Morgunblaðið - 04.09.1994, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR4. SEPTEMBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
Porsche 911 SC 1874 sem nýr
Porsche umboðiö
Guðbergur, s. 989-36001 kl. 9-19, heimas. 675232.
Verð tilboð: Fjárfesting alþjóðlegt verðgildi
© Sankudo kai karato á íslandi
Karatenámskeið árseli við Rofabæ.
Flokkur Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard.
Böm 5-8 ára 17.00-18.00 17.00-18.00
Krakkar 9-12 19.00-20.00 19.00-20.00 13.00-14.00
Fullorönlr og unglingar 20.00-21.30 20.00-21.30 14.00-15.30
Ailir flokkar eru fyrir bæði kynin saman.
Yfirþjálfari Sankudo kai á íslandi: Sensei Jean Frenette 5.
DAN, fimmfaldur heimsmeistari.
Aðalþjálfari Fylkis: Vicente Carrasco 2. DAN,
16 ára reynsla.
Karate er góð íþrótt fyrir alla.
Eflir sjálfstraust, byggir upp líkamann og huga.
Innritun á staðnum.
Upplýsingar í síma 673593 eftir kl. 17.00 daglega.
Karatedeild Fylkis.
Stjórn minningarsjóðs
Karls J. Sighvatssonar
auglýsir
styrk til framhaldsnáms
í hljómborðsleik
Umsækjendur skulu tilgreina fullt nafn, fæðingardag, fyrra nám,
fyrirhugað nám og hvar og hvenær nám hefst.
Umsóknum skal skila til:
SÖNGMÁLASTJÓRA ÞJÓÐKIRKJUNNAR
SÖLVHÓLSGÖTU 13,101 REYKJAVÍK
fyrir 15. sept. næstkomandi.
Sjóðsstjórn.
...blaftib
- kjarni málsins!
ÍDAG
BRIDS
l! m s j ó n G u ö m . I* á 11
Arnarson
VESTUR tekur tvo fyrstu
slagina á ÁK í tígli og spil-
ar þriðja tíglinum, sem suð-
ur trompar. Samningurinn
er fjögur hjörtu og hann
lítur vel út, ekki síst eftir
strögl vesturs á spaða. ■
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
4 KG4
4 K764
♦ 1072
4 965
Suður
4 Á3
4 ÁDG932
4 84
4 ÁD3
Vestur Norður Austur Suður
1 hjarta
1 spaði 2 hjörtu Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Hvemig á suður að spila?
Eftir að hafa aftrompað
mótheijana virðist rakið að
taka spaðaás og svína gosan-
um. Vestur á að öllum iíkind-
um spaðadrottningu, en ef
ekki, er þó laufsvíningin eft-
ir. Þessi einfalda áætlun skil-
ar oftast 10 slögum, en ekki
í legu eins og þessari:
Norður
4 KG4
4 K764
4 1072
4 965
Vestur Austur
4 1087652 4 D9
4 10 llllll *85
4 ÁKG 111111 4 D9653
4 KG2 4 10874
Suður
4 Á3
4 ÁDG932
4 84
4 ÁD3
Kjami málsins er þessi:
Ef vestur á spaðadrottningu,
þá er óþarfi að svína. Sagn-
hafi tekur einfaldlega tvo
efstu, spilar gosanum og
hendir laufi heima. Vestur
verður þá að spila laufi upp
í gaffalinn eða spaða út tvö-
falda eyðu. Í þessu tilviki
veiðir sagnhafi drottninguna
aðra fyrir aftan, en ef austur
er með drottningu þriðju,
trompar suður þriðja spað-
ann, tekur laufás, fer inn í
borð á tromp og spilar laufi
að drottningunni. Þá vinnst
spilið þegar laufkóngur er
réttur og einnig ef vestur á
hann annan.
Farsi
UJAIS6uAZS(CöOCTUfi,fl-T 01992 Faicus CaitoonMauribuMclby UnnwMt PrauSynScaW
„ J<7vc&n(Z&uri nn, þinrues cídscuhteour;
e/shextUj en þettou he/ur dhk* i/erio i
tísku. C hda. hernans tið. “
VELVAKANDI
Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Tapað/fundið
Armband tapaðist
SILFURLITAÐ arm-
band með blómamynstri
tapaðist í Þjóðleikhú-
skjallaranum laugar-
dagskvöldið 27. ágúst.
Finnandi vinsamlega
hringi í Margréti í síma
52161.
Þríhjól í óskilum
ÞRÍHJÓL með hvítum
grófum dekkjum hefur
verið í óskilum við
Maríubakka í nokkra
daga. Upplýsingar í síma
74155 eftir kl. 17.
Skór í misgripum
í IKEA
SVARTIR bamaskór af
gerðinni LA-Gear með
blikkljósi í hælum vom
teknir í misgripum í „bol-
talandinu“ hinni nýju
verslun IKEA við Holta-
garða þann 27. ágúst sl.
Viti einhver um þessi
mistök er hann vinsam-
lega beðinn að hringja í
síma 71336.
ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu og færðu þær
Rauða krossinum ágóðann sem varð 1.289 krón-
ur til styrktar bágstöddum í Rúanda. Þær heita
Bryndís Björk Asmundsdóttir og Andrea Þor-
kelsdóttir.
ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu og færðu
Rauða krossinum ágóðann sem varð 670 krónur
til styrktar bágstöddum í Rúanda. Þær heita
Hlíf Kvaran Brynjarsdóttir og Kristín Eva
Bjarnadóttir.
Víkverji skrifar...
Undir septembersól brosti
sumarið fyrst“! Þannig
Icómst gefigið góðskáld að orði fyr-
ir margt löngu þegar haustið reynd-
ist sumarbetrungur. Vikveija kom
þessi hending í huga þegar hann
las haustfréttir úr stjórnarráðinu
um vorbata í efnahagslífinu.
Svo er að sjá sem hægur efna-
hagsbati hafi gert vart við sig á
líðandi ári, þegar lýðveldið er fimm-
tugt. Stöðugleikinn í verðlagi og á
vinnumarkaði undanfarin misseri,
lægri skattar og lægri vextir, og
merkjanleg efnahagsuppsveifla í
umheiminum eru að skila sér í ís-
lenzku samfélagi. yiðskiptajöfnuð-
ur við útlönd er hagstæður, atvinnu-
greinar rétta dulítið úr kútnum,
tekjur ríkissjóðs af atvinnulífinu
vaxa og atvinnuleysi minnkar.
Nú iiggur við að skorpuþjóðin
gleymi ekki gömlum sannindum,
sem stundum fyrr, að erfiðara er
að gæta fengis fjár en afla!
xxx
Fjórir eru hornsteinar afkomu
og efnalegs fullveldis þjóðar-
innar, að mati Víkvetja dagsins:
* Sá fyrsti og trúlega veigamesti
samanstendur af auðlindum láðs og
lagar; einkum og sér í lagi nytja-
stofnum sjávar. Afrakstur hans
ræðst fyrst og fremst af aðstæðum
í lífríki sjávar. Við höfum takmörk-
uð áhrif á þær aðstæður. Þó verður
að gæta þess að ganga ekki á höf-
uðstólinn, hrygningarstofnana.
* Annar er hagkerfið og þjóðfé-
lagsgerðin. Það skiptir máli að hag-
kerfið og hagstjórnin leiði til sem
beztrar nýtingar auðlindanna og til
sem mestra þjóðartekna á hvern
vinnandi þegn. í þeim efnum verður
gildi menntunar og þekkingar ekki
ofmetið. Lífskjör ráðast nefnilega
af þeim verðmætum sem til verða
í þjóðarbúskapnum - en ekki við
samningaborð. Það tjáir ekki að
semja um skiptingu verðmæta sem
ekki eru til. Samningar um í þá
veru, sem vissulega hafa verið gerð-
ir á stundum, eru samningar um
verðbólgu.
XXX
riðji hornsteinninn hefur undir-
stöðu í erlendum mörkuðum
og viðskiptakjörum þjóðarinnar út
á við. Afkoma okkar ræðst að
dijúgum hluta af því verði, sem við
fáum fyrir útflutning, og þeim kjör-
um sem við sætum varðandi inn-
fluttar nauðsynjar. Milliríkjasamn-
ingar (EFTA, EES, GATT o.s.frv.)
skipta okkur því ríkulegu máli.
* Fjórði hornsteinninn heitir
„Enginn er eyland“! Það er sum sé
staðreynd, sem ekki verður komizt
fram hjá, að hagvöxtur í við-
skiptalöndum okkar er eitt af
mikilvægari skilyrðunum fyrir
framförum og velmegun hér á landi,
svo háðir sem við erum milliríkjavið-
skiptum. Hvort heldur er bati eða
lægð í umheiminum síast sá um-
hverfisþáttur inn í íslenzkt efna-
hagslíf!
XXX
Víkveiji nam þá speki úr munni
háttsetts bankamanns að
„stöðugt verðlag og sterkt lána-
kerfi væru mikilvægustu markmið
við stjórn peningamála". Ekki skulu
þau orð dregin í efa. Trúlega má
hnýta því við að ekki saki að bak-
larid hins „sterka lánakerfis“ sé
innlendur peningasparnaður. Það
væri hins vegar synd að segja að
íslenzkur efnahagsbúskapur, eins
og í pottinn hefur verið búið síðustu
áratugi, hafi verið kjörlendi fyrir
peningasparnað. Síður en svo. Þess-
vegna hafa erlendar skuldir hrann-
ast upp. Þessvegna gengur allnokk-
ur hluti af þeim verðmætum, sem
til verða í landinu, til erlendra spar-
enda, sem íslenzka eyðsluhítin hef-
ur umfangsmikil viðskipti við. Mál
er að breyta um til hins betra í
þessum efnum. Betra er seint en
alls ekki.