Morgunblaðið - 04.05.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.05.1994, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/S JÓN VARP Sjónvarpið 17.20 BARNAEFNI ► Nýbúar úr geimnum (Half- way Across the Galaxy and Turn Left) Leikinn myndaflokkur um fjöl- skyldu utan úr geimnum sem reynir að aðlagast nýjum heimkynnum á jörðu. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (23:28) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 íhDnTTID ►Evrópukeppni bik- Ir llU I IIII arhafa í knattspyrnu Bein útsending frá úrslitaleik enska liðsins Arsenal og núverandi Evrópu- meistara Parma frá Ítalíu á Parken í Kaupmannahöfn. Verði leikurinn ekki framlengdur verður getrauna- þátturinn Einn-x-tveir sýndur að loknu Víkingalottói. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 21.00 ►Eldhúsdagur á Alþingi Bein út- sending frá almennum stjórnmála- umræðum á Alþingi. Stjórn útsend- ingar: Anna Heiður Oddsdóttir. Seinni fréttir verða sendar út að eld- húsdagsumræðum loknum og dag- skrárlok verða um ki. 23.45. STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 7 30 BARNAEFNI>H<"" 17.50 ►Tao Tao 13’5ÍÞRÓTTIR ►Visasport tekinn þáttur. Endur- 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 2015Þ/ETTIR ^Eiríkur 20.35 ►Á heimavist (Class of 96) (8:17) 21.30 ►Björgunarsveitin (Police Rescue II) (12:13) 22.20 ►Tíska 22.45 ►Á botninum (Bottom) (2:6) 23.15 tfll|tf||Yyn ►Enn á hvolfi IVlllVlTlInU (Znppt'd Again) Kevin er að byija í nýjum skóla og krakkarnir í vísindaklúbbnum taka honum opnum örmum. Á fyrsta fundi vísindaklúbbsins finna krakkarnir rykfallnar flöskur sem Kevin dreypir á og öðlast ótrúlega hugarorku. Við spaugilegar aðstæður getur hann hent óvinum í háaloft, fært hluti úr stað og sprett blússunum utan af föngulegum fljóðum. 0.45 ►Dagskráriok Viðtal - Leikar- inn Mickey Ro- urke er einn þeirra sem hafa komið sér vel fyr- ir á Miami Beach. Lff þotuliðsins á Miami Beach STÖÐ 2 KL. 22.20 í Tískuþættin- um í kvöld er meðal annars fjallað um suðurhluta Miami Beach sem var paradís fína fólksins snemma á öldinni og virðist nú þjóna því hlut- verki að nýju. Stórstjömur úr skemmtanaiðnaðinum flykkjast til Miami Beach eftir að ítalski tísku- hönnuðurinn Gianni Versace keypti stórhýsi þar og skrifaði bók um lystisemdir staðarins. Versace er ókrýndur konungur i ríki sínu en leikarinn Mickey Rourke hefur einnig komið vel undir sig fótunum á Miami Beach. í þættinum er við- tal við Rourke um lífið á þessum slóðum en leikarinn gefur Los Ang- eles langt nef og virðist vera al- sæll með hin nýju heimkynni sín. Úr hljóðritasafni Ríkisútvarpsins RÁS 1 KL. 20.10 í þættinum Úr hljóðritasafni Ríkisútvarpsins í kvöld verður kynnt ný geislaplata Björg- vins Þórðarsonar tenórsöngvara. Björgvin fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð, en hefur verið búsett- ur á Flateyri í áratugi. Björgvin hef- ur sungið við ótal tækifæri, bæði á Vestfjörðum og sunnan heiða, en á síðustu árum hefur hann mest sung- ið með karlakórum á ísafirði og i Bolungarvík og farið með þeim í söngferðir til Færeyja, Finnlands og Englands. Einnig fór hann í söng- ferðalag um Evrópu með Karlakórn- umÞröstum í Hafnarfirði. Kynnt verður ný geislaplata Björgvins Þórðarsonar tenórsöngvara Staðurinn er orðinn paradfs ríka fólksins að nýju eftir að Versace keypti sér villu þar er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SÍMAstefnumót 99 1895 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Morgunþóltur Rósor 1, Honna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Holldórsson. (Einnig útvorpoá kl. 22.23.) 8.10 Pólitisko hornið 8.20 Að ulon (Einn- j ig útvarpoó kl. 12.01) 8.30 Úr menning- orlífinu: Tiðindí 8.40 Gognrýni. 9.03 Laufskólinn Afþreying í toii og tón- gm. Umsjón: Finnbogi Hermonnsson. (Fró ísofirði.) 9.45 Segðu mér sögu, Mommo fer ó þing eftir Steinunni Jóhonnesdóttor. Höf- undur les (3) 10.03 Morgunleikfimi meó Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnír 11.03 Somfélegið í nærmynd Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordóttir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi 12.01 Að uton (Endurtekið úr Morgun- þaetti.) 12.45 Veðurfregnir -12.50 Auðlindin Sjóvorútvegs- og víð- sklptomól. 12.57 Dónorfregnir og puglýsingor 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Hosorfrétt eftir Cloude Mosse. Útvorpsoð- lögun: Jeon Chollet. 3. þóttur of 5. Þýð- ing: Krlstjón Jðhonn Jónsson. Leikstjórl: Ingunn Asdísordóttir. Leikendur: Helga E. Jónsdóttir, Guðmundur Ólofsson, Bold- vln Halldðrsson, Erlo Ruth Horóordóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jón Júlíusson, Jok- ob Þór Einorsson, Ari Mollhíosson, Guð- rún Ásmundsdótfir, Stefón Sturlo Sigur- jónsson, Mognús Jónsson, Broddi Broddo- son og Guðrún Morinósdóttir. 13.20 Stefnumót Meðol efnis, tónlistar- eðo bókmenntogetroun. Umsjðn: Halldóro Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.03 Útvorpssogon, Tímaþjófurinn eftir Steinunni Sigurðordóftur. Höfundur les (3) 14.30 Lond, jrjóð og sogo. Loxórdolur. 5. þóttur of 10. Umsjón: Mólmfríður Sig- urðardðttir. Lesori: Þróinn Korlsson. (Einn- ig útvorpoð ok. föstudogskv. kl. 20.30.) 15.03 Miðdegistónlist Söngvor jorðorinn- ar, sinfónío fyrir oll, tenór og stóra hljóm- sveit eftir Gustov Mohler. Birgitto Fossbo- ender og Francisco Aroizo syngjo með Fílhormoniusveit Berlínor, Corlo Morio Giulini stjórnor. 16.05 Skímo, fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónusluþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 I tónstlgonum Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.03 Þjóðarþel: Úr Rómverjo-sögum Guð- jón Ingí Sigurðsson les 3. lestur. Ragn- heíður Gyðo Jónsdóttir rýnir í textonn og veltlr fyrir sér forvítnilegum otriðum. (Einnig ó dogskró í næturútvorpi.) 18.30 Kviko Tíðindi úr menningorlífinu. Gognrýni endortekin úr Morgunþælti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir 19.35 Úr sognobrunni Þótturinn er helgoð- or Thorbjörn Egner bornabókahöfundi og leikrilosmiði Klemens Jénsson leikori seg- ir Iró kynnum sínum af Thorbjörn Egner. 20.10 Úr hljóðritasofní Ríkisútvarpsins Leikið of nýrri geislaplötu Björgvins Þórð- orsonor lenórs. 21.00 Skólokerfi ó krossgötum Heimildo- þóttur um skólomól. 2. þóttur: Skólaronn- sóknir og ótök um sögukennslu. Umsjón: Andrés Guðmundsson. (Áður ð dogskró i jonóor sl.) 22.07 Pólitfska hornið (Einnig útvorpoð í Morgunþætti i fyrramólið.) 22.15 Hér og nú 22.23 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Áður útvarpoð í Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist Gregoiionskir söngvor fró Ungverjolondi. Sönghópurinn Schola Hungorico flytur. 23.10 Verðo gerendur olltof sekir fundnir ? Þóttur um þýsku skóldkonuna Moniku Moron. Umsjón: Jórunn Sigorðordóttir. 0.10 ( tónstigonum Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn ftó siðdegi. 1.00 Næturútvorp ó samtengdom rósum til morguns fréttir 6 Rós 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 ag 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Houksson. Hildur Helga Sigurðordóttir talar fró London. 9.03 Aftur og aftur. Gyðo Oröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. 12.00 fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvit- ir máfar. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorraloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaúfvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Sigmar Guðmundsson á Aðalstöð- inni kl. 16.00. Houksson. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Ólafur Póll Gonnorsson. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Kveldúlf- ur Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson. 24.10 í hótfinn. Evo Asrún Albertsdóttir. 1.00 Næt- urútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urmóloútvarpi þriðjudagsíns. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjólsar hendur llluga Jökulssonar. 3.00 Rokkþátlur Andreu Jónsdóttur. 4.00 Þjððarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Ðob Dylan. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöng- ur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úfvarp Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvorp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorðo. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhannes Kristjánsson. 9.00 Betra líf. Guðrún Bergmann. 12.00 Gullborgin 13.00 Alberl Ágústsson 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigvoldi Búi Þórarinsson. 22.00 Tesopinn, Þórunn Helgadóltir. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guð- mundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgonþátt- ur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarnl Dagor Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgoson. 24.00 Næturvaktin. Frétfir 6 heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristján Jðhannsson. 11.50 Vltt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts- son. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og bonda- riski vinsældalistinn. 22.00 nís-þóttur FS. Eðvald Ueirnísson 23.00 Eðvald Heimis- son. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haraldur Gisloson. 8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Ragnor Már. 9.30 Morgonverðarpotfur. 12.00 Valdís Gunnars- dóttir. 15.00 ivar Guðmundsson. 17.10 Umferðarróð. 18.10 Betri Blanda. Horoldur Doði Rpgnarsson. 22.00 Rólegt og Réman- tískt. Óskologa síminn er 870-957. Stjórn- andinn er Ásgeir Póll. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt- afrittir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttii frá fréltast. Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir'TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bald- ur. 18.00 Ploto dagsins. 18.45 X-Rokk. 20.00 Fönk 8 Acid Jozz. 22.00 Simmi. 24.00 Þossi. 4.00 Baldur. BÍTID FM 102,9 7.00 í bítið Til hádegis 12.00 M.o.ó.h. 15.00 Varpið 17.00 Neminn 20.00 HÍ 22.00 Náttbítið 1.00 Næturtónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.