Morgunblaðið - 02.06.1994, Side 9

Morgunblaðið - 02.06.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 9 LANDIÐ Morgunblaðið/Helga Jónasdóttir KORFUBOLTAMENN framtíðarinnar, en mikill áhugi er á íþróttinni á sunnanverðum Vestfjörðum. Hundahótel opnað á Bikarmeistan Hafurbjarnarstoðum boitatækni Keflavík - „Hundarnir eru oftast hálf aumir fyrsta daginn og væla þá gjarnan. En þeir eru líka fljótir að ná sér og það hefur nokkrum sinnum komið upp sú staða að þeir vilja ekki fara þegar þeirra er vitj- að,“ sagði Anna Skarphéðinsdóttir sem um hvítasunnuna opnaði hundahótel á Hafurbjarnarstöðum á Suðurnesjum ásamt eiginmanni sínum Ágústi Ragnarssyni. Þau Anna og Ágúst eru úr Reykjavík en ákváðu að flytja til Suðurnesja og opna þar hundahótel þegar þeim bauðst aðstaðan á Hafurbjarnar-^ stöðum. Anna sagði að fólk væri þegar farið að nýta sér þessa þjónustu og þá sérstaklega um helgar. „Við stíl- um líka inná að veita fólki sem er á leið utan þjónustu okkar og mun- um sækja hunda þess í Leifsstöð sé þess óskað,“ sagði Anna enn- fremur. Nú er búið að koma upp aðstöðu fyrir um 20 hunda á Hafur- bjarnarstöðum og síðar hafa þau hjón áhuga á að nýta sér húsakost- inn og m.a. stóra hlöðu til að halda námskeið í meðferð hunda þegar ekki viðrar úti. Morgunblaðið/Helga Jónasdóttir ÞAÐ fer vel um æðarfuglinn í dekkjunum á Sveinseyrar- odda við Tálknafjörð, Æður verpir í bíldekk Tálknafirði - Á Sveinseyrarodda við Tálknafjörð er víðáttumikið æðarvarp, sem byggst hefur upp á mörgum árum. Sérstakt er við varpið að æðurin vill helst búa um hreiðrin í gömlum bíldekkj- um, sem mynda ákveðið mynstur á oddanum. Árið 1960 varð til vísir að varp- inu og síðan þá hefur Jón Guð- mundsson, bóndi á Sveinseyri, byggt það upp af mikilli alúð. Varpið, sem er í eru milli 2.000 og 3.000 hreiður, skiptist niður í varpborgir, en Sveinseyrarodd- inn er víður sandoddi sem skagar : út í Tálknafjörðinn. Morgunblaðið/Björn Blöndal Anna með tíkina Tínu sem hún á og íslenska hundinn Spora sem var í heimsókn á Hafurbjarnarstöðum. Tálknafirði - Valur Ingi- mundarson, Njarðvík, bikar- meistari í körfubolta kom og hélt námskeið í körfuboltatækni í Iþróttahúsinu á Tálknafirði um síðustu helgi. 72 börn og unglingar frá Tálknafirði og nágrenni tóku þátt í námskeiðinu, sem tókst með ágætum. Mikill áhugi er meðal yngri kynslóðarinnar á körfubolta og er æft af miklu kappi allan veturinn. Var það því áhugasamur hópur sem kom og lærði af meistaranum. Námskeiðið var haldið á veg- um Tálknafjarðarhrepps og er það liður í kynningu á möguleik- um hússins til æfinga og nám- skciðshalds. SIJMAIt GLEDIN Einhver ævíntýralegasta skemmtidagskrá allra tíma á Hótel íslandi ALLRA SIÐASTA SIN N! VIÍGN V FJOLDA ÁSIÍORANNA ALLllA SÍOASTA SÝMMi 4. JÚIVÍ Raggi Bjarna. Maggi Ólafs. Ómar Ragnars. Þorgeir Ásvalds. Jnn Ragnars og Bessi Bjarna . Verð aðeins kr. 3. [iH Þeir eru mættir aftur til leiks eftír áralangt hlé, enn harðskeyttari og ævintýralegri en fyrr. Tónlistarstjórn: Gunnar Þórðarson Leikstjórn: Egili Eðvaldsson. Matseðill Portx'ínsbœtt austurtensk sfávarréttasúpa meó rjómatopþ og kavtar Koniakstegið grísqfille meðjramhri dijonsósu. parísarhartöfium, oregano, fiamberuðúm ávöxtum og gljáðu grœnmeti Konfektís meðptfiarmyntupem, kirsuberjakremi og rjómasúkkulaðisósu Glæsileg tilboð á gistingu. Sími 688999 flcm íALAND Miðasala og borðapantanir ísíma 687111 frá kl. 13 Franskir, tvískiptir frúar- kjólar í litlum stærðum. TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, 622230. NEÐ; X,DsU' Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. SILFURSKEMMAN Silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó Mikið úrvai Opið daglega frá kl. 15-18, laugard. frá kl. 10-12 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut3l, 170 Seltjarnarnesi, Verðkönnun ú hjólbörðum Strætisvagnar Reykjavíkur hf. og Hagvagnar hf. óska eftir verðtilboðum í vetrarhjólbarða til notkunaráframhjól. Fyrir Hagvagna hf.: 40stk. 11 R 22.5 FyrirSVRhf.: 30 stk. 295/80 R 22.5 38 stk. 315/80 R 22.5 32stk. 12 R 22.5 Tilboðum, er greina frá verði og afhendingartíma, skal skila á skrifstofu Strætisvagna Reykjavíkur hf., Borgartúni 35, eigi síðar en 14. júní nk. miSSEL MISSELFIX ádragseinangrun Níðsterk og örugg \__________ HUSASMKMAN Reykjavík og Hafnarfirði. OnwÁ GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir Qnw kæliskápa. í sam- vinnu við<S»*A/*#í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: (ffUAf gerð: Ytri mál mm: H x B x D Rými Itr. Kæl.+ Fr. Verö áður Verð nú aðeins: m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku <|imm kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu Oíhm - GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /=nmx fyrsta flokks frá ITSr'’ m B LuV I II HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.