Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 5 TAKIÐ ÞÁTT í SPENNANDI SAMKEPPNI UM FRUMLEGASTA ,---— MYNDEFNIÐ í LIT! SKILYRÐI ER ÚTPRENTUN Á HP LITAPRENTARA Skilyrði til þátttöku eru að myndirnar séu unnar I tölvu og prentaðar út á Hewlett-Packard lita- prentara. Þau sem vilja, geta fengið útprentun í lit hjá öllum söluaðilum HP á fslandi. Merkið myndefnið með dulnefni í neðra hægra hornið á útprentuninni. FRESTUR TIL 20. SEPT. NK! Skrifið nafn ykkar, heimilisfang, síma og kennitölu á miða og setjið í lokað umslag. Merkið umslagið með dulnefni. Merkið hugmynd ykkar með sama dulnefni og setjið allt saman í stórt umslag merkt "Liturinn er galdurinn". Skilið til viðurkenndra söluaðila HP á íslandi, í síðasta lagi þriðjudaginn 20. september nk. SÝNING VERÐUR HALDIN... á innsendu efni að keppni lokinni og verður hún kynnt nánar þegar þar að kemur. Þessiraðilareru viðurkenndirsöluaðilar HP á Islandi Ljósmyndun Magnús Hjörleifsson - Föröun Kristln Stefánsdóttir og Svanhvit Valgeirsdóttir - Fyrirsæta Elln Stefánsdóttir frá Wild. ALLIR GETA VERIÐ MEÐ! Takið þátt í glæsilegri samkeppni HP á Islandi um galdurinn á bak við litinn. Við leitum að frumlegasta myndefninu I lit, að frjálsu vali hvers og eins, Ijósmyndir, teikningar, myndskreytingar og grafískar útfærslur hverskonar. LITRÍK VERÐLAUN í BOÐI! Valdarverða frumlegustu hugmyndirnar og verðlaunin eru ekki af verri endanum: 1. verðlaun: Fullkomnasti Hewlett-Packard litaprentarinn á markaðinum, DeskJet 1200C. 2. verðlaun: HP DeskJet 550C litaprentari. 3. verðlaun: HP DeskJet 31OC litaprentari. Einnig verða fjöldi aukaverðlauna. Takið þátt í spennandi og bráðskemmtilegri myndasamkeppni þar sem liturinn er galdurinn! TÆKNI- OG TOLVUDEILD cý Heimilistæki hf. Sætúni 8 - Sími 691500 Tæknival Skeifunni 17 - Sími 681665 ÖRTÖLVUTÆKNI Skeifunni 17 - Sími 687220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.