Morgunblaðið - 14.07.1994, Page 45
morgunblaðið
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1994 45
HX
„Taugatryllandi... Skelfilega fyndin..
Kathleen Turner á hátindi ferj,ls síns í þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt
kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone.
KATHLEENturner
„Stórkostlega hlý og fyndin mynd sem
jafnvel móðir gæti elskað.
Kathleen Turner í bitastæðasta
hlutverki sínu til þessa.“
Caryn James -
The New York Times
„Hún er hryllilega fyndin í bókstaflegri merkingu."
★ ★★ 1/2 A.l. Mbl. ★★★ Ó.H.T. RÁS 2
Nýjasta mynd John Waters (Hairspray) með Kathleen Turner (War of the Roses) í aðal-
hlutverki. Kathleen Turner er frábær í hlutverki sjúklegs raðmorðingja. Sjokkerandi og
skelfilega skemmtileg mynd sem hlautfrábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
ABOVElRlMr^
DUAKCMAttm UON TtíPJC SHÍKua V.AR10
LÖGMÁL LEIKSINS
Meiriháttar
spennu- og körfu-
boltamynd, frá
sömu framleið-
endum og Menace
II Society.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
Bönnuð i. 14 ára.
SIREIUS
llllKll CR\M HT/S«ji m
S I • R • E • Nl • S
Ein umtalaðasta
mynd ársins.
„MI5SIÐ EKKIAF
HENNI" *** S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innan
12 ára.
Staðreynd málsins er þessi: „Krákan er einfaldlega stórkostleg mynd.
Hvað sem þú munt annars taka þér fyrir hendur í sumar þá skalt þú
tryggja að þú komist í bíó og sjáir þessa mynd."
(Síðasta mynd Brandon Lee).
Frumsýnd 15. júlí
Frumsýning á stórmyndinni KRÁKAN á
morgun. Ath. miðasala hefst í dag kl. 4
Q CerG/krbíc □
AKUREYRI
A New Comedy By John Waters.
BIÓBORG Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX
SAGA'
BÍÓIIN BÍÓIN
Tmmnrnnmmni mnjUTimnrmmannnmimm —
MEL GIBSON * JODIE FOSTER ♦ J A:\IES GARIS
uninimr:
FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN.
Leikstjórinn Richard Donner sem gerði „Lethal Weapon" myndirnar og stór-
leikararnir MEL GIBSON, JODIE FOSTER og JAMES GARNER koma hér saman og
gera einn skemmtilegasta grin-vestra sem komið hefur!
„MAVERICK" - SLÓ í GEGN í BANDARÍKJUNUM,
NÚ ER KOMIÐ AÐ ÍSLANDI!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Jodie Foster, James Garner og James Coburn.
Framleiðendur: Bruce Davey og Richard Donner.
Leikstjóri: Richard Donner.
IIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII>1IIIIIH*II>IIIIIÍIIIIIIIIIIIII>1111111111111111