Morgunblaðið - 14.07.1994, Síða 36

Morgunblaðið - 14.07.1994, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ 36 FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1994 ÞJONUSTA Staksteinar Óttast batamerkin STJÓRNARANDSTAÐAN hvetur til haustkosninga, því hún óttast batamerkin í efnahagslífinu og vaxandi gengi ríkisstjórnarinnar. Þetta segir i leiðara Alþýðublaðsins. Ótti LEIÐARI Alþýðublaðsins í fyrradag nefndist „Skilaboð stjórnarandstöðunnar". Þar segir m.a.: „Stjórnarandstaðan hvetur nú mjög til þess í opinberri umræðu, að stjórnarflokkarnir slíti samstarfi og efnt verði til haustkosninga. Uggiaust eru þessi miklu viðbrögð þing- manna sljórnarandstöðunnar í sumarhitunum ótti við vaxandi gengi ríkisstjórnarinnar. Bata- merkin eru skýr: Kreppa á undanhaldi, vaxandi fiskigengd í íslenskri lögsögu, góðri mark- aðir á erlendri grundu fyrir íslenskar útflutningsafurðir, lækkandi vextir, viðvarandi lág verðbólga, friður á vinnumark- aði, áframhaldandi jákvæður viðskiptajöfnuður H upp á fimm milljarða fyrsta fjórðung þessa árs - gjaldeyrisstaða Seðlabankans vel yfir venjuleg- um viðmiðunarmörkum, aukin ferðamannastraumur til lands- ins og aukin bjartsýni lands- manna á framtíðina." Fleinn „Þessi fáu en skýru dæmi um hraðbatnandi stöðu íslensks efnahags- og atvinnulífs eru auðvitað fleinn í hold stjórnar- andstöðunnar. Og þá er við hæfi að hefja sönginn um að slíta stjórnarsamstarfinu. Sannleikurinn er sá, að ríkis- sljórn Alþýðuflokks - Jafnað- armannaflokks íslands og Sjálfstæðisflokks hefur verið við völd á einu erfiðasta tíma- bili þessarar aldar í efnahags- og atvinnumálum. Það hefur verið talað um kreppu með sönnu. Atvinnuleysi hefur sjaldan verið meira, fjárhags- staða almennings verið þröng og fiskveiðar í fjötrum. Ríkisstjórnin hefur tekist á við þetta svarta tímabil í lífi þjóðarinar af festu og einurð. Raunsærri efnahagsstefnu hef- ur verið fylgt samfara aðhaldi í ríkisfjármálum. Þrátt fyrir góða efnahagsstjórnun hafa ríkisfjármálin engu að síður farið úr böndunum eins og bráðabirgðatölur um halla á ríkisfjárlögum gefa til kynna. Engu að síður hefur ríkisstjórn- inni tekist að lyfta grettistaki og skapa aðstæður til hag- stæðrar þróunar við erfið ytri skilyrði." A sömu nótunum f lok leiðarans segir: „Það er ljóst að stjórnarand- staðan er enn á sömu nótunum: það á að einangra landið, við- halda kvótabraskinu, end- urnýja landbúnaðarsukkið á kostnað skattgreiðenda, beij- ast gegn uppstokkun á kosn- ingalögum til að tryggja rétt- láta skiptingu atkvæðisréttar. Þetta eru skilaboð stjórnarand- stöðunnar til íslendinga sumar- ið 1994 þegar stefna Alþýðu- flokks og Sjálfstæðisflokks hef- ur siglt þjóðinni gegnum mikla örðugleika mót hækkandi sól.“ APOTEK____________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 8.-14. júlí, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugamesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbæjarapótek, Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. I^augard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. I^augar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríjarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss A'pótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrír fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnadariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar f síma 623550. F'ax 623509. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milH kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, aem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. IIÓPURINN, samtök maka þolenda kynferð- islegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólar- hrlnginn. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l)öm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hasð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldrá þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERDAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept. mánud.- föstud. kl. 8.30-18, Iaugard. kl. 8.30-14 ogsunnud. kl. 10-14. NÁTTÚRUBÖRN, Iaandssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA i Reykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri Ixirgara alla virka daga kl. 16-181 s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20. FÆLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvaijisins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILT). Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KI. 14-20 og eflir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudíigum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til róstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heinsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNIJHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustxiðvan Neyðarþjónusta er - allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknai- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna biiana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936____________________________________ SÖFINJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Iæstrarsalir opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-fóstud. kl. 9-16. Lokað laug- ard. júní, júlí og ágúst. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn em opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þrifjudeginum 28. júní verða sýningarsalir safnsins Iokaðir vegna viðgerða til 1. október. ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSIJÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. íjokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið sunnudaga kl. 13-15. IIAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONÁR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga milli kl. 13-17. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKIJR við rafstöðina við Elliðíiár. Opið sunnud. 14-16. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. september. LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl. 13.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR FYá 4.-19. júnf verður safnið opið daglega kl. 14-18. Frá 20. júnl til 1. september er opnunartími safns- ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud. kl. 20-22. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út septemljer kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN f LAUGAltDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FRETTIR Neistaflug í Nes- kaupstað í NESKAUPSTAÐ var haldin í fyrsta sinn sl. sumar fjölskylduhá- tíð um verslunarmannahelginga undir heitinu Neistaflug ’93. Fjöld- inn allur af þekktum listamönnum kom þar fram og heppnaðist hátíð- in vel og er ákveðið að efna til samskonar hátíðar núna um versl- unarmannahelgina undir heitinu Neistaflug ’94. Það er Ferðamála- félag Neskaupstaðar sem stendur fyrir hátíðinni og er hún fjármögn- uð af bæjarsjóði ásamt fyrirtækj- um í Neskaupstað. Hátíðarhöldin fara fram í mið- bænum og næsta nágrenni frá föstudagssíðdegi til mánudags- morguns. Hápunktur hátíðarhald- anna er skemmtidagskrá á sunnu- dag sem endar með varðeldi og flugeldasýningu í Lystigarði bæj- arins. Miðbærinn er allur skreyttur, yfir 200 fermetra tjald og svið setja stóran svip á bæinn og ljósa- skreytingar munu stuðla að því að hin rétta stemmning skapist. Á Neistaflug ’94 hafa þegar verið ráðnir listamennir til að skemmta og má þar nefna Bubba Morthens, Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar, Pál Óskar og Millj- ónamæringana, Ullarbandið, Dixie-drengi, Özon og Siva. Auk þess er boðið upp á fjöldann allan af öðrum dagskrárliðum s.s. úti- tónleika, brúðuleikhús, Spírólí (leiktæki), enskan fjöllistamann (The Mighty Gareth), Tour de Norðfjörð (hjólreiðakeppni), úti- bíó, útidansleiki, innidansleiki, sjó- skíðasýningu, flugeldasýningu, varðeld, götukörfubolta, bridsmót, sjóstangaveiðimót, unglingadans- leiki, karaokekeppni, hljómsveita- keppni o.fl. Aðgangseyrir er enginn að há- tíðinni og er einnig boðið upp á ókeypis tjaldstæði. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga frá kl. 10-21. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR t REYKJAVÍK: Sundhðllin cr opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita jxitta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - íöstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Síminn er 642560. GARDABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu- dagæ 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9—16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudagá - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7—21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAK er opin mánudaga -- föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. SUNDLAUG SELTJARN ARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ORÐ DAGSINS Reykjavík sínii 10000. Akureyri s. 96—21840. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.