Morgunblaðið - 12.03.1994, Page 9

Morgunblaðið - 12.03.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 9 Anna Gunnarsdóttir, fatastílsfræðingur, yerður þér til aðstoðar um val á sniðum og litum frákl. 11-14 ídag. TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, 622230. NttJt Opiðvirka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. hjá AIMDRESI Fermingarföt í úrvali Jakkaföt, einhneppt og tvíhneppt - verð frá kr. 9.900 - 14.900. Stakir jakkar, margar gerðir - verð frá 3.900 - 11.700. Stakar buxur, flauelsbuxur - verð frá 1.000 - 6.700. Skyrtur, bindi og slaufur í úrvali. VANDAÐAR VÖRUR Á VÆGU VERÐI. Andrés, Skólavörðustíg 22A, sfmi 18250 - póstkröfuþjónusta. • RENÉ LEZARD Konur! Vegna breytinga eru nýju vorvörurnar á efri hæðinni. Sœvar Karl Ólason Bankastræti 9, sími 13470 Umskipti í Kópavogi í leiðara Voga í Kópa- vogi segir m.a.: „Astand tæknimála bæjarins við fall Alþýðu- flokksins 1990 er öllum bæjarbúum kunnugt. Sjálfstæðisflokkurinn taldi einsýnt að þar yrðu úrbætur að verða á. Síð- an hafa um 12 kílómetrar af gömlum götum verið endumýjaðar af þeim 16 sem eftir voru við upp- gjöf Alþýðuflokksins. Framkvæmdahraðinn hefur sjöfaldast frá valdatíma Alþýðuflokks- ins, enda verkefnið risa- vaxið eftir margra kjör- timabila kyrrstöðu undir forystu Alþýðuflokksins. Byggð er að rísa í Kópavogi fyrir um fjögur þúsund íbúa. Búið er að auglýsa Fífuhvammsland til úthlutunar fyrir þús- und íbúa til viðbótar. Kópavogur hefur úthlut- að fleiri byggingalóðum heldur en hin bæjarfélög- in á höfuðborgarsvæðinu til samans." Leikskólar, íþróttahús, listasafn „Leikskólapláss munu hafa tvöfaldast í lok þessa árs, þegar nýr leik- skóli á Nónhæð bætist við, frá því sem var í valdatíð Alþýðuflokksins. Sundlaug Kópavogs var fullgerð í byrjun kjör- tímabils og er ein sú Sfuvtcuidsxkfíii oy: ÞtnghóhskóU verða einwtnir; LENGRI SKÓLADAGUR OG AUKIN KENNSLA Framfarir í Kópavogi Sveitastjómarkosningar eru framund- an. Staðbundin blöð í sveitarfélögum tí- unda það sem vel hefur tekizt og gagn- rýna annað. Vogar, blað sjálfstæðisfólks í Kópavogi, leggur áherzlu á alhliða fram- farir þar í bæ á líðandi kjörtímabili. „Kópa- vogur iðar af lífi, bjartsýni og trú á fram- tíðina,“ segir í forystugrein blaðsins. glæsilegasta á landinu, þó vissulega hafi kostn- aður við hana orðið mik- ill. Listasafn Gerðar Helgadóttur hefur verið breytt úr ömurlegri tóft í bæjarprýði og slyðru- orðið rekið af bænum. Menningarmiðstöð við listasafnið er í hönnun. íþróttahús Breiðabliks er risið í Kópavogsdal. Gervigrasvöllin- hefur verið tekinn í notkun. Knattspymuvöllur og kastvöllur hafa verið gerðir. Temiishöll er ris- in þar á vegum einkaað- ila. Byggð hefur verið félagsaðstaða í Digra- nesi, sem HK getur nýtt. Framkvæmdir við íþróttasvæði eru að hefj- ast í Fossvogsdal. Frá- rennsUsmál Kópavogs hafa verið leyst og Iirein- ar fjörur eru í augsýn. Hafnar eru framkvæmdir við hafskipahöfn í Kópa- vogi. Risna bæjarsjóðs hefur verið minnkuð um helming og gúUasveizlur Alþýðuflokksins heyra sögunni tU. Kópavogur iðar af lífi, bjartsýni og trú á framtíð- ina. Það er holur hljómur í draugaraust Alþýðu- flokksins, sem sér þar aðeins böl og þraut. Svo verður víst hver að leika sem honum er lagið.“ Hundruð millj- óna árlegur spamaður „Nú fara Alþýðuflokks- menn mikinn í öllum blöð- um landsins og reyna að (elja mönnum trú um að Kópavogur sé sokkinn í skuldir. Bærinn sé hættu- legur á fjármálamarkaði og það skyldi enginn eiga viðskipti við hann. Stað- reyndin er hins vegar sú að rekstur bæjarins hefur verið bættur svo stórlega að nú fara aðeins um 67% af tekjum í rekstur bæj- arins í stað nærri 82% á siðasta stjórnarári Al- þýðuflokksins. Þessi spamaður einn nemur um 250 miHjónum króna á ári. Með honum getur bærinn greitt upp allar skuldir sínar á um það bil tveimur kjörtíma- bilum, ef það þá þætti ráðlegt. Samt væru eftir 280 milljónir á ári til framkvæmda og greiðslu skulda. Vegna þessa hef- ur Kópavogur nú mikið traust á lánamarkaði og nýtur þess í hagstæðum kjörum. Rekstur bæjar- sjóðs Kópavogs er nú með því bezta sem gerizt á landinu öllu. Úrræði þeirra Alþýðu- flokksmanna við atvinnu- Ieysi því, sem nú herjar á Kópavogsbúa sem aðra, væru greinilega fólgin í stöðvun framkvæmda og hertri skattheimtu til greiðslu skulda bæjarfé- lagsins. Skrif frambjóð- enda Alþýðuflokksins i prófkjörsbaráttunni hér í Kópavogi verða tæpast skilin á annan veg.“ 3* mars ■ _ ^ m Nautasteíkur á tilbobsverbi: Málþmg um stöðu kynjanna Jarlinn veisla aila daga Jafnréttisnefnd Kópavogs gengst fyrir málþingi í sam- komuhúsinu á Digranesvegi 12 þriðjudaginn 15. mars nk. Mál- þingið er opið öllum og hefst klukkan 20. Sigurður Snævarr hagfræðing- ur, Hildur Jónsdóttir ritstjóri og Gunnlaugur Ástgeirsson mennta- skólakennari munu flytja erindi. Að framsögum loknum verða fyrirspurnir og almennar umræður. . • :'S r ^ / f m « s a sr o f * ■ Sprengisandi - Kringlunni UTSALAN I FULLUM GANGI ítölsku Ijósi frá FLOS og veröldin verður bjartari Finnsk birkihúsgögn frá ARTEK Handbragð meistarans ALVAR AALTO —— STAKIR STOLAR Tilvaldir í unglingaherbergið Teg. GOLF - tau Kr. 5.980 stgr. Teg. ARI - leður Kr. 15.900 stgr. OPIÐ SUNNUDAG 14-16 □□□□□CD SL HÚSGAGNAVERSLUN Borgartúni 29 j 'Símr 620640 ;

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.