Morgunblaðið - 12.03.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.03.1994, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 Minning Tryggvi Guðlaugson, Lónkoti íSléttuhlíð í dag er lagður til hinstu hvílu Tryggvi Guðlaugsson bóndi í Lón- koti í Sléttuhlíð. Með fráfalli vinar míns sem var kominn á tíræðisaldur leitar hugur minn til geymslubanka minninganna og fram koma liðnar stundir sem ég átti með Tryggva í fjöldamörg sumur á æskuárum mín- um í Lónkoti. Óðum fækkar í hópi þeirra manna sem fæddir eru kringum aldamótin við alla þá sáru fátækt og þau kröppu kjör sem einkenndi íslenskt samfélag þeirra tíma. Þrældómur og aftur þrældómur var hlutskipti þeirra flestra og fáir náðu háum aldri. Þessu fólki eigum við nútimafólk margt að gjalda þótt sjaldan komi það fram í almennri umfjöllun fjölmiðla eða á öðrum opinberum vettvangi. Alda- mótakynslóðin skóp framtíð íslands og þar á meðal framtíð okkar, en því miður er alltof sjaldan rætt um það kjarkmikla og dugmikla fólk sem byggði ísland á þeim tíma og þekkti ekki nútímaþægindi eða þær kröfur til samfélagsins sem við gerum í dag. Tryggvi Guðlaugsson var af alda- mótakynslóðinni og þekkti vel fátækt og harðneskju fyrri ára. Hann mundi sannarlega tímana tvenna, enda al- inn upp í sveit eins og flestir Islend- ingar á þeim tíma. í tæpa hálfa öld bjó hann búi í Lónkoti sem er lítil sjávaijörð við austanverðan Skaga- Qörð. Þar ræktaði hann sitt litla bú af mikilli alúð við menn og skepnur. Bústörfm fóru honum vel úr hendi þótt aldrei yrði búið stórt. Af litlum efnum kom hann sér upp myndarleg- um íjárstofni sem hann hugsaði vel um. Kýr átti hann og ágæta hesta. En fyrst og fremst lifði Tryggvi í sátt og samlyndi við sveitunga sína sem nú sjá á eftir miklum heiðurs- manni og góðum vini. Tryggvi bjó í Lónkoti ásamt konu sinni Olöfu Oddsdóttur, sem er látin fyrir mörgum árum, ættaðri frá Siglunesi, ásamt augasteini þeirra og einkasyni, Oddi, sem lést tvítugur að aldri af völdum voðaskots. Tvö önnur böm eignuðust þau Tryggvi og Ólöf, en þau dóu við fæðingu. Fæddur 16. október 1913 Dáinn 6. febrúar 1994 Hann elsku pabbi minn er dáinn. Þegar hún mamma hringdi í mig frá sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum og sagði mér að nú væri stutt eft- ir, hringdi ég strax og pantaði mér far til Eyja með næstu ferð. Ég bað Guð um að leyfa mér að sjá hann áður en hann færi, þar sem ég hafði ekki getað heimsótt hann á Borgarspítalann þegar hann lá þar í lærbroti fyrir jólin, en ég var sjálf á Landspítalanum og komst því aldrei til hans. En dætur mínar heimsóttu hann með bömin sín sem voru pabba mjög kær því hann dýrkaði bamabamabömin sín. En aðeins klukkustund síðar hringdi mamma aftur. Þá var allt yfir stað- ið. Þótt mér sárast að fá ekki að kveðja hann á lífi, en við getum víst ekki alltaf ráðið hvemig fer, það er í höndum æðri máttarvalda. Faðir minn Jóhann Bjamason fæddist á Hoffelli í Vestmannaeyj- um 16. október 1913, sonur hjón- anna Jónínu Sigurðardóttur og Bjama Bjamasonar. Hann var elst- ur þriggja alsystkina, Bjama og Sigríðar og Óla Þórarinssonar af seinna hjónabandi. En Sigríður og Óli eru bæði látin. Faðir pabba drukknaði þegar hann var ellefu ára og snemma þurfti hann að fara að vinna til að hjálpa móður sinni að framfleyta fjölskyidunni. Hann heillaðist af sjónum og hann var ekki gamall þegar hann sem lítil peyi var dreginn undan segldúkum Þrettán ára gamall kom ég undir- ritaður fyrst til dvalar hjá Tryggva í Lónkoti. Ég var föðurlaus, óharðn- aður unglingur sem þekkti ekkert annað en malbik götunnar og Tryggva fannst sér skylt að ala þenn- an ókunna pilt upp sómasamlega og kenna honum að vinnan væri dyggð mannsins og trúin á Jesú væri ofar öllu. Tryggvi var sjötugur þegar ég kom fyrst í Lónkot. í augum ungl- ingsins var hann gamall maður, þrot- inn að kröftum af erfíðri lífsbaráttu sem hafði oft leikið hann grátt, særð- ur af sonarmissi, sárum sem aldrei greru í hjarta hans, því sorgin sleppti aldrei af honum taki. En í brjósti þessa aldraða vinar míns sló gott og heiðarlegt hjarta sem öllum vildi vel og var honum í mun að koma ófermd- um unglingnum, sem honum hafði Minning Fæddur 25. ágúst 1911 Dáinn 21. desember 1993 Ágúst var elstur þriggja bama hjónanna á Snotm í Austur-Land- eyjum, Sigrúnar Snjólfsdóttur og Páls Sigurðssonar. Sigrún lézt árið 1938 og bjó Páll með bömum sínum til ársins 1940, en brá þá búi. Þá um vorið fór Gústi, eins og hann var jafnan nefndur, austur í Skafta- fellssýslu og vann þar um sumarið, en um haustið lá leið hans til Reykja- víkur og var þar búsettur síðan. Vann í fyrstu m.a. við múrverk en varð síðan starfsmaður í vélsmiðj- unni Héðni og vann þar til starfs- loka. Kynni okkar Gústa byijuðu fyrir alvöm þegar ég gerðist félagi í ung- mennafélaginu árið 1934. Þá var á bátunum þar sem hann faldi sig til að komast á sjóinn. Pabbi fór í Vélstjóraskólann og vann síðan sem vélstjóri á bátum og sigldi t.d. á Skaftfellingi öll stríðsárin, þar til hann neyddist til að fara í land vegna veikinda. Vann hann þá hjá bænum sem verkstjóri og síðan sem hafnarvörður til sjötugs. Hugur hans var ætíð við sjóinn og Eyjarn- ar. Ef hann brá sér til Reykjavíkur var hann orðinn órólegur eftir tvo daga og þráði að komast aftur heim til Eyja. Árið 1937 kvæntist faðir minn móður minni, Oddnýju Guðnýju Bjamadóttur frá Fáskrúðsfirði, ein af tíu bömum hjónanna Bjama Bjamasonar og Stefaníu Markús- dóttur. Fluttist mamma til Eyja og byggðu þaá húsið á Ásavegi 8 og bjuggu þau þar alla tíð eða þangað til þau fluttust að Hraunbúðum sl. ár. Ég var einkabam og hlaut því óskipta athygli og ást foreldra minna. Pabbi var ekki margorður maður en á sinn hljóðláta hátt lag- aði hann hlutina ef eitthvað bjátaði á. Er mér ofarlega í huga er við hjónin lentum í hremmingum á Englandi með eins árs gamla dóttur okkar, Rósu. Hafði maðurinn minn verið í námi, en nú var aurinn upp urinn og kaupið lágt og áttum við hvorki í okkur né á. Reyndi ég að fela aðstæðumar eftir bestu getu en eitthvað fannst foreldrum mín- um vera að í bréfum mínum. Einn daginn þegar þau höfðu fengið bréf verið treyst fyrir, til manns. Reyndi hann af fremsta megni að leggja sitt af mörkum svo að það gæti orðið, með kristilegu hugarfari sínu og lífs- reynslu sem hann hafði öðlast á langri ævi. Hann sagði mér að eitt af leyndarmálum lífsins fælist í því að geta glaðst á góðum stundum, en einnig að geta tekið ósigrum mannlífsins því stundum væru ráðin tekin af okkur og við fengjum engu Gústi byijaður að viða að sér bókum eftir því sem efni leyfðu, og oft lagði ég leið mína að Snotm að sníkja bækur að láni. Eftir að hann settist að í Reykjavík kom hann sér upp mjög góðu bókasafni og kenndi þar margra grasa. Hann las mikið og þá einkum fræðibækur af ýmsum toga og allt sem hann las festist honum í minni því hannvar stál- minnugur. Það er ekki ofsagt að hann hafí orðið vel sjálfmenntaður af lestri góðra bóka. Á fyrri ámm hélt ungmennafé- lagið Dagsbrún úti handskrifuðu félagsblaði sem lesið var á fundum félagsins. Skömmu eftir að ég kom í félagið tók Gústi við ritstjórn blaðs- ins og í fyrstu greininni sem hann skrifaði sagði hann frá námi sínu í frá mér gekk pabbi út. Kom hann aftur eftir stutta stund og sagði við mömmu. „Pakkaðu niður, Dúdda mín, ég er búinn að panta far til Englands, við verðum að athuga ástandið, þetta er eitthvað ekki í lagi.“ Er skemmst frá því að segja að þau komu til okkar og fóm með Rósu til baka svo við gætum bæði unnið okkur fyrir farinu heim. Þegar ég var átta ára var pabbi vélstjóri á mjólkurbátnum sem gekk milli Eyja og Þorlákshafnar. Einn morgun vaknaði ég við koss og rödd sem hvíslaði í eyra mér: „Viltu koma með pabba í sjóferð, elskan mín?“ Og þeirri sjóferð gleymi ég aldrei, að sjá hann föður minn í dymm stýrishússins hlæjandi upp í vindinn og í essinu sínu. Meira að segja lítið bam fann hve mikið hann elskaði sjóinn. Oft fór pabbi með mig á trillu á skak eða í kringum Eyjamar og til sölva. Og alltaf fann pabbi bestu sölin. Samband okkar var alltaf mjög náið og var pabbi alltaf næmur á tilfínningar annarra. Hann var allt- af fámáll, en ef eitthvað amaði að, þá gaf hann manni styrk og huggun með nærvem sinni. Pabba var einnig mjög annt um Rósu og Bjamdísi Helenu, dætur mínar og börnin þeirra. Og alltaf gátu þær leitað til afa ef eitthvað bjátaði á. Bamabamabömin elskaði hann heitt og ekki síst nafna sinn, Jóhann Daníel. Það var ekki það til sem hann ekki vildi fyrir þau gera. Og þau voru ekki margra vikna gömul þegar hann fór að mata þau á svörtu kaffí og hafði mikið gaman af. Ég þakka Guði fyrir að hafa gefíð mér svona góðan föður. Megi Guð styrkja og styðja þig í sorg þinni, elsku mamma mín. Guð verndi þig og varðveiti þig, elsku pabbi minn, og ég er sann- breytt í lífsins ólgusjó, sama hversu sterk við væmm. Við- réðum ekki ferðinni, heldur önnur voldugri og sterkari öfl sem okkur bæri að kijúpa í lotningu. En þá væri mikilsvert að geta leitað sér hjálpar í trúnni því trú okkar á Jesú Krist væri einn mikilvægasti hlekkurinn á lífkeðju mannsins. Það hefði hann sjálfur sannreynt, því án trúar á Jesú væri hann ekki í þessu jarðlífi. Orð gamla mannsins ristu kannski ekki djúpt í vitund unglingsins á þessum tíma, en þegar tímar liðu og manndómsárin tóku við opnuðu þau margar og stórar dyr skilnings og þroska — orð sem hann beindi til mín fyrir um það bil tuttugu ámm í von um að geta lagt sitt af mörkum til að kærleikur og heiðarleiki væm það ljós sem vísuðu mér veginn í framtíðinni. Tryggvi var mikill félagsmálamað- ur og gegndi mörgum ábyrgðarstörf- um fyrir sveitunga sína sem vissu að mál sveitarinnar væra í góðum farvegi þegar þau voru í höndum bóndans í Lónkoti. í sýslunefnd Skagaíjarðar sat hann lengi og lét sig ævinlega miklu skipta velferð og framtíð sinnar sveitar. Oft liðu heilu bamaskólanum. Hann sagði að það hefði verið stór stund þegar hann við upphaf skólans tók á móti náms- bókunum sem vom íslandssaga eft- ir Boga Melsteð, Náttúmfræði, Bibl- íusögur og Helgakver. Það kom glöggt fram í máli Gústa að hann varð fyrir vonbrigðum þegar hann fór að kynnast efni bókanna. Hann hefði búist við meiri fróðleik en hann fann í þessum bókum og hann taldi sig lítið hafa lært þennan fyrsta vetur. Síðan segir Gústi: „Skömmu áður en skólinn byijaði næsta haust ofkældist ég illa og bý reyndar að því enn í dag og um veturinn var ég svo lasburða að ég gat ekki farið í skólann. Minn þriðja skólaskyklu- vetur komst ég svo í skólann." En þegar upp var staðið eftir þriggja vetra farskóla fannst Gústa árang- urinn lítill. En hann gat þess í lokin að hann hefði verið orðinn læs nokk- uð löngu áður en skólagangan hófst. Gústi hélt alltaf tryggð við sínar gömlu æskustöðvar og dró ekki dul á hvaðan hann væri upprunninn. Nokkm áður en hann hætti vinnu í Héðni þurfti ég að hafa tal af honum í síma. Þegar ég hafði feng- ið samband við deildina þar sem færð um að við munum hittast aft- ur. Þín elskandi dóttir, Hanna Mallý Jóhannsdóttir. Hann afi fór þennan sunnudags- morgun og skildi eftir sig tómarúm sem enginn annar getur fyllt. Þegar mamma hringdi og sagði mér frétt- imar var hún miður sín þar sem að hún hafði ekki fengið að kveðja hann. Ég hlustaði á bömin mín sem léku sér inni í stofu og var þakklát fyrir að hann afi fékk að sjá þau núna um jólin, áður en að hann fór. Afí fæddist á Hoffelli í Vest- mannaeyjum, sonur Bjarna Bjarna- sonar og Jónínu Sigurðardóttur, og var hann elstur þriggja alsystkina og hálfbróður. Hann byijaði ungur að ámm að vinna fyrir fjölskylduna, þar sem faðir hans andaðist þegar afi var aðeins 10 ára. Hann heillað- ist að sjónum og vann við hvað sem hann gat sem tengdist honum. Ég sé afa ennþá fyrir mér, þegar hann keyrði mig um alla eyjuna til að horfa á bátana og skipin. Og þegar að sjórinn sýndi kraft sinn þá lék alltaf aðdáunarbros á vömm afa yfír þessum mikilfengleika. Hann afí var alltaf rólegur og hæglátur maður. Hann sagði fátt, en ég gat aldrei efast um hversu vænt honum þótti ufti mig og böm- in. Það streymdi frá honum alúð og umhyggja, og þegar mér leið illa sagði hann alrei neitt, heldur sat hann hjá mér og leyfði mér að fínna styrk sinn og kærleik. í gegnum alla mína ævi fann ég hversu náin við vorum. Það sýndi sig best þegar ég var 16 ára og var að jafna mig eftir skæðan sjúkdóm. Einn daginn leið mér sérstaklega illa og þráði að hafa afa hjá mér, en ijarlægðin fannst mér svo mikil, þar sem hann var í Eyjum og ég í kvöldin í spjalli yfír kaffíbolla þegar sveitungar hans komu og þáðu ráð hjá lífsreyndum manni sem virtist hafa svör við öliu á reiðum höndum. Tryggvi brá búi 1978 og dvaldist á dvalarheimili aldraðra á Sauðár- króki þar sem hann var innan um sitt fólk, fólk sem hann þekkti, og flestir Skagfirðingar þekktu hann. Sjónin var farin og minnið stundum farið að skeika, en alltaf skyldi Tryggvi þekkja son minn þegar við íjölskyldan komum í heimsókn og litlar hendur tóku í gamla, þreytta og visna hönd. „Sæll Tryggi, ég heiti Svavar, ég er fímm ára.“ Þá færðist bros yfír andlit gamla mannsins sem breiddi út faðminn og faðmaði litla drenginn minn að sér. Ég vil þakka öllu hjúkranarfólkinu á dvalarheimilinu sem líknaði mínum gamla vini og létti honum ævikvöld- ið. Hafí það þakklæti fyrir alla umönnunina. Sveitungum hans og ættingjum votta ég samúð mína og sendi um leið mínar bestu kveðjur heim í Sléttuhlíð. Guð blessi þig gamli vinur, minning þín mun ávallt lifa í hjarta mínu. Stefán S. Svavarsson og fjölskylda. hann vann, spurði ég um Ágúst Pálsson. „Hér er enginn með því nafni," sagði sá sem fyrir svömm varð. Ég sagði að mér kæmi þetta nokkuð spánskt fyrir því þessi mað- ur hefði unnið hjá Héðni um ára- tuga skeið. Það var stutt þögn, en svo sagði viðmælandi minn: „Heyrðu, ertu að meina hann Gústa Landeying?" Það var fastur liður hjá Gústa mörg undanfarin ár að koma austur að Snotm og oftast var ferð þessi farin á laugardag fyrir hvítasunnu, og kom hann þá gjama við þriðja mann. Þegar að Snotm kom var hreiðrað um sig í grasi grónum bæjartóftunum, en Snotra fór í eyði árið 1964. Gústi tók upp nesti og veitti af rausn og að því búnu hélt hann ræðustúf þar sem hann fræddi viðstadda um ýmsa atburði frá gam- alli tíð og vora þær frásagnir einkum bundnar við Rangárþing. Síðustu ferðina að Snotm fór Gústi 14. ágúst sl. sumar. Hann var hress í anda að venju en líkamleg afturför orðin auðsæ. Að endingu þakka ég Gústa ára- tuga vináttu og ógleymanleg kynni. Jóhann G. Guðnason. Reykjavík. Ég sagði engum frá hvemig mér leið, en svo um kvöldið var bankað á dyr hjá okkur. Mamma fór til dyra og kallaði svo í mig þar sem það var kominn gestur til mín. Ég get ekki lýst því hvernig mér leið þegar ég sá afa standa þarna brosandi. Hafði hann orðið órólegur snemma morguns og var ekki í ró sinni fyrr en hann var búinn að fá far með flugi og kominn til mín. Var hann svo hjá mér í viku. Þegar svo börnin mín þijú fædd- ust naut hann þess að vera með þeim við hvert tækifæri. Elskaði hann þau jafn mikið og lífið sjálft. Hann lifði fyrir sumrin og jólin sem við fómm til Eyja. Eitt var alltaf víst dag hvem meðan á heimsókn- inni stóð; eitt bamið á fætur öðm skyldi hverfa og ég fínna þau ásamt langafa sínum inni í eldhúsi með súkkulaði atað um allt andlit en brosandi út að eyrum. Sá sem brosti breiðast var hann afi. Á jólunum kom hann alltaf með jólatréð niður af lofti og heimtaði að börnin skreyttu það með sér, alveg sama hvað klukkan væri. Fyrir mig vom hann og amma alltaf fasti punkturinn í lífinu. Ræt- ur mínar vom heima hjá þeim. Á síðustu dögum ævi hans gátum við ekki verið hjá honum, en amma fór til hans á sjúkrahúsið í Eyjum á hveijum degi, þökk sé bróðursyni hans, Einari Bjarnasyni og konu Einars, henni Ester Ólafsdóttur. Hafa þau alltaf verið ömmu og afa til trausts og halds. Þau og börnin þeirra hafa ávallt verið afa til mikill- ar ánægju og staðið við hlið hans þegar hann fór að geta minna vegna veikinda í fæti. Ég kveð þig nú, afí minn. Megir þú fínna þann frið og kærleik sem nærvera þín hefur alltaf gefíð mér. Guð varðveiti þig og blessi. Rósa Mikaelsdóttir. * Agúst Pálsson frá Snotru Jóhann Bjarna- son — Minning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.