Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGíYS/NGAR Prentarar Viljum ráða nema í prentsmíði, sem lokið hefur skólanum. Prentbær, Hafnarfirði, sími 654466. 1. vélstjóra og 2. stýrimann vantar í afleysingar á skip, sem stundar rækjuveiðar og er með 1540 kw vél. Upplýsingar í símum 93-11675 og 93-12456. Flensborgar- skólanum Flensborgarskólann vantar stundakennara í frönsku til afleysinga (12-14 kennslustundir) skólaárið 1994-’95. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarskóla- meistari í síma 650400 eða 24172 (heima). Skólameistari. T ónlistarkennarar Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar vantar píanókennara og tónmenntakennara til starfa á næsta skólaári. Umsóknarfrestur er til og með 20. júní nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-41375. Stjórn tónlistarskóla Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Kennarar Kennara vantar að Barnaskólanum á Eyrar- bakka sem er grunnskóli með 1.-10. bekk. Meðal kennslugreina: Kennsla yngri barna, enska, heimilisfræði o.fl. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 98-31141 og 98-31117. Kennarar Tvo kennara vantar við Grunnskólann á Hellissandi til að kenna yngri börnum og almenna kennslu. Skólinn er einsetinn með 130 nemendur í 10 bekkjardeildum. Upplýsingar veita Hákon Erlendsson, skóla- stjóri, hs. 93-66766, vs. 93-66618 og Anna Þóra Böðvarsdóttir, aðstoðarskóla- stjóri, hs. 93-66771. Hárgreiðsla Óska að ráða hárgreiðslumeistara eða svein og nema strax. Helst reyklaust fólk. Upplýsingar á staðnum eða í síma 614640 hjá Guðrúnu Hrönn, Hafnarstræti 5. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Bíldu- dal. Kennslugreinar: Almenn kennsla, raun- greinar, tónmennt, sérkennsla og íþróttir. Upplýsingar veitir skólastjóri, Nanna Sjöfn Pétursdóttir, í síma 94-2130. framhaldsskOlinn A HÚSAVlK SKÖLAGARÐI - PÓSTHÖLF 74 - 640 HÚSAVlK SlMI: 96-41344 96-42095 Laus störf Á næsta skólaári eru þessi störf laus til umsóknar: Kennslustörf Danska, saga ogheimspeki, viðskiptagreinar. Onnur störf Fjármálastjóri (bókari), hálft starf. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 96-41344 eða 96-42095. AUGL YSINGAR BATAR-SKIP Skip óskast 400-700 tonna skip með minnst 1000 hest- afla vél, sem nota má fyrir net og troll, byggð- ur eftir 1965, óskast fyrir erlendan kaupanda. Upplýsingar í síma 621831 á skrifstofutíma. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Hjúkrunarfræðingar! Áríðandi félagsfundur Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga verður haldinn í húsi félagsins á Suðurlandsbraut 22 fimmtudaginn 2. júní kl. 20.00. Fundarefni: Nýr kjarasamningur. Kjaranefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Aðalfundur Handknattleiksdeild ÍR heldur aðalfund fimmtudaginn 2. júní 1994 kl. 20 í Hólmaseli. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HEIMILI OG SKÓLI Aðalfundur Heimilis og skóla verður haldinn í Hraunholti, Dalshrauni 15 í Hafnarfirði, miðvikudaginn 8. júní kl. 20.30. Dagskrá: 1. „Að koma til móts við þarfir hvers og eins.“ Hafdís Guðjónsdóttir, kennari við Lækjarskóla. 2. Aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Lausafjáruppboð Fimmtudaginn 9. júní nk. fer fram, að kröfu ýmissa lögmanna, lausafjáruppboð á eftir- töldum eignum, sem haldið verður í Vík í Mýrdal og hefst kl. 15.00: Bifreiðarnar IT-681 og L-2524, fjórhjólið Z- 1369, dráttarvélarnar ZC-761, ZC-709, ZC- 557 og loks svart Yamaha píanó. Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham- arshögg. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, 1. júní 1994. Uppboð á lausafé Uppboð á hrossum fer fram á Kjóastöðum, Biskupstungnahreppi, fimmtudaginn 9. júní 1994 kl. 15.00. Um er að ræða 10 hross, frá veturgömlu til 8 vetra, flest tamin. Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við lögreglustöðina, Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 10. júní 1994, kl. 14.00: AG 805 AH 320 BD 932 DV 604 DÖ 972 EP 252 EV 608 FA 447 FK 706 FO 523 FR 010 FS 286 FS 307 FS 733 GB 342 GE 310 GE 799 GF 466 GG 006 GH 944 GK 153 GN 653 GP 408 GP 516 GP 985 GS 010 GU 171 GV 048 GZ 595 HA 611 HD 022 HD 303 HG 689 HH 400 HM 641 HR 256 HU 974 IA 951 IB 632 IF 646 II 609 IJ 674 IO 773 IR 723 IZ 652 IÞ 702 JC 382 JC 797 Jl 035 JP 453 JP 687 JP 759 JT 674 KE 397 KF 991 KU 378 LB 229 MA 969 NJ 376 NP 651 NZ 950 PH 861 R 9642 SC 397 SE 070 Sl 929 TA 767 TA 968 TB 015 TV 668 X 3077 X 7430 XB 131 XB 197 XB 63 XD 618 XH 831 ZC 477 ZC 482 ZP 823 ÞB 314 Auk ofangreindra bifreiða verður seldur 5 vetra taminn hestur. Kl. 16.00 sama dag á Gagnheiði 36, Sel- fossi, verður seldur bílsprautunarklefi. Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham- arshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 1. júní 1994. TIL SÖLU cöwxSíýX m í, 4&S, £$ h&æx SiaðKæ O®I w*\- s? IsigSes Vatnabáturtil sölu Til sölu er 11 feta vatnabátur með utanborðs- mótor. Allar nánari upplýsingar í síma 95-24143 eftir kl. 8 á kvöldin. Innritunardagar í Flensborgarskólanum Flensborgarskólinn er framhaldsskóli Hafn- firðinga. Þar er hægt að stunda nám, bæði á tveggja ára námsbrautum og námsbraut- um sem leiða til stúdentsprófs. Helstu námsbrautirnar eru: A. Stúdentsprófsbrautir: Eðlisfræðibraut (EÐ). Félagsfræðabraut, félagsfræðilína (FÉ5). Félagsfræðabraut, sálfræðilína (FÉ6). Félagsfræðabraut, fjölmiðlalína (FÉ7). Hagfræðabraut, hagfræðilína (HA5). Hagfræðabraut, tölvulína (HA6). íþróttabraut (ÍÞ). Málabraut, nýmálalína (MB6). Náttúrufræðabraut (NÁ). Tónlistarbraut (TÓ). Tæknibraut (TÆ). B. Styttri námsbrautir: Almennt nám (AN). íþróttabraut, fyrri hluti (ÍÞ1). Sjúkraliðabraut, fyrri hluti (SJ1). Viðskiptabraut (VI). Uppeldisbraut (UP). Tæknibraut, fyrri hluti (TÆ1). Umsóknarfrestur um skólavist á haustönn 1994 rennur út 3. júní nk. Dagarnir 1. og 2. júní verða sérstakir innritunardagar fyrir ný- nema, en þá verður nemendum veitt náms- ráðgjöf og aðstoð við val frá kl. 9-17 báða dagana. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.