Morgunblaðið - 14.07.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.07.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1994 47 DAGBÓK VEÐUR Heiöskirt * t * * Rígníng i 4 » 4 Slydda Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r7 Skúrir Ý Slydduél Snjókoma Y Él Sunnan,2 vindstig. 10° Hitastig vmdonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin SS vindstyrk, heil fjöður $ 4 er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandshafi er 987 mb lægð sem þokast austur og grynnist. Spá: Norðan- og norðvestanátt vestast á land- inu, annars sunnan og suðaustan gola eða kaldi og skúrir um sunnanvert landið en bjart veður norðaustan til. Hiti 10-18 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag og laugardag: Vestlæg átt, sums staðar strekkingur. Austast á landinu verður víða léttskýjað og 14 til 19 stiga hiti. Annars verða skúrir og hiti á bilinu 10 til 15 stig. Sunnudag: Fremur hæg suðvestlæg átt. Smá skúrir sunnanlands og vestan og 9 til 14 stiga hiti. Norðaustanlands verður léttskýjað og 14 til 18 stiga hiti. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Vegirnir um Hólssand, Öxi, í Eldgjá úr Skaftártungum, og um Uxahryggi og Kaldadal eru færir. Vegirnir um Kjöl, Sprengisand og Lakagíga eru jeppafærir sem og Öskju- og Kverkfjallaleið. Einnig er jeppafært í Land- mannalaugar eftir Dómadalsleið og um Sig- öldu. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SV aflandinu verður yfir þvi i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 13 alskýjað Glasgow 19 léttskýjað Reykjavík 10 rigning Hamborg 30 léttskýjað Bergen 23 súld á síö. klst. London 20 mistur Helsinki 28 heiðskírt Los Angeles 18 alskýjað Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 30 hálfskýjað Narssarssuaq 8 rigning Madríd 32 heiðskírt Nuuk 5 skýjað Maiaga 26 þokumóða Ósló 27 léttskýjað Mallorca 31 heiðskírt Stokkhólmur 32 heiðskírt Montreal 22 léttskýjað Þórshöfn 13 skýjaö NewYork 28 lóttskýjað Algarve 26 léttskýjað Orlando 25 léttskýjað Amsterdam 28 léttskýjað París 30 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Madeira 23 skýjað Berlín 30 léttskýjað Róm 28 léttskýjað Chicago 18 skýjað Vín 27 léttskýjað Feneyjar 29 heiðskírt Washington 28 þokumóða Frankfurt 31 hátfskýjað Winnipeg 12 skýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 10.00 og síödegisflóð kl. 22.22, fjara kl. 3.51 og 16.08. Sólarupprás er kl. 3.37, sólarlag kl. 23.24. Sól er í hádegsisstað kl. 13.32 og tungl í suöri kl. 18.10. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 11.57 og fjara kl. 5.57 og 18.13. Sólarupprás er kl. 2.02. Sólarlag kl. 23.11. Sól er í hádegisstað kl. 12.38 og tungl í suðri kl. 17.16. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.59, síðdegis- flóð kl. 14.44, fjara kl. 8.14 og 20.28. Sólarupp- rás er kl. 2.42. Sólarlag kl. 23.54. Sól er í hádegis- stað kl. 13.20 og tungl í suðri kl. 17.58. DJUPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 6.59, síðdegisflóð kl. 19.22, fjara kl. 0.55 og 13.16. Sólarupprás er kl. 3.02 og sólarlag kl. 23.00. Sól er í hádegisstað kl. 13.02 og tungl í suðri kl. 17.39. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Yfirlit á hádegi í Krossgátan LÁRÉTT: 1 ræma, 8 landið, 9 un- aðar, 10 miskunn, 11 líffæra, 13 hinn, 15 höf- uðfats, 18 styrk, 21 málmur, 22 afla, 23 alda, 24 sýknar. LÓÐRÉTT: 2 deilur, 3 kona, 4 þvinga, 5 sárið, 6 bráð- um, 7 hæðir, 12 veiðar- færi, 14 tangi, 15 sjáv- ar, 16 rýja, 17 staut, 18 flönuðu, 19 öndunar- færi, 20 vegg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hopar, 4 búkur, 7 molla, 8 rófan, 9 róm, 11 aurs, 13 eira, 14 ótukt, 15 segl, 17 afar, 20 Odd, 22 brýnt, 23 æskan, 24 aktar, 25 draga. Lóðrétt: 1 hemja, 2 pólar, 3 róar, 4 barm, 5 kafli, 6 ranga, 10 ólund, 12 sól, 13 eta, 15 subba, 16 grýtt, 18 fokka, 19 renna, 20 otar, 21 dæld. í dag er fimmtudagur 14. júlí, 195. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Trúið á ljósið, meðan þér hafið ljósið, svo að þér verð- fundarins verður Eyjólf- ur Sigurðsson, kjörfor- seti Kiwanis Internat- ional. Kirkjustarf Hallgrímskirkja: Há- degistónleikar kl. 12. ið börn ljóssins.“ (Jóh. 12,36.) Skipin og föstudaga frá kl. Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endumæring. Reykjavíkurhöfn: í gær kom Múlafoss af strönd og Ásbjörn fór á veiðar. Þá kemur danska eftirlitsskipið Triton til hafnar fyrir hádegi í dag og Svanur er væntanlegur að utan í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Ránin af veiðum, sömuleiðis austur-þýski togarinn Bodes sem kom af veið- um til löndunar. Þá fóru Þór og Óskar Hall- dórsson á veiðar og Lagarfoss fór frá Straumsvík til útlanda. Fréttir í gær, 13. júlí, hófust hundadagar, „tiltekið skeið sumars um heit- asta tímann, nú talið frá 13. júií til 23. ágúst í íslenzka almanakinu (6 vikur). Nafnið mun komið frá Rómveijum, er sóttu hugmyndina til Fom-Grikkja. Grikkir settu sumarhitana í samband við hunda- stjörnuna (Síríus), sem um þetta leyti árs fór að sjást á morgunhimn- inum. Bæði hérlendis og erlendis hefur nokkuð verið á reiki, hvenær hundadagatímabilið teldist byija og hve iengi það stæði. Grikkir munu hafa tekið eftir því, að Síríus birtist, þegar sól gekk í ljónsmerki, og með hliðsjón af því eru hundadagar stundum reiknaðir frá 23. júlí til 23. ágúst. Var það t.d. gert í íslenzka almanak- inu fram til 1924 og sömu reglu er enn fylgt í danska almanakinu og því norska. Hjá Isiend- ingum er hundadaga- nafnið tengt minning- unni um Jörund hunda- dagakonung, sem tók sér völd á íslandi 25. júni 1809; en var hrak- inn frá völdum 22. ágúst sama ár,“ segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Brúðubíllinn verður í Iðufelli í dag kl. 10, og í Frostaskjóli kl. 14. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga 13-18. Mannamót Félagsstarf aldraðra. Þessar sumarferðir verða farnar á vegum Reykjavíkurborgar: Or- lofsferð í Skálholt dag- ana 25.-29. júlí. Helgar- ferð til Hornafjarðar verður farin dagana 23.-24. júlí nk. Laus sæti í orlofsferð að Löngumýri dagana 18.-29. júlí. Skráning fer fram í síma 17170 og 17135. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara í Mosfellsbæ með rútu kl. 10 frá Risinu nk. laugar- dag. Dagsferð verður farin í Þórsmörk 20. júlí nk. Uppl. á skrifstof- unni. Kiwanisklúbbarnir halda fund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. Gestur Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. Minningarspjöld Flugbjörgunarsveitar- innar fást hjá eftirtöld- um: Flugmálastjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bóka- búðinni Grímu s. 656020, Amatörversl. s. 12630, Bókabúðinni Ás- fell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. Fél. velunnara Borg- arspítalans fást í upplýs- ingadeild í anddyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Jörundur Hundadagar hófust í gær og standa til 23. ág- úst. í „Sögu daganna" eftir Áma Bjömsson þjóð- háttafræðing kemur fram að síðustu aldir hafi timabilið tengst minningu Jörandar hundadaga- konungs, eða Jörgen Jurgensen, dansks manns sem gerði hér sljórnarbyltingu 25. júni 1809 og rikti sem kóngur til dagsins 22. ágúst. Hérlend- is eru eldri tengsl við nafngiftina en danski skyndikóngurinn, t.d. að hundar eigi það til að bíta mikið gras um þetta leyti sumars, hugsan- lega gegn sleni, og að höfmngum, sem oft vom nefndir hundfiskar, sé hættara en á öðrum tím- um ársins, að tapa glómnni og synda á land og farga sér. Það fór hins vegar lítið fyrir þessum skýringum eftir að Jörundur hundadagakóngur hafði riðið hér um hlað og flestir munu telja dagana nefnda í höfuðið á honum. KAUPIÐ N°7 DAGKREM 0G FAIÐ FRÍTT NÆTURKREM Fæst í betri snyrtivöruverslunum og apótekum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.