Morgunblaðið - 04.05.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.05.1994, Blaðsíða 46
nsa 46 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ 16500 ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★G.B.DV. ★ ★★★AI.MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnnbíó-lín- unni í síma 991965. í verðiaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Veró kr. 39,90 mínútan. FOLK Krabbamein lék hana grátt ► ÞEGAR Ann-Charlotte Sjolen- ius fyrrverandi fyrirsæta í Sví- þjóð reynir að brosa verður bros- ið aðeins undarleg gretta. Astæð- an er sú að fyrir 12 árum fékk hún krabbamein í munninn. Þá var hún á hátindi frægðar sinn- ar, gift og átti börn. Hún gekkst undir munnholsaðgerð og allir héldu að þar með væri málið úr sögunni. Fimm árum síðar var hún stödd hjá tannlækni og þá kom í ljós að draga þurfti úr henni endaj- axl. Sagan segir að þegar tannlæknirinn dró út jaxlinn hafi hálfur kjálkinn fylgt með. Þá kom í tjós, að krabbameinið hafði tekið sig upp. Ann-Charlotte gekkst undir tvær skurðaðgerð- ir til viðbótar, en ekki hefur tekist að koma í veg fyrir sjúkdóminn. Nú hefur hún jafnframt misst hárið. „Áður lifði ég á útliti mínu og naut mín fyrir framan myndavélarnar en nú á ég ekkert eftir,“ er haft eftir fyrirsætunni fyrrver- andi. Fyrirsætan Ann-Chari- otte Sjolenius eins og hún leit út á hátindi frægðar sinnar og eins og hún er nú. ★ ★★ LECTRO Nýr greiðslumáti i kvikmyndahúsum. Háskólabió ríður á vaðið - þú átt góða mynd VÍSA Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Joe Mantegna, Sýnd kl. 5 og 7 Síðustu sýningar BACKBEAT - Mynd ársins í Bretlandi - veröur frumsýnd á föstudaginn. Muniö BACKBEAT leikinn í Háskólabíói og verslunum Skífunnar. Bíómiöar og geislaplötur meö tón- listinni dúndrandi í verðlaun og í aðalverðlaun eru flug með Flugleiöum til borgarinnar viltu Hamborgar, þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn. backpest ttttt mnn eikarinn Svört kómedía um sérvitringinn Johnny, sem kemur til Lundúna og heimsækir gömlu kærustuna henni til mikilla leiöinda. í þokkabót á hann í ástarsambandi viö meöleigj- anda hennar. Einnig blandast inn í þessa ringulreiö sadískur leigusali sem sest einnig að i ibúöinni og herjar á kvenpeninginn meö afbrigöilegum kynórum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. ROBOCOP er mættur aftur í nýrri, hraðri og harðri mynd sem þykir mesta bomban í seríunni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.10 LITU.BUDDA Stórmynd frá Bertofucci leikstjóra Síðasta keisarans. Sýnd kl. 5 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 BLÁR ★★★★ SV.Mbl Frábær mynd eftir meistaraKieslowski Sýnd kl. 5 og 7. KON Svala Björk ásamt öðrum fegurðardrottningum SVALA Björk Amardóttir, fegurðar- drottning íslands, hefur skellt sér í sjó- inn ásamt öðrum fegurðardrottningum til að svala sér í hitanum á Filippseyj- um. Stúlkurnar með henni á myndinni eru frá Trinidad/Tobago, Eistlandi, Þýskalandi og Hong Kong. Undirbún- ingur er langur og strangur, því keppn- in fer ekki fram fyrr en síðari hluta mánaðarins. Barn í vændum en ekkert brúðkaup NÚ HEFUR enn eitt áfallið dunið yfir Stefaníu Mónakóprinsessu og kærasta hennar Daníel Ducruet. Stefanía á von á barni þeirra nú um miðjan niánuðinn og höfðu þau því ákveðið að ganga í hjónaband um miðjan júní. Að sögn erlendu pressunnar hafði Rainer fursti sam- þykkt það svo framarlega sem Daníel skrifaði undir nokkur plögg. Þegar Daníel blessaður fór að kanna málið kom í Ijós að hann átti ekki í vandræðum með að skrifa undir sumt af því sem furstinn fór fram á eins og að kæmi til hjónaskilnaðar gæti hann ekki farið fram á neinar fjárhagslegar kröfur. Öðru máli gegndi þegar kom að klásúl- unni um að kæmi til hjónaskilnaðar afsalaði hann sér að fullu allra réttinda gagnvart bömum þeirra Stefaníu. Þá neitaði Daníel og er málið í biðstöðu. Rainer fursti mun einnig hafa gert skötu- hjúunum grein fyrir því að Daníel gæti undir engum kringumstæðum fengið ríkisborgararétt í Mónakó og að í hvert skipti sem hann heim- sækti höllina yrði hann að sækja um sérstakt leyfi. Daníel og Stefaníu mun hafa fundist hér einum of langt gengið. Stefanía er sögð fá meiri stuðn- ing frá tengdamóð- ur sinni heldur en föður sínum. Að því er virðist verður ekkert úr hjónabandi þeirra Stefaníu og Daní- els á næstunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.