Morgunblaðið - 01.07.1994, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 01.07.1994, Qupperneq 40
40 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ BÍÓDAGAR Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Stemningin er ísland árið 1964 í gamni og alvöru. Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús Kristur, Adolf Hitler og Roy Rogers. Rússneskir njósnarar, skamm- byssur, öfuguggar, skagfirskir sagnamenn og draugar. SÝND í A-SAL KL. 3, 5, 7, 9 OG 11. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Vinningar: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. DREGGJAR DAGSINS ★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.l. Mbl. Sýnd kl. 6.45. Gamanmyndin STÚLKAN MÍN 2 Sumir eru krakkar. Aðrir eru fullorðnir. Svo er það árið þarna á milli... Það er einmitt árið sem Vada Sultenfuss er að upplifá.>að er nógu erfitt að vera dóttir útfararstjóra og eiga ólétta stjúpmömmu án þess að gelgjuskeiðið hellist yfir mann og hormónarnir fari að flæða. Bíómiðarnir gilda sem afsláttur á göt í eyru og lokka hjá Gulli og silfri. Verð áður kr. 1.490. Verð nú gegn framvísun miða kr. 800. Gildir frá 7. júlí. Sýnd kl. 3 og 5. TESS í PÖSSUIU Sýnd kl. 11.15. Sýnd kl. 9. ★★★ J.K. Eintak Háskólabíó mmmmmmmmmmmmmmammmBKmmBammmmmmmmmamaBmmmmmmmmmmmmmaBKmsmBKamaBammmmm r mamammamamsBmaammmmmmmmmammm GRÆÐGI VEROLD WAYNES 2 Sýnd kl. 5. 7 og 9. BEINT A SKA 33'h HASKOLABIO SÍMI 22140 STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. í •///' WEDDING BANOTEX WAYNES mm 2 LISTI SCHINDLERS Bönnuð irtnan 16 ára Sýnd kl. 9.10 Sýningum fer fækkandi Maður hættir ekki að djamma meðan enn er fjör, allavega ekki ef menn heita Wayne Campell og Garth Algar. Þeir eru mættir ennþá vitlausari og fyndnari en fyrr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Where t w sa Jói frændi er gamall, forríkur fauskur og fjölskyldan svífst einskis í von um arf. Hvað gerir maður ekki fyrir 25 milljónir dollara? Míchael J. Fox og Kirk Douglas í sprenghlægilegri gamanmynd frá Jonathan Lynn (My Cousin Vinny) og Brian Grazer (Parenthood, Kindergarten Cop). Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. EINKAKLÚBBURINN klappantlg 16 101 rvk sfml 22020 O.J. Simp- son er fjöl- miðlafóður "Tveir fyrir einn"! Önnur máltíðin ókeypis fyrir Einkaklúbbsfélaga ef pantaö er fyrir fvo. Gildirsun. 3. fil og meö fim. 7. júlí, Veitingahús Rauðarárstíg 37 sími 626766 erum í kringlunni í dag - kjarni málsins! ►O.J. SIMPSON hefur verið forsíðumatur fjöl- miðla í Bandaríkjunum alveg síðan hann var eltur í beinni útsendingu á flótta undan lögreglu á sjónvarpsstöðinni Sky hinn sautjánda júní síðast- liðinn. Bandaríska útgáfu- fyrirtækið Pinacle Books hefur núna gefið út bók um kappann. A forsíðu bókarinnar má sjá mynd af O.J. Simpson ásamt þeim tveimur fórnarlömb- um sem hann er grunaður um morðið á, það er Nic- ole Simpson fyrrverandi eiginkonu hans og Ronald Goldman vini hennar. Ekki hefur verið látið við það sitja heldur hefur kvikmyndafyrirtækið PM Entertainment ákveðið að notfæra sér vinsældir o: "ts ws*a» .sSSi M BÆKUR um O.J. Simpson eru komnar á markað. hans til að gera framhald af njósnamynd sem Simp- son lék aðalhlutvcrkið í fyrir tveimur árum. Kvik- myndin hét „CIA Code Name: AIexa“ og í henni lék hann leynilögreglu- mann sem elti hryðju- verkahóp. Samkvæmt Ge- orge Shamieh talsmanni kvikmyndafyrirtækisins fékk hann tæpar tvær milljónir ísl. króna fyrir leik sinn í myndinni. Hann mun ekki lcika í fram- haldskvikmynd hcnnar, en hún nefnist „CIA II: Target Alexa“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.