Morgunblaðið - 14.07.1994, Side 46
46 FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SiÓNVARPlÐ | STÖÐ TVÖ
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 DJ|D||J|CCU| ►Töfraglugginn
DHnnHtrm Pála pensm kynnir
góðvini bamanna úr heimi teiknimynd-
anna. Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kan-
adískur myndaflokkur byggður á sögu
eftir Jack London sem gerist við
óbyggðir Klettaíjalla. Unglingspiltur
bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að
launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri
raun. Þ|ðandi: Olafur Bjami Guðna-
19.25 ►Æviárin líða (As Time Goes By)
Breskur gamantnyndaflokkur um karl
og konu sem hittast fyrir tilviljun 38
ámm eftir að þau áttu saman stutt
ástarævintýri. Aðalhlutverk: Judi
Dench og Geoffrey Palmer. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. (4:7)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Landsmót UMFÍ 21. landsmót
UMFÍ hófst í dag á Laugarvatni. í
þættinum verður sýnt frá fyrri lands-
mótum og svipmyndir frá undirbún-
ingiog upphafi þessa móts.
2110IÍVIIfMYHn ^Þriár ste|pur (Au
nllnnlInU pays des Juliets)
Frönsk bíómynd frá 1992. Þremur
konum er veitt dagsleyfi úr fangelsi
eftir langa vist. Vegna verkfalls lest-
arstarfsmanna þurfa þær að ganga
heilan sólarhring og á göngunni kynn-
ast þær hver annarri náið. Leikstjóri:
Mehdi Charef. Aðalhlutverk: Laure
Duthilleul, Claire Nebout og Maria
Schneider. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.00 ►Ellefufréttir
2315íbBnTTID ►Mjólkurbikar-
•• l*U I IIR keppnin í knatt-
spyrnu Sýndar verða svipmyndir úr
leikjum í 16 liða úrslitum.
23.40 ►Dagskrárlok
21.30
líVIVMYUn ►Sólstingur (Sun-
II1 lliln I Hll stroke) Mögnuð
spennumynd með Jane Seymour (Dr.
Quinn) í hlutverki ungrar konu sem
á ferð sinni tekur puttaling upp í
bílinn sinn. Þegar hann finnst myrtur
daginn eftir beinist gmnur lögregl-
unnar að henni en þar með eru ekki
öll kurl til grafar komin. 1992. Bönn-
uð börnum.
23.00 ►Laumuspil (The Heart of Justice)
Ungur maður myrðir frægan rithöf-
und og fremur síðan sjálfsmorð.
Fréttin fer eins og eldur í sinu um
öll Bandaríkin en gleymist fljótt.
Blaðamaður nokkur vill ekki láta
málið niður faila og rannsóknin bein-
ir sjónum hans að systur morðingjans
en hún virðist hafa ýmislegt að fela.
Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Jennifer
Connelly, Dennis Hopper og Vincent
Price. Leikstjóri: Bruno Barreto.
1993. Bönnuð börnum.
0.30 ►Ógn á himnum (Fatal Sky)
Spennumynd um tvo blaðamenn sem
rannsaka undarleg fyrirbæri í Nor-
egi. Ljós af óþekktum uppruna ljóma
á himninum. Það er eitthvað yfimátt-
úrulegt á seyði og fréttahaukarnir
reyna það sem þeir geta til að finna
orsök atburðanna - en það gæti
reynst hættulegra en nokkurn grun-
ar. Aðalhlutverk: Maxwcll Caulfield,
Michael Nouri og Darlanne Fluegel.
Leikstjóri: Frank Shields. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
2.00 ►Dagskrárlok
17.05 ►Nágrannar
17.30 BARNAEpN| ► Litla hafmeyjan
17.50 ►Bananamaðurinn
17.55 ►Sannir draugabanar
18.20 ►Naggarnir
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►SVsturnar (24:24)
21.05 ►Laganna verðir (American Detec-
tive) (5:22)
Puttalangar týna
tölunni í Arizona
Teresa erfögur
en skapstór
kona sem
tekur
puttaferðalang
upp I bíl sinn
þótt henni sé
það þvert um
geð
STÖÐ 2 kl. 21.30 Spennumyndin
Sólstingur er frá 1992 og fjallar
um dularfulla konu sem skilur eftir
sig blóðuga slóð á ferðalagi um
eyðimerkur Arizona. Teresa er fög-
ur en skapstór kona sem tekur
puttaferðalang upp í bíl sinn þótt
henni sé það þvert um geð. Daginn
eftir finnst maðurinn látinn og lög-
reglan kemst fljótlega á sporið.
Grunurinn beinist eindregið að Ter-
esu en hún hefur nú komið sér fyr-
ir á vegahóteli þar sem hún kynnist
arkitektinum Greg.
í góðu skapi með
Sniglabandinu
Aðalmarkmið
þáttarins er að
ná góðu
sambandi við
hlustendur,
sem að
sjálfsögðu
verða að vera í
góðu skapi
RÁS 2 kl. 14.03 Það má búast við
ýmsu þegar stillt er á Rás 2 á milli
kl. 14 og 16 á fimmtudögum í sum-
ar. Sniglabandið hefur nú tekið við
þeim tíma og er með þátt sem
hljómsveitin kallar í góðu skapi.
Aðalmarkmið þáttarins er að ná
góðu sambandi við hlustendur, sem
að sjálfsögðu verða að vera í góðu
skapi. Öllum gefst tækifæri til að
hringja inn í þáttinn og biðja um
óskalögin sín spiluð í þráðbeinni
útsendingu. Hlustendur geta einnig
notfært sér draumaráðningaþjón-
ustu hljómsveitarinnar, hlustað á
framhaldsleikrit sem á sér enga
hliðstæðu og rætt um daginn og
veginn.
Stelpur í frönsku
fangelsi fá leyfi
SJÓNVARP kl. 21.10 Fimmtudags-
mynd Sjónvarpsins að þessu sinni
er franska myndin Þrjár stelpur sem
er frá árinu 1992. Þar segir frá
þremur konum er veitt dagsleyfi úr
fangelsi eftir langa vist. Þær þekkj-
ast ekkert og það eina sem þær eiga
sameiginlegt er tilhlökkunin yfir því
að komast nú ioksins heim til ijöl-
skyldna sinna. En verkfall lestar-
starfsmanna gerir strik í reikninginn
og þær neyðast til að ganga heilan
sólarhring. Á göngunni takast með
þeim náin kynni og og smám saman
fáum við að kynnast forsögu þeirra,
vonum og ótta.
Það eina sem
þær eiga
sameiginlegt
er tilhlökkunin
yfir því að
komast nú
loksins heim til
fjölskyldna
sinna
CRAFT,
sænski útivistarfatnaðurinn
við Umferðarmiðstöðina
símar 19800 og 13072
Jogginggallar/bómull
St. S-XXL kr. 5.900,-
FLECCE peysur kr. 6.900,-
ALPINA
vandaðir gönguskór fyrir meiri
og mjnni háttar gönguferðir.
Frábærverð frá
kr. 6.500,-
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Bergþóra Jónsdóttir. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn. (Einnig á
dagskrá ki. 18.25.) 8.10 Að ut-
an. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu.
8.55 Fréttir á ensku.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Dordingull
eftir Svein Einarsson. Höfundur
les (6)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru_ Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og
Kristjana Bergsdóttir.
11.55 Dagskrá fimmtudags.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr
Morgunþætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Dagbók skálksins eftir
A. N. Ostrovsky. 9. þáttur af 10.
Þýðing: Hjörtur Halldórsson.
Leikstjóri: Indriði Waage. Leik-
endur: Róbert Arnfinnsson, Her-
dis Þorvaldsdóttir, Helgi Skúla-
son, Bryndís Pétursdóttir, Anna
Guðmundsdóttir og Klemens
Jónsson. (Áður útvarpað árið
1959.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir og Trausti
Ólafsson.
14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar
saga eftir Svövu Jakobsdóttur.
Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
lesa (10)
14.30 „Þetta er landið þitt“. Ætt-
jarðarljóð á lýðveldistímanum
4. þáttur 7. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. Lesari: Harpa Arn-
ardóttir. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
15.03 Miðdegistónlist.
— Flautukonsertar eftir Jean
Francaix og Jacques Ibert.
Manueia Wiesler leikur á flautu
með Sinfóníuhljómsveitinni í
Helsingjaborg; Philippe Augnin
stjórnar.
16.05 Skíma fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð. Um-
sjón: Jón Hallur Stefánsson.
18.25 Daglegt mál. Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Kjálkinn að vestan. Vestf-
irskir krakkar fara á kostum.
Morgunsagan endurflutt. Um-
sjón: Jóhannes Bjarni Guð-
mundsson.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarps-
ins. Tónlistarhátíð ungra nor-
rænna einleikara 1993. Síðari
hluti. Frá kammertónieikumTro-
els Svane Hermansens, sellóleik-
ara; Solve Sigerlands, fiðluleik-
ara, og Niklas Sivelövs, píanó-
leikara. Á efnisskránni:
— Sónata nr. 3 í d-moli ópus 108
fyrir fiðlu og píanó eftir Jóhann-
es Brahms.
— Kreisleriana eftir Robert Schu-
mann
— Sónata fyrir selló og píanó eftir
Alfred Schnittke. Umsjón: Berg-
ljót Anna Haraldsdóttir
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn e. Þór-
berg Þórðarson. Þorstemn
Hannesson les (23)
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Gotneska skáldsagan. 3.
þáttur. Kynferðisafbrot í Munk-
inum og Vathek. Umsjón: Guðni
Elísson. (Áður útv. sl. mánud.)
23.10 Á fimmtudagskvöldi. „Ég
gæti ekki skilið við minn gamla
vin, sellóið". Þáttur um sellóleik-
arann Pablo Casals. Umsjón:
Trausti Ólafsson.
0.10 t tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín ÓI-
afsdóttir og Skúli Helgason. Erla
Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló fsland. Eva
Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorra-
laug. Magnús R. Einarsson. 12.45
Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 í góðu skapi. Snigla-
bandið. 16.03 Dægurmálaútvarp.
Bíópistill Ólafs H. Torfasonar.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G.
Tómasson. 19.32 Milli steins og
sleggju._ Magnús R. Einarsson.
20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Allt f góðu. Sig-
valdi Kaldalóns. 24.10 Sumarnæt-
ur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr
dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljóm-
leikum. 3.30 Næturlög. 4.30 Veð-
urfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir.
5.05 Blágresið blíða. Magnús Ein-
arsson. 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.01 Morgun-
tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jakob
Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull-
borgin 13.00 Sniglabandið 16.00
Sigmar Guðmundsson. 18.30
Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan end-
urtekin. 24.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónssonr og Örn Þórðarson.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson.
20.00 íslenski listinn. Jón Axel
Ólafsson. 23.00 Næturvaktin.
Fréttir 6 heila timanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór
Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vftt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00
Jenný Johansen. 19.00 Ókynnttón-
list. 20.00 Arnar Sigurvinsson.
22.00 Spjallþáttur. Ragnar Arnar
Pétursson. 00.00 Næturtónlist.
FNI 957
FM 95,7
8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pét-
ur Árnason. 23.00 Rólegt og róm-
antískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótta-
fréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur. 9.00 Jakob Bjarna og
Davfð Þór. 12.00 Simmi. 15.00-
Þossi 18.00 Plata dagsins. 19.00
Robbi og Raggi. 22.00 Óháði list-
inn. 24.00 Nostalgía. Endurflutt
frá miðvikudagskvöldi. 2.00 Bald-
ur. 5.00 Þossi.