Morgunblaðið - 02.06.1994, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 27
v;
\
Underworld '
LAUGARDALSHOLL 19. JUNI 1994
MIÐAVERÐ: 1.800 KR. STÆÐI • 2000 KR. SÆTI - TAKMARKAÐUR FJOLDI SÆTA
MIÐASALA A EPTIRTOLDTJM STOÐUM:
MÚSIK & MYNDIR-AUSTURSTRÆTI/SKÍPAN-KRIN6LUNNI/SKÍFAW-LAU6AVEGI / JAPIS-
BRAUTARHOLTI / JAPIS-KRINGLUNNI /PLÖTUBÚÐIN/HLJÓMALIND
Dragtir
Kjólar
Blússur
Pils
Ódýr náttfatna&ur
GÍjG&
kosta hennar. En ekki síður vegna
þess að hún er þingmaður kvenna-
listans en hafði tekið aðra afstöðu
í Evrópumálum en Alþýðubandalag
og kvennalisti. Þar með átti hún
leið að miðjunni frekar en aðrir
þingmenn eða einstaklingar úr for-
ystusveit flokkanna.
I fimmta lagi má nefna það að
það voru konur sem réðu för fyr-
ir flokkana og ég leyfi mér að
efast um að það hefði orðið eins
auðvelt að koma þessu dæmi sam-
an ef karlar hefðu stýrt förinni í
einu og öllu.
Þegar út í kosningabaráttuna
kom tókst sumt ótrúlega vel.
Regnboginn var eitt. Útihátíðin
annað sem ég nefni. En umfram
allt tókst vel að vinna saman af
fólki úr flokkunum öllum. Ég leyfi
mér að hæla alþýðubandalagsfólk-
inu en legg áherslu á að þar náðu
allir mjög vel saman. Það sem var
kannski skemmtilegast var sam-
staðan milli flokka og fólks úr mis-
munandi flokkum. Það var stórkost-
legt. Og árangurinn svo eftir því.
Svo hef ég séð fólk vera að þakka
sér og sínum sigurinn. Það er eðli-
legt en í raun var sigurinn öllum
að þakka því allir þeir sem lögðu
hönd á plóg áttu sinn þátt í sáning-
unni og því að erja jörðina og eiga
því uppskeruna líka. Eða hveijum
ætti svo sem að þakka fyrir góða
veðrið?
Þar með er regnboginn yfir
Reykjavík og mannlífið í regnbog-
ans litum.
Höfundur er þingmaður
Alþýðubandalagsins í Reykjavík.
Starfsheiti flokkanna í
Reykjavík, kjördæmis-
i samUirwu Uið
kytwir á Listafiátið'94
og borgarmálaráð, réð
og þessum kosningaur-
slitum, segir Svavar
ÞAÐ SEM réð úrslitum um stofn-
un Reykjavíkurlistans í vetur var
ákvörðun kvennalistans um að
slást í förina og reyndar að taka
með öðrum forystu fýrir leiðangr-
inum. Allt frá 1982 þegar kvenna-
listinn kaus í raun að bjóða fr
am gegn vinstri flokkunum, sem m
yndað höfðu rfieirihluta borga
rstjórnar, hefur Kvennalistinn kosið
að vera sér á báti. Æ síðan hafa
fjölmargir aðilar lagt áherslu á það
að flokkarnir í minnihluta borgar-
stjórnar ættu að verða samferða.
Það var útilokað nema allir vildu
vera með. Þegar kvennalistinn hafði
tekið ákvörðun sína í vetur small
hugmyndin heim og saman við
veruleikann.
ið förinni hér sem ann-
ars staðar. Reykjavík-
urlistinn er sjálfstæð
og ákvörðunarhæf
heild, fullvalda sem
slík.
Þriðja atriðið sem
hér verður nefnt er
sú staðreynd að það
voru starfssveitir
flokkanna í Reykjavík
sem réðu þessum úr-
slitum, forystusveitir
kjördæmisráða og
borgarmálaráða, auk
þess sem þingmenn
Svavar Gestsson
frá Alþýðubandalagi,
Framsóknarflokki og
kvennalista komu þar
við sögu. Þessi niður-
staða var aldrei borin
undir flokkana sem
slíka með formlegum
hætti.
I ijórða lagi er það
svo Ingibjörg Sólrún.
Þáttur hennar er
ómetanlegur í dæminu
en staða hennar var
sannarlega lykillinn að
R-listanum. Fyrst og
fremt vegna mann-
Gestsson, auk þess sem
bandalags, Framsókn-
arflokks og Kvenna-
listakonur komu
þar við sögu.
En það eitt sem hér hefur verið
nefnt hefði ekki dugað eitt og sér
til þess að koma Reykjavíkur-
listanum saman og til þess að
vinna sigur.
Eitt af því sem skipti máli var
jafnræðisreglan sem er boðorð
þeirra sem standa að framboðinu;
þar má engan bera ofurliði sem
flokk eða sem hóp þó að hitt sé
ljóst að auðvitað geti atkvæði ráð-
pnmn>
hlaupaskór
Verð kr.
2.490,-
þingmenn Alþýðu-
» hummel
SPORTBÚÐIN
Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655
St. 36-47.
Sendum í póstkröfu.
5% staðgreiðsluafsláttur
í litum regnbogans