Morgunblaðið - 01.07.1994, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 3
lOtaUettei/tabkma
TeldanexA
terfcnaditve ■;£.
v^'-..... -;%?V
TELDANEX
Ertu með ofnæmi?
Teldanex0 er lyf gegn ofnæmi sem selt er án lyfseðils í
apótekum. Upplýsingabæklingurinn „Er ég með ofnæmi
eða kvef?“ liggur frammi í apótekum. í bæklingnum eru
nánari upplýsingar um notkun Teldanex®.
Teldanex* (terfenadin) er lyf sem notaö er
gegn ofnæmi.
Skammtar: 120 mg Teldaneif töfiur:
Fullorönir og börn eldri en 12 ára: Ein tafla aö
morgni.
Lyfiö er ekki ætlaö börnum yngri en 12 ára.
60 mg Teldaneif’ töflur:
Fullorönir og börn eldri en 12 ára: Ein tafla
kvölds og morgna eöa tvær tðflur aö morgni.
Börn 6-12 ára: Hálf tafla kvölds og morgna. Lyfiö
er ekki ætlaö börnum yngri en 6 ára.
Varúft: Barnshafandi konum og konum meö
börn á brjósti er ráölagt aö nota lyfiö einungis f
samráöi viö lækni.
Munlft: Lesiö vandlega leiðbeiningar á
pakkningunni. Takið hvorki stærri skammta af
lyfinu en ráölagt er, né önnur lyf samtlmis án
samráös viö lyfjafræöing eöa lækni. Þeir sem
eru meö hjartasjúkdóma eiga ekki aö nota lyfiö.
Aukaverkanir: Höfuöverkur, svimi og ógleöi.
Tlðni 0,1-1%.
Pakkntngar sem fást ðn lyfseftils:
Töflur. 120 mg: 10 stk. /Töflur, 60 mg: 20 stk.
Umboft og dreifing: Pharmaco hf.
ASTKA
Island I