Morgunblaðið - 01.03.1994, Page 40

Morgunblaðið - 01.03.1994, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1994 STJÖRNUR Fyrrverandi kærasti segir Juliu Roberts óþolandi Julia Roberts er nú gift Lyle Lovett... ... þar til hún hitti Daniel Day-Lewis og þau tóku saman ... 68 44 11 Sím VÁKORTALISTI Dags.l.3.1994.NR. I5l 5414 8300 0310 5102 5414 8300 0957 6157 5414 8300 2814 8103 5414 8300 3122 1111 5414 8300 3163 0113 5414 8301 0494 0100 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. ... sem er nú sögð á föstu með Jason Patric og lokast hringurinn. ... en hann hafði verið á föstu með Isabelle Adjani Eplið gerir lítið gagn. ÖFGAR Odýr sum- artíska Hvort hér er á ferðinni vor- og sumartíska sem fær almennt fylgi skal ósagt látið þótt það sé reyndar ótrúlegt og líklegt að tísku- hönnuðurinn Ranniero Gattinois hafi fremur teflt þessum „búningi" fram til að vekja athygli. Tókst það svo algerlega, að fötin sem aðrar fyrir- sætur skrýddust féllu í skuggann af klæðaleysi stúlkunnar á myndinni. Já, stúlkan er sem sé nakin. Eplið gerir lítið til að hylja nektina, en hárið þeim mun meira og ljóst að vart gengur svona „klæðnaður" nema í logni, þ.e.a.s. ef gengið er út frá því að velsæmis skuli gætt. En hvað sem öllum vangaveltum líð- ur, þá var þetta innslag í sýningu Gattinois dæmigert fyrir þá öfga sem oft eru til sýnis hjá tískuhönnuðum og þykja krydda tilveruna. Og þá verður enn fremur að segjast eins og er, að þessi Evuklæði munu ekki rúa neinn inn að skinninu! Allir ættu að hafa ráð á því að kaupa sér eitt epli. KREDITKORTHF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 NUSTA ...en var á föstu með Jason Patric, fyrrverandi kærasti leikkonunnar Juliu Roberts, segir að það hafí verið hrein mar- tröð að eiga í ástarsambandi við hana. Ekki fylgir þó sögunni hvort hann hafi verið neyddur til sam- bandsins, en hann vandar henni ekki kveðjurnar. Sem dæmi segir Jason að Julia hafi notið þess að vera í sviðsljósinu og að hún hafí ekki getað verið án þess. Það hafí verið henni sjálfri að kenna að ljós- myndarar voru sífellt á eftir þeim skötuhjúunum. Hann virðist einnig grautfúll yfír því að hún skyldi hafa gifst söngvaranum Lyle Lo- vett og hefur sett ýmislegt út á hann. En samband stjamanna í Holly- wood er stundum dálítið skondið. Þannig var Julia Roberts komin að því að giftast Kiefer Sutherland, þegar henni snerist hugur og hún hljópst á brott með Jason Patric. Hún lét hann þó flakka þegar hún hitti hjartaknúsarann Daniel Day- Lewis við tökur, en hann hætti þá að vera með hinni frönsku Isabelle Adjani. Nú herma fregnir að Jason Patric sé farinn að gera hosur sínar grænar fyrir þessari sömu Isabelle. Þannig má segja að ástarsambönd- in fari hring eftir hring meðal stór- stjamanna í Hollywood. 1.3.1994 Nr 373 FYi FIMINHIUA Verðdæmi með afslætti: 100 snittur kr. 0.400 fyrir ca. 40 manns. KAFFIHLAÐBORÐ kr. 765 pr. mann Aðeins kr. 30.600 fyrir 40 manns. KALT B0RÐ kr. 1.431 pr. mann Aðeins kr. 57.240 fyrir 40 manns. Alhliíui veisluþjónmta Frí heiimendingarþjónmta Aralöng Morgunblaðið/Sigurgeir Kveikjum eld, kátt hann brennur O kátafélagið Faxi í Vest- illi blysför frá Skátaheimilinu inn ill varðeldur með tilheyrandi O mannaeyjum hélt nýlega í Heijólfsdal. Þegar þangað var varðeldsgleði og söng. Létu skát- upp á afmæli félagsins með mik- komið var tendraður stór og mik- amir kuldann ekkert á sig fá. VAKORT Eftirlvst kort nr.: 4507 4500 0022 0316 4543 3700 0009 7116 4543 3718 0006 3233 4546 3912 3256 0090 4842 0308 1995 3028 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** Algreiösiufólk vinsamlegast takiö ofangreind kort úr umferí og sendiö VISA islandi sundurklippt. VEflOUWN kr. 5000,- fyrir a0 klófesta kort og visa á vágoa. Höföabakka 9 • 112 Raykjavik Sími 91-671700

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.