-
um um ísland á 19. öldinni eftir
erlendar konur undir fyrirsöginni:
Ida Pfeiffer og stallsystur henn-
ar. Skrif erlendra ferðakvenna
um islenskt þjóðlíf. Rabbið fer
fram kl. 12 í stofu 311 í Árna-
garði og er öllum opið.
■ REYKJA VÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir tveim námskeiðum á
næstunni. Það fyrra, sem er nám-
skeið í almennri skyndihjálp, hefst
miðvikudaginn 2. mars. Kennslu-
dagar verða 2., 3., 7. og 8. mars.
Námskeiðagjald er 4.000 kr. og fá
skuldlausir félagar í RKÍ 50% af-
slátt. Hægt verður að ganga í félag-
ið á staðnum. Einnig fá nemendur
framhaldsskóla 50% afslátt. Meðal
þess sem kennt verður á námskeið-
inu eru blástursmeðferðin, endur-
lífgun með hjartahnoði, hjálp við
bruna, blæðingu úr sárum og mörgu
öðru. Einnig verður fjallað um það
hvernig koma megi í veg fyrir
helstu slys. Seinna námskeiðið, sem
verður í endurlifgun (hjarnahnoði),
hefst miðvikudaginn 9. mars.
Kennsludagar verða 9. og 10. mars.
Þetta námskeið er einkum ætlað
aðstandendum hjartasjúklinga og
þeim sem umgangast þá. Þetta
námskeið er sjaldan á boðstólum
fyrir almenning sem sjálfstætt
námskeið. Öllum 15 ára og eldri
er heimil þátttaka. Námskeiðin
verða haldin í Fákafeni 11, 2.
hæð, og verður kennt frá kl. 20-23.
Þeir sem hafa áhuga á að komast
á þessi námskeið geta skráð sig i
síma 688188 frá kl. 8-16.
■ Á vegum Orlofs húsmæðra í
Reykjavík verða í ár farnar orlofs-
ferðir á Hótel Örk í Hveragerði,
að Hvanneyri í Borgarfirði, til
Vestmannaeyja og á Nordisk
Forum í Ábo í Finnlandi. Fundur
verður haldinn um þessi verkefni á
Hallveigarstöðum miðvikudaginn
2. mars kl. 20.30 og hefst innritun
í ferðirnar þar. Konur, sem ekki
hafa farið áður í orlof, ganga fyrir
á fundinum.
ATVIN N UA UGL YSINGAR
Söluaðili óskast
Óskum eftir sambandi við ábyggilegan sölu-
mann til dreifingar og sölu á mjög seljanlegu
sælgæti. Þarf að hafa bíl.
Tenging við litla heildsölu hugsanleg.
Tilboð, merkt: „Traust", sendist í pósthólf
968, 121 Reykjavík, fyrir 5. mars.
Blaðberi óskast
á Mávanes, Arnarnesi
Upplýsingar hjá áskriftadeild Morgunblaðs-
ins í síma 69 11 22.
2. vélstjóri óskast
á línubát sem gerður er út frá Flateyri.
Þarf að geta leyst af 1. vélstjóra.
Upplýsingar í síma 94-7881 eða 94-7700
á skrifstofutíma.
Æ.
KENNARA-
HÁSKÓLI
ÍSL4NDS
Laus staða
Við Kennaraháskóla íslands er laus til um-
sóknar staða lektors í dönsku. Meginverk-
efni lektorsins er kennsla og rannsóknir í
dönsku máli og málnotkun. Umsækjendur
þurfa einnig að geta starfað á sviði danskra
bókmennta og kennslufræði greinarinnar.
Þá skulu þeir vera undir það búnir að kenna
í fjarnámi og endurmenntun.
Auk fullgilds háskólaprófs í grein sinni skulu
umsækjendur hafa próf í uppeldis- og
kennslufræðum eða hafa að öðru leyti nægi-
legan kennslufræðilegan undirbúning. Æski-
legt er að umsækjandi hafi reynslu af kennslu
og skólastarfi almennt.
Umsókn fylgi ítarleg skýrsla um vísindastörf,
ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar
um námsferil og önnur störf. Þau verk, sem
umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um,
skulu einnig fylgja.
Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá
1. ágúst 1994.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands
v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 25. mars.
Rektor.
Golf á Flórída
Glæsilegt einbýlishús við golfvöll á einum
besta stað á Flórída til leigu allan eða hluta
mars. 3 svefnherb. Sundlaug og tennisvellir
á svæðinu. Örstutt á strönd, í verslanir og
Disneyland. Verð miðað við 6 manns kr. 1.200
á dag.
Upplýsingar í síma 12005 milli kl. 20-21.
Útboð
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til-
boðum í eftirtalda verkþætti í 36 íbúðum við
Laufengi í Grafarvogi:
1. Eldhúsinnréttingar.
2. Fataskápa.
3. Gólfdúkalögn.
4. Hreinlætistæki.
5. Málun.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
H.N.R., Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 9. mars
kl. 15.00 á skrifstofu H.N.R.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur.
Skrifstofuhúsnæði
eða einbýlishús óskast
Óskum eftir að leigja ca 200 fm skrifstofu-
húánæði eða einbýlishús á höfuðborgar-
svæðinu. Þarf að rúma 5-6 skrifstofur, fund-
arherbergi, kaffiaðstöðu og geymslu.
Tilboð óskast send í pósthólf 10054,
130 Reykjavík.
Húsnæði við Laugaveg
Við neðanverðan Laugaveg er til leigu 350
fm innréttað húsnæði á 2. hæð.
Húsnæðið er að mestu leyti einn stór salur,
sem býður uppá marga notkunarmöguleika.
Upplýsingar veittar í síma 77059 e. kl. 18.
Kvenfélagið
Hringurinn
Áríðandi mál á dagskrá félagsfundar á Ás-
vallagötu 1, miðvikudaginn 2. mars kl. 17.00.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
TILKYNNINGAR
Morgunblaðið, Selfossi
Áskrifendur athugið að umboðsmaður hefur
fengið nýtt símanúmer: 98-23375. -y.
Afgreiðslan er opin frá kl. 7 alla útburðardaga.
Heilsugæslustöðin
Sólvangi,
Hafnarfirði
Frá og með 1. mars 1994 verður símatími
Hauks Heiðars Ingólfssonar, læknis,
kl. 9.00-9.45 alla virka daga.
Söluturn
með ís og skyndibita
Af sérstökum ástæðum er til sölu söluturn
með ís og skyndibita í miðbæ Rvíkur. Góð
arðsemi. Gott atvinnutækifæri fyrir sam-
henta fjölskyldu eða drífandi einstakling.
Gott lán getur fylgt gegn fullnægjandi veði.
Nánari uppl. gefur Ingvar í síma 91-52555 á
milli kl. 18.00 og 21.00 í dag og á morgun,
annars símboði 984-51515.
Einkavæðing, árangur og
afleiðing
Á morgun, miðvikudaginn 2. mars, kl. 20.30
verður haldinn umræðufundur um einka-
væðinguna, árangur og afleiðingu á Korn-
hlöðuloftinu, Bankastræti 2.
Frummælendur: Friðrik Sophusson, fjármála-
ráðherra; Ögmundur Jónasson, formaður
BSRB; Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður;
Steingrímur Sigfússon, alþingismaður.
Fundarstjóri: Oli Björn Kárason, hagfræð-
ingur.
Fundurinn er öllum opinn.
Landsmálafélagið Vörður.
Samband ungra sjálfstæðismanna.
SmO auglýsingor
I.O.O.F. Rb. 4 = 143318 - ö'h. O.
□ HLÍN 5994030119 IV/V 2 Frl.
□ EDDA 5994030119 II 5 Frl.
ADKFUK
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30 í umsjá
Sigrúnar Gísladóttur og fleiri. Hug-
leiðing. Allar konur velkomnar.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Þriðjudagskvöld 1. mars
kl. 20.30: Opið hús
í Mörkinni 6 (risi)
Allir velkomnir, félagar sem aðr-
ir. Feröaáætlun liggur frammi.
Heitt á könnunni með meiru.
Aöalfundur F.f. verður haldinn
miðvikudagskvöldð 9. mars í
Sóknarsalnum, Skipholti 50a,
og hefst hann stundvfslega
kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Munið vetrarfagnaöinn laugar-
dagskvöldið 19. mars í Hótel
Selfossi. Möguleiki á gistingu.
Pantið tfmanlega.
Ferðafélag islands.
íþróttafélagið
Leiknir
Framhalds aðalfundur félagsins
verður þriðjudaginn 8. mars '94
kl. 20.00 í menningarmiðstöö-
inni Gerðubergi.
Stjórnin.
Fjallið
mannræktar-
stöð,
Krókhálsi 4,
(Harðviðar-
valshúsið),
s. 91-672722.
Skyggnilýsing
( kvöld kl. 20.30 verður Ingibjörg
Þengilsdóttir með skyggnilýs-
ingu í húsnæði stöðvarinnar
(Harðviðarvalshúsið 2. hæð
bakatil). Aðgangseyrir kr. 700.
Upplýsingar í síma stöðvarinnar
672722.
Spíritistafélag Islands
Anna Carla Ingvadóttir miðill er
með einkatíma í lækningum og
hvernig fyrri jarðvistir tengjast
þér í dag. Upplýsingar i síma
40734. Euro - Visa.
Opið frá kl. 10-22 alla daga.