Morgunblaðið - 14.07.1994, Page 41

Morgunblaðið - 14.07.1994, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1994 41 I DAG BRIPS Bmsjón Guðm. Páll Arnarson SUM SPIL eru þess eðlis að sagnhafí getur kært sig koll- óttan um spil andstæðing- anna. Hann þarf aðeins að vinna sitt verk í réttri tíma- röð til að nýta möguleikana sem best. Þetta er eitt af þeim: Norður gefur; allir á hættu' Norður ♦ D4 V 976 ♦ ÁK762 ♦ Á107 Suður ♦ K72 ¥ ÁK832 ♦ 103 ♦ G63 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 grand Pass 2 lauf* Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðasexa. Sagnhafi lætur drottn- inguna úr blindum, sem austur drepur með ás og spilar meiri spaða. Taktu við. Þau verkefni sem við blasa er að trompa spaða í blindum og fríspila tígulinn. En það er ekki sama í hvaða röð það er gert. Ef byrjað er á því að trompa spaða í borðinu, gæti spilið tapast ef tígullinn fellur ekki 3-3: 13 ll! Vestur Austur ♦ G863 + Á1095 V DG4 IIIIH ▼ 105 ♦ 95 111111 ♦ DG84 * K984 ♦ D52 Suður ♦ K72 V ÁK832 ♦ 103 ♦ G63 Segjum að sagjihafi trompi spaða, taki ÁK í þjarta og spili þrisvar tígli og trompi. Nú á blindur að- eins eina innkomu á laufás, svo tígullinn kemur ekki til með að nýtast. Suður verður því að reyna að gera sér mat úr laufinu, sem tekst ekki í þessari legu. Með góðu skipulagi er hins vegar auðvelt að ráða við 4-2 legu í tígii. Suður tekur strax AK í hjarta og spilar síðan tíglinum þrisvar og trompar. Vestur græðir ekk- ert á þvi að yfírtrompa, svo hann hendir svörtu spili. Sagnhafi stingur þá spaða og notar innkomuna til að fría tígulinn með trompum. Laufásinn er enn í blindum sem innkoma á fimmta tígul- inn. Arnað heilla QAÁRA afmæli. Á í/U morgun verður ní- ræð Margrét Hannesdótt- ir, Langholtsvegi 15, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdag- inn, 15. júlí, í safnaðar- heimili Áskirkju frá kl. 18. /T A ÁRA afmæli. í dag, I U 14. júlí, er sjötug Súsanna Kristjánsdóttir, fóstra, Stigahlíð 37, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á Bergþóru- götu 9 kl. 17 í dag. Í7 A ÁRA afmæli. Sjö- i v/ tugur verður á morgun Sigurður Kr. Arn- órsson, kirkjugarðsvörð- ur, Hlíðarbraut 7, Hafn- arfirði. Eiginkona hans er Guðbjörg Friðfinnsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Haukahúsinu við Flatahraun á milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. ^ A ÁRA afmæli. Sjö- I \/ tug er á morgun, 15. júlí Þrúður Sigurðar- dóttir, húsfreyja í Hvammi, Ölfusi. Eigin- maður hennar er Guð- mundur Bergsson bóndi. Þau taka á móti gestum í veitingastaðnum Básum, Ölfusi, á afmælisdaginn frá kl. 17-20. pT A ÁRA afmæli. tf Fimmtugur er í dag, 14. júlí Grétar Magnús Guðmundsson. Kona hans er Katrín S. Jensdóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum í Fjöru- kránni í Hafnarfirði laugar- daginn 16. júlí kl. 13. LEIÐRETT Nafn féll niður í FORMÁLA minningar- greina um Georg Vilhjálms- son féll niður nafn næst- yngsta bróður hans, Stef- áns, í upptalningu á systk- inum Georgs. Eru hlutað- eigendur innilega beðnir afsökunar á mistökunum. Rangfeðraður RANGT VAR farið með föðurnafn Konráðs Gylfa- sonar kvikmyndagerðar- manns í frétt um úthlutun úr Kvikmyndasjóði í blaðinu á þriðjudag. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. Ekki blindur MISSAGT var einnig í sömu frétt um úthlutun Kvik- myndasjóðs að drengurinn, sem gera á heimildamynd um, hafí verið blindur. Pét- ur Pétursson fyrrum út- varpsmaður benti á þetta og segir hann hafa verið haldinn trachoma og þurft lækninga við. Hann var út- skrifaður albata af sjúkra- húsi í Danmörku árið 1922. Hingað til lands kom hann haustið 1931 og dvaldist hér til næsta vors. Rangt föðurnafn í FRÉTt blaðsins sl. laug- ardag um þjóðminjadaginn var farið rangt með föður- nafn Örlygs Kristfínnsson- ar. Beðist er veivirðingar á mistökunum. Pennavinir GHANASTÚLKA 23 ára með áhuga á dansi, tónlist og kvikmyndum: Augustinu Cook Pcpsi, P.O. Box 835, Oguaa District, Ghana. SKAK II ni s j ó n M a r g c i r Pétursson ÞESSI STAÐA kom upp í fyrstu umferð á Intel-PCA atskákmótinu í New York um mánaðamótin í viður- eign tveggja skákmanna sem hugsanlega tefla heimsmeistaraeinvígi á næsta ári. Gata Kamsky (2.695) var með hvítt en PCA- heimsmeistarinn Gary Kasparov (2.800 - áætluð stig), hafði svart og átti leik. Kamsky lék síðast 33. Hdl- bl. STJÖRNUSPA cf ti r Franccs Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú kýst starf sem hefur upp á fjölbreytni að bjóða þar sem þú ræður ferðinni. Kasparov tókst nú að flækja hann í mátnet: 33. - h5+!, 34. Kxh5 - Ha8! (Hótar máti í tveimur leikjum) 35. Kg4 — Hh8, 36. g3 - Hh2, 37. Hhl - H8xh3, 38. Hxh2 - Hxh2, 39. gxf4 - Hg2+, 40. Kh3 - Rxf4+, 41. Kh4 - Ke5, 42. Hb7 - Kd4, 43. Hxf7 — Ke3 og í þessari gertöp- uðu stöðu féll Kamsky á tima, en Kasparov átti tæp- ar fímm mínútur eftir. Kasparov vann líka fyrri skák þeirra. Hann fékk erf- jða andstæðinga á mótinu. í fjórðungsúrslitum sló hann Anand út, Predrag Nikolic frá Bosníu í undan- úrslitum, en tapaði fyrir Vladímir Kramnik í úrslit- unum. Hrútur (21. mars - 19. apríl). Smá vandamál getur komið upp árdegis. Ekki er allt sem sýnist í vinnunni og þú þarft að vera vel á verði. Ferðalag er framundan. Naut (20. aprfl - 20. maí) Trúðu ekki öllu sem þér er sagt í dag. Ættingi þarf á aðstoð að halda. Þú kemur miklu í verk og fjárhagurinn batnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Tilboð sem þér berst þarfnast mikillar íhugunar því ekki er allt sem sýnist. Skemmtu þér í kvöld í góðra vina hópi. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hafðu stjórn á skapi þínu í dag. Þér gengur vel við lausn verkefnis í vinnunni. Hugs- aðu um heimili og fjölskyldu í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Hafðu hagsýni að leiðarljósi í viðskiptum dagsins. Starfs- félagi veldur þér vonbrigðum. Þú ert að undirbúa heimboð. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þú nærð merkum áfanga í vinnunni í dag og framtak þitt skilar árangri. Smá vandamál getur komið upp hjá ástvinum. Vog (23. sept. - 22. október) Leitaðu tilboða ef þú þarft að láta gera við eitthvað á heimilinu. Láttu ekki skap- styggan starfsfélaga trufla þig við vinnuna. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^((0 Mundu að lesa smáa letrið ef þú undirritar samninga í dag. Reyndu að koma bók- haidinu í lag. Kvöldið verður skemmtilegt. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Láttu ekki máiglaðan sölu: mann villa þér sýn f dag. í kvöld nýtur þú ánægjulegra stunda með ástvini og góðum vinum. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Að hika er sama og að tapa og þú þarft að sýna ákveðni i viðskiptum dagsins. Reyndu að varast óþarfa ágreining við ástvin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að kunna að lesa á milli línanna í dag þar sem sumir ieggja ekki öll spilin á borðið. Þú skemmtir þér í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vandaðu valið á þeim sem þú gerir að trúnaðarvinum Nú er rétti tíminn til að sækja um lán. Slappaðu af heima í kvöld. Stjörnuspdna d aó lcsa sem dægradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staö- rcynda. Langá á Mýrum - útboð á veiði - Veiðifélag Langár óskar eftir tilboðum í laxveiðiréttindi árinnar. Um er að ræða 12 stangir til allt að þriggja ára frá og með sumrinu 1995. Veiðihús fylgir ekki. Tilboð skal senda fyrir 5. ágúst nk., formanni Veiðifélags Langár, Jóhannesi Guðmundssyni, Ánabrekku, 311 Borgarnesi, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Veiðifélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða að hafna öllum tilboðum sem fram kunna að koma. Stjórn Veiðifélags Langár Tilboö á lítið notuðum LEITNER troðurum í júlí. Getum boðið nokkra tullvaxna ŒITNER LH 420 troðara á ttábceiu verði. Troðaratnlr eru notaðir allt niður í 40 vinnustundir. Nú þegar hetur Slóðafélag Dalvíkur pantað einn svona troðara. Fyrir er á Dalvík ŒITNER snjótroðari og ŒITNER slóðalyfta. ŒITNER LH 420 er með 250 hestafla Iveco Turbo Intercooler vél. Vtnnslubreidd er4,5 metrar. Troðaramir eru búnir fjöltönn og margskonar öðrum aukabúnaði. Troðaramir eru alllr yfirfamir af ŒITNER verksmlðjunum og þeim fylgir eins árs ábyrgð. Hlboð þetta stendur aðeins tll lolci júll en afhendíng fer fram í lok nóvember. Hringið og fáið senttilboð með nákvœmri lýsingu á búnaði. ■IBSíiTR Œ\ rk7TfTnl D) iíi gLl LroZAAUVx Ll LUJ Lju \F Smiðsbúð 2 - Garðabœ - S. 91 656580 NYJA SENDIBILASTOÐIN 685000 Þiónusta ó þínum vegum Blab allra landsmanna! -kjaraimálsim!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.