Morgunblaðið - 01.07.1994, Side 15

Morgunblaðið - 01.07.1994, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 15 VIÐSKIPTI Evrópumál Afnáms fjarskipta- hafta innan ESB krafizt Briissel. Reuter. ERT, samtök 39 voldugra iðn- fyrirtækja í Evrópu, hafa tekið undir vaxandi kröfur um að Evr- ópusambandið (ESB) auðveldi framgang svokallaðra hraðbrauta á sviði upplýsingatækni með því að flýta fyrir afnámi hafta á fjar- skiptamörkuðum. ERT segir að ríkiseinokun á und- irbyggingu fjarskipta verði að ljúka, fyrir árslok 1995, en talsímar verði ef til vill að verða undanskildir. „Það afnám hafta sem ESB hófst handa um 1993 gengur of hægt og því er ekki fylgt eftir í raun í mörg- um löndum,“ segir ERT í skýslu, sem er ætlað að hafa áhrif á Korfu- fund Evrópuráðsins í vikunni. í skýrslunni er einnig hvatt til nýrra reglna um „vitsmunaeign", verndun einkalífs og fleira í þeim dúr — líkt og í skýrslu svokallaðs „Bangemann-hóps“ ESB í síðasta mánuði. Reyndar var formaður ERT-nefndarinnar um upplýsinga- hraðbrautir — Carlo de Benedetti stjórnarformaður Ing C Olivetti & Co SpA — einn af höfundum Bange- mann-skýrslunnar. Nokkrir sérfræðingar í fjarskipt- um áttu sæti í Bangemann-nefnd- inni, sem lagði ekki til að undirbygg- ing fjarskipta yrði gefin fijáls á ein- hverjum tilsettum tíma — til dæmis til þess að gera eigendum kapalsjón- varps kleift að bjóða nýja þjónustu. ESB hefur heitið því að opna fjar- skiptaþjónustu af öllu tagi fyrir samkeppni í flestum aðildarlöndum sambandsins fyrir 1. janúar 1998, en ekki enn ákveðið tímamörk. ERT, sem hefur innan sinna vé- banda forstjóra fyrirtækja eins og British Steel Plc., Daimler-Benz AG og Philips Electronics NV, bendir á að Evrópa hafi dregizt aftur úr í hagnýtingu nýrrar upplýsinga- og boðmiðlunartækni. í skýrslunni segir að Evrópa sé „samsetningur ríkiseinokunarfyrir- tækja og ósamhæfðra boðskipta- kerfa, þar sem saman fari mikili kostnaður og léleg þjónusta." Bent er á áætlun í sjö liðum er miði að hagstæðu viðskiptaumhverfi til þess að örva einkafjárfestingu í upplýsingahraðbrautum. Mælt er með stórfelldri lækkun fjarskiptatolla og hvatt til viður- kenndra staðla og fullkominnar samtengingar og samhæfingar boð- skiptakerfa og þjónustu. Koma skuli á fót fastanefnd ESB-ráðherra til þess að ýta undir afnám hafta og samþykkja nauðsynlega löggjöf. rVARANLEG~\ VIÐGERÐ! | Þessa viðgerð framkvæmir ■ Þú best með PLASTIC PADDING I CHEMICAL METAL! Rýrnar ekki, springur ekki Grimmsterkt á 10 mínútum. | FYLLIR-LÍMIR-ÞÉTTIR SORPA - Móttökustöö í Gufunesi Gialdskrá frá 1. iúlí 1994 VERÐ Á KÍLÓ MIÐAÐ VIÐ FARMASTÆRÐIR VERÐ ER ÁN VSK. 100 HÚSASORP / NEYSLUSORP 1142 4.15 4.15 4.15 4.15 200 FRAMLEIÐSLUÚRGANGUR, BAGGANLEGUR 1142 11.21 8.41 6.73 5.60 210 BAGGANLEGT, FORPRESSAÐ 1142 4.86 4.86 4.86 4.86 240 FRAML.ÚRGANGUR, ÓBAGGANLEGUR 1142 12.32 9.24 7.40 6.17 260 ÓFLOKKAÐUR, GRÓFUR ÚRGANGUR 1142 15.88 11.80 9.44 7.94 300 ENDURVINNANLEGT: 301 TIMBUR 1142 2.11 2.11 2.11 2.11 302 BYLGJUPAPPI 1142 2.23 2.23 2.23 2.23 303 DAGBLÖÐ / TÍMARIT 1142 2.23 2.23 2.23 2.23 400 LAUSTí ÁLFSNES: 405 FARMUR 0- 1000 KG 3202.15 406-408 FARMUR 1001 -8000 KG 1.60 407-409 FARMUR STÆRRI EN 8000 KG 0.95 500 EYÐING TRÚNAÐARSKJALA: 501 MAGN 0 - 400 KG / LÍTRAR 3586.01 502 MAGN 401 - 1000 KG / LÍTRAR 6403.20 503 MAGN> 1000 KG/LÍTRAR 5.13 Tekið er við sorpi til eyðingar gegn staðgreiðslu (greiðsla með kreditkorti telst staðgreiösla) eða gegn framvísun viðskipta- korts (afhent samkvæmt viðskiptasamningi). Lágmarksgjald í móttökustöð er kr. 1142 auk virðisaukaskatts. Morgunafsláttur er 16% til kl. 8.00 en lækkar um 2% á 30 mínútna fresti til kl. 11.30. 20% álag er á gjaldskrá frá kl. 15.30. Móttöku- og flokkunarstööin í Gufunesi er opin: Mán. - fim. kl. 07:30 - 16:15 og fös. kl: 06:30 - 16:15. Efnamóttaka Gjaldskrá 1. júlí 1994 ALM. SÉRVERÐ1 SÉRVERÐ 2 \/rnn Skilunítunnum SkilunMOOI. V £ ttU 4X2oo |. eöa fleiri ílátum eöa stærri A OLIUURGANGUR A 1000 olía í < 200 lítra ílátum 33.22 A 1020 olía í > 200 lítra ílátum 21.14 19.13 A 1090 olíumengaöur úrgangur ódælanl. 38.25 Dæmi: Dlselolía, smurolia, glussi, ollumengaöur tvistur og sag, ollusori o.þ.h. 17.11 K KVIKASILFURS- MENGAÐURÚRGANGUR K 4000 Úrgangur meö kvikasilfri K 4010 Óflokkaöar rafhlööur K 4020 Flokkaðar rafhlööur ALM. VERÐ VERÐER ÁNVSK. SÉRVERÐ 1 Samkomulag B LIFRÆN SPILLIEFNI MEÐ HALLOGENUM EÐA BRENNISTEINI HALLOGENAR = FLÚOR, KLÓR, JOÐ, BRÓM B 2000 lífr. úrg. dælanl. í < 2001 ílátum 158.04 B 2020 lífr. úrg. dælanl. í > 2001 ílátum 145.96 131.87 B 2090 lífrænn úrgangur ódælanlegur 163.07 B 2100 Olía meö PCB í < 2001 ílátum 279.84 B 2110 Olía með PCBI > 2001 ílátum 266.76 241.59 B 2200 Þéttar með PCB 0 - 40 kg 217.43 B 2210 Þéttar með PCB > 40 kg 328.16 B 2220 Spennubreytar með PCB 328.16 Dæmi: Tetraklór, perklór, triklór, þéttaolia, klóróform, llmafgangar meó H. metylklórórið, snittolfa með >1% af H. Urgangur frá fatahreinsunum, önnur leysiefni með H eöa B. H LÍFRÆN SPILLIEFNI ÁN HALOGENA EÐA BRENNISTEINS 167.10 70.46 142.94 Dæmi: Rafhlöður með kvikasilfri, kjeldahl vökvar, cod vökvar, hitamælar, efnasambönd meö kvikasilfri frá rannsóknarstofum. RRAFGEYMAR R Rafgeymar með blýi T ÚTRÝMINGAREFNI T 6000 Útrýmingarefni 16.11 141.94 SERVERÐ 1 Skilun í tunnum 4X2001. eöa fleiri H 3000 Lífræn spilliefni dælanl. í < 2001 ílátum H 3010 Lífræn spilliefni dælanl. í > 2001 ílátum 38.3 27.18 24.16 19.13 H 3020 Framköllunarvökvi í < 2001 ílátum H 3030 Framköllunarvökvi í > 2001 ílátum 38.3 27.18 24.16 19.13 H 3070 Málning m/leysiefnum dælanl. > 2001 H 3080 Málning m/leysiefnum dælanl. < 2001 68.45 56.37 50.33 H 3090 Lífræn efni, ódælanleg H 3100 Eftirlitssk. úrgangur ódælanlegur 90.60 15.10 X OLIFRÆN SPILLIEFNI X 7000 Ólífræn spiiliefni i > 2001 ílátum 85.56 X 7010 Ólífræn spilliefni f < 2001 ílátum 70.46 63.42 X 7090 Ólífræn spilliefni ódælanleg 128.85 Dæmi: Brennisteinssýra, saltsýra, fosfórsýra, flússýra, krómsýra, málmhreinsisýrur, lútur, basisk affitunarböð með cyanlöi, galvanhúðunarböð, herðisölt, járnklórlö, natrium hydroxlð, natríum hypoklórið, málmhydroxíðleðja, ólffræn efni. Z YMIS SPILLIEFNI Z 8000 Rannsóknarst. úrg. lyf, sprautun. 150.99 Z 8010 Isocianid (MDI - TDI) 120.80 Z 8080 Rafhlöður með nikkel/kadim8íum 117.78 Dæmi: Efnaleifar frá rannsóknarstofum, lyf, sprautur og nálar i viðurkenndum umbúöum, polyetan úöabrúsar og allur úrg. sem þarfnast efnagreinlngar. Dæmi: Bensln, terpentfna, þynnir, aceton, toluol, xylene, hexaneter, etanol, asfat, amin, bitumen, edlksýra, epoxy, etylglýkol, fenol, filtersiur, formalfn, lifrænar sýrur, llfræn sölt, llm, lltarefni, ollumálning, litarefni, polyol., tektyl. LAGMARKSGJALD ER 513 KR. Með dælanlegu er átt við þykkt efnis við 10°C. Auk ofangreindrar gjaldskrár verður tekið aukagjald ef rangar upplýsingar eru gefnar um aðsent efni, vegna nauðsynlegra rannsókna, umbúðaskipta og sérstakrar meðhöndlunar efnanna. Gjaldskráin miðast við byggingarvísitölu 197,3 stig og verður endurskoöuð á 2ja mánaða fresti i samræmi við breytingar á henni. Grunnvísitala 1. apríl '94 196.00 Án beiðni eða viðskiptakorts er flutningsaðili ábyrgur fyrir greiðslu sorpeyðingargjalds. Á beiðni þarf að koma fram nafn, kennitala, heimili og undirskrift ábyrgs aðila. Efnamóttakan í Gufunesi er opin: Mán. - fös. kl. 07:30 - 16:15. V VINNA OG UMBUÐIR V 9090 Vinna við flokkun o.fl. 8.0I V 910010000 lítra sýruker (skiptiker) 10,000 ki í I SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 67 66 77

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.