Morgunblaðið - 04.09.1994, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 45.
ÍDAG
rf A ÁRA afmæli. í
f V/ dag, 4. september,
er sjötug Guðrún L. Vil-
mundar, Dunhaga 11,
Reyiqavík. Hún tekur á
móti gestum í Rafveitu-
heimilinu v/Rafveituveg kl.
15-18 í dag, afmælisdag-
SKÁK
Umsjón Margcir
Pétursson
ÞESSI staða kom upp á stór-
mótinu í Novgorod í Rúss-
landi sem er nýlokið. Lettinn
Aleksei Shirov (2.740)
hafði hvítt og átti leik gegn
sjálfum Gary Kasparov
(2.805 — áætluð stig),
„ PC A-heimsmeistara“.
sjá stöðumynd
Kasparov hafði fyrr í
skákinni unnið skiptamun og
virtist eiga sigurinn vísan.
En í tímahraki missti hann
tökin og leyfði Shirov að
vaða upp með h-peðið sem
skapaði hættuleg gagnfæri.
39. Bg4! (39. Bxf6 má svara
með 39. — Bf5 og svartur
hefur enn vinningsmögu-
leika. Nú mátti Kasparov
alls ekki þiggja biskupsfórn-
ina, heldur átti hann að
halda ró sinni og svara með
39. - He8) 39. - Bxg4?
40. Dxf6 (Hótar máti. Nú
má svartur þakka fyrir jafn-
tefli)40. - Dd7, 41. Dh8+
— Kf7, 42. Dxh7+ (Nú er
það Shirov sem teflir til vinn-
ings, en 42. Df6+ er þrá-
skák) 42. - Ke6, 43. Dxe4+
- Kf7, 44. h7 - Bf5, 45.
Df4 - De6, 46. h8=D -
Hxh8, 47. Bxh8 - De4, 48.
Dc7+ og Shirov bauð jafn-
tefli sem Kasparov var fljót-
ur að þiggja.
PT A ÁRA afmæli. í
UV dag, 4. september,
er fimmtugur Skúli Hall-
dórsson, kennari, Hjalla-
vegi 10, Reykjavík. Hann
verður að heiman.
Pennavinir
NORSKUR frímerkjasafn-
ari vill skiptast á merkjum:
Lars Seeberg,
Nordgardsleite 24,
5088 Mjolkeranen,
Norge.
BANDARÍSK 55 ára hús-
móðir með margvísleg
áhugamál:
L. Joan Whyel,
191 Carlsbad Circle,
Vacaville,
CA 95687-3409,
U.S.A.
FIMMTÁN ára Ghanapiltur
með áhuga á fótbolta, borð-
tennis, tónlist og ferðalög-
um:
Lord Asiedu,
Presby church,
P.O. Box 7,
Kusi via Kade,
Ghana.
FRÁ Serbíu skrifar 25 ára
arkitekt, súdanskur að hálfu
leyti, með áhugaá tónlist
(Björk o.fl.), ferðalögum og
tungumálum:
Ferid Abbaslier,
Kralja Petra 3,
22 320 Inðija,
Yugoslavia.
LEIÐRÉTT-
INGAR
Seðlabanka-
stjóri
í undirfyrirsögn
fréttar í Morgunblaðinu
í gær var farið rangt
með starfsheiti Eiríks
Guðnasonar seðla-
bankastjóra.
Með morgunkaffinu
HÖGNIHREKKVÍSI
5 w i j 'L' >(;,p
l \ •
ORÐABÓKIM
Ferðaþjónusta
Á þessu sumri hefur
mikið verið rætt um
ferðalög innan lands og
menn hvattir til að
sækja ísland heim. Hef-
ur þessu einkum verið
beint að okkur sjálfum,
þ.e. að við ferðuðumst
um eigið land og kýnnt-
umst því sem bezt. Hef-
ur þá sumum þótt sem
svo, að ástæðulaust sé
að hvetja okkur til að
sækja landið heim, þar
sem við búum í því. Um
það orðalag má ýmislegt
segja, en það verður
ekki rætt hér. í sam-
bandi við ferðamál okk-
ar og aukna starfsemi í
þeirri grein hafa ýmis
ný orð skotið upp kollin-
um. Eitt þeirra er orðið
ferða m a nnaiðnaður,
sem ýmsir eru farnir að
nota í stað hins ágæta
orðs ferðaþjónusta, sem
er raunar einnig nýyrði.
Flestum þykir orðið
iðnaður fráleitt í þessu
samhengi, enda getur
iðnaður aldrei verið
nema hluti af því, sem
gera þarf fyrir ferða-
menn. Orðið þjónusta
nær aftur á móti yfir
allt það, sem hér á við,
og þá auðvitað líka þann
iðnað, sem upp kann að
rísa við gerð minjagripa
eða annars þess, sem
ferðamenn vilja kaupa.
Þessi orð eru aðeins
fárra áratuga gömul í
málinu, enda þessi starf-
semi við ferðamenn ekki
heldur gömul. Þá liefur
enn einu orði skotið upp,
sem engan veginn verð-
ur mælt með, þ.e. ferð-
aútvegur. Nafnorðið
ferðaþjónusta fer
langbezt í þessu sam-
bandi, enda hefur það
festst í sessi um ferða-
þjónustu bænda.
J.A.J.
STJÖRNUSPÁ
ef11r Franccs l)rakc
MEYJA
Afmælisbam dagsins: Þú
býrð yfir hæfni á mörgum
sviðum og verður að varast
að dreifa kröftunum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú þarft að skipuleggja
vinnu þína þannig að þú sért
ekki með of mörg járn í eld-
inum í einu. Varastu óþarfa
eyðslu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú hefur í mörgu að snúast
heima í dag og óboðinn gest-
ur getur verið nokkuð þaul-
sætinn. Þú færð góða hug-
mynd varðandi vinnuna.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní)
Ekki er víst að áætlanir þín-
ar standist í dag og einhver
gefur þér loðin svör. Þú tek-
ur mikilvæga ákvörðun varð-
andi fjármálin.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Þú hefur tilhneigingu til að
eyða of miklu í skemmtanir,
og smá ágreiningur getur
komið upp milli ástvina í
kvöld.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Smáatriði geta hindrað að
þú komir því fram sem þú
ætlaðir þér í dag, og lausn
á gömlu verkefni verður að
bíða betri tíma.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Taktu enga skyndiákvörðun
sem gæti verið byggð á mis-
skilningi milli vina. Þú færð
ánægjulegar fréttir varðandi
fjárhaginn.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér stendur tnargskonar af-
þreying til boða í dag, og
þú verður að vanda valið til
að tryggja að þú getir
skemmt þér vel.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þótt einhver lofi þér gulli og
grænum skógum í viðskipt-
um er ekki víst að orð hans
eigi við rök að styðjast.
Farðu varlega.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) &
Ferðalangar geta orðið fyrir
töfum í dag. Ætlaðu þér
nægan tíma til að komast á
leiðarenda. Þú átt góðan
fund með vinum í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Varastu óþarfa eyðslusemi í
dag því þú getur orðið fyrir
óvæntum útgjöldum. Hlust-
aðu á góð ráð vinar sem vill
þér vel.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Láttu ekki smá misskilning
spilla góðum samskiptum við
þína nánustu. Vertu sam-
starfsfús og reyndu að sýna
öðrum tillitssemi.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þér er ekki fyllilega Ijóst
hvernig þú getur ieyst verk-
efni úr vinnunni. Vinir geta
gefið góð ráð og ástvinir
standa vel saman.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dægradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staðreynda.
ÍSLANDS
HANDMENNTASK
BOX 1464 121 REYKJAVIK SIMI: 91/627644
Handmenntaskóli íslands hefur kennt yfir 2000 íslendingum, bæöi heima og erlendis á
síöastliönum fjórtán árum. Hjá okkur getur þú lært Teikningu 1 & 2, Litameöferö, Llstmáium
með myndbandi, Skrautskrift, Innanhússarkitektúr, Hlbýlafræöi og Garöhúsagerö - fyrir
fulloröna - og Föndur og Teikningu fyrir börn í BRÉFA-SKÓLAFORMI. Undir
námskeiöaflokknum: Veröldin og ég, kennum viö lika nú: UFO-fræöi, Húsasótt og
Bfóryþma, einnig I BRÉFASKÓLAFORMi. Þú færö send verkefni frá okkur, sendir okkur
úrlausnir þinar og þær eru sendar leiöréttar til baka. — Biddu um kynningu skólans með þvl að
senda nafn og heimilisfang til okkar eöa hringdu i sfma 627644 eöa 668333 núna strax,
sfmsvari tekur viö utan vinnutíma. - Tímalengd námskeiöanna stjórnar þú sjálf(ur) og getur þvf
hafið nám þitt hvenær sem er, og verið viss um framhaldiö. Hér er tækifærið, sem þú hefur
beðið eftir, til þess aö læra þitt áhugasviö á auöveldan og skemmtilegan hátt.
ÉG ÓSKA EFTIR AÐ FÁ SENT
KYNNINGARRIT HMÍ MÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
NAFN
HEIMILISF.
Varmahlíð - Siglufjöröur
Akureyri - Mývatn
\
COMBhCAMP
Og
C CONWAY
Nú rýmum við fyrir nýrri vöru og bjóðum sýningar-
vagna af Combi Camp og Conway tjaldvögnum á
góðum kjörum.
Einnig notaðir:
Conway Islander 300L,
árgerð 1993
Combi Camp Family Modena,
árgerð 1994
Conway Cmiser fellihýsi,
árgerð 1994
Umboð Akureyri:
Hjólbarðaþjónustan
Undirhlið 2
s - 96-22840
Umboð Egilsstaðir:
Sipurður Röpnvaldsson
Miðvangi
S - 97-12260
LAGMULA 7
SÍMl 814077
O
Laugardalur - Þingvellir - Laugarvatn - Þjórsárdalur
KRAMHÚSIÐ
FYRIR
KRAKKANA
Listasmiðja barna og unglinga 4-15 ára
LEIKLIST - TÓNLIST - MYNDLIST - DANS
KENNARAR:
Leiklist: Ásta, Harpa, Gunnar, Þórey
Tónlist: Elfa Lilja
Myndlist: Arna
Dans: Katrín, Orville, Clé
HÚ5I&
Skólavörðustíg 12
(Bergstaðastrætismegin)
Slmi 15103
Ný námskeið heljast
12. september.