Morgunblaðið - 12.03.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.03.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 31 Öryggistæki sanna gildi sitt eftir Jóhann Pál Símonarson Þjóðin fylgdist með því fyrir skemmstu þegar sex skipverjum Goð- ans var bjargað við erfiðar aðstæður í Vaðlavík fyrir austan. Vaskleg framganga flugmanna varnarliðsins á Keflavfkurflugvelli vakti almenna aðdáun landsmanna. Þyrlur sönnuðu þama ótvírætt gildi sitt og vel þjálfuð þyrlusveit. í þessu sambandi skipti engu máli tegund þyrlunnar eða þjóð- emi þeirra sem mönnuðu hana. Aðal- atriðið er að sex mönnum var bjarg- að. Öiyggistæki sannaði gildi sitt. Flotbúningar í þessu sambandi má ekki gleyma til hvaða ráða skipbrotsmennirnir gátu gripið sjálfír. Þeir hefðu ekki bjargast af stýrishúsi Goðans nema vegna þess að þeir vom í flotbúning- um. Þeir bmgðust rétt við að flestra dómi og vissu hvemig þeir áttu að bera sig að. Þessi atriði ættu að undir- strika nauðsyn þess að sjómenn sjálf- ir átti sig á mikilvægi öryggistækj- anna. Auðvitað emm við ekki að spekúlera í því stímandi á sléttum sjó hvort flotbúningar séu í lagi, eða hvort við höfum sótt björgunarná- mskeið og kunnum almennilega á björgunartækin sem em um borð. Við ættum hins vegar að gera það, ef við vitum til þess að tækin em í ólagi, eða ef við vitum upp á okkur skömmina að hafa ekki tekið þátt í björgunamámskeiðum. í þessum efn- um er hver og einn sinnar gæfu smiður. Við eigum sjálfir að krefjast flot- búninga af bestu gerð, ef það er eitt- hvað drasl sem er um borð. Við eigum sjálfir að ganga frá því að búningar séu í lagi. Við eigum sjálfír að vita upp á hár hvemig á að nota þá og ganga frá þeim eftir notkun. Þeir eiga alltaf að vera klárir. Sléttur sjór getur á stuttri stundu breyst í úfið haf. Eru þeir í lagi? Það kom fram hjá einum skipbrots- manna að félagabandið sem svo er kallað hefur sannað gildi sitt fyrir austan. Þetta band er á búningunum og er það saumað fast allan hringinn og þessa líflínu notuðu mennimir til að festa sig við skipið og skolaði þar með ekki fyrir borð. Félagabandið varð þarna til þess að mennimir lifðu. Félagaband af þessu tagi er sett á suma búninga svona rétt til mála- mynda, það er að segja það er ekki saumað fast allan hringinn eins og á þessum flotbúningum. Það er alltof algengt að illa sé gengið um flotbúninga. Stundum hefur málningu verið úðað yfír um- búðimar utan um búninga, það em skiptar skoðanir um það hvar þeir eiga að vera og oft em umbúðimar þannig að erfítt er að ná göllunum úr pokunum. Þeir em oft þröngir og Gylfi Þ. Gíslason hafa orðið á fjölskyldumynstrinu, frá því sem áður var. Hvað fellst í orðinu fjölskylda? Hvemig er nútíma kjarnafjölskyldan? Samkvæmt orðabók Menn- ingarsjóðs er skilgreining á orðinu fjölskylda; „fjölskylda kvk. for- „Það er tiltölulega ein- falt mál að koma fyrir neyðarsendum á flot- gallana." gæti reynst erfítt fyrir krókloppnar hendur að opna þá á örlagstundu. í skýrslu sjóslysanefndar, útg. 1991, kemur fram varðandi flotbún- inga sem LÍÚ hefur útvegað um borð í fískiskip að ekki sé vandkvæðum bundið að ná búningunum úr sterku umbúðaplasti, en hins vegar hafí mönnunum gengið erfíðlega að ná búningunum vegna ókunnugleika. Þetta segir okkur tvennt: Umbúð- imar em óheppilegar vegna þess að þær hljóta að eiga að vera þannig að einfalt sé að ná búningunum og að sjómennimir hafa ekki kynnt sér nógu vel þessa annmarka búning- anna. Það segir sig sjálft, að þær aðstæður em hreint ekki ólíklegar að menn þyrftu að ná búningi í svarta myrkri. Það leiðir af sjálfu sér að umbúðirnar verða að vera þannig að það sé einfalt að ná búningunum og komast í þá á augabragði. í þessu sambandi má geta þess að um 16 tegundir flotbúninga em á markaðn- um að sögn skoðunarmanna og em þeir mjög mismunandi. Ég fullyrði að margir em hreint drasl og ættu fyrir löngu að vera komnir á haugana og nýir fullkomnir búningar settir í staðinn. Flotgallar slitna eins og annað við notkun og þess vegna mikilvægt að menn noti æfíngagalla við björgunaræfingar og tryggi með því að restin sé í full- komnu lagi á stað þar sem einfalt er að ná til þeirra. Neyðarsendar Til að auka öryggi á sjó enn frek- ar skal hér bent á lítið tæki sem getur skipt sköpum f sjávarháska. Það er tiltölulega einfalt mál að koma fyrir neyðarsendum á flotgallana og vinnuflotgallana. Sendirinn virkar þannig að hann fer í gang um leið og maður fellur fyrir borð og byijar að senda frá sér á neyðarbylgju eftir 20 sekúndur og hann sendir út í 12 til 18 klukkustundir. Þyrlur, skip og flugvélar í innanlands- og millilanda- flugi geta miðað mann út sem fallið hefur fyrir borð og er með svona búnað á búningnum með mikilli ná- kvæmni. Þar fyrir utan er hægt að tengja sendinn við aðvömnarbjöllu um borð í viðkomandi skipi eða bát og verða menn þess því strax varir ef maður fellur fyrir borð. Krafan á auðvitað að vera sú að svona sendir sé á hveijum einasta flotbúningi. Eitt mannslíf fyrir 11 til 12 þúsund krón- ur er ekki hátt verð, en þetta er verð- ið á hveijum sendi, enda þótt kostnað- urinn sé nokkuð hærri þegar viðvör- unarbjalla og miðunartæki em tekin inn í dæmið. Magnea Steinunn Ingimundar- dóttir eldrar og börn þeirra“. Er þessi skilgreining í fullu gildi í nútíma þjóðfélagi? Er þessi mynd af fjöl- skyldunni, mamma, pabbi, börn og bíll, úrelt? Er fjölskyldan í dag ekki tveir eða fleiri einstaklingar af sama eða gagnstæðu kyni sem Jóhann Páll Símonarson Björgunarbátar Deildarstjóri hjá Siglingamála- stofnun sakaði undirritaðan um van- eftir Svein Rúnar Hauksson Hvað gerðist árla í morgun í borg- inni Hebron suður af Betlehem? Fólk hafði safnast saman samkvæmt venju á þessum helga degi, föstudegi í miðjum ramadan, föstumánuði múslima, til bæna í moskunni sem kennd er við Abraham, en hann er þeim, ekki síður en gyðingum, mikils- verður spámaður. ísraelskur læknir, rúmlega fertug- ur að aldri, þekktur fyrir öfga, gyð- ingur sem fluttist til ísrael frá Bandaríkjunum fyrir 11 árum, fór inn í moskuna, íklæddur hermanna- búningi, með hríðskotabyssu, gekk fram hjá ísraelsku hermönnunum sem ævinlega gæta inngangsins, og hóf skotárás á fólkið sem baðst fyr- ir. Hann fékk að athafna sig óáreitt- ur af hermönnunum og skaut við- stöðulaust í að minnsta kosti 10 mínútur. Ódæðismaðurinn myrti ekki færri en hálft hundrað karla, kvenna og barna og yfír tvö hundruð til við- bótar lágu eftir, margir helsærðir. ísraelska hemámsliðið og þar með ísraelsstjórn ber fulla ábyrgð á þessu hryðjuverki. Það kemur í beinu fram- haldi af öðrum glæpum ísraels gegn palestínsku þjóðinni. Ég minnist ferðar minnar til Hebr- on fyrir tveim árum og heimsóknar í þetta bænahús. Ég var í fylgd pa- lestínsks háskólakennara sem gat talað hebresku við varðmennina. Eft- búa undir sama þaki og deila dag- legu amstri? í dag gerist æ algeng- ara að fjölskyldan sé einstætt for- eldri (oftast móðirin) og bam/börn. Hvaða hugmyndir hef- ur ungt fólk í dag um hugtakið fjölskylda? Lítum aðeins á Drop- laugu og hennar fjölskyldu. Droplaug og liennar staða Hver er staða hinnar ungu Droplaugar og hennar jafnaldra á íslandi í dag, á ári fjölskyldunnar? Kröfurnar eru miklar hjá henni og hennar samferðafólki, fólkinu sem ólst upp við góðæri og óða- verðbólgu. Það vill komast til mennta, koma yfir sig þaki, eign- ast börn og hafa öll þau þægindi sem í nútíma þjóðfélagi bjóðast. Það er að stofna fjölskyidu í dag og þekkti ekki atvinnuleysi á sín- um uppvaxtarárum. Oft heyrði það talað um kreppuna ’68 þegar síld- in hvarf og íslendingar fluttust til annarra landa í leit að atvinnu. í dag er skollið á mikið atvinnuleysi og kemur það harkalega niður á Droplaugu og hennar félögum fag- lærðum sem ófaglærðum. þekkingu á öryggismálum sjómanna í grein í Morgunblaðinu 13. október sl. Ég hef þegar svarað Páli Guð- mundssyni með grein sem ég nefndi: „ ... af værum blundi" og birtist í Morgunblaðinu 10. nóvember. Síðan hefur Páll látið þögnina tala og spurn- ingunum er því ósvarað enn. Eg hirði ekki um að rekja þau samskipti frek- ar en það sem ég spurði um er enn í fullu gildi: Getur það verið að eig- endur skipa og báta komist upp með að skipta út hluta af öryggisbúnaði, þegar kominn er tími á að endurnýja allan búnaðinn? Hvemig má það vera að sjómaður velkist 30 klukkustundir í gúmmíbát án þess að búnaðurinn sendi frá sér neyðarmerki? Var eng- inn neyðarsendir í þeim báti? Var báturinn skoðaður? Hver skoðaði bát- inn? í reglum um eftirlit og viðhald gúmmíbjörgunarbáta segir að þeir skuli skoðaðir einu sinni á ári á sér- stökum eftirlitsstöðvum og að skoð- unarmenn afliendi skipstjóra og Sigl- ingamálastofnun afrit af skoðunar- ir að hafa skoðað mig og vegabréf mitt, gáfu þeir mér leyfí til að ég skoðaði moskuna, þótt ég kæmi ekki á viðurkenndum ferðamannatíma. Þama eru Abraham, kona hans og synir sögð grafín. Um aldir hefur þetta verið helgur staður múslima. Eftir hernám borgarinnar hefur mú- slimum verið skammtaður tími og þeir síðan reknir út til að rýma fyrir gyðingum sem einnig sækja bæna- húsið. Ég minnist þess að hafa mætt ísra- elskum strákum undir tvítugsaldri á götunni fyrir utan, léttklæddum með svartar kollhúfur, glottandi með hríð- skotabyssur um öxl. Þeim var ekkert eðlilegra, en hjá mér vakti þetta óhug. Hér voru ekki hermenn á ferð, heldur svokallaðir landnemar. Ég hafði líka orðið fyrir því skÖmmu áður, á ökuferð um gamla bæinn með heimamanni, að allt í einu stöðvaði maður með kollhúfu bíl sinn fyrir framan okkur, stökk út með hríðskotabyssu og hóf skotárás yfír höfuð okkar. Tilefnið virtist vera að hann sá steina á götunni og taldi þá víst að palestínskir strákar væru uppi á nærliggjandi þökum og lét því skothríðina dynja í þá áttina. Stálpuð dóttir hans sem var í bílnum kallaði á hann og reyndi að telja honum hughvarf, án árangurs. Fylgdarmaður minn reyndi að róa ísraelann. Okkur tókst að skjótast í burtu í þann mund sem ísraelska hermenn dreif að, ekki til að hand- taka manninn eða stöðva hann, held- Droplaug er dugleg og kjarmik- il kona sem vill búa sér og sonum sínum, þeim Helga og Grími, gott og öruggt líf. En hún hefur eins og aðrir einungis 24 klukkustund- ir í sólahring. Hin unga Droplaug vill standa jafnfætis bræðrum sín- um þ.e.a.s. að hennar framleg sé til jafns metið og bræðra hennar. Hún vill eiga sömu möguleika upp metorðastigann á vinnumarkaðn- um og bræður hennar. í þessari grein hefur mörgum spurningum verið varpað fram um þau málefni sem eru hvað efst í huga ungs fólks í dag. Ætlunin með þessari grein var ekki áð svara þeim heldur vekja fólk til umhugsunar um stöðu og framtíð ungu fjölskyldunnar á Islandi í dag. Hvernig sér Droplaug fram- tíð sína, barna sinna og barna- barna? Hvernig sér hún mennta- kerfið, atvinnumálin, jafnréttis- baráttuna, húsnæðismálin og síð- ast en ekki síst fjölskylduna? Gylfi Þ. er sölunmður og formaður ÆSÍ og Magnea Steinunn er kennari og varaformaður ÆSÍ. Fjöldamorð í bæna- húsi Abrahams skýrslunni. Páll Guðmundsson ætti því að geta flett upp í kladdanum og svarað. Á sama hátt og það stóreykur ör- yggi sjómanna að hafa neyðarsenda á sjálfum flotgöllunum þá ætti það aldrei að koma fyrir að gúmmíbjörg- ~ unarbátur sendi ekki út neyðarmerki. Varmapokar Það var ekki óalgengt fyrir um 20 árum að konur í Slysavarnafélögum beittu sér fyrir því að ullarfötum var komið fyrir í gúmmíbátum. Þessi sið- ur lagðist síðan af og svokallaðir varmapokar komu í stað ullarfat- anna. Reglur kveða nú á um að varmapokar skuli vera í gúmmíbát- um. Það eru skiptar skoðanir um gildi varmapokanna. Nærtækast er að álykta að það sé betra að klæðast ullarfatnaði í kulda og bleytu en að vera í varmapoka sem líkaminn þarf að hita upp. Nýlega birtust fréttir um það að varmapokarnir væru alls ekki eins góðir og menn hafa haldið til þessa. Skoðun mín er sú að afar mikilvægt sé að ullarfatnaður, að minnsta kosti bolur, húfa, sokkar og vettlingar, séu í hvetjum gúmmíbát. Höfundur er sjómaður. Sveinn Rúnar Hauksson „Nú verður krafan um tafarlausar aðgerðir af hálfu Sameinuðu þjóð- anna til verndar íbúum herteknu svæðanna að hljóma hvarvetna. Framfylgja verður al- þjóðalögum, líka þegar Israel á í hlut.“ ur tii að gá hvort eftir nokkru væri að slægjast uppi á þökunum. Fjöldamorðin í dag eru vitaskuld á ábyrgð Yitshaks Rabin og Símonar Peres. Þeir móta stefnuna. Þeir vopna landnemana. í augum þeirra eru líf Palestínumanna einskis virði. Það er fráleitt að líta á þessi hroða- verk sem einangraðan atburð. Þekkt- um ofstækismanni var hleypt inn í moskuna með hríðskotabyssu á annasamasta bænatíma. Hann fékk að athafna sig þar óáreittur nógu lengi til að myrða um sjötiu manns og særa á þriðja hundrað til viðbót- ar. Dánum á vafalaust eftir að fjölga. Þegar hefur herinn myrt fjölda vam- arlausra íbúa til viðbótar, eins og til að undirstrika ódæðið samdægurs. Nú verður krafan um tafarlausar aðgerðir af hálfu Sameinuðu þjóð- anna til verndar íbúum herteknu svæðanna að hljóma hvarvetna. Framfylgja verður alþjóðalögum, líka þegar ísrael á í hlut. Allt ísraelska hernámsliðið með svokölluðum land- nemum verður að hverfa á brott af landi Palestínumanna. Palestínskir flóttamenn eiga rétt á að snúa aftur til sinna heimkynna. Láta verðutw~ lausa alla pólitíska fanga. Palest- ínsku þjóðinni verður ekki lengur meinað að njóta réttar síns. Samein- uðu þjóðimar hafa margsinnis álykt- að um öll þessi atriði. Nú hljóta ís- lensk stjórnvöld að skipa sér með þeim sem krefjast raunhæfra að- gerða af hálfu alþjóðasamtakanna í þágu réttláts og varanlegs friðar. Höfundur er læknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.