Morgunblaðið - 02.06.1994, Page 52

Morgunblaðið - 02.06.1994, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd I A-sal kl. 7. FLEIRI POTTORMAR Sýnd kl. 5. Miðaverð 400 kr. TESS r I PÖSSUIM FRUMSÝND Á MORGUN SHIRLEY MacLAINE NICOLAS CAGE GUARDING TESS 16500 FÍLADELFÍA ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ * Eintak Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. SÍÐASTA SINN f A-SAL DREGGJAR DAGSINS ★ ★ ★ ★ g.b. d.v. ★ ★ ★ ★ AI.MBL. ★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 6.45 og 9. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065. Verð kr. 39,90 mín. Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALUR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 +**'/z Al. MBL. í NAFNI FÖÐURINS HH PRESSAN A.l. MBL ■ K. EINTAK Ögrandi bleksvört kómidía frá Mike Leigh en fyrir myndina var hann heiðráður með leikstjóra- verðlaununum í Cannes. David Thewlis var einnig valinn besti leikarinn. Sýnd kl. 9.10. Bönnuð innan 16 ára. „Frábær mynd eftir meist- ara Kieslowski." S.V.MBL Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar Nýtt í kvikmyndahúsunum UPP Á LÍF OG DAUÐA RUTGER HAUERi-ÉSÍl- ^ LISTI SCHIIillP ifi'Jr 7 Óskarj||§|)jun arMic í ife. •W&v BUJE SciiiMmnslis! Rutger Hauer ískaldur í hressilegri spennumynd sem minnir á Cliffhanger. Leikstjóri Steven Spielberg Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.10 NAKEO GUN THE flNfll INSUIT Lokaaðvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er hættur í löggunni en snýr aftur til að skreppa í steininn og fletta ofan af afleitum hryðjuverkamönnum! Þessi er sú brjálaðasta og fyndnasta. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, O.J. Simpson og George Kennedy. Framleiðendur: David Zucker og Robert K. Weiss. Leikstjóri: Peter Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÖNNUÐ FÝLUPOKUM, KVIKINDAEFTIRLITIÐ. L E I K H U Sl Seljavegi 2, S. 12233 Sýningar ð Listahátíð: • Ævintýri Trítils Sun. 5. júní kl. 15 í Möguleikhúsinu við Hlemm. • Macbeth Forsýningar: Þri. 7/6 kl. 20, mið. 8/6 kl. 20, fim. 9/6 kl. 20. Forsala í íslensku óperunni milli 15 og 19 alla daga, sími 11475. Miðapantanir í síma 12233 allan sólarhringinn (símsvari). í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! fHOTgisttMitfrifr - kjarni málsins! Stóra sviðið: • NIFLUNGAHRINGURINN e. Richard Wagner - Valin atriði - 4. sýn. í kvöld kl. 18, örfá sæti laus, - 5. sýn. lau. 4. júní kl. 18, örfá laus sæti. Athygli er vakin á sýningartfma kl. 18.00. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun, uppselt, , - sun. 5. júní, örfá sæti laus, - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní, næstsíðasta sýning, - fim. 16. júní, síðasta sýning, 40. sýning. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Forsýningar á Listahátíð í kvöld fim. - lau. 4. júní. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. í kvöld, nokkur sæti laus, - lau. 4. júní- mið. 8. júní, næst- sfðasta sýning, 170. sýning sun. 12. júní, síðasta rýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160 - greiöslukortaþjónusta. Munið hinti gltesilegu þriggja rétta máltiö ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Fös. 3/6 næst sfðasta sýning, lau. 4/6, sfðasta sýning. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. AÐALLEIKARAR myndarinnar Af lífi og sál. Af lífi og sál í Sambíóunum SAMBÍÓIN hafa tekið til sýn- inga grínmyndina Af lífi og sál eða „Hearts and Souls“. Með aðalhlutverk fara Robert Downey Jr., Kyra Sedwick, Elisabeth Shue, Tom Size- more, Charles Grodin o.fl. Myndin fjallar um Thomas Reilly sem fæðist á nákvæm- lega sama stað og tíma og fjórar manneskjur látast og því fylgja sálir þeirra honum í gegnum lífið. Þær passa hann sem bam, syngja hann í svefn og lauma svörum að honum í prófum en ákveða síðan að eigi Thomas að lifa eðlilegu lífi verði hann að fá að vera í friði. í fjölda ára fylgjast þær aðeins með hon- um úr fjarlægð og hann sér þær hvergi. En þegar þær sjá svo von um að láta gamla drauma sína rætast í gegnum Thomas hefst fjörið á ný. Skyndilega er Thomas staddur í miðjum hópi látinna vitleysingja sem allir vilja fá hann til að upplifa eitthvað fyrir sig. Einn vill komast yfir sviðshræðslu og syngja opinberlega, annar vill skila einhveiju sem hann hefur stolið og létta á samviskunni, þriðji vill finna sanna ást og sá fjórði vill hitta börnin sína aftur. Thomas tekur því á sig allra kvikinda líki á öllum mögulegum og ómögulegum stöðum og lendir í bráðfynd- inni aðstöðu hvað eftir annað. Síðasti útlaginn í Regnboganum LAUGARASBIO hefur hafið sýningar á nýjustu mynd Mic- keys Rourkes, Síðasti útlag- inn eða „The Last Outlaw". Eftir borgarastríðið voru hópar af Suðurríkjahermönn- um, mönnum án heimalands, á sveimi um fylkin. Stríðinu var ekki lokið hjá þessum mönnum. Þeir rændu banka Norðmanna og voru eltir eins og útlagar. Graff (Rourke) er einn af þessum mönnum. Gengið hans fylgir honum í blindni þar til Eustis (Mulron- ey), hægri handar maðuar Graffs, uppgötvar að Graff Mickey Rourke í Síðasta útlaganum. er ekki lengur leiðtogi, lieldur miskunnarlaus morðingi sem þarf að stoppa. Útlagi gegn útlaga í banvænum bardaga. Hver þeirra verður síðasti út- laginn?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.