Morgunblaðið - 19.04.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.04.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRIL 1994 7 Morgunblaðið/Arni Sæberg Lögregluskólinn í heimsókn hjá Landhelgisgæsltinni NEMENDUR Lögregluskóla ríkisins fóru fyrir skömmu í heimsókn til Landhelgisgæslu Islands. Að sögn Gæslunnar hefur rikt mikil samvinna á milli Gæslunnar og lögregluyfirvalda um landið og hefð er komin á þessar heimsóknir.' Nemendurnir voru um borð í varðskipinu Óðni og nutu þar leiðsagnar skipherrans, Kristjáns Þ. Jónssonar, og manna hans. Með í för voru þrír kennarar. Þá heimsóttu nemendurnir flugdeild Gæslunn- ar. Magnús áfrýjar til Hæstaréttar MAGNÚS Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður ætlar að áfrýja til Hæsta- réttar dómi Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Edda Sverrisdóttir höfðaði gegn Magnúsi. Héraðsdómur dæmdi Magnús til að greiða Eddu ógoldin laun vegna vinnu við gerð sjónvarpsmyndarinnar Lífsbjörg í Norðurhöfum. Þá var honum einnig gert að greiða henni miskabætur vegna breytinga á myndinni, sem hún ætti höfundarrétt að. Bílvelta við Reynisstað Sauðárkróki. RETT fyrir klukkan níu árdegis á sunnudagsmorgni barst lögregl- unni á Sauðárkróki tilkynning frá vegfaranda um að bifreið lægi utan vegar norðan brúar á Stað- ará við Reynisstað. Stór sendibifreið var á leið til Sauðárkróks frá Akureyri og stað- festu sjónarvottar að bifreiðinni hefði yerið ekið fram hjá Varmahlíð eftir kl. 8.30. Okumaður, sem var einn í bifreiðinni, missti vald á henni, lenti utan í brúarriðinu, komst yfír brúna, en fór síðan allmargar veltur og hafnaði inni á túni vestan vegarins. Lögreglan og læknar frá Sjúkra- húsinu á Sauðárkróki komu á slys- stað nokkrum mínútum eftir að til- kynning barst og var ökumaðurinn, sem var mjög alvarlega slasaður, fluttur með sjúkraflugi til Reykjavík- ur. Bifreiðin er gjörónýt. _ gg Blönduós Signrlaug sigraði í Asía austræn °g heillandi! / /n • •• • proikjon Blönduósi. SIGURLAUG Hermannsdóttir bankastarfsmaður varð hlut- skörpust í opnu prófkjöri sjálf- stæðismanna sl. fimmtudag og hlaut flest atkvæði í 1. sæti fram- boðslista sjálfstæðismanna í kom- andi sveitarsljórnarkosningum. í 2. sæti varð Ágúst Þór Bragason garðyrkjustjóri og Óskar Húnfjörð framkvæmdastjóri í 3. sæti. Rúnar Þór Ingvarsson rafvirkjameistari varð fjórði og Guðmundur Guð- mundsson húsvörður hlaut 5. sætið. Átta einstaklingar gáfu kost á sér og 66 greiddu atkvæði. j^n gig Asía er stærsta og fjölbreytilegasta álfa heims. Þar eru íburðarmiklir ferða- mannastaðir með glæsileika á hverju strái og menningarsamfélög sem varðveita fornar hefðir og lifnaðarhætti. Matargerðarlist í Asíu er heims- fræg og menning og listir Asíubúa byggja á mörg þúsund ára hefð. SAS og Flugleiðir bjóða upp á fjölmarga ferðamöguleika til Asíu og auðvelt er að sameina viðskiptaferðina og fríið með fjölskyldunni. Komið og fáið nýjan og glæsilegan ferðabækling um Asíu. Keflavík - Bangkok.....................79.000*......................89.000** Keflavík - Singapore...................89.000*.................... 99.000** Keflavík - Hong Kong...................89.000*......................99.000** ®]Stillingí SKEIFUNNI 11 • S(MI 67 97 97 Keflavík - Peking.......................93.000*. Keflavík - Tokyo........................93.000*. .103.000** .112.000** ‘Bókunarfyrirvari 14 dagar. Lágmarksdvöl 6 dagar, hámarksdvöl 1 mánuður. Barnaafsláttur 50%. “Bókunarfyrirvari enginn. Lágmarksdvöl engin, hámarksdvöl 9 mánuðir. Bamaafsláttur 50%. Íslenskur flugvallarskattur er 1.340 kr. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða Flugleiða eða ferðaskrifstofuna þína. SAS, sími 622211. Flugleiðir, sími 690300. ff/f íSffS . FLUGLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.