Morgunblaðið - 19.04.1994, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRIL 1994
___________Brids_____________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Skráningu að ljúka í
Islandsmótið í tvímenningi
Skráningu í íslandsmótið í tví-
menningi lýkur á hádegi í dag.
Skráning fer fram á skrifstofu
Bridssambandsins í síma 619360.
Mótið verður spilað á Hótel Loft-
leiðum og hefst fyrsta umferðin kl.
13. á fimmtudaginn.
Spilað er um gullstig í hverri
umferð og 25 efstu pörin komast í
úrslitin sem spiluð verða í beinu
framhaldi á sama stað helgina
23.-24. apríl.
Bridsfélag Húnvetninga
Miðvikudaginn 13. apríl var spil-
uð síðari umferð í einmenningi fé-
lagsins. Úrslit:
A-riðill:
Kári Sigurjónsson 57
Eyjólfur Ólafsson 54
Jóhann Lút.hersson 53
Ómar Óskarsson 51
Eðvarð Hallgrímsson 49
B-riðill:
Þorsteinn Erlingsson 57
Baldur Ásgeirsson 56
Róbert Siguijónsson 52
V aldimar Jóhannsson 51
Unnsteinn Jónsson 49
Úrslit eftir 2 kvöld:
Eyjólfur Ólafsson 111
V aldimar Sveinsson 107
Kári Siguijónsson 107
Halla Ólafsdóttir 104
Eðvarð Hallgrímsson 104
Nk. miðvikudag 20. apríl verður
spilaður eins kvölds tvímenningur.
Bridsfélag Reykjavíku
Sl. miðvikudag 13. apríl voru
spilaðar níu umferðir í aðaltvímenn-
ingnum og er staðan eftir annað
kvöldið þannig:
Sigurður Sverrisson - Hrólfur Hjaltason 305
Matthías Þorvaldsson - Jakob Kristinsson 264
Sverrir Ármannsson - Sævar Þorbjömsson 246
Bjöm Eysteinsson - Aðalsteinn Jörgensen 240
Guðlaugur R. Jóhannss. - Örn Arnþórsson 235
Sigfús Örn Ámason - Friðjón Þórhallsson 221
Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 186
Magnús Eymundsson - Skúli Einarsson 176
Hæstu skor fyrir kvöldið fengu:
EggertBergsson-ÞórðurSigfússon 180
SigfúsÖmÁmason-FriðjónÞórhallsson 171
Björn Eysteinsson - Aðalsteinn Jörgensen 159
Matthías Þorvaldsson - Jakob Kristinsson 145
Nk. miðvikudag verður fri í aðaltvímenningnum
sökum íslandsmótsins í tvímenningi sem hefst
daginn eftir. Þess i stað verður eins kvölds tvímenn-
ingur og eru aliir spilarar velkomnir. Spilað er í
húsi BSl í Sigtúni 9 og hefst spilamennskan kl.
19.30.
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag var þriðja umferð-
in í Butlernum. Hæsta kvöldskor:
A-riðill:
MagnúsAspelund-SteingrimurJónasson 57
Ólafur H. Ólafsson - Bjarni Sveinsson 56
Hjálmtýr Baldursson - Baldvin Valdimarsson 56
B-riðill:
Bjöm Ámasor, — Cecil Haraidsson 61
Sigurður Gunnlaugss. - Gunnar Sigurbjömss. 56
GísliTryggvason-LeifurKristjánsson 49
Staðan: A-riðill:
Hjálmtýr Baldursson - Baldvin V aldimarsson 159
Ólafur H. Ólafsson - Bjami Sveinsson 145
Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 143
B-riðill:
Gísti Tryggvason - Leifur Kristjánsson 154
Jón Andrésson - Lúðvík Ólafsson 14 2
Sigrún Pétursdóttir — Alda Hansen 138
Næsta fimmtudag, sumardaginn fyrsta, verður
gert hlé á Butlemum vegna undankeppni íslands-
mótsins í tvímenningi en spilaður eins kvölds tví-
menningur.
Bridsdeild Víkings
í kvöld verður spilaður eins
kvölds tvímenningur. Spilað er í
Víkinni kl. 19.30.
ATVINNIIA UGL YSINGAR
ÞJÓDLEIKHÚSID
Leikarar
Lausar eru stöður leikara við Þjóðleikhúsið
frá 1. september nk.
Ráðið verður í stöðurnar til eins eða tveggja
ára í senn.
Umsóknir berist til skrifstofu Þjóðleikhússins
fyrir 30. apríl.
Þjóðleikhússtjóri.
Frá sjávarútvegs-
deildinni
á Dalvík - VMA
Lausar eru stöður kennara fyrir skólaárið
1994-1995 í eftirtöldum greinum:
Faggreinum stýrimanna og fiskvinnslunáms,
ensku, dönsku og tölvufræði.
Umsóknarfrestur er til 20. maí.
Upplýsingar í símum 96-61380 og 61162.
Skólastjóri.
DHLauglýsir eftir
bílstjóra
Óskum eftir að ráða bílstjóra.
Þarf að hafa til brunns að bera:
Góða enskukunnáttu, tölvuþekkingu og vera
bæði snyrtilegur og reglusamur.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
menntun, aldur og fyrri störf, sendist til DHL,
Faxafeni 9, merktar: „Bílstjóri", fyrir 27. apríl
1994.
WORLDW/OE EXPRESS ®
VIÐ STÖNDUM VIÐ SKULDBINDINGAR ÞÍNAR
DHL HRAÐFLUTNINGAR HF. Faxafen 9- I 08 Reykjavík
Simi (91)689822-Fax (91)689865
Hjúkrunarforstjóri
Staða hjúkrunarforstjóra við sjúkrahúsið Sól-
vang í Hafnarfirði er laus til umsóknar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist stjórn Sólvangs.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk.
Upplýsingar veita forstjóri, Sveinn Guðbjarts-
son, og hjúkrunarframkvæmdastjóri, Erla M.
Helgadóttir, í síma 50281.
Forstjóri.
IÐUNN
• VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR •
Þetta gæti verið
fyrir þig!
Mjög gott kynningar- og söluverkefni í gangi.
Getum alltaf bætt við góðu fólki.
Kvöldvinna fyrir 20 ára og eldri. Bíll er skilyrði.
Góðar og öruggar tekjur fyrir kraftmikið fólk.
Upplýsingar gefur Guðjón í síma 28787 milli
kl. 9 og 17 í dag og næstu daga.
FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA
ÁRMÚLA 12-108 REYKJAVÍK - SÍMI 814022
Kennarar
Kennara vantar í eftirtaldar greinar:
Viðskiptagreinar, tölvufræði, líffræði og
lyfjafræði.
Auk þess vantar stundakennara í ýmsar
sérgreinar heilbrigðisbrauta, t.d. lyfjafræði,
líkamsbeitingu, tann- og munnsjúkdóma-
fræði o.fl.
Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi
og skal senda umsóknir til skólameistara,
sem gefur allar nánari upplýsingar,
sími 814022.
Skólameistari.
Bensín- og þjónustustöð ESSO
Stöðvarstjóri
Olíufélagið hf. ESSO mun á næstunni opna
nýja bensín- og þjónustustöð við Geirsgötu
í Reykjavík. Stöðin mun auk hefðbundinnar
bensínsölu bjóða almenna þjónustu fyrir bif-
reiðaeigendur. Þjónustan er m.a. fólgin í eft-
irfarandi þáttum: Smurþjónustu, hjólbarða-
þjónustu, viðhaldseftirliti með bifreiðum,
smáviðgerðum á bifreiðum, þvotti og bónun.
Starfsemin verður rekin af Olíufélaginu hf.
ESSO.
Við auglýsum hér með laust til umsóknar
starf stöðvarstjóra.
Starfið er aðallega fólgið í eftirfarandi:
★ Þátttöku í stefnumótun um starfsemi
stöðvarinnar.
★ Umsjón með sölustarfi og kynningu á
starfseminni út á við.
★ Samskiptum við viðskiptavini og sam-
starfsaðila.
★ Starfsmannastjórnun og daglegum
rekstri.
Nauðsynlegt er að viðkomandi aðili hafi
reynslu í almennum verslunarrekstri eða
starfsemi tengdri bifreiðaþjónustu. Æskilegt
er að umsækjandi hafi menntun á sviði versl-
unar eða í bifreiðaþjónustu. Leitað er að
þjónustuliprum aðila, sem getur starfað sjálf-
stætt og byggt upp trausta viðskiptavild.
Laun verða samkvæmt samkomulagi.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál. Skriflegar umsóknir, með greinargóð-
um upplýsingum um menntun og starfsferil,
sendist til Olíufélagsins hf. ESSO, b.t.
Ingvars Stefánssonar, pósthólf 8200, 128
Reykjavík, fyrir 25. apríl næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri,
Ingvar Stefánsson, í síma 60 33 00 á milli
kl. 15.00 og 17.00 alla virka daga.
Olíufélagið hf.
WIAWÞAUGL YSINGAR
Aðalfundur
Draupnissjóðsins hf.
verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl nk. kl.
16. Fundurinn verður haldinn í fundarsalnum
Sölvhóli í Seðalbanka íslands á 1. hæð.
Málefni fundarins eru venjuleg aðalfundar-
störf skv. 12. gr. samþykkta félagsins.
Stjórn féiagsins.
Aðalfundur SÍBS-deildar
í Reykjavík
Aðalfundur deildar SÍBS í Reykjavík verður
haldinn þriðjudaginn 26. apríl nk. í Múlabæ,
Ármúla 34, og hefst fundurinn kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á 29. þing SÍBS.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Aðalfundur
Útgerðarfélags Akureyringa hf. fyrir árið
1993 verður haldinn miðvikudaginn 20. apríl
í matsal frystihúss félagsins og hefst
kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Dagskrá samkv. félagslögum.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.