Morgunblaðið - 01.03.1994, Page 42
8*
42
!.et!L XHAM r JIUQAOUlXIW'l (ÍIGAJH'/IJOHOM
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR L MARZ 1994
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Ástvinir komast að góðri
niðurstöðu varðandi fjár-
málin. Verkefni sem þú
vinnur að þarfnast mikillar
yfirvegunar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Áræðni og ákveðni veita J>ér
velgengni í viðskiptum. Ást-
vinir eiga saman góðar
stundir og sumir fara í
heimsókn til vina.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú gætir verið að ráðgera
að fara í ferðalag fljótlega.
Sjálfsagi er lykillinn að vel-
gengni í viðskiptum dagsins.
Krabbi
(21. júnl - 22. júlí)
Þegar skyldustörfunum lýk-
ur gefst þér tími til að njóta
tómstundanna með góðum
vinum. Bam þarfnast til-
sagnar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Eitthvað óvænt kemur upp
í vinnunni í dag og fyrirhug-
uðum fundi verður aflýst
eða frestað. Njóttu frí-
stunda með fjölskyldunni.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberl
Hikaðu ekki við að láta álit
þitt í ljós í vinnunni og láttu
ekki hlunnfara þig. Taktu
enga áhættu í fjármálum í
dag.
V°g .
(23. sept. - 22. október) (fi
Þú átt annríkt og afkastar
miklu í dag. Góðar fréttir
berast varðandi fjármálin.
Réttu ástvini hjálparhönd.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^$(0
Ef verkefnin hafa hrannast
upp hjá þér er kominn tími
til að láta hendur standa
fram úr ermum. Þér tekst
það sem þú ætlar þér.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú tekur á þig aukna ábyrgð
í félagsstarfí og átt gott
samstarf við þína nánustu.
Smá vandamál reynist auð-
leyst.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Vinnugleðin ræður ríkjum
hjá þér í dag og þú kemur
miklu í verk. Þú gætir freist-
ast til að kaupa dýran hlut
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Nú er rétti tíminn til að
kynna hugmyndir þínar og
áform. Öryggið ræður ferð-
ir.ni hjá þér hvað fjármálin
varðar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) -rt
Þú átt margt eftir ógert
heima og ekki víst að þú
getir þegið gott heimboð.
Hlustaðu vel á það sem aðr-
ir segja í kvöld.
Stjörnuspána á at) lesa sem
dœgradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
' HSFVe ENG/MK
■'ahuga 'a Foerf e>
TOMMI OG JENNI
mr E6 N/V 7EM/JA /Y>££> 1 Þessa/Z/ BfZú&O J^
'm T 4/15
(6 0 O \/■■■■■■■■■■■ / v# o .flppr
HAHN STGN&r
fallbsah srsLPUR...
LJÓSKA
'TTUA > OA t’D. -Þ hA CL.UI ? -rr 'htwi i//í\ ATt AjIA ri* -r/i iim L/lrv ro Xmix/7
UPFflHAL DSrzéTTVZlNN þ/m s
SVÍNASKAHKAIt 06 PVISOP) i
/»&£> tcjqL/ 06STEIiaV/ll) \
LAUK '
EekJ OPPÚJE6IZOGL A£> þéft
halo/b \sapian v/e>
-jJT' 'II
fl
lilllllll
FERDINAND
OR/1 Á ¥“ 1 BX
SMAFOLK
I REMEMBER THI5
ONE GIRL I 10A5
IN L0VE WITH A
L0N6TIME A60..
-3-
HER FATHER BR0KE
UP OUR. R0MANCE..
HE 5AIP I'P NEVER
AM0UNT T0 ANYTHIN6
Eg man eftir pessan emu
stelpu sem ég var ást-
fanginn af fyrir löngu.
Faðir hennar sleit sam-
bandi okkar... hann
sagði að það yrði aldrei
neitt úr mér.
ser!
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Makker opnar á eðlilegu laufi og
næsti maður ströglar á einu hjarta.
Eftir tilkomu neikvæða dobisins,
myndi spaðasvar sýna a.m.k. fimmlit,
en doblið flórlit í spaða. Þetta er
ágæt aðferð, en ekki gallalaus, eins
og sést vel á vanda norðurs í þessu
spili úr Macallan-mótinu:
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ Á83
▼ 108
♦ Á10865
♦ 963
Vestur
♦ 1096
V ÁDG74
♦ KG32
♦ 2
Austur
♦ 542
♦ 6532
♦ 974
♦ 1087
Suður
♦ KDG7
V K9
♦ D
♦ ÁKDG54
Vestur Norður Austur Suður
Muni Zia Sheehan Hamman
— — — 1 lauf
1 hjarta Dobl Pass 4 grönd
Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Þrátt fyrir þrílitinn ákvað Zia að
dobla, enda valkostimir ekki fýsileg-
ir: tveir tíglar eða eitt grand (!?), sem
var sögnin sem Helgemo valdi:
Vestur
Balicki
1 hjarta
Pass
Pass
Norður Austur
Helgemo Zmudz
1 grand Pass
4 spaðar Pass
6 lauf Allir pass
Suður
Helness
1 lauf
2 spaðar
4 grönd
í þessu spili skiptir reyndar litlu
máli í hvorum svarta litnum slemman
er spiluð. Best væri að sleppa henni
algerlega, enda er hún undirmáls
þegar „vitað“ er um hjartaásinn í
austur. En Hamman og Helness voru
samt fljótir að sópa upp 12 slögum.
Þeir tóku einfaldlega alla slagina á
lauf og spaða, og þrýstu með því illa
á vestur:
Norður ♦ - ♦ 108 ♦ Á10 ♦ -
Vestur Austur
♦ - ♦ -
r ád ||1 ▼ 65
♦ KG ♦ 97
♦ - Suður ♦ - ♦ K9 ♦ D ♦ 4 ♦ -
Vestur á ekkert svar við lauffjark-
anum.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í deilda-
keppni Skáksambands íslands í
haust í viðureign þeirra Jóhann-
esar Jónssonar (1.965), Taflfé-
lagi Kópavogs, og Siguijóns Sig-
urbjörnssonar (1.970), Skákfélagi
Akureyrar, B-sveit, sem hafði
svart og átti leik. Hvítur lék síð-
ast 37. Db2 - d2?
1
. Mm.
M
'WB ' Pl W
w<?fm wm wBc
mJá:.wa_____»
• b e d , i o n
37. — Hxb3! og hvítur gafst upp
því hann er mát eftir 38. Hxb3 —
Hal+, 39. Hgl - Dxf3 og 39.
Kg2 — Rf4+ kostar drottninguna.
Fyrri hluti deildakeppni SÍ fór
fram í haust, en seinni hlutinn fer
fram í Reykjavík 11. og 12. mars.
Taflfélag Reykjavíkur hefur ör-
ugga forystu í 1. deild, Skákfélag
Akureyrar er í öðru sæti og Skák-
samband Vestfjarða í því þriðja.