Morgunblaðið - 04.09.1994, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SUIMNUDAGUR 4/9
Sjónvarpið
9 00 RADklAFFIII ►■^or9unsi°n'
DHRnHCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Perrine Perrine hittir afa sinn sem
er þurr á manninn. Leikraddir: Sig-
rún Waage og Halldór Björnsson.
(36:52) Skúli fúli Saga eftir Jón
Armann Steinsson. Teikningar: Jón
Örn Marinósson. Sögumaður: Þór-
hallur Sigurðsson. (Frá 1990) Nilli
Hólmgeirsson Á vorhátíðinni eiga
dýrin að vera góð hvert við annað.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og
Helga E. Jónsdóttir. (9:52) Brúð-
kaup Brúna-Bangsa Ástin grípur
Brúna-Bangsa og Hvítu-Birnu. Leik-
raddir: Magnús Ólafsson.
*10.20 Þ-Hlé
16.30 ►Pilsaþytur á Nordisk Forum
Endursýnd mynd frá kvennaþinginu
í Aabo í Finnlandi.
17.30 UJTTTin ►Skjálist Endursýndur
rlLl IIR þáttur. (1:6)
17.50 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Sonja mjaltastúlka (Och det var
rigtig sant - Dejan Sonja) Þulur:
Bergþóra Halldórsdóttir. (3:3)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 UjTTTm ►Úr riki náttúrunnar -
HICI IIR Stökkhafurinn (Spring-
bok in the Kalahari) Heimildamynd
um stökkhafra þá er lifa í Kalaharí-
eyðimörkinni. Þýðandi og þulur: Ósk-
ar Ingimarsson.
19.30 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur með Burt Reynolds og Marilu
Henner í aðalhlutverkum. (9:25) CO
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 I* JCTTID ►Ég er á leiðinni heim
rlC I IIR Mynd um Hlín Baldvins-
dóttur hótelstjóra í Kaupmannahöfn.
Rætt er við hana og samstarfsmenn
hennar. Dagskrárgerð: Tage Amm-
endrup.
21.40 ►Höfgi hamskipta (L’Ivresse de la
metamorphose) Frönsk mynd í tveim-
ur hlutum gerð eftir skáldsögu Stef-
ans Zweig, „Rausch der Verwandl-
ung“. Segir myndin frá konu sem
starfar við póstinn í smábæ í Austur-
ríki fær boð um að koma og búa
með ríkum ættingjum. Annar hluti
verður sýndur fimmtudaginn 8. sept-
ember. (1:2)
23.10 Tnui IQT ►RúRek ’94 Myndir
lUnLIÖI frá opnun hátíðarinnar
sem fram fór fyrr um daginn og
koma þar fram margfrægir djassistar
m.a. Niels-Henning Orsted Pedersen
og Ole Koch Hansen. Stjórn upptöku:
Jón Egill Bergþórsson.
23.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
9 00 BARHAEFHI ‘K°"'ká,i
9.25 ►Litla kisa
9.50 ►Sfgild ævintýr -Svanavatnið-
10.15 ►Sögur úr Andabæ
10.40 ►Ómar
11.00 ►Aftur til framtíðar
11.30 ►Unglingsárin (3:13)
12.00 ► íþróttir á sunnudegi
13.00 VUIIfUVUniD vit g'eðinn-
RVIRIVIinUIR ar (Stompin at
the Savoy) Myndin gerist í New York
árið 1939. Fjórar ungar blökkukonur
leigja saman íbúð og ala með sér
stóra drauma. Aðalhlutverk: Lynn
Whitfield, Vanessa Wiltíams, Jasmine
Guy og Mario Van Peebles. Leik-
stjóri: Debbie Allen.
14.30 ►Frankie og Johnny Johnny er ný-
byijaður sem kokkur á litlu veitinga-
húsi og byijar strax að gera hosur
sínar grænar fyrir Frankie. Aðalleik-
arar: Al Pacino, Michelle Pfeiffer,
Hector Elizondo og Kate Nelligan.
Leikstjóri: Garry Marshall. 1991.
Maltin gefur ★ ★ ★
16.20 ►Andstreymi (To Touch a Star)
Lífí og draumum Olivieri-hjónanna
er kollvarpað þegar átta ára sonur
þeirra greinist með ólæknandi og
banvænan sjúkdóm. Aðalhlutverk:
Dominique Sanda, Tomas Millan og
Matthew Ousdhal. Leikstjóri:
Lodovico Gasparini.
18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This
Week) (14:26)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Hjá Jack (Jack’s Place) (14:19)
20.55 VUIVUVUD þ-Borgardrengur
RVIRmlRU (City Boy) Nick
(Christian Campbell) er ungur maður
sem nýlega hefur yfírgefíð munaðar-
leysingjahælið sem hann er alinn upp
á. Hann leggur land undir fót í þeirri
von að honum takist að fínna fjöl-
skyldu sína. Myndin er gerð eftir
skáldsögunni „Freckles" eftir Gene
Stratton Porter. 1993.
22.25 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence)
(2:8)
23.15 ►Feigðarflan (She Was Marked for
Murder) Elena Forrester er glæsileg
og vel efnuð kona sem hefur nýlega
misst manninn sinn. Eric Chandler
er útsmoginn, ungur maður sem
ætlar að notfæra sér sorg hennar og
hafa hana að féþúfu. Aðalhlutverk:
Stefanie Powers, Lloyd Bridges,
Hunt Block og Debrah Farentino.
Leikstjóri: Chris Tomson. 1988. Malt-
in gefur miðlungseinkunn.
0.45 ►Dagskrárlok
Fjölskylduleit - Niek kynnist óprúttnum náunga, þegar
hann yfirgefur munaðarleysingjaheimili til að leita að fólki
sínu
Borgardrengur
Ungur drengur
tekur þátt í ráni
til að kaupa sér
reiðhjól
STÖÐ 2 kl. 20.55 Niek er ungur
maður sem nýlega hefur yfirgefið
munaðarleysingjahæli sem hann
var alinn upp á til að leita fjöl-
skyldu sinnar. Á ferð sinni kynnist
hann náunga sem fær hann til að
taka þátt í ráni með sér. Nick er
ekki sáttur við að gera þetta en
lætur til leiðast því hann vantar
peninga til að kaupa sér hjól svo
hann geti haldið áfram leit sinni.
Nick heldur að hann sé laus við
þennan óprúttna náunga en svo
heppinn er hann ekki. Nick fær
vinnu hjá vingjamlegum manni
sem hálfvegis gengur honum í
föðurstað. Á ferð sinni kynnist
hann náunga sem fær hann til að
taka þátt í ráni með sér. Nick er
ekki sáttur við að gera þetta en
lætur til leiðast því hann vantar
peninga til að kaupa sér hjól svo
hann geti haldið áfram leit sinni.
Nick heldur að hann sé laus við
þennan þrúttna náunga en svo
heppinn er hann ekki. Hann fær
vinnu hjá manni sem hálfvegis
gengur honum í föðurstað en ekki
líður á Iöngu þar til glæpamaður-
inn birtist á ný og Nick gerir sér
grein fyrir að þarna vill hann vera
og gerir allt sem hann getur til
að knésetja ræfilinn. Með aðalhlut-
verk fara James Brolin, Christian
Campbell, Wendel Meldrum og
Sarah Chalke. Myndin er gerð eft-
ir skáldsögunni “Freckles“ eftir
Gene Stratton Porter.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðar-
tónlist 16.30 Prédikun frá Orði lífsins
17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00
Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the
Lord, blandað efni 22.30 Nætursjón-
varp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Blue
Bird F 1976, Todd Lookinland 9.00
The Perfectionist 1986, John Waters
10.50 Murder on the Orient Express
L 1974 13.00 Beyond the Poseidon
Adventure 1979 15.00 The Bear F,Æ
1989 17.00 Christopher Columbus:
The Discovery 1992, Tom Selleck
19.00 Article 99 F 1992, Ray Liotta
21.00 Rapid Fire S,T 1992, Brandon
Lee 22.40 The Movie Show 23.10
Billy Bathgate F,T 1991, Loren Dean
1.00 Turtie Beach F 1992, Greta
Scacchi 2.25 Howling IV: The Origi-
nal Nightmare T,H 1988, Romy
Windsor
SKY OME
5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact-
ory ory 10.00 The DJ Kat Show
10.30 The Mighty Morphin Power
Rangers 11.00 WW Federation 12.00
Paradise Beach 12.30 Bewitched
13.00 Knights & Warriors 14.00
Entertainment This Week 15.00 Coca
Cola Hit Mix 16.00 All American
Wrestling 17.00 Simpson-fjölskyldan
18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Star
Trek: The Next Generation 20.00
Highlander 21.00 Miracles and Other
Wonders 22.00 Entertainment This
Week 23.00 Teech 23.30 Rifleman
24.00 Comics 1.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Listdans á
skautum 8.00 Fijálsíþróttir 10.00
Skfðastökk, bein útsending 12.30
Golf, bein útsending 14.30 Dans
15.00 Dans 16.00 Listdans á skaut-
um 17.00 Fijálsfþróttir 19.00 Tour-
ing Car 20.00 Indycar, bein útsending
22.00 Hnefaleikar 23.30 Dagskrár-
lok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótik F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt Séra Sigur-
jón Einarsson, prófastur, flytur
ritningarorð og bæn.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.03 Sumartónleikar í Skálholti
Frá tónleikum 6. ágúst síðastlið-
inn: Guðrún Óskarsdóttir leikur
franska sembaltónlist frá 17.
öld.
10.03 Ævintýri ( fslenskum bók-
menntum. 1 tilefni af því að 90
ár eru liðin frá fæðingu Guð-
mundar Böðvarssonar. Umsjón:
Silja Aðalsteinsdóttir. Lesari:
Þorleifur Hauksson. (Einnig út-
varpað nk. þriðjudagskvöld.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Frá Hólahátíð: Messa í Hóla-
dómkirkju 14. ágúst sl. Séra Sig-
urður Guðmundsson vígslubisk-
up prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar
og tónlist.
13.00 Óratórían Sál eftir G.F.
Handel. Óratórfa í 3 þáttum við
texta Charles Jennens um frá-
sögn fyrri Samúelsbókar. Hljóm-
sveit og Mótettukór Hallgrfms-
kirkju flytja. Stjórnandi: Hörður
Áskelsson. Konsertmeistari: Rut
Ingólfsdóttir. Einsöngvarar:
Andreas Schmidt, Hrafnhildur
Guðmundsdóttir, Karl Heinz
Brandt, Margrét Bóasdóttir, Sig-
rún Hjálmtýsdóttr, Marta Guð-
rún Halldórsdóttir, Snorri Wium
* og Heimir Wium.
Rás 1 Kl. 23.10 Dr. Guámundur
Emilsson ræðir um tónlistormenn á
lýðveldisári
Rás 2 Kl. 17.05 Frá setningu RúRek.
Meðal annarra Nieis Henning
Örsted Pedersen
16.05 Umbætur eða byltingar? 3.
erindi af fjórum: John Stuart
Mill og nytjastefna nítjándu ald-
ar. Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson flytur.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Líf, en aðallega dauði — fyrr
á öldum 5. þáttur: Er allt satt f
bfó?. Um holdsveiki og sárasótt.
Umsjón: Auður Haralds (Einnig
útvarpað nk. fimmtudag kl.
14.30.)
17.05 Frá setningu RúRek 94.
Meðal annars leika Niels-Henn-
ing 0rsted Pedersen og Ole Kock
Hansen íslensk þjóðlög og
Hljómsveit Carls Möllers lög eft-
ir hljómsveitastjórann og Stefán
S. Stefánsson.
18.00 Klukka íslands. Smásagna-
samkeppni Ríkisútvarpsins
1994. „Spámenn“ eftir Úlf Hjör-
var. Jakob Þór Einarsson les.
(Einnig útvarpað nk. föstudag
kl. 10.10.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþáttur barna.
Fjölfræði, sögur, fróðleikur og
tónlist. Umsjón: Elísabet Brekk-
an. (Endurtekinn næsta sunnu-
dagsmorgun kl. 8.15 á Rás 2.)
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.00 „Einn þessara drauma var
um ástina". Þáttur helgaður
norsku skáldkonunni Sigrid
Undset sem hlaut bókmennta-
verðlaun Nóbels 1928. Umsjón:
Trausti Ólafsson. (Áður á dag-
skrá í júní sl.)
22.07 Tónlist á síðkvöldi.
— víta nr. 2 úr Pétri Gaut eftir
Edvard Grieg Fílharmóníusveitin
I Berlín leikur; Herbert von
Karajan stjórnar.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Fólk og sögur. Umsjón:
Anna Margrét Sigurðardóttir.
(Áður útvarpað sl. föstudag.)
23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári
Umsjón: Dr. Guðmundur Emils-
son.
0.10 Frá fyrri hluta tónleika tríós
Niels-Hennings Örsted Peders-
ens á upphafstónleikum RúRek
1994 Ole Kock Hansen leikur á
pianó og Alex Riel á trommur.
Umsjón: Vernharður Linnet.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Frðltir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9.
10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.10 Funi. Elísabet Brekkan. 9.03
Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Úrval dægurmálaút-
varps liðinnar viku. Lísa Páls. 12.45
Helgarútgáfan. Skúli Helgason og
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 14.00
David Byrne á Islandi. 16.05 Te
fyrir tvo. Hjálmar Hjálmarsson og
Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00
Tengja. Kristján Siguijónsson.
19.32 Upp mín sál. Andrea Jóns-
dóttir. 20.30 Úr ýmsum áttum.
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Geisla-
brot. Skúli Helgason. 23.00 Heims-
endir. Margrét Kristfn Blöndal og
Sigurjón Kjartansson. 0.10 Kvöld-
tónar. 1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. 1.00
Ræman, kvikmyndaþáttur. Björn
Ingi Hrafnsson.
NJETURÚTVARPIÐ
l.30Veðurfregnir. Næturtónar
hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05
Tengja. Kristján Siguijónsson. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40
Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Te
fyrir tvo. 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgun-
tónar. Ljúf lög f morgunsárið. 6.45
Veðurfréttir.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
10.00 Sunnudagsmorgun á Aðal-
stöðinni. Umsjón: Jóhannes Krist-
jánsson. 13.00 Bjarni Arason.
Bjarni er þekktur fyrir dálæti sitt
ágömlu Ijúfu tónlistinni. 16.00 Sig-
valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Tón-
listardeildin. 21.00 Albert Ágústs-
son með þægilega tónlist. 24.00
Ókynnt tónlist.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már
Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmunds-
son. 17.15 Við heygarðshornið.
Bjarni Dagur Jónsson. 20.00
Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist.
24.00 Næturvaktin.
FréHir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BROSIÐ
FM 96,7
Ókynnt tónlist nllnn sólarhringinn.
FM 957
FM 95,7
10.00 Haraldur Gíslason. 13.00
Tímavólin. Ragnar Bjarnason.
16.00 Pétur Árnason. 19.00 Ásgeir
Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurðs-
son.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur Braga. 8.00 Með sítt
að aftan 11.00 G.G.Gunn. 14.00
Indriði Hauksson. 17.00 Hvftatjald-
ið 19.00 Þrumutaktar 21.00 Sýrður
rjómi. 24.00 Óháði vinsældarlist-
inn.
Rás I Kl. 13.00 Óratorían Sál eftir
G.F. H“andel
Rás 1 Kl. 2.10 Dr. Guðmundur
Emilsson ræðir um tónlistarmenn á
lýðveldisári
Rás 2 Kl. 17.05 Frá setningu Rú-
Rek. Meðal annarra Niels Henning
Örsted Pedersen