Morgunblaðið - 04.09.1994, Side 53

Morgunblaðið - 04.09.1994, Side 53
morgunblaðið SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER1994 53 i H ÆFINGAR í japönskum skylmingum hjá Kendofélagi ' Reykjavíkur hefjast að nýju nú í ( september og er þetta níundi vetur- inn sem boðið er upp á kennslu í þessum greinum. Skiptast skylm- ingar þessar í tvær greinar; Kendo skylmingar í hlífðarbúning með bambussverðum, þar sem ástund er sett ofar keppni og Iado sem kallað hefur verið list japanska sverðsins en þar einbeitir einstakl- | ingurinn sér að fyrirframákveðnum hreyfímynstrum. Leiðbeinendur í vetur verða Tryggvi Sigurðsson I 4. Dan og Ingólfur Björgvinsson 2. Dan. ■ HAUSTFUNDUR Aðgerða- rannsóknafélags íslands hefst að þessu sinni á því að Páll Jensson I segir frá því sem hann lærði á | tveggja vikna sumamámskeiði um I „MultiCriteria Decision Making“. Þar á eftir mun Snjólfur Ólafsson fjalla um hið víða samhengi sem skoða má MCDM í. Að því loknu verða umræður um efni framsögu- erinda og vetrarstarf félagsins. Pundurinn verður í Odda við Sturlugötu, stofu 201, 7. septem- ber kl. 17.15. FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGf á Hótel ísland Macintosh LC 47 5 i29*900,-1.* Macintosh LC 475 er tilvalin tölva hvort heldur er fyrir heimili, skóla eða fyrirtæki. Hún er meira en tvöfalt öflugri en Macintosh LC III og verðið á sér engan líka. Tölvan er með 14" hágæða Apple-litaskjá, hnappaborði, mús, 4 Mb vinnsluminni og 80 Mb harðdiski. Vinnsluminnið má auka í allt að 36 Mb og með auknu skjáminni getur tölvan birt þúsundir lita. Nettenging er innbyggð og þannig má tengja hana við aðrar tölvur til að samnýta t.d. prentara, senda upplýsingar á milli tölva og vinna í sameiginlegum gögnum. Svo er stýrikerfi Macintosh-tölvanna auðvitað allt á íslensku. Somanburibur ó vinnsiugetu: Mocintosh Clossic Mocintosh Colour Clossic ~ Mocintosh tC~ Macintosh LÖÍT Apple StyleWriter II er hljóðlátur blek- sprautuprentari, sem prentar með meiri upplausn (360 x 360 pát) en algengir leysiprentarar. Verðið er sérlega hagstætt: 37.700,- kr. eða aðeins 35*815,- stgr. Macintosh LC 475 Macintosh Quadra 700 Verð á Macintosh LC 475 er aðeins: 136.737,- kr. eða Umboðsmenn: Haflækni, Akureyri Póllinn, ísafiröi 129.900,- stgr, Apple-umboðið Skipholti 21, sími: (91) Ö24800 ÚTSALA10-60% AFSLÁTTUR Barnaúlpur - verð kr. 3.490 (áSur kr. 6.490) SÍÖllStU fj RJTHT Fullorðinsdúnúlpur - veri kr. 4.990 (áiur kr. 10.750) Barnaíþrúttagallar - verí frá kr. 2.990 __ j*n**^^l Fullorðinsíþráttagallar- verð frá kr. 3.990 jij g|||||||| Leikfimiskár - verð kr.1.990 (st.30-46) Opið laugardag kl. 10-16. B Ú w I N Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.