Morgunblaðið - 12.03.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.03.1994, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARZ 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú einbeitir þér að því að ljúka óleystu verkefni sem þarfnast lausnar. Að því loknu gefst tími til að slappa vel af. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumir ákveða að taka meiri þátt í félagsstarfi. Ferðalag og vinafundur geta verið á dagskránni. Kvöldið verður gott. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú leggur lokahönd á við- skiptasamning og ert með annan í undirbúningi. Sumir eru að íhuga að skipta um starf fljótlega. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS^ Félagi hefur frábæra hug- mynd og þið gætuð farið að undirbúa ferðalag saman á næstunni. Kvöldið verður rólegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástvinir vinna að því saman að koma reglu á fjármálin. Þú færð hugmynd sem get- ur fljótlega leitt til tekju- aukningar. Meyja (23. ágúst - 22. sentember) Samband ástvina styrkist í dag og þeir eiga ánægjuleg- ar frístundir saman. Njótið lífsins meðan kostur er. Vog (23. sept. - 22. október) 'qJÓ Þú einbeitir þér að því að tryggja þér örugga framtíð. Þú gætir tekið að þér auka- starf sem unnt er að vinna heima. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) HKB Þú nýtir þér frístundirnar vel í dag og gætir skroppið í stutt ferðalag. Sumir eign- ast nýjan ástvin þegar kvölda tekur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Heimili og fjölskylda ganga fyrir í dag. Sumir vinna að umbótum á heimilinu, aðrir njóta frístunda með fjöl- skyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur í ýmsu að snúast í dag. Sumir njóta þess að heimsækja góða vini, aðrir fá tækifæri til að skreppa í ferðalag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ákveður hvort þú eigir að kaupa hlut sem þig hefur lengi langað í. Dagurinn verður þér heilladrjúgur fjárhagslega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sjálfstraust þitt fer vaxandi og þú lætur til þín taka á mannfundi. Sumir eru einn- ig að undirbúa orlofsferð. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. iiM!imnmjH.iiiiiiiiiiiiiimii';iiii»inin»ninniif!ii8THii)iiiiinuiiiii;ii»!iiiiiuiiiiinnmTWWTniiii.uuiM»mifn?HHiMui DYRAGLENS ÉG HEF /tla/EÐIÐ / ___ | V££ÐA rkli'N EIG/N F-s PeœsóNAf —- ÉG UEFA/a/eÐlÐ AÐ ree/sTA a stAlfa M'G ! GRETTIR HlfERMIG /ETH Meeizip sé 7 (tjZ aSNlNGj SttA PAVfe 5-2 TOMMI OG JENNI ÉGTfyJt þi/i tr/USLA e&TO/H/Ht Etej/ \ fENJetdtJt, \J/УIGUH Ar/WtujHA*/M VEeÐVE H/SSA pEGAeJ I EktCt UÓGU /UÖPG 1 \\ eir W/ia/ai r r-' ð ,\ L-rr n t-/ ✓ /i./^i lCEKtTt / HVAO j E/GUAt VtE> AÐ ' <seeA? LJOSKA És &er eet/t aaunað tvoet BKÓ&TAUPSAFMeub /tt/rr ee >x>a<3 eða ^ 'A/vioeauN s' ' V FERDINAND SMAFOLK M0M7DAD? GUE55 WHATÍ5N00PH' 15 AUJAKE,ANP HE‘5 EATIN6Í — YE5! HE'S REALLY ENJ0YIN6 HI5 LUNCH...IN FACT, THEY ALL ARE! Mamma? Pabbi? Getiði Já! Hann nýtur matarins hvað! Snati er vakandi vel, þeir allir satt að og hann er að éta! segja! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Grundvallarregla varnarinn- ar, kall/frávísun, er ótrúlega öflugt vopn ef rétt er á haldið. Í spilinu hér að neðan getur austur stjórnað vörninni á skemmtilegan hátt með hug- myndaríkri notkun á þessari reglu. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 1095 ¥Á6 ♦ ÁK ♦ DG10975 Vestur Austur ♦ K2 ♦ DG873 ♦ DG94 ♦ 10852 ♦ 108532 ♦ 76 ♦ ÁK +64 Suður ♦ Á64 *K73 ♦ DG94 ♦ 832 Vestur Norður Austur Suður - - - Pass 1 tígull 2 lauf Pass 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: hjartadrottninjr. Setjum okkur í spor austurs. Hann gerir sér grein fyrir því að vestur verður að eiga þijú lykilspil í svörtum litunum til að vömin eigi nokkra von. Ás eða kóng í laufi og ÁK þriðji í spaða er vissulega möguleiki. Eða ’ öfugt, ÁK í laufi og spaðahá- karl. Alltént verður að hvetja vestur til að skipta snarlega yfir í spaða, því tveir slagir á hjarta duga skammt. Þegar sagnhafi tekur fyrsta slaginn á hjartaás í borðinu, ætti austur því að vísa frá með áttunni (ef reglan er að kalla lágt-hátt). Vestur lendir inni á laufkóng í næsta slag og skiptir yfir í spaðakóng. Að sjálfsögðu, því frávísunin í hjarta býður að austur hafði áhuga á öðram lit. Sagnhafi verður að dúkka spaðakónginn, svo nú hefur vörnin betur ef vestur snýr sér aftur að hjartanu. Og það er einfalt ef austur vísar spaðanum frá með áttunni! Það er óvejulegt að rétta vörn- in skuli felast í því að vísa tvisv- ar frá í lit, sem maður þolir að makker spili áfram. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á stórmót- inu í Linares í viðureign stórmeist- aranna Gata Kamsky (2.695), Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Alexanders Beljavskí (2.650), Úkraínu. Síð- ustu leikir voru 17. h2 - h3,! sem svartur svaraði grandalaus með 17. - Ha8 - c8?? 18. Bxh6! - gxh6, 19. Dxh6 (Nú sést af hverju Kamsky lék 17. h3! Án þess leiks ætti svartur nú vömina 17. - Rg4) 19. - Rh7, 20. Bbl - f5 (111 nauðsyn. 20. - Rf8, 21. Re4 - Be7, 22. Hc5 var ennþá verra.) 21. b4 - Dc7, 22. Dxe6+ - Df7, 23. Bxf5 Úrslit skákarinnar era nú ráðin. Kamsky hefur fengið fjögur peð fyrir manninn sem er of mikið og auk þess hefur hann yfirburða- stöðu. (Svartur gaf eftir 23. - Hc7, 24. Re4 - Dxe6+, 25. Bxe6+ - Bf7, 26. d5 - Re5, 27. Rd4 - Hxcl, 28. Hxcl - Bb8, 29. Rf5 - Kf8, 30. Rc5 - Rg5,31. Rxb7.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.