Morgunblaðið - 02.06.1994, Page 44

Morgunblaðið - 02.06.1994, Page 44
44 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOIMUSTA Staksteinar Ekki krafa um samfylkingu ÚRSLIT kosninganna í höfuðborginni, þar sem samfylking fjögurra stjórnmálaflokka náði meirihluta, hafa orðið til- efni til yfirlýsinga ýmissa stjórnmálaforingja, ekki sízt formanns Alþýðubandalagsins, um þáttaskil, jafnvel að nú sé lag til að koma á tveggja flokka kerfi. OP :# Uppstokkun? Tíminn spyr í fyrradag þrjá alþingismenn í tilefni árangurs R-listans í Reykjavík hvort túlka beri hann sem kröfu um uppstokkun í flokkakerfinu. Viðbrögð þeirra við þessum vangaveltum, eins og þau birt- ust í Tímanum, fara hér á eftir: • • • • Trúlofunar- túlka þau sem kröfu um slíkt. Þetta var samstarf þessara flokka, með ákveðið markmið í huga, sem náðist fram. Nú reynir auðvitað á að flokkarn- ir vinni vel saman til að sýna að þeir séu þess trausts verðir sem þeir hlutu í kosningunum. En ég tel að meira vatn verði að renna til sjávar áður en kemur að uppstokkun í flokka- kerfinu sem sliku. Þetta getur hins vegar kallað á þá hugsun og kannski kröfu af einhverra hálfu, að hliðsjón sé höfð af þessu samstarfi við samstarf flokka á Alþingi og í ríkis- stjórn. Það er þó ekki tíma- bært að velta vöngum yfír því.“ • • • • dagar Matthías Bjarnason, þing- maður Sjálfstæðisflokksins, svarar þannig: „Nei, það held ég ekki enda á eftir að reyna á samstarfið í Reylg'avík. Það eru bara rétt trúlofunardagamir liðnir en svo tekur alvaran við. Hins vegar er öllum flokkum hollt og nauðsynlegt að endurskoða stöðu sína öðru hvoru.“ • • • • Engin krafa Guðmundur Bjarnason, þingmaður Framsóknar- flokksins, svarar svo: „Ég tel ekki að það eigi að Boða engin tíðindi Hjörleifur Guttormsson, þingmaður Alþýðubandalags, sagði þetta um spurningu Tímans: „Það held ég alls ekki. Ég tel að úrslit kosninganna al- mennt sýni einmitt byr fyrir flokksframboð. Þau hafa t.d. hjá Alþýðubandalaginu gefið góða raun alls staðar. Sam- fylkingar stóðu sig hins vegar misjafnlega þó að árangurinn í Reykjavík væri ágætur. Ég tel samt ekki að hann boði nein tíðindi og hef ekki orðið var við þau sjónarmið þar sem ég kom nærri.“ APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 27. maf til 2. júní, að báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. AuJc þess er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, KirJcjuteigi 21 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um Iækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið vírka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virka daga 9—19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga ki. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er c^>ið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu 1 s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á taugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iæknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga, Allan sólar- hringinn, laugardaga og heigidaga. Nánari uppl. f s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Neyðarsími lögregiunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmáia 696600. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF ÓNÆMIS AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heiisugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91—28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur aem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudögum kl. 13—17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan skrifstofútíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólariiringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: AUan sólarhringinn, s. 611205, Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STlGAMÓT. Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virica daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veítir ókeypis lögfræð- íaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagviut og skrifslofa Álandi 13. s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pðsth. 8687, 128 Rvík. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON - iandssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst, Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sepL mánud.- föstud. kl. 8.30-18, iaugard. kl. 8.30-14 og sunnud. kl. 10-14. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sfmi 680790. Símatími fyrsta rniðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparrnæður í síma 642931. FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropinallavirkadagafrákl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Hverfisgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli kl. 17-19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgaraalla virkadaga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20. FÉLAGIÐ Heymarþjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að ioknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskii- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. ki. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga- OLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPfTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVfTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi ftjáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Heimsóknartími dag- lega ki. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alia daga ki. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAIIÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunsjrdeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Siysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vcgna bilana á veitukerti vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN fSLANDS: Ustrarealir opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssaiur (vegna heimlána) mánud^-föstud. ki. 9-16. Lokað laug- ard. júní, júlí og ágúst. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. — föstud. kl. 13—19. Lokað júní og ágúst. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá 15. maí til 14. sept. er safnið opið alla daga nema mánud. frá kl. 11-17. ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlf og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safiisins er frá ki. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudag. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. OpiðþriéÖud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús aJla daga 14-16.30. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga kl. 13-15. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema rnánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður saftiið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga miUi kl. 13-17. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OG LAX- DALSHÚS: Opið alla daga kl. 11-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR verður lokað f maímánuði. ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík '44, fjölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam- komulagi. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - flmmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sfmi 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS eykjavfk sími 10000. kureyri s. 96-21840. FRÉTTIR Happdrætti Húsasmiðj- unnar VORDAGAR Húsasmiðjunnar voru nú haldnir í fjórða sinn og kom mik- ið af fólki við á þessum dögum til skemmtunar og innkaupa. Á meðan á vordögum stóð var í gangi happdrætti þar sem dregið var úr nótunúmerum viðskiptavina Húsasmiðjunnar á hverjum degi og er dagsetning miðuð við þann dag sem verslað er. Dregin voru út eftirfarandi núm- GFI 13. maí 4620049, 13. maí 5671666,' 14. maí 7580463, 15. maí 4620885, 16. maí 4621635, 16. maí 2572723, 17. maí 4622012, 17. maí 4621971, 18. maí 4622950, 18. maí 7581950, 19. maí 2466321, 19. maí 4623604, 20. maí 7984177, 20. maí 5282895, 21. maí 4625203, 21. maí 5672777, 24. maí 4625932, 24. maí 2725658, 25. maí 4626130, 25. maí 7584839, 26. maí 2574297, 26. maí 7585245, 27. maí 4627933, 27. maí 3139805, 28. maí 7586184, 28. maí 4628431. Vinningshafar Húsasmiðjunnar í baksíðuleik Morgunblaðsins frá 12. maí eru: Olafur Runólfsson, Skúla- götu 64, 105 Reykjavík, Sófus Gústavsson, Smáraflöt 26, 210 Garðabæ, Halla S. Ágústsdóttir, Fannafold 24, 112 Reykjavík, Inga Lára Bragadóttir, Kveldúlfsgötu 10, 310 Borgarnesi. -----» ♦ ♦ Ráðstefna um Þing- vallasvæðið HÍN gengst fyrir ráðstefnu um Þing- vallasvæðið laugardaginn 4. júní nk. Ráðstefnan verður haldin í hinu nýja Listasafni Kópavogs (á Kópavogs- hálsi, austan við kirkjuna og vestan við vegargjána) og hefst kl. 14. Ráðstefna þessi er haldin af til- efni rannsókna, sem gerðar hafa verið um árabil á Þingvallavatni og vatnasviði þess, en um þær er grein í sérs(akri bók um Þingvallavatn. Umsjón og forsjá þessara rannsókna hefur verið í hödnum Péturs M. Jón- assonar, vatnalíffræðings og pró- fessors í Kaupmannahöfn. SUNDSTAÐIR_______________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er opin frá 5. aprfl kl. 7-22 alla virka daga og um helgar kl. 8-20. Opið I böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjari. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnar frá 5. aprfl sem hér segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Síminn er 642660. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug HafnarQarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9—11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug- ardaga - sunnudaga 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SIJNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: AHa daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga frá kl. 10-21. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er { 676571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.