Morgunblaðið - 12.03.1994, Síða 33

Morgunblaðið - 12.03.1994, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 33 iíleðður r a morgun F------\ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurþjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 samkirkjuleg guðsþjónusta. Erik Guðmundsson forstöðumaður Aðventsafnaðarins prédikar. Gospelkór syngur undir stjórn Esterar Daníelsdóttur. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir alt- ari. Fulltrúar hinna ýmsu safnaða lesa ritningarorð. Barnastarf í safn- aðarheimilinu á sama tíma í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Kl. 14 föstu- messa með altarisgöngu. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldumessa og barnastarf kl. 11. Fræðsla, söng- ur og framhaldssagan. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sex ára börn og yngri á neðri haeð. Messa kl. 14. Altarisganga. Dr. Jón D. Hróbjarts- son, prófastur, vísiterar Grensás- sókn og prédikar. Barnakór Grensás- kirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Sr. Halldór S. Gröndal og sr. Gylfi Jónsson þjóna fyrir alt- ari. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslustund kl. 10. Sigrún Aðalbjarnadóttir, pró- fessor, „Ræðum saman heirna”. Messa og barnasamkoma kl. 11. Altarisganga. Karl Sigurbjörnsson. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðar- son. Kl. 17 dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju. Um Hallgrím Péturs- son. Kom þú sæll þá þú vilt. Um- sjón: Margrét Eggertsdóttir, bók- menntafræðingur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sigrún Óskarsdóttir. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Skírn. Fermingarbörn lesa ritningar- lestra. Guðjón Gunnarsson leikur á trompet. Nýir kórfélagar boðnir vel- komnir og kirkjukórinn syngur undir stjórn Pavel Manasek, organista. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Sr. Pjetur Maack prédikar. Sr. Flóki Kristinsson þjónar fyrir altari. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syngur. Organisti Jón Stefánsson. Barna- starf kl. 13 í umsjá Hauks Jónasson- ar og Jóns Stefánssonar. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Prestur sr. Jón D. Hró- bjartsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Þórarins Björnssonar. Eftir guðsþjónustu verður kökubasar á vegum feðra- og mæðramorgna. NESKIRKJA: Litir og föndur kl. 10. Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkju- bílinn. Messa kl. 14. Fermdur verður Einar Leif Nielsen, Einimel 20. Org- el- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Öskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Eirnýjar og Báru. KVENNAKIRKJAN: Guðsþjónusta í Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Sr. Dalla Þórðardóttir prédikar. (ris Erlings- dóttir syngur einsöng. Sesselía Guð- mundsdóttir og sönghópur kirkjunn- ar leiða sálmasöng. Messukaffi. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónpsta kl. 11. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, prédikar í guðsþjón- ustunni og heimsækir söfnuðinn. Guðspjall dagsins: (Jóh. 6). Jesús mettar 5 þús. manna. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Organleikari Sigrún Steingrímsdótt- ir. Barnakór Árbæjarsóknar syngur í guðsþjónustunni auk kirkjukórsins. Martial Nardau og Guðrún Birgis- dóttir leika á flautu forspil og eftir- spil. Barnaguðsþjónustur í Árbæjar- kirkju, Ártúnsskóla og Selásskóla á sama tíma. Fundur biskups með sóknarnefnd og starfsfólki safnaðar- ins eftir guðsþjónustu. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 11 með þátttöku barna úr TTT-starfinu og foreldra þeirra. Altarisganga. Antik- hópur Kvennakórs Reykjavíkur syng- ur. Organisti Daníel Jónasson. Kl. 17 samkoma KFUM og K, SÍK og KSH. Samkoma Ungs fólks með hlut- verk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram og Ágústs Steifidórssonar. Sóknarprestar. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Karitas, Valgerður, Elínborg og Guðmunda aðstoða. Guðsþjón- usta kl. 14. Heimilisfólk á Hjúkrunar- heimilinu Eir kemur í heimsókn. Org- anisti Þóra Einarsdóttir. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur dr. Sigurjón Arni Eyjólfs- son, héraðsprestur. Barnastarf á sma tíma. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Kristján Einar Þorvarð- arson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprest- ur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14. Gídeonfélagar koma í heimsókn og einn þeirra, Kristján Þorgeirsson, framkv.stj., prédikar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Veru Gulázsiová organista. Munið barna- starfið á sama tíma. Hið árlega Bjargarkaffi eftir messu í umsjón afkomenda Bjargar Ólafsdóttur og Kvenfélagsins. Þórsteinn Ragnars- son. KFUM/KFUK, Kristnilega skóla- hreyfingin: Með nýtt land undir fót- um“. Upphaf kristniboðsviku kl. 17 í Breiðholtskirkju. Upphafsorð hefur Jon Baldursson, læknir. Sr. Ólafur Jóhannsson hefur þátt um efnið: „í landi stórborganna". Ræðumaður verður Benedikt Jasonarson, kristni- boði. Kvartett syngur. Ath. barna- stundir verða á sama tíma. Kaffisala frá kl. 15. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Mike Fitzgerald. Barnasam- koma á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 11 samkirkjuleg útvarpsguðsþjón- usta (Dómkirkjunni. Eric Guðmunds- son talar. Gospelkórinn syngur. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Laut. Sven Fosse talar. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir messar. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. BESSASTAÐASÓKN: Guðsþjónusta kl. 14. Álftaneskórinn ásamt kammersveit flytur messu eftir Ha- ydn undir stjórn John Speight. Sópraneinsöngur: Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir. Lenka Metova leikur á orgel. Aðalsafnaðarfundur haldinn í beinu framhaldi í hátíðasal íþrótta- hússins. Sóknarprestur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Karíus kemur í heim- sókn. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víði- staðakirkju syngur. Organisti Úlrik ólason. Olafur Jóhannsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Tónleikar helgaðir minningu Páls Kr. Pálssonar kl. 17. Fram koma orgel- leikarar, einsöngvarar, Karlakórinn Þrestir, Kór Öldutúnsskóla, Barna- kór Hafnarfjarðarkirkju, Kór Hafnar- fjarðarkirkju og nemendur og kenn- arar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Aðgangur er frír og allir velkomnir. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Organisti Krist- jana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfs- son. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli laugardag í Stóru-Vogaskóla kl. 11. KEFLAVIKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einars- son. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Organ- isti Ester Ólafsdóttir. GARÐVANGUR, dvalahreimili aldr- aðra í Garði. Helgistund kl. 15.30. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Messa í Ólafsvallakirkju á Skeiðum sunnudag kl. 14. Dr. Kristján Valur Ingólfsson, rektor í Skálholti, prédik- ar. Guðsþjónusta að Blesastöðum eftir messuna. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Barna- og fjölskylduguðsþjónustur í Landakirkju og á Hraunbúðum kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barna- gæsla. Að messu lokinni eraðalfund- ur safnaðarins haldinn í safnaðar- heimilinu. Kl. 20.30 unglingafundur KFUM & K i Landakirkju. AKRANESKIRKJA: í dag, laugardag, barnaguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Stjórnandi Haukur Jónasson. Kirkju- skóli yngstu barnanna í safnaðar- heimilinu kl. 13. Stjórnandi Axel Gústafsson. Messa sunnudag kl. 14. Aðalsafnaðarfundur í safnaðar- heimilinu eftir messu. Messa á Dval- arheimilinu Höfða kl. 12.45. Björn Jónsson. BORG ARPREST AKALL: Messa verður í Borgarneskirkju kl. 11. Sveit Ormars Snæbjörnssonar sigraði í Akureyrarmótinu í sveita- keppni 1994. Talið frá vinstri: Skúli J. Skúlason, Sveinbjörn Jónsson; Sigurbjörn Þorgeirsson, Stefán Stefánsson og Jónas Róbertsson. I forsæti situr sveitarforinginn Ormarr Snæbjörnsson. ____________Brids________________ Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Akureyrarmótinu í sveitakeppni lauk síðastliðið þriðjudagskvöld. Sveit Ormars Snæbjörnssonar varð Akur- eyrarmeistari eftir harða baráttu í síð- ustu umferðunum. í sveit Ormars spil- uðu auk hans þeir Jónas Róbertsson, Sveinbjörn Jónsson, Sigurbjörn Þor- geirsson, Skúli Skúlason og Stefán Stefánsson. Röð efstu sveita varð sem hér segir: Sv. Ormars Snæbjörnssonar 179 Sv. Magnúsar Magnússonar 172 Sv. Hermanns Tómassonar 169 Sv. Reynis Helgasonar 154 Sv._ Stefáns Vilhjálmssonar 152 í mótinu voru sömu spil spiluð á öllum borðum og því hægt að bera saman árangur einstakra para með butler-tvímenningi. Þau fimm pör sem best komu út úr þessum samanburði voru: 1. Magnús Magnússon og Stefán Ragnarsson. 2. Stefán Stefánsson og Skúli Skúlason. 3. Hörður Steinbergsson og Öm Einarsson. 4. Ásgeir Stefánsson og Hermann Tómasson. 5. Frímann Frímannsson og Grettir Frímannsson. Næstkomandi þriðjudagskvöld verður spilaður einmenningur sem er hluti af firmakeppni féiagsins og síðan Halldórsmót, minningarmót um Hall- dór Helgason, sem haldið er með stuðningi Landsbanka Islands. Á sunnudagskvöldum er sem fyrr spilað í Sunnuhlíð. Bestum árangri síðastliðið sunnudagskvöld náðu þær Jónína Pálsdóttir og Una Sveinsdóttir og í öðru til þriðja sæti urðu Reynir Helgason og Sigurbjörn Haraldsson annars vegar og Tryggvi Gunnarsson og Sveinbjörn Sigurðsson hins vegar. Bridsfélag Víkings Urslit úr eins kvölds tvímenningi 8. mars: Helgi Guðmundsson - Rósmundur Jónsson 188 ReynirHólm-GunnarAndrésson 182 Agúst I. Jónsson - Ásgrímur Guðmundsson 173 RaparÞorvaldsson - Gísli Þorvaldsson 173 Ekki verður spiiað næsta þriðjudag vegna úrslitakeppni í 1. deild kvenna, en þriðjudaginn 22. mars verður spil- aður eins kvölds tvímenningur í Vík- inni kl. 19.30. Frá Skagfirðingum í Reykjavík Þessa dagana stendur yfir eins kvöids tvímenningskeppni hjá Skag- firðingum alla þriðjudaga í Drangey við Stakkahlíð 17. Síðasta_ þriðjudag var spilað í einum riðli. Úrslit urðu (efstu pör); . AuðunnGuðmundsson-ÞórðurSigfússon 197 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 185 RoyTomlinson-ÓlafurLárusson 182 Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 176 Aðalbjöm Benediktss. - Gunnar Valgeirss. 174 Spilaáhugafólk velkomið í Drangey. Spilamennska hefst kl. 19.30. Afmælismót Lárusar Hermannssonar Glæsileg þátttaka var í afmælis- móti Lárusar Hermannssonar, sem spilað var síðasta laugardag í húsnæði Bridssambandsins. Fulit hús var eða 62 pör. Komust færri að en vildu og um 20 pör boðuðu forföll. Sigurvegarar mótsins urðu Guðlaug Jónsdóttir og Aðalsteinn Jörgensen, sem tóku forystuna um miðbikið og héldu henni út mótið. Efstu pör urðu: Aðalsteinn Jörgensen - Guðlaug Jónsdóttir 871 Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannsson 866 Rapar Bjömsson - Haukur Hannesson 865 Þórður Sigfússon - Dan Hansson 865 Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson 859 Hermann Lámsson - Júlíus Siguijónsson 853 RagnarJónsson-Þrösturlngimarsson 848 Sigmundur Stefánss. - Hallgrímur Hallgrímss. 840 SverrirÁrmannsson - Esther Jakobsdóttir 837 Ólína Kjartansdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir 833 Forráðamenn mótsins þakka góða þátttöku, svo og þeim sem tóku þátt í undirbúningi. Sérstakar þakkir fá Guðlaugur Sveinsson, spilafélagi Lár- usar, fyrir hans framlag og Arnór Ragnarsson hjá Mbl., fyrir samstarfið. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld 7. mars lauk Butler-tvímenningnum og urðu úrslit eftirfarandi: Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 198 Friðþjófur Einarss. - Guðbrandur Sigurbergss. 101 Erla Sigurjónsd. - Kristjana Steingrímsdóttir 90 BjömAmórsson-ÞrösturSveinsson 86 Ólafur Ingimundarson - Sverrir Jónsson 69 JónÞorkelsson-KjartanJóhannsson 67 Hæstu skor seinasta kvöldið fengu: Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 83 Erla Siguijónsdóttir - Jón Páll Siguijónsson 73 Böðvar Guðmundsson - Albert Þorsteinsson 38 KjartanMarkússon-JónH.Páimason 31 Nk. mánudagskvöld hefst þriggja kvölda hraðsveitakeppni og að venju er spilað í íþróttahúsinu v/Strandgötu kl. 19.30. Állir spilarar eru velkomnir og hjálpað verður til með að mynda sveitir á staðnum. Æfingakvöld byijenda Sl. þriðjudagskvöld, 8. mars, var æfingakvöld byijenda og var spilaður Mitchell í tveimur riðlum og urðu úr- slit kvöldsins eftirfarandi: N/S - riðill: ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 29. desember sl. í katólsku kirkjunni í Mönchengladbach í Þýskalandi, Anja Zabelberg og Þórður Árnason. Heimili þeirra er í Fantoft, Studentby, H884, N- 5036, Fantoft, Bergen. Álfheiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson 214 HallgrímurMarkússon-AriJónsson 193 KolbrúnThomas-EinarPétursson 185 Helga Haraldsdóttir - Sigríður Lúðvíksdóttir 184 A/V : riðill: Bjök Lind Óskarsdóttir - Amar Eyþórsson 194 HafdísLaxdal-GuðniGuðmundsson 243 SævarHalldórsson-BergþórBjamason 243 Kristín Jónsdóttir - Krislrún Stefánsdóttir 189 Á hveiju þriðjudagskvöldi er brids- kvöld í húsi BSÍ sem ætlað er byijend- um. Húsið er opnað kl. 19 og spila- mennskan hefst kl. 19.30. Paraklúbburinn Staðan í sveitakeppninni er nú þessi: Erla Siguijónsdóttir 83 Esther J akobsdóttir 78 Svennasveitin 77 Gróa Eiðsdóttir 76 Hjördís Siguijónsdóttir 67 Ljósm.st. Mynd HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 5. febrúar sl. í Víðistaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni, Rakel Sveinsdóttir og John Ernest Johns- son. Heimili þeirra er í Japan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.