Morgunblaðið - 14.07.1994, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1994 13
NEYTENDUR/TILBOÐ
Helgartilboð
10-11 BÚÐIRNAR
BÓNUS
KJÖT & FISKUR
Gildir til 19. júlí
Hunt’s tómatsósa 907 g...138 kr.
Frón súkkulaðikremkex.....78 kr.
Merrild kaffi 103 ‘Akg...248 kr.
4stk. papcoeldhúsrúllur...,148 kr.
Grillkryddað lambal..668 kr./kg
Vínbergrænogblá......198 kr./kg
FJARÐARKAUP
Gildir fimmtudag og föstudag.
Fanta lemon og appelsín...99 kr.
Homeblest.................79 kr.
Haustkex..................98 kr.
Tómats. E. Finnss. 450 g..59 kr.
Franskarkartöfiur750g...l44 kr.
Londonlamb............898 kr./kg
Skinkuálegg...........778 kr./kg
Hraunbitar................98 kr.
Blómkál...............117 kr./kg
Ostarúllur 5 teg....115 kr./stk.
Afa-bolir................898 kr.
Póló-bolir...............298 kr.
Hrískaka.................242 kr.
________GARÐAKAUP______________
Gildir fimmtud.-laugard.
Nauta T-bone steik ...1.099 kr./kg
Maríneraðarlambasn...839 kr./kg
Vínarpylsur frá Höfn....30 kr./stk.
Sælkerapylsur Höfn...598 kr./kg
Libby’s tómatsósa 567 g..89 kr.
UGfransktsinnep500g...,109 kr.
Steiktur 1. Hagv. 200 g..89 kr.
Sun Lolly klakar........219 kr.
Pik Nik kartöflus. 113 g.159 kr.
Pik Nik kartöflus. 255 g.379 kr.
Ballerínu kremk. 80 g...109 kr.
Gildir frá fimmtud.- fimmtud.
Jacobs tekex 2 pk..........68 kr.
Nisa bollasúpur............79 kr.
Plómur................75 kr./kg
Opal ijómasúkkulaði 100g...67 kr.
Hunt’s sumarpakki: 2 stk. 907 g
Tómat- og barbqsósa.....349 kr.
SS kryddlegnar svínakótil.-20%
4 Búrfellsborg. m/brauði ...149 kr.
Hamborgarabrauð 2 stk....27 kr.
Boloa ávaxtaþykkni 11....99 kr.
Með hverri vörutegund frá Nóa Sír-
íus fylgja HM-fótboltamyndir. Bón-
us minnir á síðasta helgartilboð
HM-kók; 6*2 1 kók+bolti+HM-blað.
_____________F&A______________
Gildir frá fimmtud.-miðvikud.
Premier kaffi 500 g.....182 kr.
Burtons kex 3x200 g.....227 kr.
Fruit of Loombolur......763 kr.
Footpath-regnjakki....1.920 kr.
Kókosmjöl 400 g..........68 kr.
Mackintosh 1,2 kg.....1.223 kr.
Vaðstígvelm/spennu....1.835 kr.
Gildir frá fimmtudegi til sunnudags.
Folaldabeinsteik.......245 kr./kg
Folaldabuff............698 kr./kg
Folaldagúllas..........648 kr./kg
Folaldasnitsel.........698 kr./kg
Folaldahakk............195 kr./kg
Svínalærisneiðar.......498 kr./kg
Nesquikkókómalt400g....l98 kr.
Coecopuffs475g............298 kr.
Golden Valley-örb.popp.....85 kr.
Súper þvottaefni 3 kg.....269 kr.
HAGKAUP
Gildir frá 14. til 20. júlí.
Marineraðarlambasn...579 kr./kg
Hunt’s tómatsósa 680g....89 kr.
Daim-toppar.............249 kr.
Lu Prince kex 2 pk......149 kr.
Belgísk kirsuber....399 kr./kg
Grískar apríkósur...199 kr./kg
Amerísk bláber...........249 kr. pk.
Opal kossar 2 teg........79 kr.
Þykkvabæjarflögur250g.,199 kr.
Tempo-vasakl.6xl0 stk....79 kr.
Trópí-appelsínusafi 6 stk. ..249 kr.
NÓATÚN
Gildir til 17. júlí
Lambalæri............499 kr./kg
Sagað grilllæri......569 kr./kg
Lambafrp. súpuk......389 kr./kg
‘Alambaskrokkur......429 kr./kg
500gJavakaffi............179 kr.
Ora-túnfiskur........79 kr./stk.
11 blábeijagrautur.......189 kr.
5 kg kattasandur.........199 kr.
lOruslapokar.............129 kr.
Utsölur að byrja
I BYRJUN vikunnar auglýstu nokkr-
ar búðir sumarútsölu. Meðal þeirra
voru verslanirnar Englabörn og
Cosmo. Á báðum stöðum hefúr verið
mikið að gera og veittur er 30-70%
afsláttur af vörum.
Fleiri búðir fylgja í kjölfarið og í
næstu viku verða sumarútsölurnar
hafnar fyrir alvöru. Þegar hringt var
í nokkrar verslanir af handahófi og
spurt hvenær byijað yrði með útsölu
var viðkvæðið yfirleitt í næstu viku
og afslátturinn yrði á bilinu 30-70%.
Óvíst er hvenær Hagkaup byijar
með útsölu en að sögn forsvars-
manna verður hafður sá háttur á að
lækka vörur mikið í upphafi útsölu.
Nýtt frá Ag’li
ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson hefur sett tvo
nýja drykki á markað, Pepsi Max og Egils Kristal.
Pepsi Max er sykurskertur kóla-drykkur, sem að
sögn talsmanna ölgerðarinnar hefur mikið kóla-
bragð.
Egils Kristall er aftur á móti bergvatn með sítrónu-
bragði. Það er léttkolsýrt án aukaefna. í drykknum
er enginn sykur og engar hitaeiningar. Þetta kemur
fram í fréttatilkynningu frá ölgerðinni, þar sem enn-
fremmur segir: „Drykkir af svipuðu tagi hafa verið
að slá í gegn í heiminum og bæði í Evrópu og Banda-
ríkjunum er þessi tegund vatns í hvað mestri aukn-
ingu af öllum á drykkjaravörumarkaðnum enda al-
menningur farinn að huga meira að heilsu og heil-
brigði en áður.“
Verslunin 10-11
opnuð í Hafnarfirði
í NÓVEMBER hyggjast forráða-
menn verslananna 10-11 opna sína
fimmtu verslun, að þessu sinni í
miðbæ Hafnarfjarðar í svokölluðum
nýja miðbæ.
Verslunin verður í 450 fermetra
húsnæði og því svipuð að stærð og
verslunin í Borgarkringlunni. Búðin
verður rekin með sama sniði og
hinar fjórar verslanirnar og verður
opin alla daga frá tíu á morgnana
til ellefu á kvöldin.
Myndbandið heim
allan sólarhringinn
SIGURÐUR Frosti Þórðarson fyrir framan
Vídeóbílinn, en undir stýri situr félagi hans,
Jóhann Gunnarsson.
Morgunblaðið/Kristinn
VÍDEÓBÍLLINN
heitir fyrirtæki sem
tveir ungir menn
stofnuðu nýlega,
Sigurður Frosti
Þórðarson og Jó-
hann Gunnarsson.
Hyggjast þeir fylla
sendibíl af mynd-
böndum, gosi og
sælgæti og koma
heim til þeirra sem
áhuga hafa.
„Okkur fannst
þessa tegund af
þjónustu vanta,“
segja þeir og kveðast
ekki ætla í beina
samkeppni við myndbandaleigur,
enda rekstur á vídeóbílnum annars
eðlis. Hægt er að panta myndband,
gos, tóbak eða sælgæti heim með
bílnum og kostar fyrsta pöntun 590
kr. hvort sem um er að ræða mynd-
band eða tyggjópakka, en eftir það
er verð svipað og í söluturnum, að
sögn Sigurðar Frosta og Jóhanns.
Vídeóbíllinn er rekinn með næt-
ursöluleyfi og hyggjast þeir félagar
veita þjónustu allan sólarhringinn til
að byija með. „Við viljum kanna hve-
nær eftirspurnin er mest og miða
starfsemina síðan við það í framtíð-
inni.“ Vídeóbíllinn fer með myndbönd
og varning í hús á öllu stór-Reykja-
víkursvæðinu.
ELDHEITIR EXIT DAGAR
NÝ spennandi EXIT-tilboö á hverjum degi.
Nýtt kortatímabil hefst í dag. Knng,unn; s,™ eanw
Staðreyndir um Skoda
Allir þekkja Skoda, en færri þá byltingu
sem Skoda hefur gengið í gegnum.
Skoda framleiðir nú eftir gæðastöðlum
móðurfyrirtækisins Volkswagen Group.
Skoda er því t.d. ryðvarinn eins og aðrir
bílar VW Group - með 6 ára ábyr gð.
Skoda Favorit er mjög vel búinn m.a. með
samlæsingar, styrktarbita í hurðum, o.fl.
Skoda er með bensínsparandi Bosch
innspýtingu og kveikju.
Skoda er þrátt fyrir allar nýjungar,
ódýrasti evrópski bíllinn á
markaðnum.
Nýr bíll frá Evrópu.
Skoda Favorit Colour Line
kr. 718.000 á götuna.
SKODA
Volkswagen Group
Nýþýlavegur 2, Kópavogur, sími 42600