Morgunblaðið - 14.07.1994, Page 32
32 FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
t
Móðir okkar,
STEINUNN RÓSA ÍSLEIFSDÓTTIR
frá Vestmannaeyjum,
lést miðvikudaginn 13. júlí.
Marlaug Einarsdóttir,
Laufey Einarsdóttir,
Baldvin Einarsson.
t
Vinur minn,
JÓN JÓNSSON
húsasmíðameistari,
Hverfisgötu 74,
Reykjavík,
andaðist á heimili okkar 11. júlí.
Þorgerður Jónsdóttir.
t
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafað-
ir, afi og langafi,
MAGNÚS SIGURLÁSSON
frá Eyrarlandi,
Þykkvabœ,
Naustahlein 16,
Garðabæ,
lést á Hrafnistu Hafnarfirði 12. júlí.
Guðjóna Friðriksdóttir,
Jón V. Magnússon, Hrafnhildur Bernharðsdóttir,
Friðrik Magnússon, Hrafnhildur Guðnadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir okkár, tengdafaðir og afi,
VIKTOR ÞORKELSSON
frá Siglufirði,
Sæviðarsundi 15,
Reykjavik,
lést að morgni miðvikudagsins 13. júlí.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Ólöf A. Ólafsdóttir,
Ólafur G. Viktorsson,
Steinar Viktorsson,
Bergljót Viktorsdóttir,
Hafsteinn Viktorsson,
tengdabörn og barnabörn.
t
Ástkær móðir, tengdamóðir og amma,
SIGRÍÐUR G. ARNFINNSDÓTTIR,
Langholti 11,
Keflavík,
sem lést 8. júlí, verður jarðsungin frá nýju kapellunni í Fossvogi
föstudaginn 15. júlí kl. 15.00.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Líknarsjóð Keflavíkur-
kirkju.
Auður Jónsdóttir, Steinunn Sölvadóttir,
Inga Dóra Kristjánsdóttir, ída Sigríður Kristjánsdóttir,
Jón Einar Sverrisson, Gfsli Hra'nnar Sverrisson.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall eigin-
konu minnar,
ÁGÚSTU EINARSDÓTTUR,
Álfaskeiöi 27,
Hafnarflröi.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks St. Jósefsspítala, Hafnarfirði,
og heimahjúkrunar Heilsugæslu Hafnarfjarðar.
Sigurbjartur Loftsson.
t
Hugheilar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför
eiginkonu minnar og móður okkar,
GUÐMUNDU MARGRÉTAR GUÐJÓNSDÓTTUR,
Hofteigi 34,
Reykjavík.
Friðbjörn Guðbrandsson,
Hólmfríður Friðbjörnsdóttir,
Gíslfna Friðbjörnsdóttir,
Gunnar Friðbjörnsson
og fjölskyldur.
LÝÐUR SIGMUNDSSON
+ Lýður Sigmundsson var
fæddur á Skriðnesenni í
Bitrufirði 17. apríl 1911. Hann
lést á Sjúkrahúsi Akraness 19.
júní síðastliðinn og fór útför
hans fram frá Óspakseyrar-
kirkju 2. júlí.
LÝÐUR Sigmundson dvaldist á
Skriðnesenni í Bitrufirði hjá for-
eldrum sínum fyrstu æviárin, en
nokkurra ára gamall fluttist hann
með þeim að Einfætingsgili þar
sem hann ólst upp til fullorðinsára.
Lýður var snemma mikill at-
gervismaður, hraustur vel og í alla
staði vel af guði gerður. Hann var
að flestra mati afar skemmtilegur
og átti einstaka kímnigáfu. Hann
var einn þeirra manna sem hafa
einstaka frásagnarhæfileika, svo
að unun var á að hlýða og áttum
við margar ánægjustundir í návist
hans.
Lýður var einstakur heimilisfað-
ir, umhyggjusamur og einstaklega
barngóður. Sjálfur kynntist ég Lýð
sem ungur maður er ég dvaldist í
sveit á næsta bæ við hann, og
voru þau kynni afar góð og mér á
margan hátt gagnleg.
Lýður naut hvarvetna virðingar
í störfum sakir dugnaðar, og á
mannamótum og í hvers kyns gleð-
skap var hann hrókur alls fagnað-
ar.
Lýður unni sinni heimasveit og
þar vildi hann helst dvelja. Þar
átti hann rætur sem aldrei slitnuðu
meðan honum entust lífdagar.
Greinilegur söknuður var hjá
barnabörnum hans er þau kyöddu
afa sinn og er það að vonum svo
barngóður sem hann var.
Eftirlifandi eiginkona Lýðs, Vig-
dís Matthíasdóttir, systir mín, hef-
ur tjáð mér að árin sem hún átti
með honum hafí verið ljúf og far-
sæl vegna þess hversu ljúfur og
einstaklega hugsunarsamur hann
var. Það sem ég kynntist á heimili
þeirra var hlýja og glaðværð, enda
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
INGA KRISTJÁNSDÓTTIR,
Kirkjuvegi 11,
Keflavfk,
sem andaðist 7. júlí, verður jarðsungin
frá Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn
15. júlí kl. 14.00.
Pétur Þórðarson, Erna Sigurbergsdóttir,
Elín Þórðardóttir,
Kristján Þórðarson, Guðbjörg Samúelsdóttir,
Sigurjón Þórðarson, Guðfinna Arngrímsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Útför hjartkærrar eiginkonu minnar,
móður, tengdamóður og ömmu,
BJARNHEIÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR
FABER,
Kirkjuteigi 14,
Reykjavfk,
fer fram frá Fríkirkjunni f Reykjavík
föstudaginn 15. júlí kl. 10.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakk-
aðir, en þeim, sem vildu minnast henn-
ar, er bent á Barnaspítala Hringsins.
Gilbert Faber,
Donald Guðmundur Faber,
Danfel Ragnar Faber,
Bruce Leifur Faber,
Brian örn Faber,
Berta Lucille Faber,
tengdabörn og barnabörn.
t
Faðir okkar, sonur, stjúpsonur og
bróðir,
ÞORSTEINN EYVAR
EYJÓLFSSON,
Spóarima 1,
Selfossi,
verður jarðsunginn frá Selfosskirkju
laugardaginn 16. júlí kl. 13.30.
Atli Rúnar Þorsteinsson, Andrea Hanna Þorsteinsdóttir,
Eyjólfur Arthúrsson, Hrefna Svava Þorsteinsdóttir
og systkini hins látna.
t
Hjartans þakkir sendum við öllum, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug vegna
andláts eiginkonu minnar, móður okkar,
dóttur og systur,
KATRÍNAR AXELSDÓTTUR,
Ásbraut 5,
Kópavogi.
Einnig viljum við senda starfsfólki
krabbameinsdeildar Landspítalans sér-
stakar þakkir.
Kári Marísson og börn,
Axel Magnússon, Kristfn Karlsdóttir,
Kristín Axelsdóttir, Kristinn Guðmundsson.
var þar oft gestkvæmt og þaðan
fóru allir glaðir brott, vitandi að
þeir væru ávallt velkomnir aftur.
Allmörg seinustu árin áttu þau
heima á Akranesi, þar sem Lýður
stundaði lengst af hvers konar
fiskvinnu.
Eiginkona, börn og barnabörn
svo og tengdadætur og tengdasyn-
ir flytja þér hlýjar hjartans kveðjur
og þakkir fyrir allt göfugt og gott.
Sömuleiðis flyt ég þér mínar hjart-
ans þakkir fyrir allt og allt.
Farðu í friði. Friður guðs sem
er öllu æðri þig blessi.
Einar Matthíasson.
Sunnudagskvöldið 19. júní síð-
astliðinn lést á sjúkrahúsinu á
Akranesi mágur minn, Lýður Sig-
mundsson, eftir erfiðan sjúkdóm
sem gerði vart við sig fyrir tveim-
ur árum. Það kom mér því ekki á
óvart þegar systir mín hringdi og
lét mig vita að hann væri dáinn.
Mig langar að minnast Lýðs með
nokkrum línum. Það er af mörgu
að taka og margs að minnast sem
ekki verður fest á blað.
Lýður var prúðmenni mikið sem
tók öllu með jafnaðargeði, sama
hvað gekk á. Kæti og glaðværð
átti hann í ríkum mæli og kom
öðrum til að taka þátt í henni með
glettni og gamansemi hvar sem
hann var eða kom. Margar sögur
kunni hann og sagði skemmtilega
frá sem vakti mikla kátínu við-
staddra. Vinmargur var hann.
Hann hafði gaman af söng í góðra
vina hópi og hafði góða og mikla
söngrödd. Ekki vantað hjálpsemina
og vildi hann öllum vel og allt fyr-
ir alla gert ef það var á hans vaídi.
Lýður og Vigdís áttu fjögur böm
og áður áttu þau sín dótturina
hvort. Innilega samúð votta ég
systur minni, bömum og aðstand-
endum. Ég mun ætíð sakna Lýðs
og hans miklu glaðværðar og góð-
vildar.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem)
Sigríður Matthíasdóttir.
Frágangur
afmælis- og
minningar-
greina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit afmælis- og minn-
ingargreina séu vel frá gengin,
vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt,
að disklingur fylgi útprentun-
inni. Það eykur öryggi í texta-
meðferð og kemur í veg fyrir
tvíverknað.
Auðveldust er móttaka svo-
kallaðra ASCII-skráa sem í
daglegu tali eru nefndar DOS-
textaskrár. Þá eru ritvinnslu-
kerfin Word og Wordperfect
einnig auðveld í úrvinnslu.
Það eru vinsamleg tilmæli
blaðsins að lengd greinanna
fari ekki yfir eina og hálfa örk
A-4 miðað við meðallínubil og
hæfilega línulengd — eða
3600-4000 slög. Greinarhöf-
undar eru beðnir að hafa
skírnarnöfn sín en ekki stutt-
nefni undir greinunum.
ERFIDRYKKJUR
P E R L A N
sími 620200