Morgunblaðið - 02.06.1994, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
S/IW# 32075
HX
SÍÐASTI ÚTLAGINN
Fra leikstjora „Flirting og „The Year My voice Broke
Ein umtalaðasta mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAF HENNI" *** S.V. Mbl.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Tolli í Galleríi Regnbogans
Njótið málverkasýningar Tolla fyrir sýningar og í hléi í spánýju
Galleríi Regnbogans. Aðeins fyrir bíógesti Regnbogans.
IMýtt í kvikmyndahúsunum
io^i0íiwMíiÍ>í^
-kjarni málsins!
hHSBít
SIMI19000
1
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ1994 53
Hlytsamir sakleysingjar
GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU
STEPHENS KINGS.
Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar
útsendari Hins illa ræðst til atlögu? Sannkölluð háspenna og
lífshætta í bland við lúmska kímni.
Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
PÍANÓ KRYDDLEGIM TRYLLTAR NÆTUR
Þreföld Óskarsverölaunamynd. HJÖRTU „Eldheit og rómantísk ástarsaga
Sýnd kl. 6.55, Mexíkóski gullmolinn. að hætti Frakka" A.l. Mbl.
9 og 11.05. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 9. B. i. 12 ára
Nýjasta mynd Mickey Rourke (9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly).
Áður börðust þeir saman. Nú heyja þeir stríð upp á líf og dauða.
Eftir stendur aðeins einn sigurvegari.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Nýjasta mynd Charlie Sheen.
Frábær grín- og spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára.
Tískusýning
áHöfn
► Á VORDÖGUM var
haldin vegleg tískusýning
á Höfn. Fjórir aðilar af
staðnum stóðu að sýning-
unni. Hárgreiðslu- og
snyrtistofan Japis sá um
hár og förðun, verslunin
Lónið kom með tískufatn-
að og Orkuverkið sýndi
íþróttafatnað og hélt ero-
biksýningu sem hlaut góð-
ar undirtektir. Sýning-
arfólk sýndi allt það nýj-
asta frá toppi til táar eða
greiðslur, háralitog fatnað.
ýmiss konar.
Regnboginn
sýnir Sugar Hill
REGNBOGINN sýnir banda-
rísku kvikmyndina Sugar
Hill með hinum þeldökka
Wesley Snipes í aðalhlut-
verki. í öðrum hlutverkum
eru Michael Wright og Ther-
esa Randle. Leikstjóri eru
Lepn Ichaso.
í Sugar Hill hluta Harlem
hverfisins í New York snýst
lífið um fátækt, fíkniefni og
ofbeldi. Hinn ungi, myndar-
legi og útsjónarsami Roe-
mello Scuggs hefur risið til
; áþrjfa: í fíkniefnasölunni qg
myndar skjaldborg um síria
nánustu sem eru taugaveikl-
aður eldri bróðir og eiturlyfj-
afíkillinn faðir hans. Á vegi
Roemellos verður hrífandi
leikkona, Melissa, sem er af *
allt öðru sauðahúsi. Hún ýtir
undir þá þrá Roemellos að
venda kvæði sínu í kross og
segja skilið við veröld fíkni-
efnanna. Um sama leyti
sækja nýir fíkniefnabarónar
inn á sölu- og áhrifasvæði
Scuggs-bræðra í Sugar Hill
með tilheyrandi árkestrum
og spennu. Roemello veit að
brotthvarf hans kippir fótun-
um undan föður hans og
bróður nema að gengið sé frá
lausum endum. Hann á vö-
lina og kvölina; annars vegar
að sogast enn lengra iml í
ofbeldi og heim fíkniefnanna
og hins vegar hefja nýtt líf
með Melissu. Er 1éið út?
FRUMSÝNING
í Sugar Hill hverfinu í Harlem snýst lífið um fíkniefni, fátækt og ofbeldi.
Roemello er ungur fíkniefnabarón sem vill snúa við blaðinu.
En enginn snýr baki við fjölskyldu sinni, hversu lítilsigld sem hún er, nema gera
fyrst upp við miskunnarlausa veröld Harlem.
Beinskeytt, hörkuspennandi kvikmynd um svörtustu hliðar New York.
Aðalhlutverk: Wesley Snipes (New Jack City, White Men Can't Jump og Rising
Sun), Michael Wright og Theresa Randle.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
.