Morgunblaðið - 02.06.1994, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK
m
M
A-
Lt
í
Aðgöngumiði að Backbeat gildir sem 300 kr. afsláttur
af geislaplötunni með rokktónlistinni dúndrandi
úi myndinni í verslunum Skífunnar.
Mannfagnaður
PAUL
McCARTNEY
Ríkasti
tónlistarmaður
Bretlands
►í NÝLEGU hefti breska dag-
blaðsins Sunday Times er listi
yfir 500 ríkustu menn Bretlands.
Þar af er á þriðja tug tónlistar-
manna. Paul McCartney er þeirra
langríkastur og í tuttugasta og
fjórða sæti á listanum. Eignir
hans eru metnar á um 40 millj-
arða ísl. króna. Orðrómur hefur
komist á kreik um að Bitlarnir
eftirlifandi séu að koma saman
aftur og þá vegna bágrar fjár-
hagsstöðu. Ef tekið er mið af
McCartney á sá orðrómur ekki
við nein rök að styðjast. Hann
þénaði rúma tvo milljarða ísl.
króna á tónleikaferðalagi sínu um
Bandaríkin á síðasta ári.
Á eftir McCartney kemur Sir
Andrew Lloyd Webber í fertug-
asta og sjötta sæti með eignir
metnar á 30 milljarða ísl. króna.
Það segir mikið um vinsældir
Webbers að jafnvel jarðskjálfti
hindrar ekki miðasölu á söngleiki
hans. Miðar voru bókaðir fyrir
rúmar fimm milljónir ísl. króna í
Los Angeles á sama degi og jarð-
skjálftinn stóri varð þar. Elton
John er í fertugasta og sjöunda
sæti með rúma níu milljarða ísl.
króna. Neðar á listanum má síðan
þekkja fleiri tónlistarstjörnur.
Félagarnir úr Rolling Stones, þeir
Mick Jagger og Keith Richards,
koma næstir og síðan Phil Coll-
ins, George Michael, Eric Clapton,
Dave Stewart, Sting, Rod Stewart
o.fl.
Athygli vekur að Richard Bran-
son sem hóf feril sinn á því að
reka útgáfufyrirtækið Virgin er
í ellefta sæti með eignir metnar
á 96 milljarða ísl. króna. Útgáfu-
fyrirtækið þénaði mikla peninga
á plötu Mikes Oldfields, „Tubular
Bells“, en hún var ein mest selda
plata áttunda áratugarins. Þó að
útgefandinn Branson sé svo ofar-
lega á listanum örlar ekkert á
Oldfield sjálfum.
MÁLVERKASÝNING eftir Tolla
var opnuð á laugardaginn sl. í
nýjum sýningarsal sem heitir Gall-
erí Regnbogans og er staðsettur
í forsal kvikmyndahússins Regn-
bogans. Hann er eingöngu opinn
kvikmyndahússgestum, sem geta
skoðað málverkasýninguna fyrir
sýningu og í hléi. Aðspurður um
ástæðuna fyrir þessu uppátæki
sagði Tómas Þór Tómasson,
markaðsstjóri Regnbogans:
„Þetta skref er rökrétt framhald
af þeirri viðleitni Regnbogans að
sýna listrænar og vandaðar mynd-
ir frá öllum heimshomum."
MIKILL fjöldi gesta sótti opnum
TOLLI heilsar Svavari Gestssyni, en til hliðar við
þau standa Bubbi Morthens og Guðrún Ágústsdóttir.
LISTAMAÐUIRINN Tolli ræðir málin
við Árna Sigfússon.
Málverk eft-
ir Tolla í
nyjum syn-
ingarsal
Tapar sál sinni
►LEIKKONAN
Jennifer Tilly var
spurð hvaða kvik-
myndaatriði væri í
uppáhaldi hjá henni.
„Atriðið í lok kvik-
myndarinnar Glæpir
og afbrot þegar Mart-
in Landau hefur ný-
lokið frásögn sinni af
því hvernig hann drap
hjákonu sínu og komst
upp með það. Woody
Allen heldur því fram
Jennifer
Tilly
að hann náist en Mart-
in segir: „Þú hefur séð
of margar kvikmynd-
ir. Ég fæst við raun-
veruleikann." í fyrstu
finnurðu til með Allen
vegna þess hve hann
er óraunsær, en þá
gerirðu þér grein fyrir
að það er Landau sem
á bágt. Þó hann hljóti
ekki makleg málagjöid
hefur hann tapað sál
sinni.“
(..
HASkoLABIÓ
SÍMI22140
Háskólabíó
BítiIIinn
Paul McCartney.
Rod Stewart.
Kvikmyndir
Sýningar
bannaðar
áLista
Schindlers
Elton John hefur
skrautlega sviðs-
framkomu.
Tvær
hliðar á
Þýska-
landi.
Amon
Goeth
(Fien-
nes) yfir-
maður
gyðinga-
búðanna
og Oskar
Schindl-
er (Liam
Neeson).
EGYPSKA kvikmyndacftirlitið hcf-
ur lagt blátt bann við að kvikmynd
Stevens Spielberg, Listi Schindlers,
þar ■■HHHÍHHÍHH
Ástæðan er sögð vera sú að hún
innihaldi ofbeldis-, pyntinga- og
nektarsenur. Haft var eftir Hamdi
Sorour, formanni kvikmyndaeftir-
litsins, að nokkur atriði kvikmyndar-
innar stönguðust á við „almenna
reglu og siðferði". Hann sagði að
ef til styttingar kvikmyndarinnar
hefði komið, hefði það rýrt áhrifa-
inátt söguþráðarins. Þess vegna
hefði verið gripið til þess ráðs að
leyfa ekki sýningu kvikmyndarinn-
ar. Þetta vekur athygli þar sem
Egyptaland er eina arabalandið sem
heldur uppi virku stjórnmálasam-
bandi við ísrael. Sagan um Lista
Schindlers greinir frá atburðum
seinni heimsstyijaldarinnar, þegar
nasistinn og iðjuhöldurinn Oskar
Gyðingar verða fyrir barðinu á þýskum hermönnum þegar þeim Schindler bj^aði 1200 ^yðingum
éi'smaláð'sámantiÍ’htiilinihgsi vmnúbúhíí’nar í Plászöw.' . ' 1 frá utrýmingarbuðúrh.' J
FOLK