Morgunblaðið - 19.04.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.04.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. APRIL 1994 15 karla. Máli mínu til stuðnings læt ég fylgja tölur sem fengnar eru úr yfirliti um meðaltal launagreiðslna opinberra starfsmanna í mars 1993, skv. heimildum Kjararannsókna- nefndar opinberra starfsmanna og Stéttarfélags tæknifræðinga. Föst laun Almennir meinatæknar 79.756 kr. Almennirtæknifræð. 113.239 kr. Af þessum tölum er ljóst að tæknifræðingur hjá hinu opinbera hefur u.þ.b. 42% hærri mánaðar- laun en meinatæknir. Hvers vegna veit ég ekki, en sem kunnugt er eru flestir í röðum tæknifræðinga karlkyns og er hugsanlegt að það skýri þennan launamun félaganna tveggja. Það skal tekið fram að ég tel laun tæknifræðinga síst of há, samanburður við þá er einungis tekinn vegna svipaðs bakgrunns. Til þess að hver og einn geti dæmt um það hvort meinatæknar séu með „fín laun“ eða ekki vísa Húsavík Sameining ekki tímabær Húsavík. SAMEINING fjögurra sveitarfé- laga, Húsavíkur, Tjörness-, Kaldaness- og Öxafjarðarhrepps, hefur verið til umræðu síðan um áramót. Virtist um tíma að ekki væru sérstök vandkvæði á sam- einingu þar til að í ljós kom að framlög úr Jöfnunarsjóði til sveitarfélaganna fjögurra, sem áætluð eru um 16 milljónir króna, myndu við sameininguna svo til alveg falla niður. Reglur um Jöfnunarsjóð sveitar- félaga eru nú í endurskoðun og mun við endurskoðunina m.a. eiga að greiða fyrir stækkun sveitarfé- laga án þess að framlög úr sjóðnum skerðist. Hið umtalaða nýja sveitar- félag myndi hafa rúma 3.000 íbúa. Nefndin sem um þetta mál hefur fjallað hefur frestað frekari umræð- um að sinni. - Fréttaritari. Einstakt áskriftartilboð Tryggðu þér að Andrés Önd komi heim til þín í hverri viku - og að þú fáir safnmöppuna ókeypis! • Við bjóðum þér vinsælasta myndasögublað á Islandi, Andrés Önd á aðeins kr. 225 hvert blað - sent heim til þín. \ • Efað þú tekur tilboðinu innan P10 daga færðu vandaða 700 krónu iBíjlÍPl&iV safnmöppu undir blöðin að gjöf. SKEIFUNNI 11 • SÍMI 67 97 97 HRINGDU STRAX í DAG í ÁSKRIFTARSÍMANN: 91 -688300 Ijíumakjör meinatækna eftir Lísbetu Grímsdóttur I „Hvað eruð þið meinatæknar að vilja með verkfalli, eruð þið ekki með fín laun?“ spurði kunningi minn mig um daginn. Það má eflaust deila um það hvað felst í orðunum „fín laun“. Ef viðmiðun er höfð í huga þá eru launakjör meinatækna í veru- legu ósamræmi við launakjör ann- arra háskólamenntaðra ríkisstarfs- manna. Meinatæknar hafa einhverra hluta vegna setið eftir í kjarabarátt- unni og má ef til vill rekja þá eftir- legu til þess að um kvennastétt er að ræða. Þrátt fyrir allt jafnréttistal undanfarinn áratug virðist þykja eðlilegt að staða kvenna á vinnu- markaði sé mun lakari en staða „IJétt er að geta þess til samanburðar að byrjunarlaun almenns meinatæknis í Dan- mörku eru rúmlega 100% hærri en byrjun- arlaun meinatæknis á íslandi.“ ég til launa þeirra eins og þau eru í dag. Byijunarlaun meinatæknis B.Sc. eru kr. 68.543 kr. á mánuði. Mánaðarlaun í íaunaflokki 141 Bytj. 4 ár 6 ár 10 ár 15 ár 20 ár laun 30 ára40 ára50 ára 68.543 71.970 74.849 77.843 80.957 84.195 Augljóst er af þessari töflu að almennur meinatæknir hefur mögu- leika á að hækka um heilar 15.652 krónur í launum á starfsævi sinni eða um tæplega 23%. Rétt er að geta þess til samanburðar að byij- unarlaun almenns meinatæknis í Danmörku eru rúmlega 100% hærri en byijunarlaun meinatæknis á Is- landi. Þegar þessi orð eru skrifuð hefur verkfall meinatækna staðið í níu sólarhringa og staðan víðast hvar orðin mjög erfið. Verkfall er neyðar- úrræði sem gripið er til þegar allt annað þrýtur. Höfundur er kennslumeinatæknir á Rannsóknastofu Landspítalans, meinefnafræði. Lísbet Grímsdóttir Borgin styrkir Atvinnumiðl- un námsmanna BORGARRÁÐ hefur samþykkt að veita 150.000 krónum til Atvinnu- miðlunar námsmanna sem Stúd- entaráð Háskóla Islands rekur. Aðild að Atvinnumiðlun náms- manna eiga auk Stúdentaráðs, Bandalag íslenskra sérskóla- nema, Samband islenskra náms- manna erlendis og Félag fram- haldsskólanema. í erindi til borgarráðs segir að Atvinnumiðlunin hafi sannað gildi sitt. Atvinnurekendur hafi nýtt sér þjónsutu hennar og námsmenn leiti í síauknum mæli eftir þessari þjón- ustu. Á síðasta ári hafi tæplega 1.400 leitað til miðlunarinnar og tókst að útvega um 400 þeirra vinnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.