Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIKAEL erkiengill drepur drekann eftir Gunnar Kárason. Sýning á verkum fatl- aðra í Háskólabíó er lið- ur í því að fá þjóðfélag- ið til að meta verk þeirra, en hún er haldin í tenglum við ráðstefn- una Eitt samfélag fyrir alla. Anna Sveinbjarn- ardóttir skoðaði sýn- inguna og kynntist m.a. fljúgandi skrímslum. og hefur lokið námi við Myndlista- og handíðaskólann, og verk eftir Viðar Má Sveinsson sem er ein- hverfur og hefur enga formlega list- kennslu hlotið. Verkin eftir þá eru mjög ólík en mjög athygliverð hvor á sinn hátt. Fljúgandi furðudýr Ásgeir Valur Sigurpálsson er einn af þeim sem á verk á sýningunni, og var hann að aðstoða við að setja þau upp. Verkin hans eru ekki sett upp á vegg heldur svífa um loftið. Þetta eru alls kyns djöflar og furðu- kvikindi enda eru þau sýnd undir titlinum Furðudýr úr hugaifylgsn- um - Skúlptúrar úr pappa. Að sögn Ásgeirs hóf hann að búa til skrímsl- in fyrir tæpum fimm árum en þegar hann var yngri bjó hann til venjuleg dýr. Hann fær hugmyndirnar úr bíómyndum, bókum, spilum og einn- ig spretta margar upp úr huga hans. Ásgeir sagði að hann væri búinn að gera mörg þúsund skrímsli en einungis nokkur hundruð hafa geymst. Skúlptúrarnir eru nefnilega líka leikföng. Að sögn Ásgeirs hefur hann litla listakennslu fengið fýrir utan nám- skeið sem hann fór á þegar hann var í Tjarnarskóla. Hann kláraði í vetur fyrsta bekk í Kvennaskólan- um í Reykjavík, og er hann ánægð- ur með dvölina þar. Sigurður Björnsson aðstoðar Ás- geir við nám. Hann sagði að Ásgeir byggi yfir gríðarlegri sköpunarþrá. Ef hann fengi að ráða væri hann að skapa allan sólahringinn. Ásgeir fengi lítinn frið til að sinna skrímsla- gerð núna, það væri lítill tími út af skólagöngunni. Skínandi gleði og ánægja Alda hefur sjálf verið með mynd- listarnámskeið fyrir fatlaða og eru verk eftir hennar nemendur á sýn- ingunni. Hún sagði að hún væri mjög ánægð með sitt fólk. Það tæki á öllu með skínandi gleði og ánægju og væri ekki í krítíska kantinum. Að sögn Öldu býr hluti af þeim sem taka þátt í sýningunni á sambýli og er áhuginn svo mikill að í einu sambýlinu er búið að útbúa bílskúr sem vinnustofu. Hafa fatlaðir á öðrum sambýlum aðgang að því rými. Auk þess hefur Alda útbúið rými á vinnustofu sinni fyrir sitt fólk. Alda sagði að gríðarlega gaman væri-að vinna með sínu fólki. Nauð- synlegt væri að þau fyndu fyrir vellíðan. Þegar þau ynnu hjá henni fengju þau sér kaffi á eftir og spjöll- uðu saman og ræddu hvað ætti að gera næst. Sumu af þessu fólki fyndist það ekki mikils virði og hefði vanmetið sjálft sig. Alda sagði að þrátt fyrir ýmsa erfiðleika legði það á sig að mætta til sín til að vinna myndir. FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ1994 23 Lra: isráb! Húsiö opnað kl. 19.00. Guðmundur Hallvarðsson formaður Sjómannadagsráðs setur hátíðina. Þorvaldur Halldórsson stjórnar fjöldasör með sjómannalögum. Borgardætur: Berglind Björk Jónasdóttii Ellen Kristjánsdóttir og Andrea Gylfadóttir Hinir landsfrægu grínarar Bessi Bjarnason Ómar Ragnarsson skemmta. Hljómsveit Gunnars Þórðarssonar leikur fyrir 1 ásamt söngvurunum Helgu Möller og Þorvaldi Halldórssyni. MatseðiII: Rjómasúpa Agnes'orel (fuglakjöt og aspargus). Léttreykt grísafille tneð sherryrjómasósu, rauðvínsperu, smjörsteiktum jarðeplum og gljáðu grœmneti. I Frönsk súkkulaðimús með Grand Mamier ávöxtum og rjóma. Verb kr. 4.200,- Miðasala ianir í síma 687111 frá kl. 13 til 17. Við erum 3ja ára Dagana I. til 3. júní höldum við upp á 3ja ára afmæli Borgarkringlunnar. Við gefum þremur heppnum viðskiptavinum okkar veglega afmælisgjöf. Kl. 15.30 þessa daga verður nafn einhvers viðskiptavinar dregið út í beinni útsendingu á Bylgjunni og fær hann gjafakort Borgarkringlunnar að verðmæti 20.000 kr. Vinningshafinn getur síðan verslað að vild í öllum verslunum Borgarkringlunnar. Hvernig er ég með? Þegar þú verslar í Borgarkringlunni skráir þú þig, skilur miðann eftir í versluninni og þá áttu möguleika á að hreppa hnossið Á afmælisdögunum er fjöldi glæsilegra afmælistilboða sem vert er að skoða: 20% afsláttur af öllum fatnaöi í Plexiglas. 50% afsláttur af skartgripum í Rauöa vagninum á 2. hæö. 50% afsláttur af snyrtitöskum og slæöum á aðeins kr. 999,- (áöur kr. 2.390,-) í Bláa fuglinum. 15% afsláttur af peysum og buxum barna, gammosíum og afabolum fulloröinna hjá UNO. 20% afsláttur af Oilily buxum og úlpum í Fiörildinu. 20% afsláttur af öllum umgjörðum hjá Gleraugnasmiðjunni. 40% afsláttur af jökkum og 60% afsláttur af skokkum í Mömmunni. 15% afsláttur af sumarbolum, slæöum og skartgripum í Kokkteil. 15-30% afsláttur í Tískuversluninni Liv. Nýjar vörur. 20% afsláttur af sumarbolum í Hárprýði-Fataprýði. 20% afsláttur af öllum glösum hjá Hirti Nielsen. 50% afsláttur af Taylors te og tesíum hjá Whittard of London. 20% afsláttur af tertum og kaffi í Nýja kökuhúsinu. 15% afsláttur af snyrtivörum og 20% afsláttur af föröuarnámskeiöum hjá Make up forever búöinni Frá 1.000 kr. dömu- og herraskyrtur í Fil a Fil. 2ja hraða Mitsumi geisladrif 20.000 kr. og meö Encanta 29.000 kr. í Tölvulandi. Verlsanir verða opnar til kl. 18.30, Sólin og 10/11 opin lengur.Gjafakort 15% af sandölum hjá Stepp skóverslun. 10% afsláttur á Earth science snyrtivörum og fljótandi vítamíni hjá Betra lífi. 20% afsláttur af öllum silfurnælum og silfur- hálsmenum hjá Demantahúsinu. Fjöldi afmælistilboöa í 10/11 Afmælistilboð í öllum verslunum í Þorpinu. 20% afsláttur af andlitsbööum hjá . snyrtistofunni NN. 500 kr. afsláttur af 3ja mánaöa kortum_ Sólinni. Á afmælisdögunum verður fjöldi skemmtiatriða. Meðal annars koma fram Brúðubíllinn,, Pláhnetan, Bubbi Morthens, Spoon og Vinir vors og blóma. Eins og í alvöru afmælisveislum fá gestir blöðrur, ís frá Emmess, konfekt frá Machintosh, gos frá Ölgerðinni og Whittard of London verður með kynningu. kk4 K\ A4.30 W. 15.30 gæh- gjafakort ku6.45 MHMMO'9** ...og a/f/r saman nú 1, 2, 3... Gjafakort Við viljum vekja sérstaka athygli á því að hægt er að fá gjafakort, sem gilda í öllum verslunum og þjónustumiðstöðvum Borgarkringlunnar. Gjafakortin eru til sölu hjá Blómum undir striganum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.