Morgunblaðið - 04.09.1994, Page 51

Morgunblaðið - 04.09.1994, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR4. SEPTEMBER1994 51 islands Meirapróf - rútupróf - leigubifreiðapróf Námskeið hefjast 15. september nk. Námskeiðið kostar 95.000 kr. og er sama verð ails staðar á landinu. Innritun stendur yfir. Upplýsingar í síma 683841. Ökuskóli íslands, Dugguvogi 2, (G.G. húsið), 104 Reykjavík. Sími 91-683841. Haustönn hefst 19. september Rokk, blús, klassik, metal, jazz o.fl Alhliða grunnnámskeið fyrir byrjendur Kassagítar (raðað í hópa eftir aldri og getu) Dægurlög (fyrir fólk á öllum aldri - spil og söngur) Tónfræðitímar fíafbassi (fyrir byrjendur) Nýtt og vandað kennsluefni Góð aðstaða Eingöngu réttindakennarar Möguleiki á einkatímum Allir nemendurfá 10% afslátt af hljóðfærum hjá Kennarar: Torfi Ólafsson og Tryggvi Hubner Gunnar Þórðarson heldur fyrir- lesturfyrir nemendur skólans. Grensásvegi 5, sími 81-12-81 Skiptistöð SVR við hliðina! Skólinn hefst 19. sept. en skráning hefst 5. sept. í síma 81-12-81 kl. 19-21 alla virka daga h kvöldHou KOPMðGSf NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 1994 TUNGUMAL ENSKA DANSKA NORSKA SÆNSKA FRANSKA ÍTALSKA RÚSSNESKA SPÆNSKA ÞÝSKA KATALÓNSKA 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA - fyrir útlendinga 10 vikna námskeið 20 kennslustundir BÓKBAND 10 vikna námskeið 40 kennslustundir FRÍSTUNDAMÁLUN 8 vikna námskeið 32 kennslustundir GRAFÍK 9 vikna námskeið 36 kennslustundir LEIRMÓTUN 6 vikna námskeiö 25 kennslustundir LETURGERÐ OG SKRAUTRITUN 7 vikna námskeið 21 kennslustund UÓSMYNDUN I 3 vikna námskeið 9 kennslustundir UÓSMYNDUN II 7 vikna námskeið 24 kennslustundir TRÉSMÍÐI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir ÚTSKURÐUR 9 vikna námskeið 36 kennslustundir VIDEOTAKA á eigin vélar I 1 viku námskeið 14 kennslustundir VIDEOTAKA á eigin vélar II 2 yikna námskeið 20 kennslustundir FATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÚTASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÓKHALD smærri fyrirtækja 4 vikna námskeiö 24 kennslustundir STAFSETNING 5 vikna námskeið 20 kennslustundir VÉLRITUN - á tölvur 5 vikna námskeið 20 kennslustundir Tölvunámskeið: WINDOWS OG WORD PERFECT FYRIR WINDOWS 3 vikna námskeið 20 kennslustundir BRIDS 8 vikna námskeið 32 kennslustundir INNANHUSS- SKIPULAGNING 3 vikna námskeið 9 kennslustundir LITUR OG LÝSING 1 viku námskeið 6 kennslustundir FITUSNAUTT FÆÐI 3 vikna námskeið 12 kennslustundir GERBAKSTUR 2 vikna námskeið 10 kennslustundir GÓMSÆTIR bauna-, pasta- og grænmetisréttir 3 vikna námskeið 12 kennslustundir EIGIN ATVINNU- REKSTUR Námskeiðið er haldið í samstarfi við Iðnþróunarfélag Kópavogs 2 vikna námskeið 20 kennslustundir StarfsmenntunarsjóSir ýmissa stéttarfélaga styrkja félagsmenn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs, t.d. BSRB, BHMR, Sókn, VR og Starfsmannaf. Kópavogs. Kennsla hefst 21. september Innritun og upplýsingar um námskeiðin 5.-15. september kl. 17-21 í símum: 641507 og 44391 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.