Morgunblaðið - 01.07.1994, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 01.07.1994, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 31 BRIPS __________ Umsjön Arnór G. Ragnarsson Metþátttaka í sumarbrids Mesta þátttaka í sumarbrids til þessa var á mánudaginn. Hátt í 40 pör mættu til leiks. , N/S: Ársæll Vignisson - Trausti Harðarson 497 Ólöf Þorsteinsdóttir - Sveinn R. Eiríksson 492 ÓskarKarlsson - Sigurleifur Guðjónsson 461 Haukur Ámason - Siguijón Harðarson 459 A/V: LárusHermannsson-ÞórirLeifsson 506 EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 490 Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson 465 inga L. Guðmundsdóttir - Unnur Sveinsdóttir 451 Öllu rólegra var á þriðjudeginum, enda Brassar/Svíar í sjónvarpinu. Úr- slit urðu: N/S: Einar Jónsson - ísak Öm Sigurðsson 266 Halldór Ármannsson - Gísli Sigurkarlsson 243 Guðlaugur Sveinsson - Guðjón Jónsson 240 A/V: GuðlaugurNielsen - ÓskarKarlsson 263 Bjöm Bjömsson - Nicolai Þorsteinsson 233 Ingibjörg Baldursdóttir - Friðrik Jónsson 227 Spilað er alla daga (nema laugar- daga) kl. 19 (tölvureiknaður mitcheil) og að auki kl. 17 á fimmtudögum (rið- ill) og kl. 14 á sunnudögum. Alls því 8 sinnum í viku. Spilað er í húsi Brids- sambandsins að Sigtúni 9. Bridsklúbbur Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 21. júní. 16 pör mættu og urðu úrslit þessi: Þorsteinn Erlingsson - Sigurleifur Guðjónsson 280 Ásthildur Siprgíslad. - Lárus Amórsson 258 Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Árnason 244 Karl Adolfsson - Eggert Einarsson 232 Meðalskor 210 Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 24. júní. 12 pör mættu og urðu úrslit: Gunnþór Erlingsson - Sigrún Pétursdóttir 229 Garðar Sigurðsson - Eysteinn Einarsson 190 Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Árnason 189 Meðalskor 165 Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 28. júní. 20 pör mættu. Spilað var í tveimur riðlum, A-B og urðu úrslit í A-riðli: Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur V aldimarsson 132 Eysteinn Einarsson - Garðar Sigurðsson 116 Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 113 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 113 í B-riðli: Jensína Stefánsdóttir - SiguijónGuðröðarson 144 Ásta Sigurðardóttir - Margrét Sigurðardóttir 119 Helga Amundadóttir - Hermann Finnbogason 115 Ingiríður Jónsdóttir - Jóhanna Gunnlaugsd. 107 Meðalskor í báðum riðlum 108 Hlutavelta ÞESSI FRÍÐI hópur hélt tombólu til styrktar Blindrafélaginu. Þau heita, talin frá vinstr i: Þóra Björk, Helga, Sigdís, Oddný Anna, Sigur- laug Lilja, Atli Dagur og Hulda Soffía. Þau söfnuðu alls 3.500 krónum. RADA UGL YSINGAR Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla til að kenna handavinnu og almenna kennslu. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33118 eða 96-33131. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Breiðdalshreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1994. Umsóknir sendast til Ríkharðs Jónassonar, oddvita, Sólbakka 7, 760 Breiðdalsvík. Upplýsingar gefur oddviti í síma 97-56727 eftir kl. 19.00. Hússtjómarskólinn íReykjavík, Sólvallagötu 12, auglýsir stöðu handavinnukennara Akureyri - háskólanám Reglusöm hjón, með tvö ung börn, óska eft- ir 3ja-5 herb. íbúð til leigu. j Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-643867. Húsnæði óskast íHafnarfirði íbúð eða lítið einbýlishús óskast á leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar í síma 687076. Tilboð, merkt: „Reglusemi - 12784", leggist inn á auglýsingadeild Mbl. SJÓNSTÖÐ ÍSLANDS ÞJÓNUSTU- OG ENDURHÆFINGARSTÖÐ SJÓNSKERTRA HamrahliS 17 - 105 Reykjavik - Siml 687333 ÞARF AÐ GERA VIÐ í SUMAR? VANTAR FAGLEGAN VERKTAKA? í Viðgerðadeild Samtaka iðnaðarins eru aðeins viðurkennd og sérhæfð fyrirtæki með mikla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðaverktaka. SAMTÖK IÐNAÐARINS (fatasaumur, utsaumur) Upplýsingar í síma 19293. Umsóknir skulu sendar skólanum fyrir 20. júlí. Skólastjóri. Grunnskólakennarar Kennara vantar að unglingadeildum Borgar- hólsskóla, Húsavík. Kennslugreinar m.a. íslenska, samfélags- fræði, danska, enska, stærðfræði, líffræði. Niðurgreitt húsnæði í boði o.fl. Upplýsingar gefa Halldór Valdimarsson, skólastjóri, vinnusími 96-41660, heimasími 41974, Gísli Halldórsson, aðstoðarskóla- stjóri, vinnusími 96-41660, heimasími 41631. Auglýsing frá menntamála- ráðuneytinu Laus er til umsóknar staða skólameistara Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu fyrir 20. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, Sumarlokun Sjónstöð íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá 4. júlí til 10. ágúst. Uppboð Framhaldsuppboð verður á fasteigninni Blöndubyggð 9, Blönduósi, þinglýstir eigendur Jón Heiðar Reynisson og Jóhanna Atiadóttir, að kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Lífeyrissjóðs Norðurlands, mánudaginn 4. júlí 1994 kl. 14.00 á eigninni sjálfri. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 29. júni 1994. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sumarferð Landsmála- félagsins Varðar Hin árlega sumarferð Varðar verður farin laugardaginn 16. júlí nk. Förinni er heitið í Veiðivötn með áningu ( Þjórsárdal og Galtalæk. Farið verður frá Valhöll kl. 8.00 árdegis og komið til baka um kl. 19.00. Forsætisráöherra, Davíð Oddsson, mun ávarpa ferðalanga á áfangastað. Upplýsingar og miðapantanir verða í Valhöll, sími 682900 milli kl. 8.00 og 16.00. Vanir fararstjórar. Nánar auglýst síðar. Feröanefnd. Smá auglýsingar LIFSSÝN Samtök til sjálfsþekkingar Hittumst við Kálfatjarnarkirkju, Vatnsleysuströnd kl. 14.00 á laugardaginn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Fjölskylduhelgi í Þórsmörk (Langadal) 1.-3. júlí. Mjög ódýr helgarferð í tilefni árs fjölskyldunnar og 40 ára afmælis 'Skagfjörðsskála. Frítt f. börn 10 ára og yngri í fylgd foreldra sinna og hálft gjald fyrir 11-16 ára. Fjölbreytt dagskrá, m.a. göngu- ferðir, ratleikur, leikir, kvöldvaka, pylsugrill. Góð fararstjórn. Gist i i tjöldum og skála. Brottför föstudagskvöld kl. 20. Pantið og takið farmiða tímanlega. Næturganga yfir Fimmvörðuháls 1 .-3. júlí. Það er nóg pláss ( þessa ferð miöað við að gist sé f tjöldum. Þessi ferð býðst á sérkjörum fjöl- skylduferðarinnar. Brottför kl. 20. Munið sunnudags- og miðviku- dagsferðir f Þórsmörk. Brottför kl. 08.00 að morgni. Tiivaliö að dvelja á milli ferða. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 ísfirðingar, ferðafólk! Miðnætursólarsigling frá isafirði með Fagranesi. Kynning á árbók Ferða- félagsins. Sigling út Isafjarðardjúp þar sem ætlunin er að skoða sólarlagið. Komið í land á Hesteyri. Aætlað er að ferðin taki 4 klst. Ferðafélag íslands mun kynna nýja árbók sína „Ystu strandir norðan Djúps", sem fjallar um svæðið, og verður hægt að eign- ast bókina með því að gerast félagi í Ferðafélaginu. Djúpbát- urinn kynnir áætlun sína. Hægt verður að fá veitingar um borð. Harmóníkufélag (safjarðar sér um fjörlega tónlist. Fararstjóri Gísli Hjartarsson. Verð aðeins 1000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn. Fjölmennið Ferðafélag (slands. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Frá Ferðafélagi íslands: Fjölskylduhelgi í Þórsmörk (Langadal) 1.-3. júli. Ódýr helg- arferð í tllefni árs fjölskyldunnar og 40 ára afmælis Skagfjörðs- skála. Gist í tjöldum og Skag- fjörðsskála. Brottför föstudags- kvöld kl. 20.00. Næturganga yfir Fimmvörðu- háls 1.-3. júlí. I þessa ferð eru enn nóg pláss miðað við að gist sé í tjöldum. Sérkjör fjölskyldu- ferðarinnar gilda fyrir þessa ferð. Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardagur 2. júlí kl. 08.00 Hagavatn, óbyggðaferö. Komið við að Geysi og Gullfossi. Létt gönguferð við Hagavatn. Verð kr. 2.700. Sunnudagur 3. júlí: Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð - stansað um 4 klst. Verð kr. 2.700. Kl. 09.00 Skarðsheiði frá austri til vesturs. Kl. 13.00 Innstidalur (ölkeldur), Þrengsli. Gengið upp Sleggju- beinsskarð og áfram í Innstadal og síðan Miðdal og Fremstadal i Þrengsli. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.